Morgunblaðið - 23.03.1952, Qupperneq 9
Sunnudagur 23. raarz 1952
MORGUlfBLAÐltif
'f*'
9
REYKJAVIKURB
22. marz
Landhelgismá lið
á nýju stigi
ÓHÆTT mun að fullyrða, að eng-
in fregn hafi um langt skeið vak-
íð eins almennan fögnuð meðal
íslendinga og tilkynning Ólafs
Thors atvinnumálaráðherra s.l.
miðvikudag um ákvarðanir ríkis-
stjórnarinnar í landhelgismálun-
um. í mörg ár hefur aukin vernd
fiskimiðanna verið í senn rík-
asta áhugamál þjóðarinnar og
stærsta hagsmunamál hennar.
Rányrkja þeirra hefur sorfið stöð
ngt fastar að íslenzkum sjávar-
útvegi og þjóðinni í heild. Fengur
islenzkra veiðiskipa og þá fyrst
og fremst vélbátaflotans hefur
orðið rýrari með hverju árinu,
sem. leið. Hefur þetta haft stór-
fellt efnahagslegt tjón í för með
sér og beina skerðingu lifskjara
hjá miklum fjölda fólks í land-
inu.
Af þessum ástaeðum hefur
sjálfsvarnar-aðgerða af hálfu ís-
lenzkra stjórnarvalda eðlilega
verið beðið með mikilli óþreyju
af þorra landsmanna.
Stórt spor í rétta átt
ÞAÐ, sem felst í hinni nýju reglu
gerð um verndun fiskimiðanna
umhverfis ísland er í stuttu máli
þetta:
Grunnlína hefur verið dreg-
in frá yztu ansmesjum og
skerjum og þvert yíir mynni
flóa og fjarða. Út frá þeirri
línu er síðan ðregin önnur
lína, sem markar sjálf fisk-
veiðitakmörkin fjórum mílum
utar. Innan hennar eru bann-
aðar allar botnvörpu- og drag
nótaveiðar, jafnt íslendingum
og útlendingum. Á því svæði
eru útlendingnm eínnig bann-
aðar allar aðrar veiðar.
Það sem gerst hefur er því
það, að flóum og f jörðum hef-
ur verið Iokað fyrir hotnvörpu
og dragnótaveiðum og marka-
línan færð út um eína mílu
frá því, sem áður var.
íslendihgar hefðu að sjálfsögðu
kosið að geta gengið lengra í þess
um efnum. En spurningin um þ?ð,
sð hve miklu leyti þær óskir
okkar væru framkværaanlegar
hlaut óhjákvæmilega að skipta
miklu máli þegar ákvörðuu var
tekin um, hversu langt skyldi
ganga að þessu sinni.
< Þær ráðstafanir, sem gerðar
hafa verið eru stórt spor í rétta
átt. Friðun flóa og fjarða hefur
stórfellda þýðingu fyrir afkomu
vélbátaflotans og verndun fiski-
stofnsins. í þessu sambandi er
þó þess að gæta að bannið við
dragnótaveiðum tnun hafa í för
með sér nokkurt óhagræði fyrir
útgerðina í sumum landshlutum.
En því óhagræði munu fiskimenn
og útgerðarmenn áreiðanlega
taka með jafnaðargeði þegar um
er að ræða hina auknu vernd,
sem þeir hljóta fyrir botnvörpu-
veiðum togaranna.
Grundvöllarinn -
lagður
STEFNA okkar íslendinga í
landhelgismálunum hefur nú
verið*-greinilega mörkuð. Má
raunar segja að grundvöllur
hennar hafi verið Iagður með
landgrunnslögunum frá 1948.
Takmark okkar er að njóta
einir fiskimiða landgrunnsins
umhverfis landið. í þeim eru
fólgnár þær anðlindir, sera
lífsafkoma þjóðarinnar hefur
til þessa tíma fyrst og fremst
byggst á. Það er skoðun okkar,
að þessar anðlindir höfum við
einir rétt til þess að hagnýta
á svipaðan hátt og a.ðrar þjóð-
ir hagnýta koianámur og
málma í jörðu landa sinna.
