Morgunblaðið - 23.03.1952, Page 2
MORGUNBLAÐIB
Sunnudagur 23. marz 1952 1
Karl Strand:
ffáskélai^rirlestrai: ár> Sigarðar
Þórarinssonar vekja nsikla atliygli
HÁSKÓLAFYRIRLESTUR
DR. SIGURÐAR
l»ÖRARINSSONAR
Fátt er ÍSlendingum erlendiá
jafn kærkomið og að fylgjast
með því er landar að heiman
verða landi og þjóð til sóma á
eriendri grund. Hér í Bretlandi
hefur íslenzkur víáindamaður
verið á ferðinni og haldið fyrir-
íestra í boði Lundúnaháskóla við
^óðar undirtektir. Þetta er dr.
Sigtrf'ður Þórarinsson jarðfræð-
tngur. Fyrirlestrar hans tveir er
íluttir voru í Bedford College,
ixondon, í lok s.l. mánaðar, fjdll-i
uðu ekki einungis um íslenzka
jarðfræði, heldur og einnig um
baráttusögu íslenzkrar þjóðar við
náttúruöfl lands síns.
Fyrri fyrirlestur Sigurðar
nefndist „The Thousand years
struggle against Ice and Fire“.
Rakti Jranrx þar sögu íslenzku
þjóðarTnnar í ljósi baráttu henn-
ar við náttúruöflin, eld, ís og
óblíða veðráttu. —_ Grundvallaði
hann þá sögu að verulegu ieyti;
á rannsóknum sínum á undan-
íörnum árum, á Joftslagssögu,
sögu 'íslenzkrar koinyrkju og
sögu eldfjallanna, sem hann hef-
ur rakið eftir öskulögunum í jarð
veginum.
RLÓMASKEIÐ ÍSLENDINGA
HLÝVíðRISTÍMABTL
Lýsti hann því hversu þjóð-
veldistímabilið var blómaskeið
atvinnu og menningarlega, —
hversu-eftirfylgjandi tímabil var
hnignunartími fram um 1800. En
tímabilið síðan, einkum hins nýja
sjálfstæðis, er blómaskeið á ný.
Talda hann að bæði þessi blóma-
skeið í ísler.zkri sögu yrðu ekki
skýrð til fulls nema tekið væri
tillit til þess sannleika að á báð-
um þéssaim tímabilum voru veður
«g náttúruskilyrði betri en á öld-
uaam þar á milli.
Kvað Sigurður ótvírætt virðast
að framan af þjóðveldistímanum
tiefði íöftslag verið betra og eld-
í;os færri en síðar, en hins vegar
fcefði tímabilið frá því um 1500
til 1850 verið hið versta að veðr-
áttu um síðastliðið 10.000 ára
skeið, að byrjun járnaldar e. t. v.
umdanskilinni.
Síðustu áratugi kvað hann
loftsigg hins vegar fyllilega sam-
fcærilegt við fyrri hluta söguald-
ar. há beóti dr. Sigurður á það
að sjá mætti hve hörö baráttan
við ntáttúruölfin hefði verið á því,
£ð um 1100 hefði. Island verið
álíka þéttbýlt og Noregur, en sjö
öídu.n síðar r.ítján sinnum strjái-
fcýlla.
VELBI VATNAJÖKULS
í lok þessa fyrirlesturs rakti
hann síðan þróun atvinnuveg-
anna síðan um aldamót.
í síðari fyrirlestri sínum, er
nefndist The Kingdom of Vatna-
jökull, rakti Sigurður þróunar-
sögu byggðanna í Austur-Skapta-
fellssýslu og hversu sú þróun
fcefði verið háð Vatnajökli, breyt-
tngum hans, breytingum jökuL
ánna undan rótum hans og eld-
gosa og jökulhlaupa í jöklinum.
Á eftir sýndi hann kvikmynd
eem Steinþór heitinn Sigurðsson
tók á Skeiðarársandi og Skeiðar-
árjökli haustið 1945 og í vélsleða-
leiðangri þeirra félaga til Gríms-
vatna sumarið 1946. Sigurður tal-
áði fyrir fullu húsi og var góður
rómur 'gerður að máli hans.
Dr. Sigurður fór síðan til Dur-
ham og var heiðursgestur í árs-
Jbófi Durbam' Univérsity Explora-
tion So'.iety.
