Morgunblaðið - 05.01.1952, Page 6
6
MORGUJSBLAÐIÐ
Laugardagur 5. janúar 1952
Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík.
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.)
Lesbók: Árni Óla, sími 3045.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Áskriftargjald kr. 18.00 á mánuði, innanlands.
í lausasölu 1 krónu eintakið. Kr. 1,25 með Lesbók.
Rauði herinn er óánægður
„SífRnleikurinn sjáifur"
um verðlagsmal landbiínaðárins
ÞAÐ á sér stað í Sovétríkjun-
um ekki síður en í öllum c-ðrum
einræðisríkjum. Gerðar eru ör-
væntingarfullar tilraunir til
þess að losna undan fátæktinni,
harðstjórninni og ófrelsinu. —
Þetta er sífellt meira áhyggju-
efni Staiins og samstarfsmanna
hans.
Járntjaldið á að koma í veg
fyrir að við fáum upplýsingar
um, hvað gerist austan þess. Ln
jafnvel á Járntjaldi Stalins eru
glufur, sem upplýsingar og
fréttir smjúga í gcgnum.
Meðal stjórnmalamanna í
Þýzkalandi er það almæít að
Rússar vildu með glöðu geði
hverfa frá hernámssvæði sinu
þar í landi, ef þeir aðeins fengja
tryggingu þess að sameinað
Þýzkaland yrði óháð jafnt vestr
inu sem austrinu. Astæðan til
þess er sú að hernámið og áhrif
þess á siðferði, einingu og ör
Allt er gert til að reynai að hindra
f lóf ta onan nastra u m isi si
til Vesttrr-ÞýzkalaEids
TÍMINN hefur birt nokkrar treystu slíkum mönnum verr í
greinar undanfarið undir þessari hagsmunamálum landbúnaðarins
fyrirsögn. Eru þær yfirleitt róg- en úrskurðarvaldi eins embættis-
burður um Sjálfstæðisflokkinn. manns? Um bændur í Sjálfstæð-
Tilefnið er hin ágæta útvarps- isflokknum þarf ekki að efa. Þeir
ræða Jóns Sigurðssonar alþm. á treysta sínum stéttarbræðrum . , , , ... _
Reynistað í eldhúsumræðunum betúr í þessu efni en öðrum, jafn- J yggl, hln,s, ra,uða h,ers er.. 0 .u. '
um daginn. Gegnum allan vaðal vel þó um flokkslegan ágreining vandamal russneskra yfirva.da.
sé að ræða við þá. "
Eitt hafa svo Tímamenn fengið
upp úr því, að fá afnumin Bún-
aðarlögin. Það er að neytenda-
Tímans skín nagandi ótti við það,
að bændur landsins séu nú loks
farnir að sjá í gegnum blekk-
ingavef Tímans á liðnum árum
og séu farnir að skilja, að þeim samtök bæjanna samþykkja aldr-
ei, að afnema gerðardóminn,
nema allsherjarbreyting verði
gerð á þeim reglum almennt,
sem gilda í landinu um stéttar-
málefni.
Þetta er „sannleikurinn
sjálfur" um skipulag verðlags-
mála landbúnaðarins sam-
kvæmt tillögum Sjálfstæðis-
manna annars vegar og Fram-
sóknarmanna hins vegar.
Því má svo að lokum bæta
við, að aðalfundur Stéttar-
sambands bænda hefur lýst
því yfir, að það telji núver-
andi skipulag verðlagsmál-
anna algerlega óviðunandi.
Röfnin, sem vanfaði
NOKKRU fyrir síðustu áramót
sé fullt svo hagkvæmt að vinna
með öðrum stéttum innan Sjálf-
stæðisflokksins. Það mundi vit-
anlega þýða fullan skilning á
stefnuleysi Framsóknar og þverr-
andi fylgi hennar í sveitum
landsins.
En annars er aðalefnið í þess-
um skrifum Tímans nýr vaðall
um það, að lögin um Búnaðarráð
frá 1945 hafi verið andstæð hags-
munum bænda.
Það er ástæða til að athuga,
hver „sannleikurinn sjálfur“
sé í því máli. Hann er sá, að
með samþykki allra flokka,
sem fylgi hafa meðal neytenda
í bæjunum var 25 bændum og
bændafulltrúum falið að á-
kveða verðlag á landbúnaðar-
vörum innanlands. — Fimm
manna framkvæmdastjórn fór lýgtu funtrúar Sameinuðu þjóð-
svo með verðlags og söluvald
ið í umboði þessara 25 manna.
