Morgunblaðið - 03.05.1952, Side 14
14
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 3. maí 1952
1
gr'TvtJiiiiiiiiiiHiiiitnittiitmiMt'iiiitiiiiiiiuaiimiJiiiiiiniiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimiiiitiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiitiiitiiiiiiiiiiitMiiiMiiliinmilllllliiinmiliiiiiiiiiliimiiiiiiiiiiiiniii*
R AKE
Skáldsaga eftir Daphne de Maurier
imimmiimii
iiimimiiiimmmimimitmmimmmmimmmmmiimmmmi
iiiimiimiiiimiiiiimmiiiiiiimiimimimtiiiimiiiiiiii:imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmm:iir
Nýir lesendur geta byrjað hér:
ÞAÐ setn geizt hefur:
Sagan ítakel gerist á seinni
hluta 19, aldar. Philip Ashley
segir frá, tuttugu og fimin ára
gamall enskur aðalsmaSur,
sem býr með móðurbróður sín
um Ambrose Ashley, sem er
tutíugu árum eldri en hann, í
gömlum kastala við kletta-
ströndina í Cormvall í Eng-
landi. Ambrose er látinn þegar
sagan iiefst, en hann á hryggð-
arsögu að baki sér, dularfulla
ástarsorg, sem kona ein, Rakei,
er hann kynntist á Ííalíu olii.
I>ó haíði Anabrose verið nánast
kvenhatari og sagt sitt sinn við
Philip frrenda sinn: „Ef við
mættum myrða kveníóík
vegna tungu þeirra, þá mundu
allir menn verða morðingjar".
í upphaíi sögunnar búa þeir
tveir einir í kastaianum í
Cornwall, Ambrose og Philxp.
Philip hefur gengið í Har-
row skólann og síðan stundað
nám við Oxford, en er nú sest
ur a3 heima hjá Ambrose sem
var „f járhaldsmaður minn, fað
ir og bróðir. í rauainni var
hann mér aíit“, segir Philip.
En þeir ciyeljast ekki lengi
saman á ssskuheimili þeirra
beggja, þar sem þeir eyddu
tímanum ýmist í heimspeki-
lcgar samrseður e3a garðrækt.
Abrose er þjáður af gigt og
læknarair segja honum, að
hann ijúki ævi sinni sem far-
lama maður í hjólastól innan
nokkurra ára, ef hann ferðist
Framhaldssagan 7
á réttu að standa, þegar hann
sagði að þýðingarlaust \|-eri að
tala um þetta frekar. Ég hafði
fengið á baukinn. Ég mundi ekki
taia um þeíta framar.
„Eigum við að kalla i Louise?“
sagði ég. „Ég held að hún hafi
gengið um garðinn nógu iengi.
Þið borðið bæði rneð mér mið-
tíegisverð".
Guðfaðir minn var þögull und-
ir borðum. Eg vissi að hann var
ekki búinn að ná sér eftir það,
sem ég hafi@‘sagt. Louise spurði
um ferðalag mitt. Hún var þó
athugul stúlka og sá að eitthvað
amaði að. Eftir kvöldverðinn
lcallaði guðfaðir minn á Sea-
combe inn í bókaherbergið og
þjónustuliðið, til að segja því frá
erfðaskránni. Ég fór inn í dag-
stofuna með Louise á rneðan.
„Guðföður mínum gramdist við
mig“, sagði ég og sagði henni frá
samtali okkar.
Hún hlustaði þegjandi á :nig
og hallaði lítið eift undir 'latt
eins og hún gerði oft. „Ef til vill
hefur þú á réttu að standa“, sagði
hún þegar ég hafði lokið irásögn
inni. „Sennilega hefur hjónaband
ið ekki verið farsaeit. en hann
hefur verið of síoltur cil að segja
það, áður en hann veiktist. Hvað
sagði húsvörðurinn um hana?
Var hún ung eða eldri kona?“
„Ég spurði ekki að bví“, sagði
ég. „Ég sé ekki að bað skipti
nokkru máli Það eir.a sem skipt
ir máli er, að hann treysti henr.i
ekki, þegar hann dó“.
Hún kinkaði kolli. ..Það »r átta
legt“, sagði hún. „Hann hlýtur
að hafa Verið mjög oinmana“.