Síúastliðin þrjú surr.ur hafi
1 doangra.r. d,>.'a,>.,.hcvS±ío a þessuiTi
'ItiijB. 'að Jölíía; anhsðkrifr á Mýr-'
rd_.'. jökli, Só’iheiméjðkii og
ÚB x e i <j; :T ’. C i' kurjöfeli.
á 'Fjórða marz ílútti dr. Sigaíðui;
, [vr^j'íefú'r í Eii'rr.inghairj
lun svipað efni og fyrrx fyrir-
lestur hans í London fjallaði um.
VIÐ MÓTTÖKU SUDUR- |
SKAUTSLEIÐANGUES-
iMANNA
Og 6. marz talaði hann í Cam-
bridge fyrir British Glaciological
Society og fjallaði erindi hans
þar um Grímsvötn.
Saina dag og dr. Sigurður
kom til London hittist svo á að
'Norsel leiðangurinn til súður-
skautsins var að koma og var
Sigurði boðið að vera við mót-
tðku hans. Fékk hann þar tæki-
færi að bera undir leiðangurs-
menn skoðanir sínar á hækkun
úthafanna vegna jökuibráðnunar,
en rannsóknir er Sigurður gerði
-árið 1940 bentu til þess að ísa-
lög Suðurskautsins stæðu að
mestu1 í stað.
Staðíesíu leTðangursmenn að
svo væri, a. m. k. síðustu áratug-
ina. Við þykktarmseiingar á ís-
breiðum Suðurskautsins komust
leiðangursmenn m. a. áð þeirri
niðurstöðu að sjór næði lengra
inn undir ísana en gert hefui;
verið ráð fyrir. Ennfiemur kváð-
ust þeir hafa komizt að raun-i
hséfri Skoðun um myndun vátná
þeirra í Schwabenland, sem hing-
að tll háfa verið vísindaleg gátai
Tveir leiðangursmenn, V.
Schytt, sem er sær.skur og Eng-:
lendingurinn Svvithinbank hafa
verið heima á ísla’ndi.
17. 3. 1952.
K. S.
FramtíSorvagn alþýðumanna.
Þetta litla hjól er ítalskt að uppruna. Það hefur mjög rutt sér
til rúms á Ítalíu og víðar í Evrópu að undanförnu, m. a. á Norð-
urlöndum. Húsið á hjólinu er hægt að taka af með einu handtaki,
en húsið er aðeins notað þegar voiu veður er, því óhentugra er
að aka hjóiinu með húsinu á.
Steinn Steinarr verður
■éSgjafasveit stofnuð
í Raaðnsandshreppi
Tveggja daga fundahöðd
R7VUÐASANDSKREPPI, 10. Kirkjuhvammi kjörinn heiðurs-
marz. — Veðráttan yfir janúar félagi. Ivar er búinn að starfa í
og ' fram til miðs fébrúar var stjorn þess félags í tæpan aldar-
svipúð og í desembex: siorrnar fjórðung. Þökkuðu iundarmenn
og stórviðri. ALgjör hagbönn ívari einróma vel unnin störf í
voru fyrir skepnur. Skemmdiij þágu búnaðarfélagsins, svo og
af völdum storma háfa hér ekki ýmis önnur störf, er hann hefi'r
orðið. hvorki á mönnum né mann unnið með alúð og tríimennsku
virkjum. fyrir sveitunga srna. Þessi fund-
'Um miðjan íebrúar-gerði þíð- ur stóð tíl kl. 4 síðdegis. Fundar-
viðri og rigningu nokkra daga. störfum lauk þennan dag. Næstat
Létti þá víða af hagbönnum og
hafa jarðsnöp haldizt víða síðan.
Síðustu daga febrúar bra til I
hreinviðra með all-miklu xrosti
og hefir það haldizt. Vona menn
að með hækkandi sól breytist |
veðrið til hins betra ög það' versta
sé um garð gengið.
FÓÐURBIRGÐIR
Yfirleitt mun hér ekki verða
um fóðurskort að ræða, ef sæmi-
iega viðrar eftirleiðis.
STÚDENTAFÉLAG Reykjavíkur efnir til kappræðufrndar um
atomskáldskap í Sjálfstæðishúsinu ar.nað kvöld. Er fundur þessi
haldinn að ósk nokkurra atomskálda og stuðningsmanna þeirra,
þar sem á hinum fyrri fundi um hina nýju og umdeildu stefnu í
íslenzkri Ijóðagerð hafi þeir, sem þar eiga hlut að máli, engan
fulltrúa átt í hópi framsögumanna.
