Morgunblaðið - 20.02.1952, Side 5

Morgunblaðið - 20.02.1952, Side 5
Miðvikudagur 20. febr. 1952 MORGVNBLAÐIÐ Sfefán Jésiassom Hiíki sjötogur 50 þús. kr. fap varS á 2 söluferðu fngólfs Arnarsonar er fi¥or var m 1 sfp. hærri en meðalsölur fogaranna Stefán á Húki og Kristín kona hans. STEFAN JONASSON, bóndi á -Húki í Miðfirði, á sjötugsafmæli j' dag. Stefán er fæddur á Húki og hefur átt þar heima alla æfi. Hann er sonur hinna gagnmerku hjóna Jónasar Guðmundssonar ■og Helgu Stefánsdóttur, sem lengi fojuggu þar. Stefán ólst upp við mikla vinnu, en litla eða enga skóla- fræðslu að þeirrar tíðar hætti. Hann kvæntist rúmlega tvítugur að aldri Kristínu Kristmanns- Hóttur. Þau byrjuðu búskap á litlum parti af jörðinni, sem þá var kirkjueign. Búfénaður þeirra var í fyrstu 1 kýr, 2 hross og ör- fáar kindur, en ífoúð þeirra var •eitt stafgólf í gamaldags bað- stofu. Þessari þröngu íbúð urðu þau að hlýta 12 fyrstu búskapar- ár sín. Eftir nokkur ár áttu þau orðið 4 börn, sem öll eru á iífi, mannvænleg og vitna um gott xippeldi. Það vakti strax athygli allra þeirra, er kynntust heimili þeirra hjóna, hve þar var öilu hag aniega fyrirkomið í eindæma þröngu húsnæði. Var umgengni ■öll og fyrirkomulag þannig, að aldrei varð þrengsla vart, en hreinlæti og reglusemi bar af því sem þekktist víða í sveitum. Var öilum augljóst, sem kynni höfðu af heimili þeirra, að þau voru sam Tient og atorkusöm og höfðu mikla sambúðargiftu. Tólf fyrstu búskaparár sín liafði Stefán lítið landrými og húsakost að sama skapi. Á þeim árum bætti hann um gripahús og fjöigaði búfénaði sínum og bætti «fnahag sinn þrátt fyrir erfiða aðstöðu. Árið 1913 náði hann cignarhaldi á jörðinni, og þá losn- sði úr læðingi sterk og markviss umbótahþeigð, sem hann ber í forjósti. Á næsta ári byggði hann vandað íbúðarhús nr steinsteypu, sem var fyrsta íbúðarhús beirrar tegundar í þeirri sveit. Á hverju ári hefur Stefán haft með hönd- um nokkra mikilsverða umbót á sinni jörð. Hann hefur fyrir löngu byggt öll búpeningshús og heygeymslur úr steinsteypu. — Hkki hefur hann haft aðkeypta smiði til þeirra verka, en hann er siálfur stórvel hagur og hefur annazt smíði á þessum bygg- ingum af eígin framkvæmd og má ekki siá að þar hafí skort fagmannstök. >á hefur Stefán ekki síður ver- ið athafnasamur um jarðræktina. Túnið hefur hann fullsléttað fyrir löngu, en á hverju ári hefur hann fært það út til mikilla muna, svo nú myndi bað eitt nægja til þess að framfleyta stórri fjölskyldu. Girðingar hef- ur hann einnie Jagt. inn úthaaa eftir þörfum. Oll þessi mannvirki eru traust og smekkvísleg.svo ná- lega má segja, að þau beri á sér listrænan svip. Eins og áður er á drepið, hlaut Stefán ekki skólafræðslu í sesku. Hann er barn nítiándu ald- ar, en alþýðubörn á þeim timum voru ekki mörg sett á skólabekk. Bændaefni um aldamótin sóttu yfirleitt. ekki veganesti í fræðslu- kerfi búnaðarskólanna. Búnaðar- hættir hjá Stefáni, bónda, hafa því ekki fengið undirstöðúr sínar frá skólamenningunni. En það ætla ég samt, að bændaefni gætu lært hjá Stefáni, bónda. rumar þýðingarmestu greinar búfræð- innar eigi síður en á búnaðar- skólum. Snyrtitækni og háttvísi bæði utan húsa og innan er þar svo fullkomin að hverjum manni má vera til fyrirmyndar. Þar er jafnt smæstu gagnshlutum af- markaður tilvalinn staður, sem fullkomnustu búvélum, ber þar aldrei út af röð og reglu, þegar áhöidin eru ekki í notkun. — í þeim efnum koma eigí síður til Framh. á bls 11. SÖKUM þess hve almenningi er ól.jóst hve kostnaður er nú orð- inn geysihár við útgerð togaranna, hefur Mbl. snúið sér til Bsejarút- gerðar Reykjavíkur og fengið h.já henni eftirfarandi skýrslu um af- komu togarans Ingólfs Arnarson- ar í tveim veiðiferðum í röð, það er að segja, að er togarinn hafði lokið fyrstu veiðiför sinni og selt aflann í Bretlandi, var farið það- an beint til veiða og síðan með þann afla til sölu í Bretlandi. -— Það var álitið sanngjarnaia að hafa veiðiferðirnar tvær, en \,aka eina einsta’ka ferð. ísfiskveiðar hafa verið valdar, sökum þess, að almennt er álitið að hagnaður útgerðarinnar sé mestur á þeim veiðum. Eins og skýrslan ber með sér, eru sölur söiuferðanna