Morgunblaðið - 23.03.1952, Qupperneq 6
6
MORCUNBLAÐIÐ
** »
Sunnudagur 23. marz 1952
vfir Atiantshaf á 5 tímum
Nú á síðustu árum hefur orðið
mikil og skjót breyting á stöðu
Islands með tilliti til alþjóðasam-
gangna. Landið sem um aldaraðir
lá óþekkt „á heimsenda köldum",
er nú allt í einu orðinn mikilvæg-
ur áfangi í þjóðbraut milli heims-
álfa, voldugasti máttarviður brú-
árinnar yfir Norður-Atlantshaf.
Hvað hefur valdið þessum skjótu
umskiptum? Fyrst og fremst auk-
in samgöngutxkni, sem aftur leið-
ir af sér hernaðarlegt mikilvægi
landsins á ófriðartímum. Hins
vegar verðum við að gera okkur
Jjóst, að vel má vera að núverandi
Þrýstiloffsknúnar farþega
vélar eru það sem koma
skal á sviði Boftferða
amerískar flugvélar á öllum hin-' leikmannlega skýringu, verður hún
um lengri flugleiðum. | eitthvað á þessa leið:
Önnur megin ástæðan er sú, að Þrýstiloftshreyfillinn byggist á
þegar eítir styrjöldina tóku Banda þeirri meginreglu, að sérhver
ríkjamenn að endurnýja flugvéla- hreyfing eða verkun orsaki mót-
kost sinn, og er nú svo komið, að stæða verkun. í sprengiholi hreyf-
mikilvægi landsins með tilliti cil fiUgfélög þar í landi hafa óhemju | ilsins er þjappað saman brennslu-
gera ráð fyrir, að eigendur þess-
ara véla séu þess ekki fýsandi,
að þær verði að þoka um set fyrir
flugs yfir Norður-Atlantshaf, sé
aðeins stundarfyrirbrigði, sem eigi
rætur sínar að rekja til þess, hve
tæknin er í raun og veru skammt
á veg komin í samanburði við það,
eem síðar mun verða. Sjálfsagt
rnun mörgum finnast það, sem hér
heíur verið sagt, hljóma sem öfug-
xnæli, en nú skulum við athuga
Jnálið betur.
ÞÁ VAR ÖLDIN ÖNNUR
Sú var tíðin, að flug yíir Atl-
ántshaf þótti afrek, sem aflaði
þeim ér vann það, frægðar um
gjörvallan heim (sbr. söguna um
Kínverjann, sem skírði son sinn
„One Long Hop“ í virðingarskyni
við Lindbergh). Nú er svo komið,
að flug yfir Atlantshaf er orðið ÁRÍÐ 1S60
daglegur viðburður, og þúsundir | Nú skulum við bregða okkur í
jnanna hafa orðið þeirrar reynzlu ferðalag með einni þeirri véla,
aðnjótandi að flytjast milli hins sem að framan getur. Við erum
fjármagn bundið í venjulegum,' efni og lofti. Þegar sprenging verð
nýtízku íarþegaflugvélum. Má því ur í holi þessu, myndast gífur-
legur þrýstingur á allar hliðar
þess; loftstraumurinn fær útrás
eftir sérstökum gangi á þeirri hlið
þrýstiloftsvélunum, löngu áður en 1 holsins, sem aftur snýr. Ilins veg-
þær verða ónothæfar vegna slits. I ar er framhlið sprengiholsins heil,
Þriðja ástæðan er sú, að banda- | og það er þrýstingurinn á þá hlið,?
rískir flugvélaframleiðendur telja sem knýr vélina áfram. Allir vita, j
sig ekki hafa f járhagslegt bolmagn j að útblásin gúmmíblaðra, sem loft-
til að hafa forgöngu um smíði j inu er snögglega hleypt úr, leit-
þrýstiloftsvéla. Vilja þeir, að rík- ast við að halda í mótstæða átt
ið taki á sig nokkurn hluta kostn- við stefnu loftstraumsins. Þar eru
aðarins, en sem kunnugt er, er sömu meginlögmál að verki og í
nú miklu fé varið til landvarna,' þrýstiloftshreyflinum.
1 og því litlar líkur til, að opinbert |
' fé fáist til smíði farþegaílugvéla. KOSTIR OG GALLAR
gamla heims og þess nýja á álíka
löngum tíma, og kaupstaðarferð
hér á landi tók fyrir hálfum
jnannsaldri.
