Morgunblaðið - 01.04.1952, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.04.1952, Blaðsíða 1
16 síður I 39. árgangur. 76. tbl. — Þriðjudagur 1. apríl 1952 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Viðsjáj3 i Túíiiss Attir íorin&jar ernissinna hafa verið handteknir undanfarið Fcrsæfisráðherrann er aSmenn! íyrirlitinn Ei.nkaskeyti til Mbl. frá Reutor-l\TB TÚNIS, 31. marz. — Vararitari þjóðernissinnaílokksins í Túnis hef- ir verið tekinn höndum. Var hann sá eini úr flokksforystunni, sem ffckk að ganga laus nú um sinn. Sozpeyðingarstöðin framleiðir mikilvægan lífrænan áburð Ný greinargerð um smiði Danó-stöðvar komin fram STRONG RITSKOÐUN. ENGAR FRÉTTIR UM * VERKFALLIÐ ’ Eru nú sem fyrr úfar miklir ' með mönnum í landinu og stjórn- málastaðan ákaflega ótrygg. — Veg'úa strangrar ritskoðunar hafa biiiðirr ekkert minnzt á allsherj- arvérkfallið, sem verklýðssam- bandið hafði boðað til á morgun, þriðjudag. Frönsk yfiivöld hafa lýst yfir því, að þeir, sem taki þátt í verkfaiiinu og brjóti þannig verkfallsbannið, skuli sæta þung- um refsingum. FORSÆTÍSRÁÐHERRANN FYRIRLITINN_______________ Nýi forsætisráðherrann, sem franska stjórnin fékk þjóðhöfð- ingjann til að skipa, hefur enn ekki gengið frá ráðherralistanum. Gerigur honum að líkindum illa að koma honum saman, þar sem , flestir forystumenn þjóðarinnar LOS ANGELES, 31. marz: — Vísindamenn og iðnfræðingar í Bandaríkjunum hafa lagt fram upodrátt að nýrri rússneskri sprengjuflugu, þeirri nýjustu. Gengur hún undir nafninu Tug- 75 og er ,,svar“ Rússa við banda- rísku flugunni B-36, Talið er, að þessi nýja vélfluga geti flogið með 830 km hraða og farið 17500 km frá bækistöðvum sínum án viðkomu. B-36 flýgur aftur á móti 725 km á klukku- eru honum andhverfir. Tel.ja þeir'stund og getur fiogið 16700 km. hann auðsveipan Frökkum um of. frá heimkynnum sínum. russ- ueska véííbga Verkíalli afsiýr! í bifi WASHINGTON, 31. marz: — Verkfallinu, sem boðað hafði ver- ið til í einu stærsta talsíma- og ritsímafélagi Bandaríkjanna, hef- ir verið frestað um sinn fyrir atbeina ríkisstjórnarinnar. Annars átti verkfallið að hefj- ast um lágnætti í nótt, en það mundi taka til yfir 30 þús. manna. — Reuter. FRÁ 1. þessa mánaðar kostar Morgunblaðið kr. 20,00 á mánuði. Lausasöluverð er óbreytt. Frá sama tíma er auglýsingaverð blaðsins kr. 12,00 pr. eindálka cm. HINN 29. NÓVEMBER 1949 samþykkti bæjarráð að koma upp í Reykjavík svonefndri Danó-sorpeyðingarstöð. Samþykkt þessi var byggð á mjög ítarlegu nefndaráliti þeirra Jóns Sigurðssonar borg- arlæknis, Ásgeirs Þorsteinssonar verkfræðings og Þórs Sandholts arkitekts, sem bæjarráð hafði falið að kanna hverjar aðferðir til- tækilegar væru til eyðingar sorps í bænum. Síðan nefndaálit þetta var samið hefur Danó verksmiðjan í Danmörku og Vélsmiðjan Héðinn í Reykjavík gert breytingar á uppdráttum að vélasam- stæðum sorpeyringarstöðvarinnar, einkum með það fyrir augum að lækka byggingarkostnað hennar til að mæta að einhverju leyti þeim kostnaðarauka, sem gengislækkun og verðhækkanir hafa valdið og jafnframt til að auðvelda útvegun fjárfestingarleyfis. Með tilliti til þessa fól bæjarráð þeim Jóni Sigurðssyni og Sig- mundi Halldórssyni, 29. júní í sumar „að gera nýjar áætlanir um sorpeyðingarstöð, stofnkostnað og rekstur, og gera tillögur um framkvæmd verksins." Fangar ríkisfangelsis- ins gerðu uppreist NEW YORK, 31/marz. — Eiukaskeytl til Mbl. frá Reuter-1\TB í dag gerðu fangar í ríkisfangelsinu í Trenton í New Jersey uppreist. fangelsisins og létu ófriðlega. Verður landsljóriiin í Illinois for- setaefni demókrata að hausti ? Yfirlýsing Trumans hef- ir vakið feiknarathygli í Bandaríkjunum . Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-I\TB WASHINGTON, 31. marz. — í Bandaríkjunum .er nú varla um annað meira talað en tilkynningu Trumans, að hann muni ekki gefa kost á sér við forsetakjörið í haust eftir að hafa setið tvö kjörtimabil í embætti. í Visconsin-ríki, þar sem undirbúningskosn- ingar fara fram 1. apríl, þykir líklegt, að Kefauver, öldungardeildar- þingmaður, muni tryggja sér sigur, en aðrir væntanlegir formæl- endur demókrata fara hrakfarir. Gistu á hal- ísuuœ ^KEFAUVER GUNNREIFUR j í undirbúningskosningum að undanförnu hefir hann einkum beint skeytum sínum að þeim flokkum manna, sem voru harð- svíraðastir fylgendur Trumans á hverjum stað. Þegar hann nú skyndilega hefir fallið frá, hafa þessir hópar raunar engan til Bjuggust þeir um í einni álmu UMSVIF FANGANNA Kveiktu þeir í rúmdýnum, brutu rúður og' sviptu burt dyra- umbúnaði. Var það til bragðs tekið að kveðja slökkviliðið á vettvang og dældi það vatni á fcngana, unz yfir lauk. VILDU FÁ BETRI MAT Ástæða uppreistarinnar var sú, að fangarnir fengu lélegt fæði og ónóga læknishjálp að þeirra dómi. Kuldi á Áusfur-Grænlandi KÁUPMANNAHÖFN, 31. marz: — Fyrir helgina var meiri kuldi á Austur-Grænlandi en nokkru sinni fyrr á árinu. Komst frostið upp í 27 stig. Lán Bre!a ii! vlgbúnaðar LUNDÚNUM, 31. aarz: — Bret- ar hafa fengið 48 milljón dala lán í bandariska Export-Importbank- anum. Lánið rennur til vígbún- aðarframkvæmda á þessu ári. — Reuter—- NTB Flyzt ótilkvaddur úr Hvíta hús- j inu. NEW YORK, 31. marz: — Níu bandarískir flugmenn tepptust á hafísnum 600 km frá norður- að íylkja sér um. skautinu á laugardaginn. Farar- I tæki sitt kölluðu þeir fljúgandi RORERT KERR KEMUR rahnsóknarstóð, en svo illa vildi SÖGUNNAR til, að hún ónýttist við flugtak | í Nebraska verður baráttan á ísnum. erfiðari. Þar gengur til leiks á F’lugumönnunum leið ágætavel, móti honum öldungadeildarþing- höfðu nægan matar- og eldsneytis rnaðurinn Robert Kerr, margfald- forða. í dag var þeim bjargað o« ur milljónamæringúr, bindindis- farið með þá til Alaska. .maður og endurskírandi, sem til Reuter—NTB. 1 Frh. á bls. 2. Sprengjuflugan fórst, esi 2 björg- uðust í falEMífj TÓKÍÓ, 31. marz: — í dag hrap- aði bandarísk sprengjufluga rétt vestan Tókíó-borgar. Vélflugan var hlaðin sprengjum, svo að allt ætiaði um koll að keyra. Áhöfn vélfiugunnar var 11 manns. Tveir þeirra köstuðu sér út í fallhlíf, hinir fórust. Nágrannamir færa sig upp á ^ Þeir Jón og Sigmundur hafa nú samið nýja grein- argerð um málið, og var hún lögð fyrir bæjarráð 21. marz s. 1. Þessi nýja greinargerð er byggð á hinu ítarlega nefndar- áliti frá 1949, en þar kemst nefndin að þeirri niðurstöðu að uf þeim þrem aðferðum, sem til greina komi, þ. e. sorpbrennslu, skipulögðum sorphaugum og sorpmölun og blöndun, henti sú síðastnefnda bezt fyrir Reykja- vík. ÁBURÐAREFNI f nefndarálitinu frá 1949 segir svo um Danó-sorpeyðingarað- ferðina: Við sorpbrennsluaðferðina fara öll verðmæt efni, sem í sorpinu eru, í súginn, og við skipulagða sorphauga nýtist sorpið aðeins til uppfyllingar og til jarðafcóta, sem af henni leiðir. í sorpinu eru mikilvæg áburðarefni, köfnunar- efni, fosfórsýra, kali og öiinur næringarefni og ekki sízt hin líf- rænu efni, sem moldarmyndunin byggist á og sem eru grundvöll- ur hinnar lífrænu starfsemi í jörðinni. Með sorpeýðingarað-i ferð, sem kennd er við verk- smiðjuna Dano í Buddinge, Kaup mannahöfn, ér hægt að notíæra sér þessi áburðarefni á mjög geð-' felldan hátt, enda ryður þessi að- ferð sér nú mjög rúm víðs veg- ar um heim. KOMPOST Dano-sorpeyðingaraðferð er í því fóigin, að allt sorp er sett í vélasamstæðu, sem blandar sorp- inu saman, tínir á sjálfvirkan hátt úr því stóra hluti, dósir og: annað úr málmi, malar og tætir í sundur það, sem eftir verður, og blandar vel saman að nýju. Úr sorpinu myndast þannig homogent, kornótt, dálítið rakt, gljúpt, s. a. s. lyktarla'ust efni, mjög áþekkt mold, kallað Dano- BELGRAD, 31. marz: — Ut- varpið í Belgrad skýrir frá því að óvenjumikið hafi verið um skærur á landamærum Ung- jkompost. Lífrænurri og ólífræn verjalands og Júgó-Slafíu að um efnum er þar svo vel bland- undanförnu. I janúar urðu árekstrar rúmlega 80 sinnum, í febrúar 90 sinnum og 57 sinn um fram í miðjan marz. Á þessu ári hefir dregið til tíðinda á landamærum Júgó- Slafíu 1426 sinnum. Þá hafa og vélflugur Kominformríkj- anna brotið lofthelgi Júgó- Slafíu 50 sinnum á árinu. — Reuter—NTB að saman, að rottur geta á eng- an hátt étið það og flugur og önnur skordýr sækja ekki í það. í kompostinu myndast gerjun og: talsverður hiti, sem á 1—2 dögurn kemst upp í um 65° C, og heizt óbreyttur um nokkurt skeið. Er því hér um e. k. sein-gerilsneyð- iiigu að raeða. Framh. á bls. 5 ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.