STEINN ’STEINARR FEAM-
SÖGUMAÐUR
*■ > Á fiuidinum á
mánudaginn
Síemarr.
þeir cui au'- Stei
S. Þorsteinsson, Ilelgi 'Sæmunds-
son, Jón úr Vör, Vatdimar Jó-
hánnssoh,' Stéingrírhúf Sig'ÚrðS-
son og Andrés Kristjánsson.
AÐRIR RÆBUMENN
Af gagnrýnendum atom-
manna taka til máls: Ingimar
verður ein Jónsson, skólastjóri, Tómas Guð-,
framsöguræða, mundssou, Hertdrik Ottósson,
er Steiim , væntanlcga sr. Sigurður Einars-
Steinarr flytur.1 son ef til vill fxeiri.
Auk þess má| Fundurinn hefst kl. 3,30 e. h.
vænta þess, að öllum skáldum og rithöfundum
flestir þeirra er heimill aðgangur, þótt þeir
er undirrituðu j géu ekki í Stúdentaíéiaginu.
bréfið, þar sern |
þe.ssa furxdar er 1 ------------------
;)-f:að, “taki
mtsaig. tiktnáls,
■StffsInai’vi
\ð .ioð v'ð A-in.liu
'.'Sid’xsy: BQa«k, -form. Ai-
. þjóSabínF.kiiBJ. h 'íur iái’ð ,< srr sk Ija,
að bankinn muni' fús til að vó'íta
'Ási.'áliLi’ftakálr dJlIaVália tll fram-
fara þar i landi.
FELAGSSTARSEMI
OG FUNDAHÖLD
Sá háttur héfir verið á hafður
í sveitinni um nokkur ár, að
hreppsbúar hafa komið saman að
Tungu í Örlygshöfn, þeir er að
heiman geta farið, og setið þar
um kyrrt í tvo daga við ýmis
konar fundahöld. Hefur þetta
gefizt vel og fundarsókn verið
góð. — Er þetta fyrirkomulag
hentugt fyrir þá, er fundi sækja,
en margir þeirra eiga yfir langa
ag erfiða fjallvegi að fara. Fund-
artiminn er á byrjun marz.
LÁTINNA MINNZT
Að þessu sinni hófust fund-
irnir 3. marz kl. 1 e. h. — Áður
en gengið var til dagskrár minnt-
ist oddviti hreppsins, Snæbjörn
Thoroddsen, þeirra hreppsbúa,
er látizt höfðu á tímabilinu írá
1. marz 1951. Eftirtálið fólk háfði
látist: Jón Magnússon, fyrrver-
andi bóndi að Látrum, Kristín
.ívarsdóttir, Kirkjuhvammi, Ól-
-afur Halldórsson frá Grundum,
■andaðist að Vatnsdal, og Elíri
Benónýsdóttir, Lambavatni. Þá
minntist oddviti einnig Ingibjarg
ar Bjarnadóttur frá Breiðavík, en
hún andaðist á Patreksfirði síð-
-astliðið sumar. Ingibjöi’g hafði
unnið allt sitt Sefistaí'f í'RaUða-
sandshreppi en var nýlega flutt
til Pareksfjarðar. Fundarmenn
vottuðu þessu látna fólki virð-
ingu sína með því að rísa úr sæt-
um.
SPARIS JÓÐSFUNDUR OG
HREPPSFUNDUR
Þá hófst aðalfundur Sparisjóðs
Rauðasandshrepps. Að honum
loknum hófst hreppsfundur.
Ýmis mál voru til umræðu á
bessum fundum, og ályktanir og
samþykktii' gerðar.
BRÆÐUABANDIÐ GEXGST
FYRIR STOFNUN BLÓÐ-
G.TAFASVE1TAR
Er þessum fundum var lokið
hófst aðalfundur slysavarnar-
deildarinnar „Bræðrabandið".
Hófst' hann með því _að séra Gisli
Kolbeins prédikaði. Á þeim fundi
var til umræðu siysavarnar- og
mannúðarmál. Bræðrabandið
, samþykkti að beita sér fyrir því
að stofnaðar yrðu blóðgjafasveit-
i ir í sambandi_ við sjúkrahúsið á
Patreksfirði. Ýmis fleiri mál voru
rædd á þessum fundi. Stjórn
| Bræðrabandsins var falið að vel.ia
fulitrúa á landsþing S.V.F.Í.
