Morgunblaðið - 23.03.1952, Page 4

Morgunblaðið - 23.03.1952, Page 4
MORGUTÍBLAÐIB Sunnudagur 23. marz 1952 j T 5 f 81. dagur úrsiníi. IVielurUuknir i litknavíu ðstofunni, . sími’5030. IVæturvörffur er í Laugavegs Apó teki, sími 1616, Helgidagslæknir er Kristján Hannesson, Skáftahlið 15, simi 3836. ' □ Edda 59523257 — 3. ; I.O.O.F. 3 s 1333248 == 8/2 0. Dagbók í □- -□ ::: 'VVT 'I gær var hvöss vestanátt og éljaveður sunnanlands. Norðan átt og' snjókoma um norðvestur hluta landsins, en suðvestan átt ög úrkomulaust á Austurlandi. 1 Reykjavík var hitinn 0 stig kl. 14.00, 3 st. frost í Bolungarvík, 0 stig á Akureyrt og 2 st. hiti á Dalatanga. — Mestur hiti mæld ist hér á landi i gær kl. 14.00, á Dalatanga, 2 stig, en minnst- Ur í Bolungarvík og Stvkkis- hólmi, 3 stiga frost. — I Lond- on var hitinn 12 stig, 0 stig í KaupniaanaHöfn. □-----------------------□ f ' ) Hallgrímskirkja: — Messa kl. 11 f.h. og barnaguðsþjónusta kl. 1,30 e. Ii. — Séra Sigurjón Þ. Arnason. — Messa k'l. 5 e.h. Séra Jakob Jónsson. ElliheimiliS: — Messað kl. 10 ÍJi. Séra Ragnar Benediktsson. Fríkirk-jan: — Messa kl. 2 e.h. og barnaguðsþjónusta kl. 5 e.h. — Séra Þorsteinn Björnsson. Kaþólska kirkjan: -— Hámessa tl. 10 árdegis. Bænalxald og prédikun M. 6 síðdegis. I gær voru gefin saman i hjóna- baud af sérá Jóni Thoraren'sen ung: frú Asa Gunnarsdóttir frá Bjarna- stöðum í Grímsnesi og Karl Ólafs- spn, Bergstaðastfæti .30. -— Heimili ungu hjónanna verður á Bergstaða- strajti 30. WmmMMD Opinberað hafa trúlofun sina ung- frú Kristjana Bjarnadóttir (Snæ- bjömsscnar læknis), Hafnarfirði og Björn Tryggvason (Þórhallssonar), lögfræðingur hjá Landsbansanum. Skipaíréttir: Jöklar h.f.: M.s. Vatnajökull fór frá Rejkjavík aðfaranótt 22. þ.m. áleiðis til Ham- borgar. Flugfélag fslands h.f.: Innanlandsflug: — í dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar og Vest mannaes ja. — Á morgun eru áætl- aðar flugferðir til sömu staða. Milli- landaflug: Gullfaxi fer til Prestvik- ur og Kaupmannahafnar á þriðju- dagsmorgun. Nýr sunnudagaskóii K.F.U.M. í Fossvogi KFUM og K hefur ákveðið að stofna nýjan sunnudagaskóia í Foss- vogskapellu. Flefst hann í dag kl. 10.30 f.h. — Öil börn hjartanlega velkomin! Verkamannafélagið Framsókn . minriir félagskopur á spila- og skemmtifundinn í Alþýðuhúsmu n. k þriðjudagskvöld. Jazzklúbbur íslands lieftir verið með-kvnningarkvöld I Breiðfirðingábúð undanfarin þriðju- dagskvöld, þar scm jazz h; fur verið leikir.n frá kl. 9—11.30. Stóð til að . haída þéSsu áfram á þriðjudógum. en | á þvi verður nú breyting og verðÚTj á>að framvegis á mánudagskvöldum, * Á Ijósmyndasýningunni. mm Ljósmyndasýning áhugamanna í Listvínasalnum hefur nú stað- ið í viku og verið óvenjulega vel sótt, enda má sjá þar framúr- skarandi tilraunir á sviði ljósmyndalisíarinnar. Verður gaman að sjá, hvaða myndir sýningargestir telja beztar, en hver maður, fær atkvæðaseðil með sýningarskránni. — Einnig verður gaman að sjá, hvernig dómur almennings fellur við niðurstöður dómnefndar. Sýningin er opin í dag frá kl. 10 L h. til kL 23 í kvöld. — Myndin hér að ofan er tekin af Rafni Hafnfjörð, og er nr. 96 á síýningunni. Vals úr óperettuuní: Leourbiakun. □- Anr.