Morgunblaðið - 23.03.1952, Page 5
P Sunnudagur 23. marz 1952
M0RGUNBLAÐ1Ð
5 1
FYRIR skömmu er Arir.björn Kol
beinsson lœknír kominn hingað
íieim eftir rúmlega tveggia ára
clvöl í Bandaríkjunum við íram-
liaidsnám og rannsóknarstörf í
sýkla og ónæmisfræði. Starfaði
hann þar við stofnunina National
Institutes of Health í Bethesda,
sem er rétt fyrir utan Washing-
ton. Stofnun þessi er miðstöð
fyrir mest allar rannsóknir í
Sæknavísindum, sem framkvæmd
Br eru á vegum bandarísku heil-
brigðisstjórnarinnar.
Mbl. hefur hitt Arinbjörn Kol-
beinsson að máli og leitað tíðinda
Ihjá honum af dvöl hans og störf-
um vestra. Komst hann þá m. a.
að orði á þessa ieið:
-— För mín til Bandarikjanna
atvikaðist. þannig, að 1947, þegar
prófessor Niels Dungal var á ferð
S>ar, heimsótt.i hann meðai an^-
&rs Nationai In3titutes of Health
og leit svo á, að sú stofnun stæði
S fremstu röð á sviði rannsókna
S læknavísindum Lagði hann drög
að því við yfirmann stofnunarinn
ar, að ég fcngi þar steðu til Esf
inga við rannsóknarstörf um
íiokkurn tíma, er ég hafði lokið
námi í sýklafræði og sjúkdóma
rannsóknum í Englandi. Á tii-
settum tíma sótti ég um stöðu
fsessa, fékk veitingu til eins árs
iog tók til starfa við stofnunina í
érsbyrjun 1930.
IMMSÓ
SamfaS vfö Arinbjörn KolheinssGn iælcni
hæft sem læknislyf, og það eitt
þýðingarmesta læknislvf sem unn
götvað hefur verið. Þessi gleesi-
legi árangur af skipulagðri vís-
indastðrfsemi verkáði mjög örf-
andi á allar-rannsóknir á sv'ði
iæknavísinda og jók skilning al-
mennings og stjórnmálámanna á
gildi þeirra .
ST/RRST í HF.IMI
Á þessum árum tók stoínunin
að vaxa hröðum skrefum, enda
þótt sty: ""d stæði þó yfir. Eink-
um hefur s'.ofnunin þó vaxið að
stríðinu iöknu. Síðustu árin hef-
ur skógur verið ruddur og hver
stórbyggingin risið upp á fætur
annari. Þá hafa einnig verið
1 steyptir vegir og stæði fyrir 900
AÐEINS 12 ÁRA OÖMUL j bila- Bílastæðin rúma nú ekki
— Hvenær tók þessi stoínun lengur alla bíla starfsfólksins,.er
til starfa? | Þarna kemur hvern morgun og
— Fyrir 12 árum var fyrsta vfr deginum í að glíma við tor-
bygging stofnunarinnar fullgerð ráðnar gátur hinna margvíslegu
5 Bethesda í Maryland, 10 km. j s.iúkdóma. Þanniv hefur rann
fyrir utan Washington, á mjög
íögrum stað, skógivöxnu, hæð
mörgum tegundum, alit frá eins
dags gömlum músarungum upp
í apa, eru notuð við ' margvís-
legar tilraunir.
VAXANBI ÞEKKING
Á KRABBAMEINI
Stofnunin skiftist í margar
deildir o" er sú deild lang stærst,
sem fæst vjð krabbameinsrann-
sóknir, enda er það eitt þýðingar
mesta og erfiðasta viðfánasefni
læknavisindanna. Þekkingu
manna á krabbameini miðar
áfram jafr.t og þétt, en samt má
gera ráð fyrir, að enn sé all
langt í land, að orsök þsss verði
skýrð til fulis og örugg læknis-
ráð fundin. Oft koma upp íregnir
um ný og máttug lyf gegn krabba
meini, cn ráðlegast er að taka slík
um fregnum með mestu varúð.
— í hverju voru rannsóknir
ykkar einkum fólgnar?
—- Þær voru aðallega í þvii
fólgnar að athuga áhrif eitur-
efna frá keðjusýklum á mýs og
kanínur, eirikum breýtingar á
blókornum og hjartavöðvum, eii
einnig mótefnamyndun dýrarina.
