Morgunblaðið - 23.03.1952, Side 12
12
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 23. marz 1952
BSr Glillil ~
ar-lfzfe
<z
þÚS:
her
ef tillögum Kásea zim «amein-
ing líýzkalsLJisls ves'fc? hafnað
EERLÍNARBORG — Góðar heiir.ildi* tc'ja, rð Rússar hafi í
hyggju að stofr.a „hýzkan her“, svo fremi að tiiiogum þeirra um
sameining Þýzkaiands verði hafnað. Æilunin er,‘ ð:ð í honum verði
150 þús. manns auk 200 þús. nianna atistur-þýziis varaliðs.
HLUTI RUSSNESKA
I ERAFLANS
. Áætlun Rússa er á þá lund, að
þessi þýzki her verði hluti rúss-
neska herbáknsins. Heimilöirnar
greina svo frá, að áastlunin geri
ráð fyrir, að Vesturveldin vísi á
bug tillögum Rússa um sameining
Þýzkalands og vígbúnað.
FRJÁLSAR KOSNINGAR
ERU SKILYRÐI
VESTURVELDANNA
Vesturveidin munu halda fast
við þá skoðun sína, að frjálsar
kosningar um allt landið séu
óhjákvæmilegt skilyrði fyrir sam
einingu Austur- og Vestur-Þýzka
lands. í svip blæs ekki byrlcga í
þeim éfnum. i
Kosninganefnd S.Þ. sem ætlsð
var að kynna sér, hvort skiiy.ði
væru fyrir frjálsum kosningum í
öllu landinu, hefir verið s'‘niað
um fararleyfi til Austur-Þýzka-
lands.
TVEGGJA ÁRA HERSKVLDA
Cfert er ráð fyrir, að Rússar,
beri kostnað af téðum herafla.!
Tveggja ára herskylda mun og
fvrirhuguð. Stefnt er að því, að
fyrstu herdeildirnar verði risnar
á legg fyrir ágústbyrjun 1953.
Franska kvikmyndin
„Orphée" sýnd í dag
ALLIANCE FRANCAISE hefir í
dag sýningu í Nýja bíói á franskri
kvikmynd, er nefnist „Orphée“.
Hefir franska skáldið Cocteau
gert myhdina og sótt efnið í hina
grísku goðsögn um skáldið og
tónsnillinginn, Orfeus, sem lék
svo fagurlega á hörpu sína, að
jafnvel dýr merkurinnar heilluð-
ust af list hans. Er hann háfði
misst konu sína, Evrídíke, sem
hann unni mjög, segir sagan, að'
hann hafi farið til undirheima og
hafi sá, er þar réð ríkjum, heitið |
honum, að kona hans skyldL
fylgja honum aftur til mann-1
heims. Þó varð Orfeus að lofa því
að líta . ekki konu sína augum,'
fyrr en þau væru komin alla leið
til jarðarinnar, annars mundi illa |
fara. Lengi vel hélt Orfeus loforð
sitt, en er hann hafði nærri heimt
Evrídíke úr helju, stóðst hann
ekki lengur mátið og leit aft.ur
til að sjá, hvort hún fylgdi stöð-
ugt á eftir sér. Hvar hún honum
þá sýnum að fullu og öllu.
Skömmu siðar var Orfeus sjálfur
drepinn.
Sýningin hefst kl. 1 e.h.
Ensfca knaftspyrnan
LEIKIRNIR í brezku deilda-
keppninni íó.u scm hér segir í
gær:
I. ÐEILÐ.
Arsensl 3 — Middlesbo^ough 1
Aston Villa 1 — Burnley 1
Blackpool 3 •— W.B.A. 0
Cheisea 1 ■— Stoke 0
Derby 1 •— Charltor. 3
Huddersfield 3 — Manchester U 2
Liverpool 3 — Newcastle 0
Manchester C 1 — Fulham 1
Portsrr.outh 3 — Bolton 0
Simderland 0 — P.N.E. 0
Wolves 1 — Tottenham 1
Arsenal og Manchester U. eru
nú efst með 47 stig. Portsmouth
þriðja með 14 stig.
