Morgunblaðið - 05.01.1952, Page 11

Morgunblaðið - 05.01.1952, Page 11
'Laugardagur 5. januar 1952 MORGVJSBLAÐÍÐ 11 1 ..I Fjelagslíf I>HÓTTARAR Ei n iner) n ir) gskeppnl félagsins í bridgé fer fram í UMFG skálanum, Grinisstaðaholti og liefst fimmtudag- inn 10. jan. Þátttaka tilkynnist í KiRON, Skerjafirðí og Pöptunprfé- laginu og Sveinsbúð, Grimstaðaholti. ’Stjórnin. Knattspyrnufélag Rvíkur Skemmtifundur verður haldinn félagsheimili K,R. j kvöld kl. 9, að aflokinni jólatrésskemmtun félagsins. K-R.-ingar, munið að þar sem fjörið er mest skemmtir fjöldinn sér bezt. Stjómin. Sameiginleg jólatrésskemmtun Fram og Víkings verður fimmtudaginn 10. þ.m. i sjálfstæðishúsinu. Nánar auglýst síð- ar. — Nefndin. Iþcóttafélag drengja. Farið verður á skiði á mmgun kl. 10. Farmiðar seldir í iR-husinu kl. 1.00 e.h. í dag. Knattspyrnfélagið Fram Fræðslufundur verður i Félags- heimilinu sunnudaginn 6. janúar kl. 1.30 fyrir eldri og yngri flokka fé- lagsins. — A. Erindi. R. Kvikmynd- ir. C. Stutt frásögn. — Mætið stund- v:slega. — Nefndin. Skíðaferðir að Lögbergi, Jósepsdal, Kolviðar- hól og Skiðaskálann í dag kl. 2 og f) e.h. og á morgun kl. 10 f.h. Farið pr Líekjargötu og frá Skátaheimilinu. Farmiðar við bilana. Skíðafélögin. Fimleikamenn Ármanns II flokkur karla: Æfingar byrja i kvöl'd kl. 8. — Mætið allir. — Flokksstjórnin. Í.R.yingar Jólatrésskemmtun félagsins verður haldin í Breiðfirðingabúð þriðjudag- ínn 8. janúar kl. 4 siðdegis. Jólaskemmtifundur hefst kl. 9 að aflokinn barnaskemmtuninni. Aðgöngumiðar að báðum skemmt- ununum verða seldir i Skrautgripa- verzlun Magnúsar E. Baldvinssonar, I,augavegi 12 á mánudag og þriðju- dag. K.R. Iiandknattleiksdeildin Æfingar á morgun (sunnudag) að Hálogalandi kl. 1Ó.3Ö—11 3. fl. karla kl. 11—11,30 Meistara, I. og II. fl. karla, kl. 11.35’—12.10 Kve.nnaflokk ár. — Byrjið nýja árið ipeð þvi að tnæta vel. Þjálfarinn. Samkomur Hjálpræðisherinn Laugardag 5. jan. kl. 20.30 Síðasta opinbera jólatréshátíðin. — Sunnu- dag kl. 11 og 20.30 Samkomur. Kl. 14 Jólatréshátið sunnudagaskólans •(samskot til sunnudagaskóians), einn ig fyrir foreldra. — Mánudag kl ,14 Siðasta jólatréshátið iyrir börn. Aðgangur kr. 1.00. ■— Þriðjudag kl. 20.30 Hermannahátið. — Velkomin. I. O. G, T. Unglingastúkan Unpur nr. 38 Fundur á morgun kl. 10 f.þ. 5 G T.-húsinu. Fundaiefni: Kosning emlbættismanna. Ýmiss skemmtiat riði. — Fjökækið. — Gæzluinenn. St. Jólagjöf nr. 107. Fundur á morgun kl. Lí5. Kosn ing embættismanna. Góð skemmti atriði. Gœslumenn. Tilkynning .STLI.KURAAR sem tóku hringinn á Maatstofu Austprbæjar á nýársdag, hringi í sima 80916, það sást til ykkar. Tapað 1 Kvenarmbandsúr tapaðist s.l. sunnudag. Finnandi vinsamlegast jiringi í sima 6336, ■ Hjartanlega þökkum við öllumiþeim, sem sýndu okkur ■ vinsémd á 25 ára hjúskaparafmafeli okltar 25. þ. m. • Guð blessi ykkur öll. : ■ Bcnedikta Guðmundsdóttir, Jón Kr. Elíassan. ■ .a -jaBUÍílh ■ »■ »«■■■ muOw.w ■ nm ■■*■» *■ 1.311 ■■ ■■■■ ■*aa■■■»« Rafmagnstakmörkun HVERFIN ERU: 1. UlutÍ. ; Hafnarfjörður cg nágrenni, Reykjanes. m JtC ff ■wt- fir W Aiagstakmörkun dagana 6. jan.—12. jan. Sunnudagur 6. jan. Mánudagur 7. jan. Þriðjudagur 8. jan. Miðvikudagur 9. jan. Fimmtudagur 10. jan. Föstudagur 11. jan. Laugardagur 12. jan. kl. 10,45—12,45 kl. 10,45—12,45 kl. 10,45—12,45 kl. 10,45—12,45 kl. 10,45—12,45 kl. 10,45—12,45 kl. 10,45—12,45 3. hluti 4. hluti. 5. hluti. 1. hluti. 2. hluti. 3. hluti 4. hluti. 2. hluti. Nágrenni Reykjavíkur, umhverfi EUiðaánna, vestur að markalínu frá Flugskálavegi við Við- ■eyjarsund, vestur að Hlíðarfæti og þaðan til sjáv- ar við Nauthólsvík í Fossvogi, Laugarnes með- fram Kleppsvegi, Mosfellssveit og Kjalarnes, Árnes- og Rangárvallasýslur. 