Mér varð hlýtt tii Louise. Ef
til vill var það vegna þess að
hún var ung eins og ée. að hún
skildi þetta betur en 'aðir henn-
ar. - |
„Þu hefðir att að spyrja benn-
an Eainaldi um hana“, sagði
hún. „Og þú hefðir átt að spyrja
hann, hvernig stcð á því að svona
fór fyrir fyrsta eiginmanni hann
ar. Sagðir þú ekki að hann hefði i
Vð, im .1 elnvjgi?, Þ£þ.. lofar
ekki til heitari landa, Egypta-
Iands eða Ítalíu.
Og hann ferðast suður á bóg
in á haustin og svo líða tvö
þrjú ár. Philip vill fá að verða
honum samferða í vetrarferða
lög þessi, en fær ekki.
Eitt sinn kemur bréf frá
Ambrose heim til Englands.
Það er ritað i Fíorenee á ítalíu
og í bví stendur m.a.: „Ég hef
komist í kynni við konu, sem
er í ætt við okkur. Ein dætra
Coryn fólksins giftist inn í
Ashlev ættina fyrir tveimur
ætíliðum síðan. fVfkomandi af
beim lið fæddist og ólst upp á
Ítalíu. Faðirinn var félaus og
móðirin ítölsk, giftist ung
ítcískum aðaismanni Sangletti
að nafni. Hann lézt í einvígi og
eftirlét konu sinni miklar
slculdir og gríðarstóra höll,
Þau voru baimlaus. Sangletti
greifafrú —■ eða Rakel frænka
heitir hún.“ Seinn kernur
annað bréf, þar sem Ambrose
segist fcafa kvænst Rakel, og
biður hann frænda sinn að
segja fólkinu fréttirnar. Philip
fellur þetta þungt, án þess að
hann geti gert sér grein fyrir
rf bverju b»ð stafj, og gam’i
þjónninn þeirra Seacombe tek
nr fregnina enn nær sér.
Bráít breytist hijóðið í bréf
um Ambrose, hann er orðír.n
kvíðafullur, einmana og .jafn-
vel óítasleginn, að því er
Philip finnst, og Ioks biður
hann Philip að koma sem skjót
engu góðu um hana. Hún hefur
ef til viil átt marga elskendur“.
Þetta hafði mér ekki dottið
fyrr í hug um frænku mína
Kakel. „Hún getur átt hundrað
eiskendur fyrir mér“. saPði ég.
,,Hún getur hagað sér eins og
hún vill í Róm eða Neapel, íyrir
mér. En einhvern tímann skal.ég
leita hana UDpi og segja henni
til syndanna".
Um leið kom guðfaðir minn inn
og ég þagnaði. Hann virtist vera
f
s.st til Itaííu, og bjargá sér.
Rakel leyfi honum vart leng-
ur að senda bréf og þjái hann
njög.
Þegar Philip kemur til
Flórens og spyrst fyrir um
Signor Ashley, fær hann það
svar að Ambrose bafi látizt
fyrir þremur vikum. Kona
hans Rakel, sé flutt úr borg-
inni og er honum vísað til
fjárfcaldsmanns hennar og
vinar, Signor Rainaldi. Kann
segir Phiiip, að Ambrose hafi
verið orðinn geggjaður vikurn
ar fyrir lát sitt og hafi skrifað
bréf sín beim í brjálæðir.u.
Philip trúir honum ekki og
vill fá að vita hið sanna, en
verður þó að hverfa heim aft-
ar til Enalands við svo búíð.
Ekkert fékk hann heldur að
vita um verustað ekkju Ashlcy
Rakel.
Samkvæmt erfðaf krá Amb-
rose, er Nick Kendall, guðfað-
ir Pbilips las upp fyrir hon-
um, varff Philip einkaerxingi
að öilum eignunum. Þeir Nick
ræða um dánarorsök Ambrose
og vill Nick alls ekki trúa því
að Rakel hafi átt nokkurn þátt
í dauða Ambrose, heldur fcafi
sálsýki verið í æít hans.