II. DEÍLÐ
Barnsley 1 — Birminp'ham 2
Blackburn 1 — Rotherham 1
Bury 1 — Everton 0
Coventry 2 — Brentford 1
Hull 0 — Cardiff 0
T.uton 2 — Southamto-> 1
Notts C. 2 — Sheffiettí W 3
Q.P.R. 0 — Leeds 0
Sheffield U. 5 — Leicester 0
Swansea 1 — Doncaster 3
West-Ham 3 — Nöttinhag F 1
Lincoln C. er nú efst í sínum
hluta III. deilar.
^skulýðsdagsas'
í brezknm blöSusn
Framh. af bls. 1
stjórnin hefur ekki aðstöðu til ,
þess að aðhafast neitt þar sem
Island virðist vera i rétti sín- J
um er það víkkar iandhelgi
sína í samræmi við niður- (
stöður Haagdómsins. En ótt-
ast er að ráðsíafanir íslend- ,
inga geti leitt til gagnráðstaf- [
ana af hálfu sjávarútvegsins
hér á þann hátt að lantíanir
íslenzkra skipa verði hindr- J
aðar. Þær myndu trauðla
verða brezkum neytendum að
gagfhi. Þeir hljóta í báðum til-
fellum að tapa.
BREZKIR TOGARA-
SJÓMENN AGNDOFA
Fishing News ségir í fyrirsögn:
— Ákvörðun, sem búizt hafði vcr
ið við en er samt sem áður mik-
ið áfall.
Blaðið segir að brezkir togara-
sjómenn séu agndofa yfir ráð-
stöfunum íslenzku stjórnarinar.
Til síðustu stundar hafi menn
gert sér vonir um að ríkisstjórn-
ir landanna myndu finna lausn í
þessu máli, sem fullnægjandi
væri fyrir báða aðilja.
Ríkisstjórnir Islands og Noregs
hafa gert sínar ráðstafanir, nú er
röðin komin að brezku stjórn-
inni, segir blaðið.
I þessu máli þýða ekki nöldurs-
legar gagnráðstafanir, heldur
Fishing News áfram. Síðan kem-
ur áskorun um að loka Muray-
firði og öðrum miðum við strend-
ur Bretlands. Þjóðarnauðsyn beri
til slíkra ráðstafana. Ennfremur
beri að kalla saman alþjóða ráð-
stefnu til þess að finna lausn í
þessu máli, áður en að ástandið
versni.
Ennfremur segir hlaðið að
hver áreksturinn á fætur öðr-
um í fiskveiðimálum leggist
eins og mara á sambúð þjóð-
anna.
ÍÍEiatfspyrmisamband
IMoregs 50 ára 30. apríl
HANDKNATTLEIKSMEIST-
ARAMÓT Xslands hedur áfram í
kvöld kl. 8 að Háloealandi og
i'erða þá leikriir 6 leikir. Fram—
KR í meistarafl. kvenna, ÍR—
FH í III. fl. karla, Þróttur—Vaiur
í II. fl. karla, Ármann—Fram í
TI. fl. karía og Valur—SBR í I.
fl. karla.
Óðum dregur nú að úrslitum
í mótinu og fara nú að skv-ac'.1
.lín.urnar um hvcða flokkar hljóti
meistaratiilá. Ármannsstúlkurn-
ar virðast sigursæiastar í meist-
r’-af’okki kvenna, oe Þ-ðtt’” ^ða
FH í II. fl. kvenna. í I. fl. er
erfitt að sjá um úrslitin, en þar
eru Ármann og Valur sem hafa
mesta sigurmöguleika. í'ram lék
með ólöglegu liði gegn Val, en
leíkurinn var dæmdur þeim tap?
aður. í II. fl. leika mjöe líklega
í úrslitum Ármann og Víkingur,
©g í III. fl. eru Fram og Valur
sigursælust.
KNATTSPYRNUSAMBAND
Noregs heldur hálíðlegt 50 ára af-
mæli sitt 30. apríl n.k. í iúnímán-
uði munu hinar fjórar þjóðir, sem
taka þátt í hinni norrænu „seríu“
hittrst í Oslóarborg. 10. júní leilra
Noregur og Svíþjóð og daginn eít
ir Danmörk og Fipnland. Hinn
13. júní fer svo úrslitaleikurinn
frnm, á Ullevnllen í Osló eins og
báðir hinir leikirnir.