I þeirri verðlagsnefnd voru
þessir menn: Guðmundur Jóns
anna við vopnahlésumræðurnar
í Panmunjom því yfir að um eitt
þúsund nöfn vantaði á lista þann,
sem kommúnistar höfðu afhent
son skólastjóri á Hvanneyri í þeim yfir fahga úr liði Samein-
Borgarfirði, Bjarni Sigurðsson
bóndi í Vigur í ísafjarðar-
sýslu, Ólafur Bjarnason bóndi
í Brautarholti á Kjalarnesi,
Stefán Stefánsson bóndi í
Fagraskógi í Eyjafirði og
Sveinn Jónsson bóndi á Egils-
stöðum á Völlum.
Ef Tíminn getur, eða hefur
getað, talið einhverjum bænd-
um trú um, að þessir menn
séu, eða hafi verið, óvinveittir
hagsmunamálum landbúnað-
arins, þá eru slíkir bændur
ógreindari en almennt gerist.
Það er líka víst að Tíminn
hefur lengi lagt á það sérstaka
áherzlu, að blekkja þá, sem
minnst vita og minnst skilja.
uðu þjóðanna í Kóreu. Nöfn
þessara manna höfðu áður verið
birt í útvarpi kommúnista.
Þessi fregn hefur vakið mikinn
óhug, ekki sízt meðal þeirra lýð-
ræðisþjóða, sem sent hafa her á
vegum Sameinuðu þjóðanna til
Kóreu. Þeirri spurningu hefur
verið varpað fram, hvað muni
hafa orðið af þessum mönnum?
Hafa kommúnistar komið þeim
fyrir kattarnef og þverbrotið þar
með þær reglur, sem gilda um
fanga og meðferð þeirra í hern-
aði?
Um þetta verður ekki fullyrt
að svo vöxnu máli. En það hlýtur
Ivan unir illa hag sínum
Hann vill vestur yfir
I DYRMÆTAR UPPLYSINGAR
’ í „Daily Express* birtist ný-
lega ritstjórnargrein þar sem
skýrt er frá opinberri breskri
skýrslu um árangur og niðurstöð-
ur réttarhalda yfir flóttamönnum
úr hemámsliði Rússa í Þýzkalandi.
98 af hverjum 100 flóttamönnum
eru liðsforingjar og óbreyttir her-
menn úr liði Stalins í Þýzkalandi.
Þær upplýsingar, sem þessir menn
gefa hinu þjálfaða fólki er yfir-
| heyrir þá, eru mjög mikilsverðar.
Liðhlaupamir hafa, áður en í her-
inn kom, átt heima víðsvegar um
Rússland og voru kallaðir úr ólík-
að vekja óhugnanlegar grun
semdir, að nöfn þessara þúsund ustu greinum atvinnulífsins í her-
En hvert var svo þrautaráð manna skuli ekki vera á þeim inn. Járntjaldið var beinlínis byggt
Tímamanna, þegar þeir gátu af- fangalistum, sem lagðir hafa ver- í þeim tilgangi að koma í veg
numið búnaðarráðslögin? ið fram við undirbúning vopna- fyrir að upplýsingar, slíkar sem
Það var og er gerðardómur í hlésumræðnanna. Við þetta bæt- þessir menn geta gefið, kæmust til
verðlagsmálum landbúnaðarins, ist svo sú staðreynd, að komm- lýðræðisþjóðanna.
svo kostulegur gerðardómur, að únistar hafa aðeins gefið upp lít- j Þetta eru upplýsingar um her-
einn embættismaður í Reykjavik, inn hluta af þeirri tölu stríðs- styrk Rússlands og starfsemi þá
hagstofustjóri, ræður því alltaf fanga, sem þeir hafa tekið úr liði _ er fram fer þar í landi. Þær varpa
síðan, hvaða verð bændur fá Suður-Kóreumanna.
J
mönnum, sem þekkja hvert bragð
njósnaranna. Upplýsingar flótta-
mannanna eru yfirfarnar hvað eft
ir annað þangað til sérfræðing-
arnir eru ánægðir og flóttamað-
urinn fær skrifað á skjöl sín
„áreiðanlegur".