Fundurinn stóð fram á kvöld.
Síðar um kvöldið voru svo
ýmsir nefndafundir hjá þeim er
því þurftu að,sinna. Aðrir tóku
spil éða rðbbuou saman'.
AHALFUNDUR „ÖRI,YGS“
1 ÆTæVt-a :dag .kl. lö árdqgis hófpt
J syo aðalfundux Búnaðarfélagsitis
' Örlygs. Þar voru aðallega rækt-
únarmár 'líl úmfæðu." Á " þ'éim
ifundi var ívar ívarsson frá
da" héldu fundarmenn heimleiðis
Veður var hið bezta allan tímann.
SJÚKKAHÚSSTARFSFÓLKI
MlíKAÐ
Þar sem ég liggriú í Sjúkrahúsi
Pátreksfjarðar, er ég skrifa blaö-
inu þessar línur, og nýt sem aði ii*
beztu aðhlynningar, ásamt hTnni
hressílegu og Viðmóts-þýðu i f '
kojnu starfsfóiksins, sem eyktu*
veruiega á vellíðan sjúklingnnna,
vil ég nota tækifærið 04 biðja
blaðið að færa starfsfó^kinu
beztu þakkir fyrir ágæta hjúkr-
un. -— Fréttaritari.
Ivö ný íjiróttaféfög
sfofnuð
TVÖ NÝ íþróttafélög hafa verið
samþykkt og hlötið upptöku í
ÍSÍ.
Knattspyrnufélagið Víðii' 3
C-arði með 28 meðiimi, stjórn
skipa: Þorvaldur Sveinbjörnsson,
fovmaður, Sveinn Jónsson, vara-
formaður, Pétur Ásmundsson, riíi
ari, Magnús Gíslanson, vararitari.
Einar Tryggvason, áhaldavörður,
Þorleifur Matthíasson, gjaldkeri,
Ásta Guðmundsdóttir, varagjald-
keri.
íþróttafélag Keflavíkurflugvall
ar (Í.K.F.) með 39 meðlimi,
stjórn skipa: Bragi Þorsteinsson,
form., Stefán K. Linnet, ritari,
Pétur Kárason, féhirðir, Ingi
Gunnarsson, varaform., Sigurður
Steindórsson, áhaldavörður. Vai'a
menn: Friðrik Bjarnason og Berg
ur Jónsson.
Bæði bessi félög eru þegar
gengin í íþróttabandalag Suður-i
nesja.
—0—-
Glímuráði Reykjavikur hefur
verið falið að gangast fyrir glímt*
dómaranámskeiði _og hefur frum-
kvæmdastjórn ISI tilnefnt þessa
menn sem leiðbeinendur: Þor-
stein Einarsson, Kjartan Berg-
man, Þorgeir Sveinbjarnarson,
Guðmund Hofdal, Ágúst Krist-
jánsson, Grím Norðdal.
* o—
Axel Andrésson sendikennarS
ISÍ hefur nýlega lokið námskeiðl
í Reykholti í Borgarfirði, í knatt-
spyrnu og handknattleik. Stóð
námskeiðið frá 4. febr. til 8. marz:
Þátttakendur voru samtals 98..
Námskeiðið tókst vei, eins og önri
ur námskeið er Axel stendur fyr-
ir. Nú er Axel Andrésson aS
halda sams konar námskeið veát-
ur að Núpsskóla við Dýrafjörð.
—0—
Sambandsráðsfundur ÍSÍ verð-
ur haldinn laugard. 19. aprí! n.k_
í félagsheimili Knattspyrnufélags
ins Fram, í Reykjavík.
-—o—
Glímufélagið Árm^nn í R"vkja
vik hefur afhent ÍSÍ kr. 1427,9?
að gjöf. Er þetta helmingur af
ágóða sem varð af skjaldarglímu
Ármanns, sem að þessu sinni var
helguð 40 ára afmæli íþróttasam-
bandsins.
Samþykktur hnfur verið íþrótta
búningur’ fyrir íþróttafé'ag stúd-
enta, Blár bolur með hvít,rl
stjörnu, á brjósti og gular, buxúr.
Ný stjóm í Burnia
Bangoort: -t-y Iýýk'ga myndaði 'Tj]
'Nrr rikisstjórn í Burma: 1-trennrmgat
sæti 22 ráðherrar, þar af ein kona<