Morgunblaðið - 23.03.1952, Side 1
39. árgangur.
69. tbl. — Sunnudagur 23. marz 1952
PrentsmlSja Margnnblaðslns.
16 síður og Lesbók
' Það ríkir sorg í smábænum Tignes, sem liggur í frönsku Ölpun-
um. Innan skamms munu heimilin vera á vatnsbotni, þar
sem daiurinn, sem bærinn liggur í, verður safnþró mikillar raf-
virkjunar, sem unnið er nú að. Auðvitað mótmæitu íbúarnir, cn
það kom fyrir ekki, þeir urðu að flytja. Á efri myndinni er þorp-
ið og stíflugarðurinn, á þeirri neðri sést einn íbúanna aka hús-
gögnum sínum á hjólbörum í flutningunum.
Þorpið verður á vafnshoini
Vofir árásarhœtta
yfir Svalbarða?
Ef tii viii næsfi áfangi tiim, segir Hew York Post
NEW YORK — I blaðinu „New York Post“ segir, að Rússar reyni
nú á laun að klófesta Svalbarða.
Eden kcEninn heim frá
Parísarborg
LUNDÚNUM, 22. marz: Eden, ul-
anríkisráðherra Bretlands, kom
heim frá Parísarborg í dag. Þar
sat hann á fundum ráðherranefnd
ar Evrópuráðsins. M. a. var þar
fjailað um sameiginlegar varnir
Vestur-Evrópu.
í Parísarborg var unnið að
svari Vesturveldanna við tillög-
urri Rússa um sameining Þýzka-
lands og friðarsamninga við það.
í flugsSyglsiM fór-
tssf 44 merssu
LIÐUR GAMALLAR
ÁÆTLUNAR
Ýmislegt bendir til þess að
sögn blaðsins, að Rússar
reyni að slá eign sinni á eyná
seinna á árinu og væri það
liður í áætlun um herbúnað
í Norður-íshafi, sem Rússar
hafa unnið að í 5 ár.
NÆSTI SKOTSPÓNN
RÚSSA
Blaðið bætir því við, að yfir
maður þessa hluta Atlants-
hafsbandalagsins sé með
böggum hildar út af hátterni
Rússa. Hafi hann í skýrslum
sínum varað við þeirri hættu,
að næsta árásarmark þeirra
kunni að verða Svalbarði.
HAAG, 22. marz. — í morgun
fórst hollenzk farþegafluga í
lendingu í Frankfurt am Mair..
Rakst hún á tré, er hún lækkaði
flugið, en lágskýjað var.
Fórust 44, en 4 komust lífs af
meiddir. Vélflugan var að koma
frá Jóhannesborg í Suður-Af-
rílcu á leið til Amsterdams.
var í gær
ÚTFÖR Nygaardsvolds, fyrrum
forsætisráðherra, fór fram frá
Hommelvikakirkjunni í Niðarósi
á laugardaginn með mikilli við-
höfn. Á föstudaginn var minn-
ingarathöfn í ráðhúsi Óslóarborg-
ar. — GA.
Hvirfilbyljir valda geysi-
Eegu tjóni í Suðurrik j u num
^Hús takast á loft í heilu
Rössler á vegum
kommúnista
lagi — Míklir mannskað-
BONN — Menn hafa nú full-
gildar ástæður til að ætla,
að kommúnistar hafi staðið á
bak við Fritz Rössler. Hann
var sem kunnugt er mikill
nazisti á dögum Hitlers og
hafði tekizt að komast á þing
nú undir nafninu Franz
Richter.,
Kommúnistar kváðu nú
leggja mikið kapp á að hafa
hendur í hári Rössler eða ef
tii vill að afmá hann einhvern
veginn. Þykir líklegt, að hann
„viti of mikið“ einkum og sér
í lagi séu honum kunn nöfn
ann.arra erindreka Rússa, er
afskipti hafa af málel'num
Bonnstjórnarinnar.
Nannfjén Frakka
28 þúsundir
PARÍSARBORG, 22. marz: —
Manntjón franskra hersveita í
Indó-Kína undanfarin 7 ár nem-
ur 28 þúsundum. Ýmist er þess-
ara manna saknað eða þeir eru
fallnir. — Reuter.
ar og limlestingar
NEW ÝORK, 22. marz. — Ægilegur hvirfilvindur geisaði umi
fjögur Suðurríkjanna í morgun og skildi eftir þjáningar og dauða.
Að minnsta kosti 175 manns létu lífið, á annað þúsur.d mannj
meiddust og menn misstu heimili sín þúsundum saman.
---------------------------^MILLJÓNATJÓN
Strauss býður
Malan byrginn
HÖFÐABORG, 22. marz: —
Strauss, foringi stjórnarandstöð-
unnar í Suður-Afríku, hefir til-
kynnt, að hann muni berjast með
öllum þeim brögðum, er stjórnar-
skráin heimilar honum, gegn at-
höfnum Malans.
Malan hefir eins og kunnugt er
lýst yfir, að hann muni hafa dóm
hæstaréttar að engu, þar sem
hann úrskurðaði kosningalögin
ósamrímanleg stjórnarskránni, í
kosningalögunum- er mönnum
mismunað eftir kynþætti.