Jafnframt segir hann að scr
þvki undarlegt zff Rake’ar,
ekkju x\mbrose skuli hvcrti
vera getið í erfðaskrá. og gefi
verið að hún geri kröfu í bú.'ð
siðar. Louise Keiidall er dóttxr
Nick Kendails, ung og fögur
stúlka, og virðist hugur henn-
ar standa til Pfcilips.
kcminn í betra skap. Vafalaust
hafði Seeccmbe og Weilington
og hinir verið þakklátir fyrir
irnar og honum hefur fundizt
hann eiga þátt í þeim.
„Komdu fljótlega aftur og
heimsæktu mig“, sagði ég við
Louise, þegar ég hjálpaði henni
upp í vagninn við hlið íöður
hennar. „Það er svo þægilegt að
spjalla við þig“.
—o—
Hún roðnaði, kjáninn sá arna,
ARNALESBOK
. jXlovqœiblabsins 1
og leit á fö.ður sinn til að vitá,
hvernig honum hefði orðið við
þessi orð mín. Eins og við hefð-
um ekki óteljandi sinnum heim-
sótt hvort annað- Ef til vill fann
hún líka til þessarar nýju aðstöðu
minnar. Ég gekk aftur inn og
brosti með sjálfum :nér við íil-
hugsunina um það að Louise
væri farin að iíta upp óil :nín.
Það voi’u ekki nema nokkur ár
síðan ég hafði togað í hárið á
henni að gamni mínu. í nassta
augnabliki var ég búinn að
gleyma henni 02 guðföður :nín-
um sömuleiðis. Ég hafði nóg að
gera, eftir tveggja :r.ánaða :'jar-
veru.
Ég bjóst ekki við að hitta "u.ð-
föður minn aftur næsta hálfa
mánuðinn, þar sem ég :nundi
vera önnum kafinn við uppsker
ur.a og snnað. En tæpri viku s:5
ar kom sendiboði frá honum ncð
þau skilaboð sð ég yrði að kom?
tafarlaust. Hann gat ekki komið
sjálfúr þar eð hann hefði kvef-
azt og gæti ekki farið út úr hús-
inu. Hann þurfti nauðsynlega sð
hafa tal sf mér.
Síúia sama dags lét 6g söðla
hest minn og reið af stað. Hann
sat -einn í bókaherbergi sínu. Ég
sá að honúm var mikið niðri
:'yrir.
„Nú verður þú að ákv'eði hvað
gera skal“, sagði hann. „Hún er
komin með skipi til Plymouth“.
,,Hver?“ spurði óg.
Hann rétti fram bréf ssm hann
h.élt á í hendinni. „Eg hef fensrlð
bréf frá frænku þinni, Rakel“.
Hann fékk mér bréfið. „Hún
virðist ekki vita eð við 'iöfum
þegar frétt um lát A mbrose. Hún
hlýtur að hafa íarið frá Eiorence
áður en Signor Rainaldi skrifeði
bréf sitt. Jæja., hvernig lizt bér
á“.
Ég opnaði bréfið. Það var skrif
að á gistihúsi í Plyrríouth pann
þrettánda september.
„Kæri herra Kendall: Am-
brose talaði oft um yður, en sízt
datt mér í hug að fyrsta samband
miít við yður mundi vera til þess
að færa yður slíkar sorgarfrétt-
ir. Ég kom til Plymouth frá
Genúa í morgun og því miður
ein míns liðs.
Astkær eiginmaður minn dó i
Florence þann tuttugasta júlí
eftir stutta en bunga legu. Allt
var gert ryrir hann sem hægt
var en hinir beztu læknar gátu
ekki bjargað honum.
Hiíasótt, sem hann hafði fengið
yfir ujtn sumarið, tók sig upp á
ný, eruhin eiginlega dauðaorsök
var bófea á heilanum, sem að
dómi læknanna, hafði legið niðri
síðustu mánuði. Hann hvílir í
garðinum við Mótmælenda-kirkj
úna í Florence. Ég valdi sjálf leg-
staðinn, spölkorn frá öðrum gröf
um Englendinga í sama kirkju-
garðí og lét umkrir.gja leiðið
trjám, exns og ég veit að hann
hefði viljað. Ég ætla ekki að tala
um sorg mína. Þér þekkið mig
ekki og ég hef enga löngun til
að leggja hyrði mína á herðar
yður.