Noregur, Svíþjóð og Danmörk
munu í fyrsta sinn leika þrjá
landsleiki sama daginn. Sunnu-
daginn 5. október leika A., A. og
C. leið ávíþjóðar og No.egs gegn
hvoru öðru.
Leikjunum i lands’iðinu lauk
í haust eftir fjögurra ára keppni.
Svíþióð varð stigahæst með 16
srig, Dar.mörk r.æst með 14 stig,
Noregur hlaut 13 stig og Finn-
land 5 stig. Norrænn meistari
1050 varð NoTgu?, s?'m sigráði
Sviþjóð og DamnÖhk cn gerði
jafntefli við Finnland. Svíþjóð
gefur nú nýjan bikar fyrir næstu
fiögurra ára keppni.
Þessar fjórar þjóðir sem áður
hafa verið nefndar hafa keppt í
20 ár að stríðsárunum undan-
skíldum og taflan lýtur nú þann-
ie út: Svíþjóð með 63 stig, Dan-
mörk með 55 stig, Noregur með
53 stig og Finnland með 21 stig.
— Vonandi líður ekki á iöngu
áður cn ísland verður með í hinni
norrænu keppni. — G.A.
ía^rarnir óhulfir
TÓK'Ó — Það er engin furða,
þó að Ridgway, hershöfðingi, sé
óéús til að fallast á, að stríðs-
f-gngar skuli neyddir til að snúa
aftur til kommúnista. Mörgum
fnr"anua var heitið því við upp-
piöf. t.ð þeir skyldu óhultir úr
þ-. í.
ÓHÁÐI fríkirkjusöfnuðurinn hélt
æskulýðsdag í fyrravetur í því
skyni að beina athygli fullmðnaj
fólksins sérsthklega að hinni upp-
vaxandi kynslóð og starfinu, sem
fyrir hana þarf að vinna, og eins
til þess að minna hina uppvax-'
andi kynslóð á, að hún á þegar
að taka lifandi þátt í kristnu sáfn- f
aðarlífi og rétta kirkjunni örv-1
andi hönd. Og ef æskan geiði það
þyrfti hvorki hún né kirkjan að
kvíða framtíðinni. Á yngilindun-
um byggist öll framtíð, jafnt
kirkjunnar sem annars, sem á að
lifa.
Æskulýðsdagurinn í fyrra gaf
góða raun, börn og unglingar inn-
an safnaðarins tóku ríkan þátt í
guðsþjónustunni og samkornumi
dagsins og fullorðna fólkið styrkti
unglingastarfið höfðinglega með
samskotum að lokinni guðsþjón-
ustu. Var því ákveðið að halda
æskulýðsdeg árlega innan safn-
aðarins.
Æskulýðsdagurinn í ár verður
í dag, og heiti ég á yngri sem
eldra fólk í söfnuðinum að koma
til kirkju þennan dag og a sam-
komuna, sem haldin verður, og
styrkja þannig starfið bæði beint
og óbeint.
Guðsþjónusta verður í Aðvent-
kirkjunni og hefst kl. 2. •— Þar
talar prestur safnaðarins og Þórir
Stephensen stud. theol., kirkju-
lcór og bamakór safnaðarins syng-
ur og að lokinni guðsþjónustu
verður eins og í fyrra leitað sam-
skota meðal kirkjugesta til ung-
lingastarfsins. Kl. 5 síðdegis vero-
ur síðan samkoma í jcvikmynda-
sal Austurbxjarskólans, sem Ung
mennafélag safnaðarins heldur,
og eru allir velkomnir þangað,
eldri og yngri, safnaðarmenn og
utansafnaðarmenn, meðan hús-
rúm leyfir, og er aðgangseyrir að-
eins fimm lcrónur. Aðallega verð-
ur dagskráin sniðin við hæfi
yngri kynslóðarinnar. Fyrst verð-
ur ávarp, barnakór safnaðarins
syngur fáein lög, ennfremur verð-
ur brúðuleikur, kvikmyndasýning
og fleira. Brúðuleikurinn er eftir
Ólaf Örn Árnason, leikst.jóri verð-
ur Jónas Jónsson, leiktjöld málar
Lothar Grund og unglingar úr
Ungmennafélagi safnaðarins
segja fram textann.