Sýklar og eiturefni þeirra verka
oft óiíkt á misnrunándi dýföteg-
undir, og þarf mikla varkárni,
þegar draga á ályktanir frá dýr-1
um til manna og þess vegna bezt;
að segja ekki meira um þessar1
athuganir að sinni.
MARGIR SÉRFRÆBINGAR
TÁST VII) SAMA MÁLIS
Við stóra stofnun, eins og rann- 1
sóknarstcðina í Betesda, eru rann
sóknarstörf uhnin í fíokkum,
þannig að margir sérfræðingar
fást við sama vandamálið og
vinna að því fré mörgum hliðum
samtímis. Ef til dæmis sérfræð-
ingur í sjúkdómafræði er að gera
tilraunir við krabbamein í mús-
um, þá nýtur hann aðstoðar sér-
fræðinga í lífefnafræði, vírus-
fræði og öðrum greinum, eftir því
sem verkefni hans gefur tilefni
til. Á sama hátt nýtur vísinda-
maður, sem vinnur að virusrcnn-
sóknum aðstoðar og ráðlegginga
því all ianga reynslu og miklar fr^ sérfræðingum í meinafræði,
óttu, víðáttumiklu landsvæði,
sóknarstofnunin. í Bethesda vaxið
fram úr öðrum hliðstæðum stofn
unum, jafnvel hinni frægu Rocke
sem auðug hjón gáfu ameríska j fellerrannsóknarstöð í New York
ríkinu til að reisa rannsóknar-
stofnun í þágu heilbrigðismál-
anna. í fyrstu tvær byggingarnar
fluttu flestar rannsóknarstofur
frá Washington, sein voru þar á
vegum iieilbrigðiseftirlits ríkis-
Sns, og unnu þá við stofnunina
aðeins um 100 manns. Fyrstu ár-
sn var vöxtur hennar hægfara,
en á stríðsárunum sáu menn bet-
ur og betur mikilvægi rannsókna
á sviði læknavísinda. Það er at-
byglisvert, en að vísu þessu máli
lítið viðkomandi, að penisilín var
fundíð upp 1929, og voru vísinda-
snönnum þá þegar Ijósir margir
þeir möguleikar um lækninga-
gildi þess, er síðar hafa verið
leiddir í ljós. Hvergi í heimin-
wm var þó unnt að fá nægilegt
og er nú stærsta stofnun í heimi,
sem fæst eingöngu við grundvall-
ar rannsóknir í læknavísindum.
Enn er mikil þennsla í stófn-
uninni og árlega er varið miklu
fé til nýbygginga. Nú sem stend
ur, er verið að bvggja þar geysi-
stóran fjórtan hcíða ranrtsóknar-
spítala, sem taka á til starfa á
næsta ári og áætiað er að kosti 60
millj. dollara. Spítali þessi vevð-
ur áérstakur í sinni röð, að því
leyti að þar verða aðeins 500
sjúkrarúm en % hlutar af bygg-
ingunni eru ætlaðir fyrir rann-
sóknarstofur, en þær verða bún-
ar öllum hugsanlegum tækjum,
sem völ er á. Gert er ráð fyrir
að starfslíð spítalans verði um
3000 manns. Sjúklingar verða
ffé til rannsókna, sem nauðsyn-1 teknir þangað af öðrum sjúkra-
legar voru til þess að unnt væri húsum og einnig af praktiserandi
að framleiða penicilín í stórum j læknum, en eingöngu verða valin
Btíl, í hreinu formi og nothæft til, þau sjúkdómstilfelli, sem sam-
lækninga. En 1939 lagði Rocke-! rýmast þeim rannsóknarviðfangs
fellersjóðurinn fé að mörkum til ofnum, sem unnið verður að á
penicilín rannsókna, og síðar, hverjum tíma. Hvert sjúkdóms-
Stomu fjárframlög frá brezku j
stríðsstjórninni, er mönnum varð
'íjóst, að hér var um mál að ræða,
sem hafði hernaðarþýðingu. Nú
bófst skipulögð rannsókn á
penicilíni sem leiddi til þess að
Florey og félagar hans leystu
flest þau vandamál, er með þurfti
til þess að penicilín gæti orðið not
tilfelli verður rannsakað eins ítar
lega og unnt er og jafnframt fær
viðkomandi sjúklingur þá beztu
læknismeðferð sem kostur er á,
og það án þess að gjald komj fyr-
ir. Aðalviðfangsefnin verðá þeir
sjúkdómar, sem efstir eru á dán-
arskýrslum, svo sem illkynjuð
æxli, æða- og hjartasjúkdómar,
Arinbjörn Kolbeinsson læknir.
