Morgunblaðið - 20.02.1952, Side 11

Morgunblaðið - 20.02.1952, Side 11
Miðvikudagur 20. febr. 1952 MORGVTSBLAÐIÐ 1! 1 Hjálparbeiðni HÉR í bæ er miðaldra maður, sem hefir átt við látlausa van- hellsu að stríða í rúmt ár — lengst orðið að dveljast á sjúkra- húsum. Honum hefir því verið varnað þess af óviðráðanlegum orsökum, ’að sjá sér og sínum farborða. Hann á konu og tvö ung börn og hefir oft nú undanfarið verið sára þröngt í búi þar heima. Ef einhver vildi ljá þessu fólki lið í erfiðleikum þess, þá hefir Morgunbíaðið góðfúslega lofað, að veita gjöfum til þ'ess viðtöku. Þeir, sem óska nánari upplýs- inga, geta fengið þær hjá Garðari Svavarssyni sóknarpresti. - Afmæii Framh. af bls. 5 gréina hæfileikar húsfreyjunnar en bóndans. A Húki er búskapurinn ekki rekinn sem happadrætti. Þar er búfénaðinum ætluð gnægð fóðurs á hverjum vetri, jafnt hrossum og öðrum skepnum, sem tilheyra heimilinu, og meðferð á þeim er svo nákvæm, að enginn mun hafa það að segja, að nokkur heilbrigð skepna hafi eigi verið heimilinu til sóma á vordögum. Búhyggni Stefáns hefur sýnt sig í því, að á hverju ári hefur hann átt vænan varasjóð í heyfyrning- um. Hefur hann mörgum öðrum fremur lært af reynslu frá harð- indaárum, að veðráttufar og ár- ferði í þessu landi er ótryggt og búskaparöryggi grundvallast á fyrirhyggju og næmri ábyrgðar- tilfinningu. Sá öryggis- og þokkabragur, sem lýsir yfir heimili Stefáns, bónda, og Kristínar, húsfreyju, vitnar um mikla atorku, sem skil ur eftir lífsmark í hverju spori, sem þau hafa gengið um blásin börð og bersvæði, sem fyrri kyn- slóðir áttu engan kost á að um- bæta. Þessum dugmiklu nítjándu aldar börnum hefur tekizt að til- einka heirnili sínu sanna búnaðar menningu, sem lýsir sér í smáum verkum sem stórum. A þessum sjötugasta afmælis- degi Stefáns vil ég færa honum hugheilar hamingjuóskir með þökk fyrir góða og heillaríka við- kynningu. M.F.J. -Keflavík Framh. af bls. 7 hvað snertir iþróttakennsluna, en þar bætir mikið úr að sundhöllin er starfrækt allt árið. Leikfimis- kennslan fer nú fram í samkomu húsi Ungmennafélagsins, sem er mjög ófullnægjandi til íþrótta- kennslu. Að sjáifsögðu verður dubbað upp á gamla skólann og hann gerður áð gagnfræðaskóla fyrir Suðurnesin. — Helgi S. Samkomur Fíladelfía! Almenn samkoma að Herjólfs- ’götu 8 Hafnarfirði kl. 8.30. I. O. G. T. St. Minexva nr. 172 Fundur í kvöld kl. 8.30. Sigurður Guðmundsson sýnir íslenzkar litkvik inyndir. —Æ.t. St. Einingin nr. 14 Fundur í kvöld kl 8.30. Blaðið Einherji og Spurninga'byttan. — Æ.t Tapoð T A P A S T hefur hvítur köttur með ör á nefi frá Herskólacamp 18. Vinna Hreingerninga- miðstöðin Shrii 6813. — Ávallt vanir menn 'yrsta flokks vinna. 