begg.ja mjög jafnar, önnur 10.856 sterl- ingspund, en hin 10551 stp. Er hvor um sig hserri en meðalsala togaranna var á s.l. ári, sem var 9.804 sterlingspund. Síðan þessar ferðir voru farnar, hefur útgerð- arkostnaður hækkað talsvert og virðist halda áfram að hækka. Hásetahlutur í þessum veiði- ferðum var kr. 8.409,04 hjá há- seta með lágmarkskaupi, auk þess ókeypis fæði. — Af þessu kaupi fengu hásetar allir í erlendum gjaldeyri 60 sterlingspund. heldur spila- og saumafund fimmtudaginn 21. þ. mán. í Borgartúni 7, klukkan 8,30. Konur mætið vel og stundvíslega. Heimilt að taka með sér gesti. STJÓRNIN Útboð Ákveðið hefur verið að leita útboða í smíði húsgagna í stúdentagarðana. Teikninga og útboðslýsinga má vitja á teiknistofu Helga Hallgrímssonar, Laugavegi 39, er veitir allar nán- ari upplýsingar. Tilbcðum sé skilað fyrir kl. 4, laugardag 23. þ. m. STJÓRN STÚDENTAGARÐANNA tért skrifstofáúsíiái við Miðbæinn til leigu strax. klukkan 1—5 dáglega. — Upplýsingar í síma 6371 UMBOÐSMAÐUR Stór r.orsk ínálningaiverksmiðja sem framleiðir sórstæða málningu, einnig skipamálningu, óskar eftir 1. fl. þekktum umboðsmanni. ReikningsyffrHl frá Bæjarúfgerð Rvíkur G i ö I d : Mannakaup ........................... Fæði................................. Diesel olía.......................... Brennsluolía....................... . . Smurolía . . ........................ Veiðarfæri A. Birgðaskemma 38.450.95 B. Hampiðjan 16.507.50 C. Keypt erlendis 45.671.06 Is samtals 200 tonn, þar af 100 tonn. keypt erl. Viðhald skips og véla (57 dagar 2247.03) . . Trygging skipshafnar (57 dagar 132.09) .. Laun vaktmanns . . . ................... Hafnsaga, vatn.......................... Umsjónarlaun............................ Félagagjald í F. í. B................... Dagbækur og ritföng................... .. Símakostnaður........................... Vextir.................................. Skrifstofa, birgðageymsla (57 dagar 350.00) Tryggingar skips (57 dagar 605.84) . . . . Fyrning.........................I....... Hafnargjöld erlendis 5.197.63 - 3.617.24 Sölul. 3% af br. sölu 14.835.25 14.418.09 Tollar erlendis . . .. 40.709.55 -j- 41.896.89 Löndunarkostn. erl... 24.587.13 -j- 34.565.62 Útflutningsgjald .... 6.228.48 -þ 4.334.47 270.753.00 34.140.00 13.545.00 159.360.00 5.058.82 100.629.51 16.943.90 128.080.71 7.529.13 2.370.63 7.031.52 667.47 814.53 225.36 1.402.77 16.502.64 19.950.00 34.532,88 51.959.49 8.814.87 29.253,34 82.606.44 59.152.75 10.562.95 Kr. 1.061.917.84 T e k j u r : 3700 kit ísfiskur. Seldur 25/9 £ 10.85-6 á 45/55 494.490.80 Lýsi 5.924 tonn á 3.100.00 pr. tonn.......... 18.364.40 3547 kit ísf. Seldur 22/10 £ 10.561 á 45/55 480.598.05 Lýsi 5.734 tonn á 3.100.00 pr. tonn.......... 17.775.40 Fleischers Kjemiske Fabrikker A/S Bergen — Norge Kr. 1.011.228.65 Tap Kr. 50.689.19 Að lokinni sölu á aíla fyrri veiðifarar í Englandi hélt skipið beint á míðin aftur án viðkomu í Reykjavík. í framangreindu uppgjöri sundurliðuðu er: 1. Mannakaup reiknað eins og það var greitt. 2. Fæði miðað við kr. 20.00 pr. fæðisdag. 3. Olía öll reiknuðu eftir skýrslum vélstjóra á kaupverði. 4. Veiðarfæri miðað við það sem keypt var. 5. Is reiknaður á kaupverði hér og úti. 6. Viðhald miðað við meðal viðhalcLskipsins pr. dag 1950 -j- 39% vísitala. 7. Tryggíngar skipshafnar reiknað eftir raunveru- legum kostnaði. 8. Laun vaktmanns eins og þau voru greidd. 9. Hafnsaga, vatn eins og greitt var. 10. Umsjónarlaun miðuð við rrreðalkostnað pr. dag 1950 -j- 39%. 11. Dagbækur, ritföng og símakostnaður, reiknað með sama hætti. 12. Vextir reiknaðir sömu og í fyrra, en eingöngu af kaupverði skips og ekki af rekstrarfé. • 13. Tryggingar skips reiknast eins og þær kosta pr. dag. 14. Fyrning reiknuð 8Vz % eins og 1950. 15. Hafnargjöld erlendis, sölulaun, tollar, löndunar- kostnaður erlendis og útfl.gjáld, allt reiknað skv. raunverulegum reikningum vegna sölu þessara tvæggja íarrna í umrætt skipti. Þeir, sem hafa kynnst kostum IRIKtOME-hreinsunar hjá okkur, vilja ekki aðra breinsun. édjnaiau^in cJHindin' Skútagata 51 — Hafnarstræti 18 Freyjugata 1.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.