1
geðsjúkdómar, og eirmig ýmsir
smitnæmir sjúkdómar. Þannig
verður reynt að ráðast á skæð-!
ustu sjúkdómana, sem taka flest
mannsiíf og mest af dýrmætum
starfstíma..
FÆST VIÐ GKUNDVALLAR-
RANNSÓKNIR
— Hvað viltu segja um starf-
semi stöfnunarinnar?
— Þegar talað er um rann-
sóknarstofnun þá getur verið um
tvenns konar starfsemi að ræða.
í fyrsta lagi stofnun, sem ein-
göngu fæst við ný og óráðin við-
fangsefni, til dæmis að ráða gát-
ur um eöli og orsakir sjúkdóma,
einnig koma fram með nýjar eða
endurbættar aðferðir til að
greina þá o“ finna ný og betri
lyf. Slíkar stofnariir fást við
grundvallarrannsóknir í iæknis-
fræði. I öðru lagi eru það rann-
sóknarstofur, sem nota vel þekkt
ar og almennt viðurkenndar að-
ferðir til að svaia ákveðnum
fniirningum, sem þýðingu hafa
v"5 £--";ningu og meðferð sjúk-
dóma eða almenna heilsuvernd.
S'ika ' rar Sóknarstofur vinna
fyrir sjúk.-e’-ús og í þágu heil-
brigðiseftirlits. Stúndum eru
bæði þessi verksvið sameinuð i
einni stofnun.
Rannsóknarstöðin í Bethseda
tilheyrir þeim flokki, sem fæst
eingöngu við grundvallarrann-
sóknir. Frá siúkrahúsum eru ein-
göngu tekin þau rannsóknarefr.i,
sem nauðsynleg eru fyrir þær
tilraunir, sem unnið er að. Dýr af
rannsóknir þarf til þess. að unnt
sé að segja um gildi slíkra lyfja,
en samt er eitt víst að einhvern-
tíma kemur fregnin um hið rétta
lyf.
Þarna við stofnunina er einnig
stór deild sem fæst við rannsókn-
ir é hjarta- ög æðasjúkdómum,
en þeir eru í flestum menningar-
löndum meðal algengustu dúnar-
orsaka. Ðýratilraunir, sem aðal-
lega hafa Verið gerðar á hænsn-
um, virðast sýna, að ef til vill
verði hægt með sérstakri blóð-
rannsókn að finna æðabreytingar
á byrjunarstigi og hindra fram-
gang þeirra með sérstöku matar-
æði. En menn og hænsni éru sitt
hvað, svo óvíst er, hvort þetta hef
ur í framtíðinni þýðingu fyrir
greiningu og meðferð á æðakölk-
un hjá mönnum.
Aðrar deildir vinna að rann-
sóknum á efnaskiftasjúkdómum,
nærmgarsj úkdóm um, liðasjúk-
dómum. Einnig er stór deild, sem
vinnur að rannsóknum á smit-
næmum sjúkdómum, sem orsak-
ast af bakteríum eða vírus. Skift-
ist sú deild í margar undirdeildir,
þar sem unnið er að rannsóknum
á berklaveiki, kíghósta. gigtsótt,
ýmsum hitabeltissjúkdómum,
einnig mænusótt, kvefi, inflúenzu
og öðrum vírussjúkdómum. Má
þar einkum nefna rannsóknir á lengja starfstíma
Coxsackie vírus, sem uppgötvað-
lífefnafræði o. s. frv. Á þerman
hátt hagnýtast starfskrafíar og
þekking sérfræoinga i hinum
ýmsu greinum á beztan hátt. Ann
að atriði, sem er mjög þýðingar-
mikið fyrir hverja rannsóknar-
stofnun, er þar að völ sé á öllum
nauðsynlegum tækjum og það af
fullkomnustu gerð. Er venjulega
betur séð fyrir þessu atriði við
stórar stofnanir, því að öll slík
tæki kosta mikið fé, og endur-
riýjun þeirra Og viðhald er mjög
dýrt. Enda kostar rekstur stofn-
unar eins og rannsóknarstofnun-
arinnar í Bethesda geysimikið fé.