1 Iðnaðarmenn — Hafnarfirði ■ ■ « Þorrablót Iðnaðarmannafélagsins verður haldið í Alþýðu- ! húsinu, laugardaginn 23. þ. m. og hefst klukkan 8,30. ; Þátttaka tilkynnist fyrir föstudagskvöld í síma 9254, | 9768 og 9384. ■ SKEMMTINEFNDIN ■■■«■■«■■■ < ■< em ■»■■■■■■■■■ HÖFUM N^FYRIRLIGGJANDI: RtÐUGLER 2ja, 3ja og 4ra millimetra þykkt. GRÓÐtRHtSAGLER í stærðum 45x60 og 50x50 cm. OPALGLER í ýmsum litum. EGGERT KRISTJÁNSSON & Co. hf. *m*rn■ n wJímtíwi Hef kaupanda að 4ra herbergfa íbúð á hitaveitusvæðinu. — Mikil útborgun. — Upplýsingar í síma 5407 kl. 10—12 f. h. EINAR ÁSMUNDSSON, hrl. il sölu * er húseignin Bræðraborgarstíg 31, ásamt 536 ferm. ■ l eignarlóð. Húsið stendur á horni Bræðraborgarstígs og • Hávallagötu. Tilboð í eignina sendist fyrir 1. marz til : Magnúsar Einarssonar, Laugaveg 162, sem gefur nanart ■ ! upplýsingar. Sími 7485. Fordbifreið 30 nvíinsui Nýleg Ford-bifreið 30 manna, er til sölu. -— uppl. gefnar í síma 80541 eftir kl. 5 í dag. Allar j BtlCK-BILL 1947 ■ ■ f f Buick, Model 1947, í góðu lagi er til sölu, bíllinn hefir : ■ • ■ ■ ■ verið í einkaeign. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir : ■ * S 1. marz n. k. merkt: )fBuick 1947 — 66ÍC. «|¥» | ÍBDÐ I TIL 8ÖLIJ ■ ■: • , 1 hæð: 5 herbergi, eldhús, bað og 2 stúlknaherbergi ■ ■ ■ einnig bílskúr, er til sölu strax. Tilboð merkt: „Snorra- ■ ■ braut — 67“, sendist afgreiðslu blaðsins fýrir 1. marz n.k. Utför GUÐMUNDAR ÁSBJÖRNSSONAR, bæjarstjórnar forseta fer fram frá Dóm- kirkjunni föstudaginn 22. febrúar, kl. 2,15 i:’ e. *h. — Athöfn í kirkju verður útvarpað. Vandamenn. Bæjarstjórn Reykjavíkur. Móðir okkar JÓNÍNA MARGRÉT GUDMUNDSDÓTTIR, frá Akbraut, Akranesi, andaðist 18. þ. mán. Börn hinnar látnu. Faðir okkar, \ ALEXANDER E. VALENTÍNUSSON, smiður, andaðist í Landsspítalanum 19. febrúar. Aldís Alexandersdóttir, Kristþór Alexandersson, Jón Alexandersson. Jarðarför móður okkar • , • SESSELJU VIGFÚSDÓTTUR, fer fram frá heimili hennar, Seli, Holtum, föstudaginn 22. þ. mán. klukkan 11 f. h. Börn hinnar látnu. Maðurinn minn og faðir okkar OIÍDUR JÓNSSON vélstjóri, verður jarðsettur frá Fossvogskapellu, fimmtu- daginn 21. þ. m. Athöfnin hefst kl. 1,30 e. h. — Þeir, sem minnast vilja hins látna, eru vinsamlega beðnir að láta einhverja líknarstofnun njóta þess. Guðmunda Guðjónsdóttir, Hreinn Oddsson, Guðrún Oddsdóttir, Björn Þórðarson. Kveðjuathöfn um móður okkar og tengdamóður j BJARNEYJU FRIÐRIKSDÓTTUR frá Auðkúlu í Arnarfirði, sem andaðist 16. þ. m., fer fram í Dómkirkjunni í Reykjavík miðvikudaginn 20. þ. m. kl. 2 e. h. — Athöfninni verður útvarpað. — Líkið verður flutt með m.s. Heklu til Bíldudals og jarðsett að Rafnseyri eftir komu skipsins. Reykjavík, 19. febrúar 1952. j Jón Á. Jóhannsson, Oktavia Gísladóttir, Jensína Jóhannsdóttir, Guðjón E. Jónsson, Bjarney Jóliannsdóttir, Brynjólfur Hannibalsson, Guðný Jóhannsdóttir, Kristján Sigurmundsson, Bjarni Jóhannsson, Guðlaug Þorgilsdóttir, Friðrik Jóhannsson, Sólveig Þorgilsdóttir, Jónina Briem, Páll J. Briem. Sigurleifur Jóhannsson, Inga Straumland. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför föður okkar ÓLAFS GUÐMUNDSSONAR Sámstöðum. Þórdís Ólafsdóttir, Guðrún Ólafsdóttir, Guðmundur Ólafsson. Innilegt hjartans þakklæti mitt flyt ég öllum þeim, sem með margvíslegri hjálp og gjöfum hughreystu mig og gáfu mér styrk í sárri sorg minni þegar ég -missti eiginmann minn ÞORVALÐ KRISTJÁNSSON sem fórst með m.b. Grindvíking 18. janúar síðastliðinn. Guð launi ykkur öllum. Ingibjörg Magnúsdóttir, i , ■ Valhöll, Grindavík.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.