íð kvöld munu m.a. leika Kvar- IV. J. Strauss: tett Gunnars Ormslev, Kvmtet Ej'- IV. J. Strauss: þórs Þorlákssanar og Septet Jaz.z- klúbbsins. — Aðgangur er heianiil hverjum sem er ókej'pis. Málfundafélagið Óðinn Skrifstofan í Sjálfslæóishúsjnu. sími 7103, er opin á mánudagskvöld- um ki. 8'—10 og er stjórn Öðins þá þar til viðtals við fólagsmenfi. — Á þaim t'ima annast gjaldkeri íélagsins viðtöku á greiðslu féiagsgjaida. C-----:------------------□ v. , alrl ar<) anfclaíto’r.s 1 dag hefst Lesbókin á grein eftir Benjamin Sigvaldason þar sem sagt er frá erfiðu ferðálagi með Þórhalli lækni Jóhannessyni á Þórsnöfn fyrir 30 árum. — Þá er grein um ljós- myndun handrita, þar sem bent er á að ljósmyndirnar geti-ekki komið í stað handritanna sjálfra. — Grein er um riýtízku rannsókuir á eldgos- um og jarðskjálftum. (Ot Geograp- hical Magazine). — Magnús Jens- son segir frá ferðaiagi „Kötlu“, og er nú kominft jil Kúbu. ■— I’á er.enn grein um dulræn fyrirbngði, sagt frá brúðunni makalausu, sem heil þjóð tfibiður og færir fórnir, og marst fieira. — -□ HAFIÐ ÞJER GERT Vf)Lll LJ0ST HVAÐ SAMDRÁTT- Ulí IÐAAÖARIAS ÞÝDIK FYRJR YÐLR OG SAM- BORGARA yðar □- -□ Fimm minuina krosspfa ■■ □- -□ Síðdegishljómleikar í Sjálfstæðishúsinu í dag Carl Biiiich. Péétur Ur'oancic og Þorvaldur Steingrímsson leika: I. G. Rossini: Forleikur úr óper.unni Glys- gjama krákan. II. Fr. Schubert: Kafli iir Silunga-kvartettinum. III. Fr. Schubert: Biflugan. SKYRIIYGAR: Lárétt: — 1 deila á — 6 skyld- menni — 8 fraus — 10 pest — 12 skeggaða — 14 tónn —• 15 fanga- mark — 16 svarði — 18 myrkrið. Lóðrétt: — 2 herbergja — 3 burt — 4 sökkva sér djúpt — 5 mennta stofnanir — 7 útganguririn — 9 hugarburð — 11 hvildi — 13 öngul -—-16 skammstöfun — 17 tveir eins. I.ausn síðustu krossgálu: Lárélt: — 1 skata — 6 afi — 8 tól;— 10 gáf — 12 epiamia — 14 La >— 15 NN — 16 ónn —- 18 af- afiánga. ’• V •- Lóði'étf: 2 kalí — 3 'af — 4 tign -— 5 steipa — 7 aíanna V. Saint Saens: Svanurinn. Isl. þjóðlag: Hrafn- inn flýgur um aftaninn. VI. E. Grieg: Fiðrildin.— R. Schumann: For- vitri fuglinn. VII. Polia’kin: Kanarífuglinn. — Rimsky- IvorsakoW: Randaflugan. VIII. Friml: Donkcy Serenade. Kvikmyndir um lax- og silungsrækt 1 dag sýnir Skúli Pálsson, fram- kvæmdastjóri, kvikmyndir um lax- og silungsveiði, klak og uppeldi og mar.gt fleira er að silungsrækt lýtur. Myndir þessar, sem eru teknar í Bandaríkjunum, erú einkar fróðleg- ar og geta- Islendingar sótt i þær margvislega vitneskju. Myndirnar Verða sýndar kl. 1.30 í Tjarnarbiói og k’l. 21,00 að Brúarlandi. Gengisskráning (Söiugengi): 1 bandariskur dollar... kr. 16.32 1 kanadiskur dollar -- kr. 16.42 1 £ .................. kr. 45.70 100 danskar krónur ....... 