Morgunblaðið - 05.01.1952, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 05.01.1952, Qupperneq 8
s tfiYÍI ' 8 MORGVNBLAÐIÐ Laugafdagur1 5.' jariúar 1952 * a«fc ■ i Hailgrímur Finnsson, | Sfarfsemi UNESCO veg§fóðrarameislari sexfugur ■ | * FJÓRUM árum áður cn Japan varð meðlimur UNESCO í jflli s. 1. voru hafnar framkvæmdir til þess að kynna þar í landi starf- semi samtakanna. Samkvæmt síðustu skýrslum hef ur árangur þeirrar viðleitni ver- ið góður. Stofnuð hafa verið sam- tök víðsvegar um landið í því skyni og eru þau nú nær 100 talsins. Verkefni þeirra hefur verið að efna til málfunda, hafa forgöngu um fyrirlestra, kvikmyndasýning- ar, hljómleikahald og að koma upp flytjahlegum bókasöfnum. (UNESCO) .1 DAG er einn af okkar ágætu í'iðnaðarmönnum í byggingariðn- sði, sextugur. Um hann mætti rita langt mál, sem mikilhæfan n’ann í stétt sinni, veggfóðrara- stéttinni. Hallgrímur Finnsson hefur , verið einn af athafnamestu vegg- fcðrurum þessarar borgar um síðustu áratugi, velvirtur af sam borgurum sínum fyrir sérstak- ltga vandaða vinnu, og stjórn á þeim verkum, sem honum hefur Verið trúað fyrir. Hallgrímur er sannur iðnaðarmaður, sem aldrei sparar sér ómak til þess að sú vinna, sem hann framkvæmir, eða unnin er undir hans stjórn, sé sem allra haganlegast unnin, rneð tilliti til meðferðar á efni og alls frágangs, enda er öll vinna fyrsta flokks, sem Hall grímur lætur frá sér fara, og vottar sjálf hagleik hans og sr.yrtimennsku. Um langan aldur mun Vegg- fóðrarastéttin njóta góðs vegna dugnaðar Hallgríms sem góðs icnaðarmanns og læriföður fyrir nemendur sína, sem hann hefur marga útskrifað í iðn sinni, og sen allir hafa orðið stétt sinni til sóma. Er félagssamtök veggfóðrara voru stofnuð 1928 var Hallgrím- ur meðal fyrstu stofnenda þeirra, og hefur ávallt verið einn traust- asti félagi þeirra samtaka. Hann hefur frá fýrstu tíð gégnt mörg- tim trúnaðárstörfum fyrir Félag veggfóðrara í Reykjavík, var formaður þess um langt skeið og hefur setið á Iðnþingum sem fulltrúi þess um mörg ár. Þá er Hallgrímur Finsson siofnandi að einni stærstu sér- verzlun í sinni iðn H.f. Veggfóðr- aianum, og hefur verið í stjórn þess fýrirtækis frá stofnun, og fcrmaður þess frá 1939. I dag munu þeir verða margir, er sendá þér, Hállgrímur, hlýjar ámaðaróskir á sextugsafmæli þinu. Mfeð þökk fyrir vel unnin störf í þágu stéttar þinnar, vinum þínum og félögum til heilla og gengis. Á þessum tímamótum í lífi þínu óskum við þess af alhug, £í:5 við megum njóta starfskrafta þinna um langan aldur, og ósk- um þér sextugum góðs gengis um alla framtíð. Félagi. Skipfasf á sendiherruRi CAMBERRA, 4. jan. — Keysey utanríkisráðherra Ástralíu, til- kynnti í dag að Ástralía og Burmá hefðu ákveðið að skiptast á sendi- herrum. Kvað Keysey ráðstöfun þessa gerða í sambandi við þá stefnu stjórnarinnar að styrkja stjórnmálatengslin við Suðaustur- Asíu. —Reuter. Eldsvoði í Japan TÓKÍÓ — Vindlingabútur er tal- inn hafa valdið eldsvoða í bæ ein- um í Japan nýlega og gerði hann samtala 3.500 manns heimilis- lausa. Herskylda á Forniósu TAIPEH: — Allir karlar á aldrin- um 18 til 45 ára verða að fá her- þjálfun á Formósu. Framh. af bls. 5 um. Já,. með ..