Félagsstarf unglinga í söfnuð-
inum er aðallega tvíþætt. í fyrsta
lagi er vnglingafélagið, og í því
eru deildir pilta og stúlkna, og í
öðru lagi barnakór, er söng fyrst á
jólunum í vetur og hefir sungið
alloft við guðsþjónustur, en kór-
inn var stofnaður fyrir forgöngu
Árna Björnssonar tónskálds, sem
er organisti safnaðarins og stjórn
ar bæði kirkjukór og barnakói'.
Mun fé því, sem safnazt á æsku-
lýðsdaginn í þetta sinn, verða
skipt jafnt milli ungling-afélags-
ins og kórsins og síðan starfað
fyrir það eftir beztu getu. Söng-
ur barnakórsins, sem er þó að-
eins á byrjunarstigi, hefur þegar
vakið mikla ánægju, og unglinga-
félagið iagði íram fé til landnáms
,á s. 1 ári, fór í ferðalag til fiá-ðslu
og skei mntunar og hélt marga
fundi.
Það er von mín að safnaðar-
fólk minnist unglingastarfsins í
veri í dag og að ung-
lingarnir reynist því betur sem
meira er fyrir þá gert, ög seni
betur fer eru flestir unglingar
þannig gerðir.
Með hlýrri kveðju til allra safn-
aðavbarna minna, yngri og eldri.
Emil Björnsson.
Hreindýr frá Finn-
Á SUMRI komanda verða 300
hreindýr frá Finnmörku í Nor-
egi send til Grænlands. Að und-
anförnu hafa norskir Lappar at-
hugað skilyrði fyrir hreindýrin
í Grænlandi, og telja þeir, að beit
sé þar góð fyrir þau.
Þá verða og send 200 hréin-
dýr til Nýfundnalands. GA
- Feliibylurlnn
Framh. af hls. 1
svipti í loft upp, var með öllu
bjargarvana.
Símalínur slitnuðu og samgöngu
tæki ónýttust.
IIVIRFILVINDAR ERU
ÞAR TÍÐIR
Hvirfilbýljir hafa oft hrjáð
Suðurríkin. Verst hafa þeir kom-
ið niður í Arkansas. í júní 1916
létu þar til að mynda 86 manns
lífið í hvirfilvindum og er það
mannskæðasti hvirfiivindur, sem
gengið hefir þar yfir. Mjög hefir
borið á hvirfilbyljum að undan-
förnu á þesum slóðum.
- Slalin
Framh. af bls. 8
um og mynduðu varnarmúr um
Stalín og hirð hans, sem skutust
inn í bifreiðarnar eins og ótta-
slegin skógardýr.
Á þriðju hæð beint uppi yfir
útgöngudyrum Stalíns voru bún-
ingsklefar listdansaranna. Stúlk-
urnar þar uppi gægðust út um
gluggana til að reyna að sjá
Stalín bregða fyrir. Hinir alltsjá-
andi verðir hans urðu þegar var-
ir við þetta óleyfilega tiltæki og
fyrirskipuðu að gluggum yrði tax-
arlaust lokað.
VÍXLSPOR
Óhug sló á leikfólkið vegna
þessa atburðar og hræddastur
var forstjórinn og sellustjóri
flokksins, sem sá sjálfan sig í
anda á leið til Solovki, vegna
þessa víxlspors frá flokksagan-
um.
Sem betur fór var málið þagg-
að niður, en nokkrum dögum síð-
ar voru járngrindur settar fyrir
gluggana þar uppi ■— eins kon-
ar smækkuð útgáfa af járntjaldi
til að vernda föður Stalín fyrir
forvitnum augum meinlausra
listdansmeyja.
Maikús:
4
&
Eftii m ÍM4
v>'V rt'4b.T<iý
/"-»/* c* c .
0r,/,;5 M'5 'BCYT TCVF~D TKE FÍIAWT/C L.'fTUS D££R, SCOTIT
. H0u::cs TH2 SCRécNINS C'/PP.SSS PCPSZT/
• 'i) Nú kemur Siggi út úr skóg-' stendur í björtu. báli. Ég verð að
arþykkninu. ( muna að tilkynna það, þegar ég
— Hvað er að sjá þctta, eyjan. fer yíir markiínuna.
2) — En hvað er þetta? ég sé jUPP né niður í þessu. Hann hefur
Ragga hvergi. tekið sig út úr keppninni og
3) — Nei, nú botna ég hvorki stefnir að Skeljaeyju.