3. hluti. Hlíðarnar, Norðurmýri, Rauðarárholtið, Túnin, Teigarnir, íbúðarhverfi við Laugarnes að Kleppsvegi og svæðið þar norð-austur af. 4. hluti. Austurbærinn og miðbærinn milli Snorrabraut- ar og Aðalstrætis, Tjarnargötu, Bjarkargötu að vestan og Hringbraut að sunnan. 5. hluti. Vesturbærinn frá Aðalstræti, Tjarnargötu og Bjarkargötu, Melarnir, Grímsstaðaholtið með flugvallarsvæðinu. Vesturhöfnin með Örfirisey, Kaplaskjól og Séltjarnarnes fram eftir. Straumurinn verður rofinn samkvæmt þessu þegar og að svo miklu leyti sem þörf krefur. SOGSVIRKJUNIN Bifreiðar tii sölu Tveir notaðir bílar, sjúkrabifreið og Station bifreið R.K.Í. eru til sölu. Til sýnis á Slökkvistöðinni. —■ Tilboð sendist R.K.I. • Reykjavíkurdeild, Thorvaldsens- stræti 6, fyrir 10. þ. m. auMKO n ■ ajúú»« ■•■•••■■■■■■■■■• ■ ■ ■ ■ ■ p ■ ■ ■ ■ ■ ■■jUCKHju* ■uiauuuiMWlWlOW Bókhaldari Stórt fyrirtæki hér í bæ óskar eftir vönum bókhaldara. Umsóknir með upplýsingum sendist afgr. blaðsins fyrir n. k. miðvikudag, merkt: „Framtíð — -632“. . uUktUTonxxnn ■•■■>..* • ■ Kaup-Sala Minningarspjöld BarnaspítalasjóSs Hringsln* eru afgreidd í hannyrðaversl. Refill, Aðalstræti 12 (áður versl. Augústu Srendsen), og Bókabúð Austurbæjar, Rmi 4258. Á BEST AÐ AUGLÝSA í Á r morgunblðinu y Minningarspjöld fást á eftirtöldum stöðum I Rvik skrifstofu Sjómannadagsráðs, Gróf- inni 1, sími 80788 gengið inn frá Tryggvagötu), skrifstofu Sjómanna- fjelags Reykjavikur, Alþýðuhúsinu Hverfisgötu 8—10, Tóbaksverslun inni Boston, Laugaveg 8, bókaversl- uninni Fróða, Leifsgötu 4, verslun- dyalarheimilis aldraðra sjómanna inni Laugateigur, Laugateig 41, og Nésbúðinni, Nesveg 39. 1 Hafnar' firði hjá V, Long. t ^ NYKOMNAR: ÚSÍNUR dökkar — í pökkum og lausri vigt. uppskeran 1951, — ódýrar. Endurnýið pantanir. Sig Þ. Skjaldberg h.í. Móðir okkar og tengdamóðir, ÁSTRÍÐUR EYJÓLFSDÓTTIR, andaðist að heimili sínu, Sóleyjargötu 17, 3. þ. m. Guðriður Egilsdóttir, Egill Kristjánsson, Margrét Briem. Maðurinn minn LOFTUR GUÐMUNDSSON ljósmyndari, andaðist í Landakotsspítala aðfaranótt 4. þ. mán. ■Guðríður Sveinsdóttir. Faðir minn NIELS PEDERSEN andaðist að morgni 4. janúar. Fyrir hönd vandamanna, Kristinn Pedersen. Minningarathöfn um eiginmann minn MAGNÚS ÞÓRÐARSON, er drukknaði af togaranum Pétri Halldórssyni þann 28. desember síðastliðinn, fer fram frá dómkirkjunni iaug- ardaginn 5. janúar kl. 11 f. h. Athöfninni verður útvarpað. Helga Gísladóttir. Jarðarför KRISTJÁNS M. MAGNÚSSONAR (frá Fögruhlíð) fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 7. janúar næstk. og hefst með húskveðju að heimili hans, Snorrabraut 35, kl. 12,30 e. h. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Blóm og kransar afbeðið. Katrín Einarsdóttir, Guðrún Tómasdóttir, Sigmundur Ólafsson. Bálför PINNS JÓNSSONAR alþingismanns, fer fram þriðjudaginn 8. jan. n. k. — Athöfnin hefst kl. 13, með húskveðju að Reynimel 49. Kl. 14 hefst minningarathöfn í Dómkirkjunni og verður henni útvarpað. Blóm og kranzar afbeðið, en þeir, sem óska að minn- ast hins látna, eru beðnir að láta Slysavarnafélag íslands njó.ta þess. Magnea Magnúsdóttir og börn hins látna. Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför GUÐMUNDAR GUÐMUNDSSONAR, fyrrum bónda á Reykjarhóli í Skagafirði. Börn og tengdabörn. Hjartans þakkir fyrir samúð okkur sýnda við fráfall og útför konunnar minnar KARÍTASAR ÓLAFSDÓTTUR. Fyrir mína hönd, barna minna, tengdabarna og ann- arra aðstandenda. Helgi Guðmundsson. Innilegar þakkir til allra þeirra, er auðsýndu okkur samúð og hlýhug við fráfall og jarðarför MAGNÚSAR SVEINSSONAR, Kirkjubæ, Akranesi. Sérstaklega þökkum við Vélstjórafélagi Akraness og starfsmönnum Síldar- og fiskimjölsverksmiðju Akraness, Hólmfríður Pálsdóttir og börn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.