Morgunblaðið - 01.04.1952, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 01.04.1952, Blaðsíða 14
14 MORGUTS BLAÐIÐ Þriðjudagur 1. apríl 1952 Framhaldssagan 46 sé legubekkur í litla saumaher- berginu?" „Það er ágætt. Ég skal koma með Violet upp, þegar hún hefur lokið sér af í eldhúsinu. Þú kall ar í mig ef eitthvað skeður. Þeg- ar Wilcox kemur aftur, ætla ég að létta á hjarta mínu við hann. Mið langar til að fá hann til að taka að sér nokkur símtöl fyrir mig“. Hann fylgdi Violet upp stundu síðar og Perrin fór út til að taka þátt í leitinni. Mark fór upp, rannsakandi vandlega allan far- angur Stoneman, en fann ekkert markvert. Ekki einu sinni sendi- bréf. Og hann hafði haft með sér lítið eítt af fatnaði. Klukkan tiu kallaði Morey upp tröppurnar. Hann sagði að hann færi niður í kjallarann ásamt Amos til að sækja eldivið, því þeir ætluðu að kveikja elda úti. Mark var ekki beðinn að koma svo hann sat sem fastast. Hann lieyrði að báðir fóru út aftur skömmu seinna. Hann gerðist eirðarlaus þegar tók að liða á kvöldið. Honum fór að finnast það ekki sitt verk að sitja yfir kvenfólkinu. Perrin hefði getað gert það. Loks stóð hann úþp og gekk um stofurnar niður og gangana uppi. Dyrnar að barnaherberginu stóðu í hálfa gátt. Beulah heyrði til hans og kom í gættina. Ekkert hafði skeð sagði hún. Frú Morey hafði geng ið um gólf fyrr um kvöldið og hún hafði heyrt að hún grét. — Annað ekki. Hann fór aftur íil herbergisins og leit út um glugg ann, en sá ekkert. Hann fór nið ur og leit út um gluggann í and- dyrinu. Þaðan sá hann ljósin hreyfast um á m.illi trjánna. Ein hver kom og staðnæmdist við hliðina á honum í myrkrinu. —• Hann hélt að það væri Beulah og ætlaði að spyrja hana, hvort.hún hefði heyrt nokkuð, en hann átt- aði sig í tæka tíð. Það var Laura Morey. Hún sagði ekkert, svo hanp þagði iíka. Hann gaut út undan sér augunum og sá að hún horfði líka út um gluggann. „Haldið þér, að hann hafi stokkið burt?“ spurði hún loks. ,,Því ætti hann að gera það“. „Ég veit það ekki“. Þau stóðu besiandi póða stund og horfðu á Ijósin. Við veginn höfðu verið kveiktir eldar. „Ég veit að hann var gamall heimilisvinur“, sagði hann. „Þetta hlýtur að vera áfall fyrir vður. En .... ée skal finna hann þótt seinna verði“. „Finna hann?“ „Já“. Hann kinkaði kollinum í áttina út um gluggann. „Þeir finna hann ekki“, saeði hann, „en ég skal finna hann“. ,,Nei“, sagði hún. „Nei“. Hann lét hana fara með það. Sjálfur fór hann upo til herbergis síns og las handrit Stonemans um konunga fornaldarinnar. Um miðnættið komu leita”- mennirpir aftur. Leitin hafði ekki borið neinn áraneur. Mor- ev var UDrxmfirm af hreytu og fór beina leið í rúmið Wiirnx til- kvnnti að hann æt.laði ekki að fara heim. Hann ætlaði að sofa í rúmi Stonemans. Perrin eekk hlióð’eno á mi'li herbereianna og ^kaði gluee- um og hurðum. Á5"r an hann fnr nnn. saeði hann eð matur ng órvkkur s+æð' fvrir þá. sem þess Ó‘-+*'"ð". á hr.^'Si —,, { olhh,lc;ínU. Amos laeði frá sér ljósker;n um loifí o" minnzt var á !