V ARÚÐ ARRÁÐST AF ANIR
Stjórnarvöldin þar eru að von-
um kvíðafull vegna ílóttamanna-
straumsins, og þau gera allt til
þess að stöðva hann. Fyrsta hálm-
stráið sem gripið var í var að til-
kynna að refsingin fyrir flóttann
yrði látin bitna á fjölskyldu eða
ættingjum þess er flýði. Þegar það
bar ekki tilætlaðan árangur var
hinum rauða her tilkynnt að ekki
væri tekið á móti flóttamönnum í
Vestur-Þýzkalandi. Viðtöl við
flóttamenn sem útvarpað hefur
verið hafa hinsvegar mjög dregið
úr árangri þessarar ráðstöfunar.
Loks hefur hemámsstjóm Rússa
gripið til þess ráðs, að reyna eftir
megni að hafa einungis „trúa“ og
„dygga“ hermenn í hernámslið-
inu, svo að óáreiðanlegir kraftar.
geti ekki notað sér af veilum í
járntjaldinu sem umlykur Austur-
Þýzkaland.
ÞAÐ ER STUTT TIL
L AND AMÆRANN A
Vörðurinn á mörkum her-
námssæðisins er stöðugt efldur.
Reynt er og að koma í veg fyrir
öll samskipti hermannanna við
íbúa Austur-Þýzkalands. Þjóð-
verjum, sem starfað hafa hjá
hernámsliðinu er sagt upp og
Rússar koma í þeirra stað. En
árangurinn af öllu þessu er,
þrátt fyrir þUð að hinir rúss-
nesku hermenn eru betur klædd
ir og betur aldir en Austur-
Þjóðverjar, ólgar óánægjan
meðal þeirra. — Að vera settur
til starfa í Austur-Þýzkalandi
er eins og að vera sendur í
fangabúðir, sagði einn flótta-
mannanna.
Einstaklingar innan hins rauða
hers gera ósjálfrátt samanburð á
lífskjörunum í Austur-Þýzkalandi
— sem eru miklum mun lakari en
í Vestur-Þýzkalandi — og ófull-
nægjandi húsakynnum heima í
Rússlandi og lífsskilyrðunum þar.
Þeim berast stöðugt fréttir af vel-
heppnuðum flóttatilraunum. Og
það er svo stutt til landamæranna.
Hákarl grandar kú
BRISBANE — Hákarl hremmdi
mjólkurkú, sem fallið hafði í fljót
eitt í Queensland í Ástralíu. At-
burður þessi skeði 70 km frá ár-
ósunum.
Kýrin hvarf skyndilega og bónd
inn fór út að huga að henni. Sá
hann hvar hún var ósjálfbjarga í
ánni. Varð hann að fara heim eft-
ir traktor til að ná kúnnrupp úr
leðjunni á árbotninum. Er hann
ætlaði að hefjast handa við björg-
unarstarfið kom hákarlinn á vett-
vang og hélt á brott með kúna.
•—NTB.
Velvakandi skrifar:
ÚB DAGLEGA LÍ7INU
íyrir vörur sínar á innlendum
markaði. Það er að vísu kallað
svo, að „Framleiðsluráð landbún-
aðarins“ verðleggi vörurnar, en
þess vald nær ekki lengra en
svo, að það má hnika til milli
vöruflokka innan þess ramma,
sem hagstofustjórinn hefur á-
kveðið.
Af þessu geta bændur séð,
hvernig það skipulag verðlags-
málanna er, sem Tímamenn hafa
komið á með afnámi búnaðar-
ráðslaganna. Væru þau lög enn
í gildi mundi nú að vísu vera
allt önnur verðlagsnefnd en var
1945 og 1946. Nú væru í ráðinu
25 bændur skipaðir af Hermanni
Jónassyni og í framkvæmdar-
stjórninni 5 menn kosnir af þeim.
Mundi það svo geta skeð, að
bændur í Framsóknarflokknum
Ef þessir fangar finnast
aldrei lifandi hefur enn ein
sönnun fengizt fyrir því að
kommúnistar standa nazistum
að engu leyti að baki í sið-
lausum og grimmdarfullum
hernaðaraðferðum.
En allt er þetta í samræmi
við þrælahald og aðra glæpi,
sem sannaðir hafa verið á
stjórnir kommúnista í ýmsum
löndum.