Síðustu árin hefur árlegur rekst-
urskostnaður numið um 30 millj.
dollara og er þar með talið íé til
nýbygginga. Jafnvel fyrir sióra
og auðuga þjóð eins og Bandá-
ríkin, er það töluvert fé. En þetta
sýnir mjög vel, að stjórnmála-
menn og reyndar allur almenn-
ingur í Bandaríkjunum héfur sér
lega góðan skilning á mikílvægi
vísindarannsókna í læknisfræði
og að slíkar rannsóknir eru Unn-
ar í þágu allrar þjóðarinnar og
í rauninni alls marnlkrnsins.
Framsýnt fólk sér vel að vörn
gegn sjúkdómum í heild, er Oft
miklu meira virði, en lækning
einstakra tilfella og að á þanii
hátt næst bezt.ur árangur i því rð-
og meðalævi
Hcilsuverndarrannsóknarsíöðin í Bethesda. Fre.nst á myndinni sést grunnur nýja runnsóknar-
$píta!ans.
ur var fyrir fáum árum i ame--
rískri smáborg, er nefnist
Coxsackie. Koniið hefir í ljós,
áð hér er Ura að ræða Stórán flokk
af vírUsum, sem talið er að valdi
fjöldamörgum smákvillum hjá
mönnum. Rannsóknir, sem gerð-
ar voru við Natiönal Institute of
Health á síðasta ári, leiddu í ljós,
að vírus af þessum fiokki veldur
sérstakri tegund af hálsbólgu hjá
börnum (Herpangina) og annar
stofn af sama vírusflokki orsakar
vissan vöðvasjúkdóm hjá full-
orðnu fólki, en sá sjúkdómur
gengur oft sem faraldur. Áreið-
anlegt er, að við munum heyra'
margt um Coxsackie-vírus á
næst.u árum.
Deild sú, er ég starfaði við,
hafði með höndum rannsóknir á
keðjusjúkdómum einkum með til
liti til sambands þeirra við gigt-
sótt. En sá sjúkdómur veldur oft
varanlegum skemmdum á hjarta
vöðvum og hjartalokum, og er i
sumum löndum ein algengasta
orsök hjartasjúkdóma, en það á
þó ekki við hér á laodi. Gigtsótt
er eitt af flóknari v5ftfa»''*<?efr”,—>
læknavísindanria. Urýið hefur
verið að rarinsókm'm á h' ir''
dómi í rum 40 ár, en samt er þekk unin er, að læknirimj ve:i: ieið
Þannig fórust Arinbirni Kol-
beinssyni orð ,um þá merku vis-
indastofnun, sem hann vann við
þar vestra og stoj'f sín þar.
Arinbjörn Kolbeinsson lauk
stúdentsprófi við Menntaskólann
í Reykjavík árið 1936 og emfcætt-
isprófi við Háskóla íslands árið
1943. Auk framhaldsnéms síns í
Bandaríkjunum hefur harm stund
að nám í Kaupmannahöfn og
London. En nú er hann kominn
hingað heim og tekinn að vinna
við Rannsóknarstofu Háskólans.
Er ástæða til þess að bjóða þenn-
an unga vísindamann velkominn
til starfa.
S. Bj.
Læknlr íytelr sef-
veiðlleiðangrinum
NORSKU .selveiðiskipin.' er fara
til veiða í ísnurn undan Austur-
Grænlandi. eru r.ú að lers'ia af'
stað. Frá Tromsey- einni f.-.fa 27
skip með 4C0 manna áhöín. Nú.
fer lœknir með flotanum cz heíu?
sjúkrarúm til ráðsföfunar. Ætl-
ins mann- nm rgi: r<- r- --v-
ir enn mjög takmörkuð. Talio er
að keðjusýklar séu megin orsök- nauðsyn
in, en þó er það ekki fuilsannað. leyfa.
beiningar gegnum útvarp og taki
sjúklinga upp i skip sitt þf ' sem
kreíur og aðf-Jfrður
— •G.A.