Enda |)ótt margar þjóðir að
hyllist þessar skóðanir eru þó
aðrar, sem ekki viðurkenna þær,
Þess vegna höfum við orð'ð ?ð
sækja fram í áföngum, viðhafa
varúð og gæta þess að búú-þann-
ig um hnútana, að við ekki yrð-
um sakaðir um flasgirni og ráð-
leysi. En réttur okkar stendur á
traustum grundvelli, síðferðilega
og lagalega.
Mikil gleðifrétt • Hin nýja reglugerð um verndun fiskimið-
anna stórt spor í rétta átt • Stefnan mörkuð í landhelgis-
málunum • Hverjir eiga heiðurinn? • Tíminn eignar sér for-
ystuna • Hvers vegna flutti Framsókn ekki fyrr tillögu um upp-
sögn brezka samningsins? • Mestu máli skiptir að þjóðin
standi saman • Brezk mótmæli • Búnaðarþingi lokið o Sýkla-
hernaður í Kóreu • Hlutleysið og njósnir Russa 1 Svíþjoð
. í þessu sambandi má geta þess,
að við undirbúning hinnar nýju
reglugerðar hafa íslenzk stjórn-
arvöld notið $ ráða og aðstoðar
málflytjenda og ráðunauta Norð-
manna í málaferlunum fyrir
Haagdómstólnum. Hefur verið að
því hinn mesti styrkur eins og
að líkum lætur.
Hverjir eiga
heiðurinn?
ÞEGAR viturlegar og nytsam-
legar ráðstafanir eru gerðar til
eflingar þjóðarhag skiptir það
ekki mestu máli, hverjum beri að
þakka heiðurinn af þeim. Allir
Islendingar hafa verið sammála
um að ríka nauðsyn væri til auk-
innar verndar íslenzkum fiski-
miðum.
Ríkisstjórnir undanfarinna ára
hafa unnið að því af festu og ár-
vekni að undirbúa sókn þjóðar-
innar á þessu sviði. Einstakir
ráðamenn hafa að vísu komið
þar misjafnlega mikið við sögu.
En það er mikill skortur á hátt-
vísi þegar Tíminn, blað Fram-
sóknarflokltsins reynir að læða
því inn, daginn eftir að reglu-
gerðih er gefin út, að flokkur
bans eigi eiginlega allan heiður
af þessum aðgerðum. Blaðið geng
ur svo iangt að halda því fram
að nýsköpunarstjórn Olafs Thors
hafi lítinn áhuga haft fyrir vernd
un fiskimiðanna. Hún hafi þvert
á móti lagt höfuðáherzluna á efl-
ingu togaraflotans. Ennfremur
segir það, að þeir Framsóknar-
þingmenn hafi í ársbyrjun 1947
flutt tillögu um uppsögn brezka
samningsins. Henni hafi-þá verið
illa tekið.
Það er ekkert um að villast.
Tíminn ætlar sér að eigna Fram-
sókn alla forystu í þessu máli
Aðrir flokkar hafi jafnvel reynt
að þvælast fyrir því!!!
Mikið getur þessi málflutn-
ingur nú verið Framsóknar-
legur á svipinn. En sleppum
því. Ástæðulítið er að taka
upp kappræður við Tímann
um þetta skrum hans. Ilins má
geta, að þegar Hans G. Anden,-
Iíans G. Andersen.
sen, þjóðréttarfræðingur, kom
heim til íslands haustið 1946
fól Ólafur Thors þáverandi for
sætisráðherra honum þegar að
taka landhelgismálið til athug
unar og gera um það tillögnr.