236.30 100 norskar krónur 100 sænskar krónur 100 finnsk mörk — 100 bcdg. fraskar _ 1000 franskir frankar ... 100 svissn. frankar 100 tékkn. Iics..... 1000 lírur .......... 100 gyllini ......... .... kr. 228.50 .... kr. 315.50 .... kr. 7.09 ... kr. 32.67 .... kr. 46.63 .. kr. 373.70 .... kr. 32.64 .... kr. 26.12 ..... kr. 429.90 ópa — 11 ann — 17 NN. — 13 Amia — 16 ói Söfnin: Landsbókasafnií! er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga klukkan 10—12 og yfir sumarmánuðina kl, 10—-12. — ÞjóðskjalasafniS klukkan 10:—12. — Þjóðniinjasafnið er opið kl. 1— 4 á sunnudögum og kl. 1—3 á þriðjud. og fimmtud. Listas. Einars Jónssonar verður lokað yfir vetrar- mánuðina. — Bæjarbókasafnið er opið kl. 10—12 f.h. og frá kl. 1—10 e.h. alla virka daga. Útlán frá kl 2 e.h. til 10 e.h. alla virka daga. Á sunnudögum er safnið opið frá kl 4—9 e.h. og útlán frá kl. 7—9 e.h. — Nállúrugripasafnið opið sunnudaga kl. 2—3. — Listasafnið er opið á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 1 3; á sunnudögum kl. 1—4. Aögang ur ókeypis. — Vaxmyndasafnið i Þjóðminjasafnsbyggingunni er opið frá kl. 13—15 alla virka daga og 13—16 á sunnudögum. Sunnudagur 23. marz: 8.30 Morgunútvarp. — 9.10 Veð- urfregnir. 11.00 Messa i Hallgríms- kirkju (séra Sigurjón Árnason). 12.15 Hádegisútvarp. 13.00 Erindi: Móðir jörð; III. Sjórinn og sjávar- nytjar (Ástvaldur Eydal licensiat). 15.15 Fréttaútv.arp til Islcndinga er- lendis. 15.30 Miðdegistónleikar (plöt ur); a) Píanósónata í C-dúr op. 53 (Wald'Stein-sónatan) eftir Beethoven (Arthur Schnahel leikur). h) Mag- gie Teyte syngur. c) „Rósariddar- ínn“, svíta éftir Richard Strauss (Hallé hljómsveit; Sir John Barbi- rolli stjórnar). 16.30 Veðurfrcgnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Barnatimi (Baldur Pálmason): a) Barnalög (Hanna Helgadóttir, Inga Sigarðar- dóttir og Svava Þorbjarnardóttir syngjá), — b) Upplestur: „Langa nefið“, spænskt ævintýri (Inga Há- konardóttir les); — o. fl. upplestrar. 19.30 Tónleikar: Jascha Heifetz leik- ur á fiðlu (plötui'). 19.1Ö Augiýs- ingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Tónleik- ar: Sónata i a-moll fyrir flautu nn undirleiks eftir Badi tErnst Nor- mann loikur). 20.35 Erindi: Snorri og JJclberg (Martin Laisen). 21.00 j Óskastúndin (Benedik't Gróndal rit- .stjórij, 22.00 Fréttir og veðurfregnir. &2Í.Ój Danslög (plö'tur). —• 23.30 Dagskrárlok, Mánudagur 21. marz: 8.00 Morgunútvarp. —-tO.'lO Veð- urfregnir. 1240—13.15 I-Lídegisút-' varp. 15.30—16.30 Miðdcgisútvarpi — (15.55 Fréttir og veðurfregnir). 18.10 Framburðarkennsia í ensku< —• 18,25 Veðurfregnir. 18.30 ls- lenzkukennsla; I. fl. — 19.00 Þýzktl kennsla; II. fl. 19.25 Tónleikar: Lög úr kvikmyndum (plötur). 19.45 Aug lýsingar. — 20.00 Fréttir. 20.20 Ut- varpshljómsveitin; Þórarinn Guð- mund'sson stjórnar: a) Þýzk alþýðu-< lög. b) Þrir spænskir dansar eftitt Mozkowski. 