Enn hefur tækninni fleygt svo
fram, að gera má ráð fyrir, að
stödd á La Guardia flugvellinum
einn góðan veðurdag á því herr-
ans ári 1960. Við ætlum að
| „skreppa" yfir Atlantshafið, til
Lundúna. Klukkan er 9 að morgni.
Farkosturinn bíður á flugvellin-
ir.jög bráðlega verði teknar í notk- um. Er við göngum upp í vélina,
un farþegaflugvélar, sem fljúga vekur það athygli okkar, hve fá
muni í einum áfanga frá New þrep er upp að fara. Ekki er það
York til London á aðeins fimm
klukkustundum. Þannig má vera,
að tæknin, sem í dag er hin ó-
krýnda drottning veraldarinnar,
Bvipti landi okkar enn á ný því
mikilvægi, er hún léði því um
pkeið.
FARKOSTUR
FRAMTÍÐARINNAR
Einhverntíma á þessum vetri
mun fyrsta stóra farþegaflugvél-
in, sem knúin er þrýstiloftshreyfl-
um, verða tekin í notkun á flug-
leiðinni London—Róm—Kaíró. Ná
g-rannaþjóð okkar, Bretar, eiga
allan veg og vanda af smíði vél-
arinnar, og hefur hún hlotið nafn-
ið „Comet“. Meðalhraði hennar er
490 mílur á klukkustund, en há-
markshraði 600 mílur á klst. Til
J)ess að ná slíkum hraða verður
flugvélin að fljúga í sjö mílna
hæð. Með fyrsta áætlunarflugi
þessarar vélar mun án efa brotið
blað í sögu alþjóðlegra flugmála,
Og munu slíkir samgönguhættir
eiga að hafa djúptækari áhrif á
þó fyrir þá sök, að dyrnar á vél-
inni séu á öðrum stað en við eig-
um að venjast, heldur vegna þess
að vélin hefur engin skrúfublöð,
sem hætt er við að rekist í jörð
við flugtak og lendingu. Er vélin
því mun „lágfættari" en flugvélar
þær, sem við þekkjum frá fyrri
tíð.
Þegar á loft er komið, tökum
við eftir því, að hávaði sá og titr-
ingur, sem við erum vön frá flug-
ferðum okkar með eldri gerðum
flugvéla, er gjörsamlega horfinn.
Við förum jafnvel að velta því
fyrir okkur, hvort hreyflarnir hafi
orðið eftir í New York. Von bráð-
ar erum við tekin að spjalla við
sessunaut okkar í hálfum hljóð-
um, og þegar flugþerna fæiir okk-
ur kaffi, erum við orðin svo vön
þessu nýja farartæki, að við tök-
um því sem sjálfsögðum hlut, að
þessi prýðilegi drykkur skuli —
aldrei þessu vant — ekki gera
neina tilraun til að skvettast nið-
ur á fötin okkar. Þá stund, sem
enn er eftir fram að miðdegis-
I ÞRYSTILOFTSVELA
I Áður höfum við vikið nokkr-
I um oi’ðum að kostum þrýstilofts-
véla: Þær eru mjög hraðfleygar
og firra ferðalanginn þeim óþæg-
indum, sem mikill hávaði og titr-
ingur valda. Fyrra atriðið hefur
það í för með sér, að vegalengdir
allar styttast ótrúlega; hið síðara
gerir mönnum kleyft að ferðast
loftleiðis klukkustundúm saman án
þess að þreytast.
Því verður heldur ekki neitað,
að þrýstiloftsvélin hefur marga
ókosti, sem ekki hefur tekizt að
vinna bug á, enn sem komið er.
Ber þá fyrst að nefna gífurlega
eldsneytiseyðslu, sem kemur í veg
fyrir, að hægt sé að fljúga lang-
ar vegalengdir án viðkomu. Hvað
hraðann snertir, þá má segja, að
böggull fylgi skammrifi, því að
skiljanlega er hann enginn kost-
ur við lendingu. Þá má geta þess,
að móttökuskilyrði fyrir loftskeyti
eru alla jafna slæm í þeirri hæð,
sem þrýstloftsvélinni er eiginleg-
ust. Er þetta sérstaklega mikill
ókostur, þegar um farþegaflug er
að ræða, og mikið liggur við, að
öryggisþjónusta öll sé í svo góðu
iagi, sem bezt verður á kosið. Þó
að þrýstiloftshreyflar séu tiltölu-
lpga einfaldir að gerð í saman-
burði við venjulega benzínmótora,
ber vélfræðingum saman um, að
enn hafi sá þrýstiloftshreyfill
ekki verið smíðaður, er standi
beztu benzínmótorum á sporði, að
því er snertir traustleik og end-
ingu.