En Hans Andersen hafði
kynnt sér alþjóða lög og rétt-.
arreglur um landhelgi sérstak-
lega og var að allra dómi einn
menntaðasti og færasti maður j
hér á landi á þessu sviði. Síð- |
an hefur þrotlaust verið unnið
að þessum málum. Eand-'
grunnslögin voru sett árið
1948, samningnum við Breta
var sagt upp haustið 1849 og
regiugerð um verndun fiski-
miða fvrir Norðurlandi sett
22. aurí! 1950. í öllum þess-j
um aðgerðum nutu ríkisstjórn
irnar aðstcðar og ráða hins
unga þjóðréttarfræðings.
Allir vita einnig að þeir ráð-
herrar, sem mest aískipti hafa
haft af þessum málum eru þeir
Ólafur Thors, Jóhann Þ. Jósefs-
son og Bjarni Benediktsson. En
það, sem áunnizt hefur. Um þessi
mál hefur yfirleitt ekki rikt
ágreiningur. Aliir ábyrgir stjórn
málamenn hafa viljað framgang
þess sem mestan og skjótastan.
Um ástæðuna fyrir því ;:.ð til-
laga Framsóknarmanna í árs-
byrjun 1947 var ekki samþykkt,
er aðeins þsð að segja að land-
helgismáxið var þá allt í.athugun
og ekki tímabært að sarnþj'kkja
slíka tillögu.
Iívers vegna ekki
fyrr?
ANNARS mætti snyrja, hvern
ig á því hafi staðið að Fram-
sóknarmenn höfðu ekki flutt
tiilögu um uppsögn brezka
samningsins fyrr en í árs-
byrjun 1947? Þeir höfðu þó
verið í ríkisstjórn allan tíman
frá 1927.—1342. Samningnum
var alltaf hægt að segja upp
með tveggja ára fyrirvara.
Það er fyrst eftir að Ólafur
Thors hefur falið Hans Andersen
athugun þessara mála, sem for-
maður Framsóknarflokksins tek-
ur sig til og leggur fram slíka
tillögu um uppsögn. Landgrunns-
lögin höfðu þá heldur ekki verið
sett.
| Nei, Tíminn ætti ekki að hefja
I deilur'um heiðurinn af því, sem
gert hefur verið í þessum mál-
| um. .Þjóðin veit að allir stjórn-
1 málaflokkar hafa haft fyrir þeim
| ríkan áhuga. Fjöldi þingmanna
úr öllum flokkum hafa flutt um
þau tillö^ur og túikað málstað
þjóðarinnar og þörf fyrir vernd
fiskimiðanna. ' Þessar tillögur
hafa að vísu , verið misjafnlega
raunhæfar". En á bak við þær
hefur þó legíð einlægur vilji tll
þess að þoka þessu mikla hags-
munamáli áleiðis.
Nú skipíir mestu máli að
bjóðin standi saman um það,
sem gert befur verið og treysti
aðstcðu sína til frekari sóknar.
Erezk mótráæli
fulltrúar brezkra útgerðarmanna
látið bitur. orð falla í okkar garð
og jafnvel hvatt til þess að brezk-
ir fiskkaupmenn hætti að kaupa
af okkur fisk.
Ekki Verður sagt að þessi
ummæ'i bvggist á mikilli sann
girni. Óþarfi er þó fyrir okkur
íslendinga að verða uppnæm-
ir við þau. Við höfum alltaf
gert okkur-Ijóst, að þeim þjóð-
um. sem sótt hafa fisk upp í
landsteina til okkar myndi
þvk ja miður begar við gerðum
ráðstafanir til þess að vernda
rétt okkar. En frekar er ólík-
legt, að brezka þjáðin, sem
íslenzkir fiskimenn hafa oft
fært björg í bú þegar matvæli
hennar háfa verið'af skorn-
um skammti. láti æsa s:g unp
tx! hefndarráðstafana f'egn lít-
iíM hióð, sem er að verja
grundvöll líísaíkoxnu sinnar.