«»+, •fsapð' pA «feki{ vfyi f'fi's i. • ffriin? íMfinii w 11111 s y því yfir að hann væri ekki vitund syfjaður. Mark notaði tækifærið. Hann fór með Amos og Wilcox niður í eldhúsið og tók fram kjöt og bjórflöskur, Hann byrjaði á því að gera skil á sjálfum sér. En ef hann bjóst við að Wilcox léti undrun í Ijós, þá brást það. Wilcox lét sér fátt um íinnast og opnaði aðra bjórflösku. „Okk- ur fannst þér líka vera ískyggi- lega afskiptasamur", sagði hann. „Og Violet tók eftir því að þér skrifuðuð á ritvélina með tveim fingrum“. „Fyrst langar mig til að spyrja um flækinginn, sem ég heyri að sé búið að taka fastan“, sagði Mark. „Við höfum ekki tekið neinn fastan",. sagði Wilcox. „Ég sagði það bara til að vita hvaða áhrif það hefði. Haltu áfram með þína frásögn. Ég skal leysa frá skjóð- unni á eftir“. Hann sagði þeim frá því að Stoneman hefði dottið í kjallara- tröppunum og bað sem Violet hafði sagt honum. Hann sagðist vera viss um að Stoneman hefði ráðið sig sem nokkurs konar líf- vörð. Og hann var viss um að frú Lacey hafði þekkt þann, sem hrinti Stoneman uiður tröppurn- ar. Hún hafði ekki getað haldið leyndu hver áhrif það hafði haft á hana. Hún reyndi að komast til I New York, en sá seki gat ekki látið hana fara. Það gat verið hættulegt. Henni hafði verið ,gef- inn stór skammtur af svefnmeð- ali og síðan hafði verið kveikt í af ásettu ráði. Tækifærið hafði gefist til að setja pillurnar í kaffibollann hennar, sem stóð á borðinu, þegar hún fór út í bíl- skúrinn til að sækja snæri. — Svefnpillurnar höfðu sjálfsagt legið á borðinu. En hvað snerti Florrie ,gat hann lítið sagt. Hann sagði þeim JUL, Ííti ARNALCSBOK [jTlorgimUaísins 1 ÆVINTÝRI MIKKA V. Brottnumda prinsessan Eftir Andrew Gladwyn 12. þið, að hann hafi séð? Hann litaðist nú um í herberginu, j sem var vel húsgögnum búið. Út við einn gluggann sá hann j ruggustól og í honum sat gömul ljót kerling sem svaf. Mikka brá mjög í brún, en leit þó á hana sem snöggvast. En kerling- in svaf sem fastast. Hann tók eftir því, að lykillinn stóð í skránni að utanverðu, og hann yrði að hafa allan hraðan á að skella í lás áður en kerlingin vaknaði, annars yrði hon- j um voðinn vís. Mikki læddist nú út fyrir hurðina og skellti í lás. ,,Ég er nú öruggur fyrir kerlingunni," hugsaði Mikki. „Nú verð ég að halda áfram að leita að prinsessunni.“ Mikki leitaði þessu næst í þremur öðrum herbergjum, sem voru á sömu hæð, en hvergi fann hann prinsessuna. Það varð nú fyrir honum stigi, sem lá upp á loftið. „Ég verð að fara upp á loít“, hugsaði hann með sér. „Hún getur verið í einhverju herbergjanna uppi.“ Hann læddist hljóðlega upp stigann og rannsakaði nokk- ur herbergi, en hvergi var prinsessan. En nú kom hann loks að hurð, sem var læst. i „Skyldi hún vera þarna inni?“ Með hálfum huga snerti hann hUrðina með annarri hendinni. j „Hver er þarna?“ kallaði veik rödd innan frá- Það var rödd Hunangsdaggar kóngsdóttur. I „Það er ég, prinsessa. Ég er kominn til þess að bjarga þér.“ „Ertu drengurinn, sem ég hitti í morgun?“ „Já“. . „En ég er lokuð inní. Liótu mennirnir lokuðu mig inni. lykilinn'.