LOKAORÐ
Hér hefur lítilsháttar verið rætt
„Blaðsölumaðurinn", eitt af málverkum Kristjáns heítins Magn-
ússonar. Mynd þessi birtist á sínum tíma í „Boston Globe“.
VORIÐ 1937 andaðist Kristjái menn til þess að sjá þessa sýn-
Magnússon, listmálari, aðeirss 34 ingu. Gott er til þess að hugsa,
ára að aldri. Varp hann öllum að hinn ungi maður hefur tekið
harmdauði, og þó einkum þeim upp merkið á ný, það merki er
er þekktu hann bezt. Hann lét féll svo sviplega. Óska ég þess
eftir sig ekkju, Klöru Iíelgadótt- að hann megi bera það fram til
ur, sem nú er einnig dáin og frægðar og sóma ekki síður en
ungan son, Magnús. Þessi ungi; faðir hans gerði meðan hann fékk
maður er nú átján ára og hefur
stundað nám, eins r.g lög gei a
ráð fyrir, nú síðast listnám og
hyggst hann feta í fótspor föður
fverði, lesum við morgunblöðin í
jatvmnulif og hugsunarhatt hexlla makindum. Að lokinni máltíðinni urn nýja gerð farþegaflugvéla, sem
fjoða en flesta giunai. j ætlum við að hvíla okkur; en fyrr talið er að ná muni mikilli út-
Hin brezka vél fór í fyrsta
íeynsluflug sitt á árinu 1949, en
um svipað leyti var einnig reynd
pamskonar vél í Kanada, byggð
jaí A. V. Reo Co. Hefur henni nú
vcrið flogið víðsvegar um Banda-
xíkin og Kanada og allt gengið
laö óskum.
ERETAR HAFA FORGÖNGU
í Þótt undarlegt megi virðast,
Jiafa Bandaríkjamenn látið Breta
eiua um að hafa forgöngu um
Bi. íði þrýstiloftsvéla, og liggja
ei.ikum til þess tvær ástæður, að
pögn Bandaríkjamanna sjálfra.
l’yrst má telja það, ,nð Banda-
líkiamenn hafa um langan aldur
veiið svo til alls ráðandi að því
er snertir smíði venjulegra' flug-
véJa. Hins vegar voru Bretar
brautryðjendur í smíði þrýstilofts-
Jireyfla, og því næsta eðlilegt, að
» þgir kysu að reyna krafta sína á
þeim vettvangi, er næg verkefni
vo’i u fyrir hendi. Árið 1949, en
þaö ár var fyrsta „Comet“-þrýsti-
Joftsflugvélin reynd, notaði brezka
en variy kemur flugfreyjan og bið- breiðslu á komandi árum. Sjálf-
ur farþegana að spenna um sig sagt munu margir vera vantrúaðir
öryggisbeltin. Við lítum á klukk- á, að dagar þeirra flugvéla, sem
una. Nú eru fimm stundir síðan nú flytja fólk og farangur um
við fórum frá New York. Að baki loftin blá, séu senn taldir. Við
eru úfnar og gráar öldur Atlants- skulum ekki fullyrða neitt; aðeins
hafsins — fram undan höfuðborg bíða og sjá, hvað framtíðin ber í
Bretaveldis. Innan stundar erum skauti sér. En meðan við bíðum,
við lent, og við okkur tekur enn getum við velt því fyrir okkur,
annað furðuverk flugtækninnar, hvað afar okkar og ömmur hefðu
helikopterinn, og flytur okkur inn sagt, ef þeim hefði á unga aldri
í miðja borgina. | boðizt að ferðast með einhverjum
þar nokkrar til sölu. Kristjánj
Magnússon seldi mikið af mái-J
verkum erlendis, enda var sýn-
ingum hans í London, Stockholmi'
Hollandi og Ameríku mjög
tekið og hlaut hann meira hrós
fyrir verk sín erlendis en hér
heima. Listdómarar margra blaða
í London, New York, Boston og
Enda þótt við höfum reynt þeirra farkosta, sem daglega svífa v;gar 1^^ miklu lofsorði á mál-
' því valdið. Þorsteinn Jónsson.