því fer fjarri, að ég vilji þakka
þessum dugmiklu forystumönn- j í TILEFNI af aðgerðum Islend-
um Sjálfstæðisflokksins einum inga í landhelgismálunum hafa
Á þetta kort er dregin gámla "lahdhelgislínan, sem Verið hefur í gildi samkvæmt samningi Dana
við Bréta síðan 1901 og hin nýju fiskvexðitakmöi k samkvæmt reglugerðinni tim verndun fiskimið-
anna umhverfis ísland.
Þessar tvær línur gefa glögga hugmynd um það, hversu stórt spor hefur verið stígið með setn-
ingu hinnar nýju reglugerðar.
Búnaðarþingi lokið
BÚNAÐARÞING hefur nú lokið
störfum. Fjallaði það að vanda
um mörg mál og gerði samþykkt-
ir og áskoranir í ýmsar áttir eins
og siður er þinga og funda. Bún
aðarþing er virðuleg stofnun, sem
margir myndarlegir og merltir
leiðtogar bændastéttarinnar sitja.
Oft hafa komið þar fram merk
mál og skynsamlegar tillögur um
hagsmunamál landbúnaðarins.
Það verður því að teljast mjög
miður far'ið að þessi virðulega
stofnun skuli að þessú sinni hafa
borið meira svip af yfirborðslegri
kröfuþólitík en raunViáífum Qg
rökstuddum tillögum um mál
bænda.
Á sajnþykktum og tiilögum
Búnaðarþings hefur alla jafnan
verið tekið mikið márlt; Það væri
þess.vegna mjög óheppilQgt fyr-
ir bændastéttina efþessi forystu-
stofnun hennar tæki upp hátt
leirra málþinga í þessu landi,
sem telja það fyrst ogfremst hlut
verk sitt að gera samþykktir um
allt njilli ' himins og' jarðar og
kref.iast alls af hinu opinbera.
SJíktþinghald væri engán veg-
inn samboðið virðingu íslenzkrar
bændastéttar.
Furðuleg ásökun
KOMMÚNISTAR um allan heim
vinna nú kappsamlega að því, að
telja fólki trú um að herir Sam-
einuðu þjóðanna í KÓreu séu tekn
ir að reka sýklahernað þar eystra.
Á þéssári stórlygi hamrar
Moskvuútvarpið nú daglega og
öll málgögn kommúnista taka
undir.
Herstjórn Sameinuðu'þjóðanna
hefur boðist til þess að láta full-
trúa frá alþjóða Rauða krossinum
rannsaka, hvað hæft sé í þéssuhv
ásökunum. Virðist sú stofnun
líklegust til þess að geta
framkvæmt hlutlausa athugun í
þessum efnum.
En kommúnistar hafa hafnað
þessari uppástungu. Þeir vilja
ekki að hlutlaus aðili rannsaki
Sannleiksgildi hinna hroðálegu
ásakana um notþun sýkla í Kóreu
stríðinu.
Er hægt að afsanna þennan
áróður öllu rækilegar ^n komrn-
únistar hafa gert með þessari
neitun sinni á milligöngu Rauða
krossins?
Sumir álíta, að þetta uppá-
tæki kommúnista bendi til
þess að þeir hafi sjálfir í
hyggju að hefja sýklahernað í
Kóreu. Þess vegna búi þeir til
þessa sögu um að Sameinuðu
þ.jóðirnar hafi beitt slíkum
ógnaraðgerðum.
Hlutleysið dugði ekki
EINS OG kunnugt er hafa komm-
únistar í vestrænum lýðræðis-
þjóðfélögum mjög haldið því
fram að hlutleysi hvers einstaks
þessara ríkja væri líklegasta leið
in til þess eð tryggja örygpi
þeirra. Hér á íslandi börðust þeir
eins og ljón gegn því að nokkrar
ráðstafanir yrðu gerðar til þess
að vernda siálfstæði landsins og
örvggi þjóðarinnar i samvinnu
við aðrar lýðræðisþjóðir. Hlut-
Framh. á bis. *0