Morgunblaðið - 23.03.1952, Síða 10

Morgunblaðið - 23.03.1952, Síða 10
10 MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagtir 23. marz 1952 '1 P. STEFANSSON h.f. Hveríisgötu 103. Elsta bifreiðaverksfæði landsins. Þaulvanir viðurkenndir viðgerðarmenn. VERZLUN MEÐ BÍLA OG VARAHLUTI. Sérstaklega í FORD. SKODA og STANDARD. Aðalumboð fyrir hina heimsfrægu GOODYEAR HJÓLBARÐA Sýnishorn fyrir- liggjandi. Verzlunarmenn með fagþekkingu og tuga ára reynslu. Leitið upplýsinga. Reynið viðskiptin. Leggjum áherzlu á hagkvæm, örugg og traust viðskipti. P. Stefánsson h.f. HVERFISGÖTU 103. Símar 3450 og 5450. ■■■■■■■■■■■>■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ’■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ I clapp’s mum ■ • hefir öll bætiefni og steinefni, sem barn yðar þarfnast, ■ og auk þess er það mjög lystugt. | - Biðjið um CLAPP’S A4d milk or Formula—SERVE TOGARAR OG FISKIBÁTAR sem koma við í Esbjerg. Hverskonar viðgerðir á Vélum, fljótt og vel af hendi leystar. Margra árna reynsla og dugnaðarmenn fram- kvæma verkið. Vér erum ávallt til reiðu með upplýsingar og tilboð — Sölumenn „IDEAL“ hraðkveikjuvéla. J. Grumsen, Maskin- & Smedeværksted Gl. Havn — Esbjerg — Danmark. —Reykjavíkurbréí Framh. wf bls. 9 leysið átti að vera eini skjöldur og skjól okkar. Yfirgpæfandi meirihluti ísl. þjóðarinnar treysti ekki á þá vernd, sem í því fælist. Þess vegna gerðist ísland Þátttak andi í AtlantshaíSþandalaginu. En Svíar, sem vérið höfðu nlut- lausir í tveimur KeimsstyrjÖld- um og tekizt að halsþ landi sínu utan við þær, ákváSy að ganga ekki í þetta varnarba^dalag vest rænna þjóða enda þóí'l þeir hafi á öðrum sviðum við rþær nána samvinnu. Það er mjög athyglisvert, að einmitt að þessu hlutlausa landi skuli Rússar fyrst og fremst liafa beint njósnarstarf semi sinni á Norðurlöndum. Þar kernur hvert njósnamálið upp á fætur öðru. Hver leigu- njósnari Sovétstjórnarinnar á fætur öðrum er þar afhjúpað- ur. Og þao eru fyrst og fremsí landvarnir Svía, sem njósnað er iim. Það lítur eþki út fyrir að Rússum nægl hlutleysi Sví- þjóðar og f jarvistar úr varnar- bandalagi lýðræðisþjóðanna. Þeir þuxfa þrátt fyrir það, að láta fimmtuherdeild sina í landinu afla sér upplýsinga um varnarráðstafanir Svía. Auðvitað sannar þetta, að í hlutlcysi er ekkert skjól og engin vernd.. Tilgangur komm únista með því er einungis sá, að greiða götu Rússa, hindra frjálsar þjóðir í að líta raun- sætt á aðsíöðu sína til þess að tryggja sjálfstæði sitt og ör- yggi. Annars sannar njósnastarfsemi kommúnista í Svíþjóð ekkert annað en það, sem áður var vit- að, að frumskylda kommúnista í öllum löndum er að ganga erinda harðstjórnarinnar í Moskvu og svíkja sína eigin þjóð. Helöur heim á leið. PARÍS — D. Bruce sendiherra Bandaríkjanna í París er fyrir nokkru farinn til Bandaríkjanna. Bráðlega tekur hann við embætti aðstoðarutanríkisráðherra. 't MORGXJN BLAÐINV SKOGRÆKT KIKISINS 8.1 lllð VíP.ysF'h dETiSTS «sy* trjáplantna voriíl 1952 SKÓGARPLÖNTUR: Birki 3/0 ...............pr. 1000 stk. kr. 600.00 Skógarfura 2/0 og 2/1 .... — — — — 500.00 Sitkagreni 2/2 ........... — — — — 1.500.00 Rauðgreni 2/2 ............ — — — — 1.500.00 GARÐPLÖNTUR: Birki 2/2 30 cm og stærri ...... pr. stk. kr. 6.00 Reynir I. fl. 60—80 cm ......... — — — 10.00 Reynir II. fl. 40—60 cm ........ — — «— 6.00 Reynir III. fl. 25—40 cm ....... — — — 4.00 Alaskaösp I. fl., stýfð ........ — — — 15.00 Alaskaösp II. fl., stýfð ....... — — — 10.00 Þingvíðir 2/0 .................. — — — 5.00 Gulvíðir 2/0 ................... — — — 3.00 Sitkagreni 2/2 .................— — — 5.00 Sib. lerki 2/1 ................. — — — -5.00 Rauðgreni 2/2 .................. — — — 4.00 Skógarfura 2/2 ................. — — — 1.00 Skriflegar pantanir sendist fyrir 20. apríl, Skógrækt ríkisins, Borgartúni, 7, eða einhverjum skógarvarðanna: Daníel Kristjánssyni, Hreðavatni, Borg., Sigurði Jónas- syni, Laugabrekku, Skag., ísleifi Sumarliðasyni, Vöglum, S.-Þing., Guttormi Pálssyni, Hallormsstað, Garðari Jóns- syni, Tumastöðum Rang. Skógræktarfélögin taka einnig við pöntunum á trjá- plöntum og sjá flest um dreifingu þeirra til einstaklinga á félagssvæðum sínum. Pantanir sem berast eftir 20. apríl verða ekki teknar til greina. ©rðsendSísg frá Alafoss Þingholtsstrœti 2 Saumum föt eftir máli úr okkar ágætu efnum úr ís- lenzkri og erlendri ull. — Saumum einnig úr tiliögðum efnum. — Komið og reynið viðskiptin. Kaupirðu góðan hlut þá mundu hvar þú fékkst hann. ÁLAFOSS, Þingholtsstræti 2 t STRAUVELARNAR KOMNAR Berið verð og gæði SPEEÐ QUEEN strauvélarnar saman við aðrar gerðir, þér munuð sannfærast um að hjá okkur gerið þér beztu kaupin. Verðið frá ltr. 1990.00. Komið, skoðið og kaupið meðan birgðir eru fyrir Irendi. H-EKtA H-F. Skólavörðustíg 3 — Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.