þ,ví .að-!*by]t;^ ^>ar‘ mörgú itil báttnáðar hið ym'fpsog lengi mun bera þess merki. En um- fram allt þakka ég þér, ykkur hjónum og heimilinu í heild, að þið létuð Ijós ykkar innra manns falla á þennan Skaga-snáða, og lofa honum að leita trausts og halds hjá ykkur hvenær sem var, og stundum um þau efni, sem — yfir- leitt — ligg.ia ekki laus hjá okkar öld, nema þar sem hjarta og hönd fylgja snúrulaust því, sem er grundvöllUr að bættu þjóðfélagi og betra heimi. Guð blessi þig, og alia ástvini þína, lífs og liðna. Ól. B. Björnsson. MORGUNBLÐINU Bezti (fansleikur srsins VERÐUR I KVOLD KLUKKAN 10 í IÐNÓ > Hljómsveit Óskars Cortes. Einsöngvari Haukur Mortens Allir velkomnir — Aðgöngumiðar v'ó innganginn Verkstjórafélag Reykjavíkur. áskorun um framvísun reikninga. Sjúkrasamlag Reykjavíkur beinir þeirri ákveðnu ósk til þeirra manna, félaga og stofnana, bæði hér í bænum og annars staðar á landinu, sem eiga reikninga á sam- lagið frá síðastliðnu ári, að framvísa þeim í skrifstofu þess, Tryggvagötu 28, hið fyrsta og eigi síðar en fyrir 20 þessa mánaðar. Reykjavík, 4. janúar 1952. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. íbúðaskipti Vil skipta á stórri 2 herbergja íbúð í Vesturbænum, sem er laus nú þegar, fyrir 3 til 4 herbergja íbúð, helst á hitaveitusvæði. Góð milligjöf. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „íbúðaskipti 636“. SENOIB8LASTODIN 8>OR Vanti yður sendibíl þá hringið í síma 81148 átta ellcfu fjörutíu og átta SENDIBÍLASTÖÐIN ÞÓR ■ M Plastik húðuðu vinnuvetlingarnir (bleikrauðu) frá Nylon-Plast h.f. eru viðurkenndir sterkustu vetling- ar sem fást hér á landi. Duga margfalt á við venju- lega bómullarvetlinga. Eru samt ódýrari en aðrir sambærilegir vetlingar. Heildsölubirgðir hjá —Jríáticí jcin.S.Son Lf. 1 Austurstr. 12. Reykjavík. Sími 2800. HúsmæðrakeREiaraikóíi íslaitds heldur matreiðslunámskeið, sem byrjar um miðjan jan. Kennt verður 3 daga í viku. Sendið skriflega umsókn eða fáið upplýsingar í síma 6145 eða 5245. Helga Sigurðardóttir, skólastjóri. Lítii vefiiaðarvömverzlun • til sölu nú þegar. — Tilboð merkt „1952 ■ Mbl. fyrir 10. þ. m. 631“ sendist Duglegut og reglusantur SÖLUMAÐUR óskast sem fyrst. FRIÐRIK BERTELSEN & CO. H.F. Leikskóli minrL m m • tekur til starfa á næstunni. — Væntanlegir némendur ; tali við mig í dag eða á morgun milli 5 og 7 e. h. cJlánjió Jáióóon Víðimel 70 — Sími 7240 iiii«»NiiiiuiiiitiiiiniiiiiiiHiiiiiitiiHiiiiiiiHi(iHiiiiiiliiitlmiliiiiiinililiiMiitiiiiiiiiiiHiiii*iiiiiilHiitliiiiitiiitirtiiiiiiHiiiiHilliiiiinMAiMiiin iiiiifiiiifiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiitiiíiiiiitiiiitiilttiititiiitriiini Markús: ák & ■ l•lllll•llllllll•lltllmlrlm Eftir Ed Dodd. 1) Stóri björninn hefur ekki drepizt. Hann rís upp, en Markús er tilbúinn. 2) — Hana nú. Hann þarf ekki fleiri skot. 3) — Sjáðu Markús. Þarna koma bændúrnir neðan að með hundana. Já, ég bjóst alltaf við því.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.