SllpSi á tslenáiini og
^ýzhum slúdenlum
FÖSTUDAGINN 7. þ. m. var
haldinn aðalfundur í félaginu
„Germania". Félagið tók til
starfa á s. 1. ári eftir meira en
10 ára hlé og kom brátt í Ijós
að margir höfðu áhuga á að efla
starfsemi þess. Formaður félags-
ins, dr. Jón VeStdal, gaf skýrslu
á aðalfundinum um- starfsemi
félagsins á liðnu ári. Haldnir
hafa verið tveir skemmtifundir
við ágætar undirtektir og auk
þess annaðist félagið um þýzka
jólaguðsþjónustu, sem haldin
var í Dómkirkjunni rétt fyrir
jólin í vetur.
Þá. tilkynnti formaður að fé-
lagið hefði fengið um það til-
mæli að hafa milligöngu um
stúdentaskifti milli Þýzkalands
og íslands. Höfðu félagsstjórn-
inni borizt tilmæli þessi fyrir
síns og gerast niálari. Gert er milligöngu Leifs Ásgeirssonar
ráð fyrir að Magnús fari til prófessors frá háskólanum í Köln,
Boston í vor og hefji núm í lista-1 Göttingen og Munster. Getur
skóianum þar, hinum sama lista- j dr. Jón Vestdal veitt um þctta
háskóla, þar sem faðir hans lærði.1 frekari upplýsingar.
Nú hefur Magnús Kristjánsson | Þá fór fram kosning stjórnar
opnað sýningu á máiverkum föð-, félagsins og var fráfarandi stjórn
ur síns og ér sýning þessi í Lista- J öll endurkosin en í henni eiga
mannaskálanum. — Flestar eru sæti: Dr. Jón Vestdal formaður,
myndirnar í einkaeign, en þó eru Davíð Ólafsson ritari, Teitur
Kristján Magnússon.
margt kynlegt á þessu ferðalagi, hátt í lofti yfir höfðum okkar
er ferðin vestur yfir hafið ennþá, Reykvíkinga.
furðulegri. Að vísu verðum við
að fljúga gegn mótvindi, en við
etjum kappi við sólina — og tím-
ann. Ef við leggjum af stað frá
London kl. 12 á hádegi, erum við
komin til New York klukkan 12,40
(skv. New York tíma).
GERÐ ÞRÝSTILOFTS-
HREYFILS
Það er ekki á okkar valdi að
lýsa smáatriðum í byggingu þrýsti
(Þýtt og endursagt).
Heilbrigðisstarfsemi S.Þ.
Pusan: — Innan skamms verða
100 þúsund börn í Pusan berklapróf-
uð. Áður hafa um 50 þusund börn
verið berklaprófuð i Seoul og 20
þúsund verið bólusétt. Htilbrigðis-
starfsemi þessi er á vegum S. Þ.
ílugfélagið B.O.A.C. nær eingöngu [ loftshreyfils, en ættum við að gefa T í MORGUPiBLAÐlNTJ
4
verk Kristjáns. Hef ég nýlega
athugað á ný úrklippur úr blöð-
um þessum. Einnig átti hann
marga aðdáendur hér á landi,
þótt svo færi, að hann lagði meiri
áherzlu á að sýna verk sín er-
lendis og selja þar, en hér heima.
I Það varð að vísu aldrei fullreynt
hvað í Kristjáni bjó, þar sem
hann féll frá svo ungur.
Mér þykir vænt um að Magnús
Kristjánsson hefur ráðizt í að
halda þessa sýningu til minning-
ar um föður sinn, hinn góða mál-
ara og ágæta mann. Ég vil hvetja
Finnbogason gjaldkeri og með-
stjórnendur frú Þóra Timmer-
mann og Árni Friðriksson.
Sveiíarfélög slyrkja
Ólympíunefnd
FYRIR nokkru fór Olympíu-
nefnd íslands þess á leit við bæj-
arstjórnir og sýslunefndir að þær
styrktu væntanlega Olympíuför
Við þessum tiimælum Olympíu-
nefndar hafa þegar orðið:
Sýslunefnd Árnessýslu og
Rangárvallasýslu. Þá hafa bæj-
arstjórnir Hafnarfjarðar og ísa-
fjarðai* styrkt Olympíunefnd ís-
lands með fjárframlögum. —
Von er á fjárstyrkjum frá fleiri
bæjarstjórnum og sýslunefndum
á næstunni.