Morgunblaðið - 23.03.1952, Síða 16

Morgunblaðið - 23.03.1952, Síða 16
Vedurúfii! í dag: Allhvass vestan, ,hægir me3 kvöldinu. Reykjavíkurbréf Sjá bls. 9. Meistaraflokksskákmenfi keppa um þátttöku í Helsinki-mótinu ! Landsliðskeppnin helsl í dag. LANDSLIÐSKEPPNIN í skák hefst í dag klukkan 1 að Röðli. — Þátttaka í mótinu er mjög góð. Nær allir beztu skákmenn lands- ins taka þátt í mótinu, en í gær fór fram skráning keppenda og dregið var um keppnisröð. — Samkvæmt því eru 14 meistara- flokksskákmenn. • FYKSTA UMFERÐ í fyrstu umferð, sem tefld verð ur í dag, tefal saman :,Lárus John- sen og Guðmundur Agústsson, Eggert Gilfer og Haukur Sveins- son, Steingrímur Guðmundsson og Bjarni Magnússon, Arni Snæv arr og Benóný Benediktsson, Baldur Möller og Guðjón M. Sig- urðsson, Friðrik _ Olafsson og Sturla Pétursson, Óli Valdimars- son og Sigurgeir Gíslanson. — Hann .er eini þátttakandinn sern ekki er í Taflfélagi Reykjavíkur, en Sigurgeir er Hafnfirðingur. SPENNANDI SKÁKIR Eins og sjá má af upptalning- unni hér að ofan, eru margar mjög spennandi skákir í fyrstu umferðinni, t. d, skák þeirra Lárusar og Guðrnundar, Baldurs og Guðjóns og Árna og Benónýs. 9 UMFERÐIR — EINN MÁNUÐ Tefldar verða 9 umferðir og mun mót þetta standa yfir í hart- nær einn mánuð. Ákveðið er að mótið fari fram að Röðli og að teflt verði á sunnudðgum, þriðju dags- og föstudagskvöldum. Teflt verður eftir hinu svonefnda Monradkerfi og verða þeir Ólaf- ur Friðriksson og Birgir Sigurðs- son skákstjórar. FIMM KEPPA í HELSINKI Keppt er um Islandsméistara- titilinn, en núverandi skákmeist- ari er Lárus Johnsen. Átta efstu menn hljóta sæti í landsliði fs- lendinga, en fimm efstu eru vald ir til að tefla í Helsinki á kom- anda,sumri, ef úr þátttöku verð- ur í alþjóða-sveitarkeppninni, sem fram fer þar í borg strax eftir Olympíuleikana. En Finnar hafa tekið að sér að halda þetta mót í ár, vegna Olympíuleikanna. Hætiuleg vélbilun úl af Reykjanesi ÓVÆNLEGA horfði i gærkveldi fyrir" Siglufjarðarbátnum Villa. Vélin bilaði skyndilega er bátur- inn var staddur 5—6 sjómílur út af Reykjanesvita, en áiandsvind- ur var. Gekk svo erfiðlega að koma vélinni af stað ,að farið var að óttast um að svo kynni að fara, að bátinn ræki á land. Næsta -skip.var í allmikilli fjar- lægð. Frá Sandgerði fór m b. Hrönn bátnum til aðstoðar, en skipverjum á Villa tókst að koma vélinni í gang. Hrönn mun fylgj- ast með ferðum bátsins, ef véla- bilunin skyldi endurtaka sig. Nýtt smáíbúðahverii Á FUNDI bæjarráðs er haldinn var á föstudaginn, var rætt um nýtt smáíbúðarhverfi. Var í því sambandi samþ. að leggja undir hverfi þetta ýmist alveg eða hluta af 10 blettum, en hverfið verður í Sogamýrjnni. Lóðirnar eru þess ar: filuti af Sogamýrarbletti 21, Sogamýrarbl. 26, Sogamýrarbl. 58, hluta af Sogamýrarbl. 27, hluta af Sogamýrarbl. 39, Soga- mýrarbl. 37, Sogamýrarbl. 38, hluta af Sogamýrarbl. 