Hvirfilbyljirnir æddu yfir
Arkansas, Tennessee, Missourl
og Mississippi. Eignir manna og
búsmali hreppti hörmulega út-
reið. Öruggt er, að tjónið nem-
ur milljónum dala, en ekki hefir
verið hægt að virða það ná-
kvæmlega.
HÚS OG FÓLK
TÓKST Á LOFT
í skýrslum lögreglunnar segir,
að Georgtown hafi „fokið burt“
og um annan bæ, Judsonia, er
sagt, að hann hafi verið jafnað-
ur við jörðu.
Víst er, að hús tókust á loft
í heilu lagi. Fólk, sem vindurinni
Framh. é bls. 12.
ÍSLAND í BÉTTI SÍNUM SAM-
KVÆMT HAAGDÓMNUM
Ummæli blaðsins Scofchman
Stúlkulík
i ferðakistu
GREENWICH, Connecticut. —
Fundizt hefur lík ungrar stúlku
í gamalli ferðakistu, sem flutt
hafði verið til Bruce Park, til-
kynnir lögreglan í Greenwich. —
Stúlkan virtist rúmlega tvítug. —
Var hún knýtt svo saman, að
hakan nam við knén.
Engin merki eftir ofbeldi sáust
á líkinu, sem var klætt óbrotnum
kjóh Kistan var reyrð aftur með
reipi.
NOKKUR BREZK blöð hafa gert ráðstafanir íslenzku ríkisstjórn-
arinnar í landhelgismálunum að umtalsefni þá daga, sem liðnie
eru síðan að reglugerðin um verndun fiskimiðanna umhverfis land-
ið var gefin út. Yfirleitt eru uhimæli þeirra ekki ítarleg en sums-
staðar kennir þar nokkurrar beiskju í garð íslendinga. Telja blöo-
in að þessar ráðstafanir séu mikið áfall fyrir fiskveiðar Breta.
Eitt þeirra segir að augljóst sé að brezk stjórnarvöld hafi ekki að-
stöðu til að gera neitt í málinu, þar sem íslendingar séu í rétti
sínum í samræmi við ákvarðanir Haagdómstólsins.
Vorið í nánd
KONA í Finnmörku í Noregi
varð erni að bana fyrir nokkrum
dögum. Vængjahaf arnarins
reyndist 180 cm.
Starinn, vepjan og gráspörvinn
eru nú komnir til Finnmerkur,
svo að mönnum þykir sem vor-
ið sé að koma. G.A.
Senanayake hlaui
bana af byltunni
KÓLOMBÓ, 22. marz: — Don
Stephan Senanayake, forsætisráð
herra Seylons, lézt í sjúkrahúsi
í morgun vegna byltu, er hann
hlaut í gærmorgun við að detta
af baki.
Hann var 68 ára að aidri, og
fvrsti forsætisráðherra landsins
eftir að það hlaut sjálfstæði.
— Reuter.
BEZTU FISKIMIÐ
BRETA LOKUÐ
Times birtir aðeins stutta frétt
um málið samkvæmt fréttaskeyti
frá fréttaritara íínum hér á
landi.
Daily Express birtir einnig að-
eins örstutta Reuterrfregn um
ráðstafanir íslendinga.
í Grimsby Evening Telegraph
er heilsíðufyrirsögn svohljóð-
andi: íslenzk fiskimið lokuð. I
upphafi greinarinnar segir á
þessa leið: — ísland hefur á-
kveðið að færa út lanöhelgi sína
og loka þar með beztu fiskimið-
um togaranna. Brezkur fiskiiðn:
aður lítur mjög alvarlegum aug-
um á þessa ráðstöfun.
Síðan rekur blaðið efni frétta-
tilkynningar atvinnumálaráðu-
neýtisins.
BREZKA STJÓRNIN GETUR
EKKERT AÐIIAFZT
Ummæli Scotchman um mál-
ið eru mjög athyglisverð. Segir
blaðið að það sé í athugun hjá
ríkisstjórn Bretlands
Síðan kemst það að orði á
þessa leið:
FIMMIÁH METRÁ
SKÁFLÁRI 1
KÁLIFORNlU
SAN FRANSISKÓ — Um 1000
manns í austanverðri Mið-Kali-
forníu eru einangraðir vegna
fannfergis. Hungurdauði vofir,
yfir 600.000 gripum í Nevada.
|. Landstjóri Nevada hefir lýst
neyðarástandi í ríkinu, svo aS,
hægt sé að fá meiri hjálp við
björgun búsmalans.
í June Lake Lodge fennti 125!
manns inni. Þar eru 15 m. háiri
skaflar á götunum, svo að um-
ferðin er lítil.
200 njósnaraefni
mánaéarlega
hafa i
fýrir '
BELGRAD — í Búlgaríu
verið stofnaðir 3 skólar
njósnara kommúnistá. Eru njósn-
ararnir einkum þjálfaðir t:l
tstarfa í Grikklandi, Tyrklandi og
En það er auðsætt að brezka Júgó-Slafíu. Mánaðarlega eru um
Framh. á bls. 12. 1200 brautskráðir.