“ * óem eicja uuruv dreng e-Hei stúiku, Sjái barnaföíin í glugganum okkar í dag. FALLEGRI GJÖF ER VART HÆGT AÐ FÁ. Vesturgötu 2. = m' g •n a frá ósamkomulaginu vegna rusla- fötunnar. Hún hafði fundið blaða úrklippu og af einhverjum ástæð um hefur hún komizt að því að þessi blaðaúrklippa var mikils- j verð. „Enginn veit hvernig hún | hefur komizt að því. Við verð- ; um aðeins að geta okkur þess til. • Hún hefur ef til vill heyrt á sam- ; tal einhvers. Hún hefur getað l sett það í samband við dauða frú ; Lacey. En henni hefur fundist ; hún verða að segja það einhverj- • um. Hún var of hrædd til að bíða ; næsta morguns, Hún fór á fætur í um hánótt og stakk úrklippunni í ; handtösku sína. Og hún fór beina ; leið niður til Crestwood í gegn • um skóginn. En þegar hún fór til ( : ungfrú Pond var enginn heima. J Hún skrifaði henni á miða ; stakk miðanum undir dyrnar. Ég : held að morðingi hennar hafi ; verið í felum þá, því hann hefur : ekki tekið eftir því. Svo hefur S • hún hlaupið í áttina að húsi frú ! ; Lacey, en hún var því miður ekki • nógu fljót. Ég er nokkurn. veg- ; inn viss um að þannig hefur það gengið“. Wilcox rétti fram hendina. „Hvar er úrklippan?“ Mark rétti honum hana ásamt' miðanum, sem Florrie hafði skrif að. „Lestu fyrst það, sem stendur á miðanum". Amos flutti sig r.ær Wilcox. Þeir lásu saman. „Nú dámar mér“, sagði Wil- cox. „Hún hefur notað varalit- inn til að skrifa með honum“. Hann las úrklippuna síðan gaum- gæfilega og rétti hana svo til baka. „Yður er þó ekki alvara að hún hafi verið myrt vegna þess arna?“ „Því ekki? Einhver er ástæð- an. Þessi úrklippa er héðan úr húsinu. Annað hvort tilheyrir hún eigandanum eða leigjendun- um“. Wilcox hristi höfuðið. „Þetta getur verið gamalt dagblað, sem >6 99' ,Royai Rochester4 Amerískar kaffikömvur Tökum upp í dag mjög failegar amerískar „Royal Rochester“ rafmagns-kaffikönnur. Btickla hf. Skólavörðustíg 3 — Sími 1275. 2ja herbergja íbúð Rishæð TIL SÖLU vegna flutnings. Selst fyrir lágt verð og með vægri útborgun ef samið er strax. NÝJA FASTEIGNASALAN Bankastræti 7. — Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81540 AUGLYSING nr. 1 - 1952 = frá Innflutnings- og gjaldeyrisdeild fjárhagsráðs. ; m Samkvæmt heimild í 3 gr. reglugerðar frá 23. sept. : 1947, um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu í og afhendingu vara, hefur verið ákveðið að úthluta skuli ; nýjum skömmtunarseðli, er gildi frá 1. apríl 1952. Nefn- ; ist hann „Annar skömmtunarseðill 1952“, prentaður á 7 ■ hvítan pappír, með grænum og svörtum lit. Gildir hann jj samkvæmt því, sem hér segir: ; Reitirnir: Smjörlíki 6—10 (báðir meðtaldir) gilda fyrir ; 500 grömmum af smjörlíki, hver reitur. Reit- S ir þessir gilda til og með 30. júní 1952. » Reitirnir: SKAMMTUR 5, 1952, og SKAMMTUR 6, 1952 : m s gildi hvor um sig fyrir 500 grömmum af I smjöri. Skammtareitir þessir gilda til og með ; 30. júní 1952. ■ , „Annar skömmtunarseðill 1952“ afhendist aðeins gegn jj því, að úthlutunarstjórum sé samtímis skilað stofni af ■ „Fyrsta skömmtunarseðli 1952“, með árituðu nafni og ; ■ heimilisfangi, svo og fæðingardegi og ári, eins og form : hans segir til um. S Ákveðið hefur verið að SKAMMTUR 1, 1952 og ; SKAMMTUR 2, 1952, af „Fyrsta skömmtunarseðli 1952“ : skuli báðir halda gildi sínu til loka apríl mánaðar 1952, jj og fáist á því tímabili 500 grömm af smjöri út á hvorn jj slíkan SKAMMT-reit. : Geymið vandlega SKAMMTA 7 og 8 af þessum „Öðr- > um skömmtunarseðli 1952“, ef til þess kæmi, að þeim ■ yrði gefið gildi síðar. : Reykjavík, 31. marz 1952. INNFLUTNINGS- OG GJALDEYRISDEILD FJÁRHAGSRÁÐS E - •*. ■ ■ Bezt að auglýsa í Moigunblaðinu —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.