36, hluta af Sogamýri 14 og hluti af Soga- jnýri 15. «--K------------------------ Rannsóknlokð í máli Olíufélags- ins h.f. Fyrir nokkru lauk Verðlags- j dómur »3 rannsaka meint verðlagsbrot Olíufélagsins h. f. og er rannsóknin nú í höndum dómsmálaráðuneyt- isins, sem fer með ákæru- valdið. Rannsókn hefur staðið all- lengi, enda cr hér um lang- I umfangsmesta brot á verð- | lagslöggjöfinni að ræða, sem rannsakað hefur verið. Eins og kunnugt er, kveð- ur ákæruvaldið á um hvort mál skuli höfða og mun mega vænta niðurstöðu þcss innan ekki langs tíma.___ Slrælisvagnaleið- irnar löiuseftar UM þes;3ar mundir er verið að merkja strætisvagnaleiðirnar með sérstökum tölum. Jafnframt hefur verið setT úpþ 'tit bráða- birgða skilti í glugga húsakynna strætisvagnanna við Lækjartorg með upplýsingum um hvenær hver leið fer af Lækjartorgi. Skilti þetta er þó aðeins til bráðabirgða. Hingað til lands er komið efni í sérstakt skilti sem sett verður upp með vorinu. Verð ur það upplýst og segir um hvaða götur hver leið ekur. Skilti þetta verður sett upp á Lækjartorgi. Það er vert að fagna þessari nýjung. Númer á leiðum strætis- vagnanna eru til hægðarauka fyrir hvern þann sem ferðast með strætisvögnunum að stað- aldri og þó ekki síður fyrir þá sem ókunnugir cru.____ Vaölaheiði ófær á ný AKUREYRI, 22. marz. — Um langan tíma hefir ekki verið hægt að komast austur' yfir Vaðlaheiði í fólksbifreiðum. En í gær ók Jónas Sigurðsson bif- reiðarstjóri fólksbifreið sínni með 5 farþega yfir austurheið- ina — alltaf á hörðu hjarni — og tók ferðin eina og hálfa klst. að Skógum. Þaðan ók Jónas aust- ur Ljósavatnsskarð, að Fosshóli, og síðan út Kinnina til Húsavík- ur. Sagði hann þá leið vel færa. Kom hann til baka aftur um kvöldið til Akureyrar. — Fljóts- heiði var aftur á móti ófær í dag. Hér á Akureyri snjóaði í dag og reyndist aftur ófært fólks- bifreiðum yfir Vaðlnheiði. — H. Vald. Fundarboð Paklslans KARAKI, 22. marz — Ríkisstjórn Pakistans hefir borðið forsætis- ráðherrum 12 ríkja Múhameðs- trúarmanna til fundar í Karaki. Er ætlunin að fjalla um ýmis mál almenns eðlis. Flugbjörgunarsveitin. Flugbjörgunarsveitin, sem nú hefur verið vel skipulögð, hafði í gærdag æfingu suður vifS Reykjavíkurflugvöll. Veigamikið atriði í slíku bj irgunarstarfi er að hafa ávalit á að skipa góðuna farartækjum. Hefur sveitin bæði yfir flugvélum og bílum að ráða. — Hér á þessari mynd sjásfe flugbjörgunarsveitarmenn við „bílaflota" sveitarinnar. Myndina tók ljósmyndari Mbl. í gær, suði ur við Reykjavíkurflugvöll, skömmu áður en æfingin hófst. t Allra þjóða fiskiskip ganga fyrir íslenzkum um löndun í Bretlandi Hefndarráðstafanir brezkra útgerðar- manna í framkvœmd SVO VIRÐIST sem brezkir togaraútgerðarmenn séu að koma í kring boðuðum hefndarráðstöfunum gagnvart íslenzku togurunum. í gær bárust fregnir frá Bretlandi er benda til þessa. Fyrir um það bil mánuði síðan, var skýrt frá því hér í blaðinu að þýzkurn togurum hefði verið veittur forgangsréttur fram yfir þá íslenzku við fisklandanir í Bretlandi. Eftir þeim fregnum er bárust í gær, munu öll erlend fiskiskip, sem þangað koma, verða látin ganga fyrir þeim íslenzku um löndun. 