Morgunblaðið - 14.03.1952, Blaðsíða 11
Föstudagur 14. marz 1952.
MORGVNBLAÐIÐ
11
Fyrir hundrað krónur
á mánuði getið þið eignast
Hitsafn Jóns Trausta
(t^óhciútcjcípa Cjit&jóns O.
•W
Frá hinum heim^ekktu- verksmiðjum
K. L. SIEELFOUNDERS ANÐ ENGINEERS LTD.
EN^LANDI,
sem eru framleiðendur hinna viðurkenndu
JONES-KRANA
Útvegum við allar stærðir krana til uppskipunar
og annarra framkvæmda.
Afgreiðslutíminn er stuttur og’ verðið hagstætt.
Allar nánari upplýsingar eru gefnar
á skrifstofu okkar.
Ólafur Gíslajon & (o, H.l.
HAFNARSTRÆTI 10—12,
REKJAVÍK — Sími: 81370.
(3 línur).
mninn ■ ■ mmmD
I. O. G. T.
AÐALFUNDUR Skógræktar- og
Menningarfclags Jaðars
verður haldinn fimmtudaginn 20.
marz í loftsal Góðtemplarahússins,
'kl. 8.30. -— Fundarefni: Venjulcg
aðalfundarstörf. — Stjórnin.
Samkomur
Betanía
Föstusamkoma í kvöld. Allir hjart
anlega velkomnir. — Betanía.
Tapað
Glas með umgerð af úri
tapaðist í gær, frá Hverfisgötu 59
inn í Laugarnes. Uppl. i síma 1159.
Vinna
VIU TAKA
tvo menn í1 þjónustu. Ingibjörg
Guðniundsdóttir, Bergstaðastræti 53
Iðniðorplóss
fyrir saumastofu, 50—100 fermetrar, óskast til
leigu nú þegar eða á miðju ári.
Tilboð sendist afgr. Morgunblaðsins merkt: —
,,Iðnaðarhúsnæði“ — 309.
C A€ AO,
HREINGERNINGAR
GLUGGAHREINSUN
Sími 4462. — Maggi
Hreingerninga-
miðstöðin
Simi 6813. — Ávallt vanir menn.
Fyrsta flokks vinna.
13- FELRG
HREiNGERNiNGflMflNMfl
Pantið í tíma. — Guðmundur
Hólin. — Sími 5133.
Kaup-Sala
flárlitur, augnahrúnalitur, leðurlit-
ur, skólitur, ullarlitur, gardínulitur,
teppalitur. — Hjörlur Hjartarsen,
Bræðraborgarstig 1.
fí MOIiGUNBLAÐlIíll'
j Nýkomið í laustri vigt Vz lbs. og 1 lbs.
• dósum.
■
■
■ Mjög góð tegund.
■
■
: C^ert 0\n$tjánóóon Cjf (Co. L.p.
ZENIThh
BLttNDUNGAR
N Ý K O M N I R í
Austin 7
Austin 8
Austin 10—12
Bedford vörubíl
Ford 10
Vauxhall Velox
Bifreiðavöruyerzlun Friðriks Bertelsen
Hafnarhvoli — Sími 2872.
Amerískir ryloitsokkar með
LIL JU
B L Á U M
MUNSTRUÐUM
O G SLÉTTUM
h
Verzlunin Grund
Laugaveg 23
VANDAÐIR ENSKÍR
Félagslii
SkíSadeild KR
Næsti skemmtifundur deildarinnar
er í kvöld kl. 8.30 i félagsheimilinu.
Húsið opnað kl. 8. Nýjustu norsku
íþróttablöðin liggja frammi. — Til
skemmtunar verða: — 1. Spennandi
félagsvist. — 2. Frímann Helgasion
segir frá Vetrar-Olympíuleikunum i
Osló. — 3. Nýtt skemmtiátriði
(Laugá stjórnar). -—• 4. Dans. — Fé-
lægár, fjölmennið og takið með ykk-
ur gesti. — Stjórnin.
FRAMARAR
F'jöltefli verður háð í félagsheim-
ilinu sunnudaginn 16. þ.m. kl. 2 e.
h. Fjölmennið og mætið stundvís-
lega. Hafið með ykkur töfl.
íþróttafélag kvenna
Skiðaferð á laugardag kl. 6. —
Sunnudag kl. 9. Farmiðar í Höddu.
„Iþróttafélag drengja“
Fjöítefli í kvöld kl. 8 í Edduliús-
inu við Lindargötu, — Stjórnin,
VÍKNGAR — Knattspyrnumenn
Meistarar, 1. og 2. flokkur: —
Hlaupaæfing í kvöld kl. 7,50 frá
Austurbæjarskólanum. —- 3. og 4.
flokkur: Æfing í kvöld kl. 7,50 í
leikfimissal Austurbæjarskólans. —
Fjölmennið. — Þjálfarinn.
G nðspekif élagiS!
Fundur verður í St. Mörk í kvöld
kl. 8.30 stundvíslega. Sigurjón Dani-
elsson flytur erindi og sýnir skugga-
myndir frá lífi og starfi Abrahams
Lincoln. Gestir velkomnir.
Reykjavíkurmót — svig
verður haldið í Jósefsdal um helgina.
Drengjaflokkur byrjar kl. 5 á laug-
ard., C-fl. karla kl. 9.30 á sunnud.,
A, B og C-fl. kvenna kl. 11, og A
og B-fl. karla kl. 1.30.
Skíðadeild Ármanns.
Körfuknattleiksmól ÍFRN
fer frain laugardagana 22. og 29.
márz kl. 15,OÓ'. í Iþróttahúsi Háskól-
ans. Iþróttafélag stúdeúta sér uih
mótið og tilkynnir það nánar þréf-
lega. — . v- J
tauhanzkar
í gráum, brúnum, svörtum og dökkbláum lit.
Verzlunin Grund
Laugaveg 23
Konan mín
GUÐBJÖRG ELÍSABET EINARSDÓTTIR
verður jarðsungin laugardaginn 15. þ. m. Athöfnin hefst
á heimili hennar, Suðurgötu 21, Hafnarfirði kl. 2 síðd.
Fyrir mína hönd og annarra ástvina
Þóroddur Gissurarson.
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför
STEINS JÓNSSONAR, kennara,
Arnbjörg J. Austmann,
Símon Gíslason,
Málfríður Kristjánsdóttir,
Finnur Jónsson,
Ólöf Önundardóttir,
Reinliardt Reinhardtsson.