20.45 Um daginn og veg inn (Sigurður Magnússon kennari)p 21.05 Einsöngur: Frú Elín Dungal syngur; Fritz Weisshappel ieikut! undir. a) „Samtal fuglanna1' eftin Sigvalda Kaldalóns. b) „Máninn1’ eftir Jón Þórarinsson. d) „Móði-r mirt í kVÍ, kví“ eftir Sigfús Einarsson. e)l ,.Á bænum stendur stúlkan vörð14 eftir Árna Björnsson. f) „Klövercng14 öftir Agate Backer-Gröndahl. 21.20 Erindi: Um sjóvinnu (Jónas Jónas- son skipstjóri). 21.45 TónleikarJ Sænski karlakórinn „Orfei di’,ángar‘‘ syngur; Hugo Alvén stjórnar (plöts ur). 22.00 Fréttir og veðúrfregnir, — 22.10 Passíusálmur (36). 22.20 Erindi: „Hafda skal til halla IVlon-i tozuma", kafli úr landvinningasögU Spánverja i Mexikó; fyrri hluti (Þórður Valdimarsson þjóðréttar- fræðingur). 22.45 Tónleikar: Gell- ins og Borgstriims kvintettinn leikuc (plötur). 23.10 Dagskráidok. Erlendar stöðvar: Norcgur: — Bylgjulengdir: 41.511 25.56; 31.22 og 19.79. Auk þess m. a.: Kl. 13.40 Eftir- miðdagstónleikar. 14.40 Fiðlutonleik ar. 15.30 Alþýðulög. 17.35 Kvöld- vaka. 18.00 Oratorium eftir C. Frank 20.30 Tónleikar. SvíþjóS: Byigjulengdir: 27.00 ojj 9.80. — Fréttir kl. 16.00; 19.30; 7.04 og 21.15. Auk þess m. a.: Kl. 13.15 Eftirmið- dagstónleikar. 18.35 Einsöngur, Sverl Jacóbsen. 19.25 Píanósónötur eftilí Mozart. 20.30 Hljómleikar. Danmörk: Bylgjulengdir 12.24 og 11.32. — Frcttir ki. 16.15 og 20.00 og 16.84.' — U. S. Á.: — FráttiH m. a. kl. 17.30 á 13, 14 og 19 m. banci inu. Kl. 22.15 á 15, 17, 25 og 31 mi Auk þess' m. a.: Kl. 13,45 Eftir- miðdagstónleikar. 13.50 Vorlög sung in af drengjakór. 18.00 Minningar- dagskrá um Knut Hamsun. 20.l£j Danslög frá YVivex. England: Fréttir kl. 01.00; 3.00j 4.00, 06.00, 10.00, 12.00, 15.00j 17.00; 19.00; 22.00 á bylgjulengdum 13 _ 14 — 19 — 25 — 31 — 41 og 49 m. — Auk þess m. a.: Kl. 10.20 Úr rit- stjórnargreinum blaðanna. 12.30 Tón leikar. 13.15 Hljómsveit BBC leikun 13.30 Sk -’mliþáttur. 15.30 f þorg- inni i 'kvöld. 18.15 Dagskrá frá Sam- einuðu þjóðunum. 2L30 Semprini leikur á pianó. 21.45 Lög sungin og leikin. Nokkrar aðrar stöðvai*: Frakkland: — Fréttir é -o«ku, mánudaga. miðvikudaga oí? daga kl. 15.15 og alla daga kl 14& Bylgjuiengdir: 19.58 og 16.81 — Utvarp S.Þ.: Fréttir « íd. alla daga nema laugardae- og sunnudaga. — Bylgjulengdir- 10 75, Kl. 23.00 á 13, 16 og 19 m. b--• Lr.u, l*f a ser NEW YOPtK, 21. marz. — Mac Arthur hershöfðingi lýsti því yfir í gærkyöld, aS bann munJi gcfa kost á sér til framboðs fyr- ir flokk republikana aí hann yrði tilnefndur af flokksþinginu í sumar. í tilefni af þessum ummæluro Mac Arthurs hcfur lejðtogi þeirr- ar hreyfingar, sem vill stuðla að kjöri hans, John Chapple, lýsfc þeirri 'skoðun sinni að Mac Art- hur væri öruggur með sigur a flokksþinginu. Hann- kvaðst haía gor.t þá tillögu að Taft gæfi kost á sér til varaforseta og þeir heföut með sér samvinnu í kosninga-. baráttunni. — Reuter. Ti n ZT A t) A Í GL Í SA íMORGUNBLAÐINV

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.