4>- Það var umboðsmaður Félags^ ísl. botnvörpuskipaeigenda í Grimsby, Þórarinn Olgeirsson, er skýrði framkvæmdastjóra FÍB, frá þessu í símtali í gær- morgun. ÞRÍR Á MÁNUDAG maður, kvaðst mundu ræða þetta alvarlega mál við réðamenn í Grimsby. Hér eru kunnugir menn þeirrar skoðunar, að svo virðist sem um sé að ræða framkvæmd þeirra hefndarráðstafana er Bretlandi. er 09 fellsheiði A mánudaginn er í ráði að ^ brezkir togaraútgerðarmenn á- þrír ísl. togarar selji í Bretlandi, ^kváðu að bcita sér fyrir, til að Jón forseti, Svalbakur og Guð-^ gera íslenzku togurunum ókleift mundur Júní. Þennan sama dag ag sjgja með afla sinn á markað er von á miklu af fiski með ýms- um togurum, þar á meðal er a. m. k. einn þýzkur. Þórarinn sagði, að maður sá, er hefir yfirumsjón með skipu lagningu á fisklóndunum í Grimsby, myndi ekki hleypa ísl. togrunum þrcm að við löndunina, fyrr en lokið væri við að afferma ö II skipin fyrrnefndu, sem þó koma seinna til hafnar en togararn- ir okkar. LÖNDUNARFYRIR- KOMULAGIÐ Til skamms tíma var sá hátt- ur hafður á við fisklandanir í Grimsby, að forgangsiétt til af- greiðslu höfðu skip frá Grimsby, þar næst önnur brezk skip, síð- an erlend skip í þeirri röð, sem þau komu til hafnar. í SÉRSTÖKUM FLOKIvI Um það leyti, sem togaraverk- fallið hófst, var þýzkum togurum í einstökum tilfellum veittur for- gangsréttur fram yfir íslenzka við landanir. — Nú bendir allt til þess, að ísl. togarar séu komn- ir alveg í sérstakan i'lokk og þeir afgreiddir síðastir allra fiski- skipa. Þórarinn Olgeirsson umboðs- VEGNA hríðarvcðurs undan- farna daga, er Hellisheiðin og Mosfellsheiðin orðnar ófærar bíl- um. Báðar heiðarnar tepptust í gær, en færðin hefur farið versn- andi þar undanfarna þrjá daga. Þegar Hellisheiðin varð ófær í gær, um hádegisbilið voru um 20 bílar á heiðinni, sem ekki kom- ust leiðar sinnar. Tvær snjóýtur voru sendar þeim til hjálpar og munu bílarnir hafa komið af heið inni í gærkvöldi. Þar var mikill skafrenningur og ofanhríð. Suður við Kleifarvatn var og nokkur þæfingur, en vinnuvélar ruddu veginn skjótt. Allir mjólk urflútningar fara nú aftur fram um Krýsuvík. Mun ekki verða lagt út í að ryðja Hellisheiðina að sinni og ekki fyrr en veðrið hef ur batnað og ekki bráð hætta virðist vera á því að heiðin tepp- ist. ísfisksalan í vil&nni nam 1r5millj. FIM íslenzkir togarar seldur I Bretlandi í síðastliðinni viku. TogJ ararnir seldu alls fyrir um kra 15 millj. brúttó. í næstu viku er I ráði að sj a togarar selji í Bretlandi. Margir? togaranna eru nú á veiðum fyrii' innanlandsmarkaðinn, bæði a saltfiskveiðum, fyrir frystihús-* in og til herzlu. Þessir togarar seldu: ísólfui? 3790 kit fyrir 11055 pund, Kefl- víkingur 2408 kit fyrir 5257 pund og hann var með nokkuð af salt- fiski sem hann selur í Esbjerg,, Goðanes seldi 3822 kit fyrir 10158 pund og Geir sem seldi í Grimsby í gær 3206 kit fyrir 7454 pund. Eins og sjá má af sölu Geirs, er fiskverð lágt í Bretlandi jag horfur á að svo verði næstu daga, en þessir togarar eiga að selja I vikunni sem nú er að byrja: Jón forseti, Guðmundur Jóni sem er í sinni fyrstu söluferð til Bret- lands, Helgafell, Röðull, Harð- bakur, Egill rauði og Ólafur Jó-í hannsson. i

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.