Svo koma erindrekar þessa
flokks út um víða veröld og
gera kröfu tíl þess að vera
einir taldir verndarar friðar
os siðmenningar í heiníin-
um!!!
I skýru ljósi á hin leyndardómsfullu
áætlanir Stalins og þá ekki síður
hver eru markmið hans.
I
EKKI NJOSNARAR
Sú mynd af Sovétríkjunum, sem
mótast af upplýsingum flóttamann
anna, er á þessa leið: Það er til-
breytingarlaust og vanstjórnað
land, sem byggt er af hálfsoltnu
og illa klæddu fólki, sem orðið
er sama um allt. Deyfð, sinnuleysi
og spilling eru ríkustu þættirnir
í fari þess.
Sefton Delmer, sá er forystu-
greinina í Daily Express ritar,
fullvissar lesendur sína um að
flóttamenn þessir séu ekki menn
Hefur purkunarlausari Iygi gei-ðír út í þeim tilgangi að njósna
nokkru sinni verið kaldið að og villa okkur sjónir. 1 hverju
mannkyninu? einstöku tilfelli er nákvæm rann-
Áreiðanlega ekki. sókn framkvæmd af þaulæfðum
Pi-pa-ki og Leikfélagið
ARIÐ 1404 var Söngur lútunnar,
sem Leikfélagið sýnir nú,
frumsýndur við kínversku keis-
arahirðina. Síðan hefir þessi
fallegi leikur, þar sem gleði og
sorg er saman slungin, farið víða
um heim. í okkar augum er hann
óvenjulagur og nýstárlegur og
veldur þar einkum tvennt um:
Efnið er heillandi og á köflum
magnað kínverskri kynngi og í
annan stað er leiktæknin allt önn
ur en við eigum að venjast.
Tveir heimar.
ÞAÐ er gaman að veita því at-
hygli, hvernig viðfangsefnin
horfa öðru vísi við Kínverjum en
okkur, í raun og veru sömu við-
fangsefnin, því að manneðli.ð, til-
finningarnar og hjartalagið er
það sama, þótt sveigja megi
kenndir og hugsanir inn á ólíkar
brautir.
Skyldan við foreldrana og keis-
arann hefir á sér allt annað yfir-
bragð en við eigum að venjast
Efnið er heillandi.
eins og daglegt líf í Kína
•xyr:
alda hefir á sér allan annan blæ
en við þekkjum úr okkar eigin
húsi.
Vel heppnaður leikur.
yt ÐDÁANLEG dirfska Leikfé-
lagsins er það að færa okkur
að drekka af nægtabrunni hinn-
ar kínversku leiklistar, sem er
gerólík því, er gerist hér í álfu.
Samt bergjum við á drykknum
án allrar áreynslu og lifum okk-
ur inn í efni leiksins. Það er
óbrigðult merki þess, að vel hefir
iekizt.
Vísur kveðna á íslenzku.
SVÍNGGÆI“, sem sig kallar
ar svo, settist við skriftir
hérna einn daginn (því ástæða
til að efast um, að hann beri nafn
með réttu) og sendi mér svo-
felldan pistil.
„Heill og sæll Velvakandi. Oss
svinggæjum er um margt annað
sýnna en glíma við orðlistina, en
samt munum vér nú gerast svo
frakkir að senda þér línu, enda
liggur mikið við.
Hlustaðirðu á óskaþáttinn á
sunnudagskvöldið? — Það bar til
nýlundu, að verulegur litur var
sýndur á því, að íslenzkir textar
væru sungnir með danslögunum.
Gröndal sagði það gert að ósk
hlustendanna, heyrðist oss.
Fátt er svo illt,
að einugi dug'i.
ÞAÐ er einkum þetta, sem vér
vildum vekja þína athygli og
svo annarra á, að nokkur hluti,
oss er næst að segja betri hluti,
svinggæjastéttarinnar, óskar eft-
ir meiru af íslenzkum textum.
Vér viljum í því sambandi vitna
í ummæli eins vors vinar, þótt
langt sé sótt, að það væri lakur
skúti, sem ekki væri skárri en
úti.
Með þessu vilium vér þó ekki
drótta því að dægurskáldunum,
að illa hafi verið ort, öllu heldur
benda þeim á, að þeim sé óhætt
að syndga þó nokkuð upp á náð-
ina.
Ævinlega blessaður. -v.
Svinggæi."