Ég hef hugsað mikið um Phil-
ip, sem Ambrose þótti svo mjög
vænt um. Sorg hans hlýtur að
vera eins þung og mín; Vinur
minn og Táðgjafi, Signor Rain-
aldi, lofað mér því að hann skyldi
skrifa yður og segja yður frétt-
irnar, svo að þér gætuð sagt
Philip þær, en ég hef litla trú á
nóstferðunum til Englands frá
Ítalíu og var því hrædd um að
fréttin mundi berast ykkur frá
vandalausum eða kannske alls
ekki. Þess vegna er ég komin
hingað til Portsmouth. Ég hef tek-
ið með mér allar eigr.ir Ambrose
frá Florence, bækurnar og föt-
in, allt, sem ég vissi að Philip
mundi vilja fá, og sem nú rétti-
lega er hars eign. Ég væri yður
mjög þakklát ef þér segðuð mér,
hvert og hvernig ég á sð senda
þetta, og hvort ég ætti að skrifá
Philip sjálf. Ég fór mjög skyndi-
lega frá í'Iorence og sakna þar
einskis. Ég gat ekki aíborið i'ð
vc”a þar, þegar Ambrose var
horfinn. Enn þá hef ég ekki nein
ar áæíla.nir um framtíðina. Eftir
shkt áfall held ég að umhugsunar
frestur sé mjög nauðsynlegur. —
Ég hafði vonað að komsst :'y.rr
til Englaxids, en tafðist í Ger.úa.
Skipið, sem ég sigldi með, var
ekki ferðbúið..
Ég á sennilega eitthvsð af ætt-
ingjum ennþá hér á Cornwall,
eitthvað af Cornvvali-ættinni. En
þar sem ég þekki ekkert af því
fólki, vil ég ekki leita það uppi
eða vera því til ama. Ég kýs helzt
að vera ein. Þegar ég hef hvílst
hér um tíma, fer ég til London
og tek þá nánari ákvai ðanir.
Ég vænti þess að fá ummæli
frá yður um það hvað ég á að
gera við eigur eiginmanns míns.
yðar ein?æ2
Rakel Ashley.
VI. ÆVINTÝRI MIKKA
drottningarinnar
Eftir Andrew Gladwyn
12-
Þegar öllum þessum hneigingum og beygingum var lokið,
var setzt að snæðingi. Var hægt að velja um 10 rétti, sem
fram voru bornir á gulldiskum. Allir nema Mikki virtust
vera mjög svangir, og borðuðu afar mikið. — Allir voru
gestirnir mjög prúðbúnir, þó bar Matthildur drottning af
öllum í klæðaburði. Og Mikka fannst að hann gæti vel sætt
sig við það, að hún væri móðir sín.
Eítir borðhaldið, sem stóð yfir mjög lengi, var gestunum
vísað inn í danssalinn. Mikki kunni alls ekki að dansa, svo
að hann varð að láta sér nægja að horfa á.
„Hvernig stendur á því, að þú dansar ekki?“ spurði
drottningin.
„Ég, ég er svo þreyttur eftir ferðalagið,“ stamaði Mikki.
Mikki gekk nú írá Matthildi drottningu til þess að þurfa
ekki að svara ýmsum áleitnum spurningum. En það tók
ekki betra við. Allir virtust vera framúrskarandi íorvitnir.
Mikka tókst þó slysalaust að svara öllum þessum spurning-
um, sem lagðar voru fyrir hann, og hann vonaði að hann
léki rétt hlutverk hins týnda prins. Þó var hann alltaf að
vona, að honum mætti auðnast að komast í burtu írá þess-
i.m stað.
Morguninn eítir kom einkaþjónn Mikka, og tilkynnti hon-
um, að Bruce, Gervase og Wallace myndu verða mjög glaðir
að sjá hann. Mikki varð dauðskelkaður við þessi tíðindi, því
að hann hélt að allt myndi komast upp, — að hann myndi
ef til vill komast í einhver vandræði.
„Ertu alveg viss um, að þeir verði glaðir að sjá mig?“
„Ég er alveg viss unf það, þeir hafa saknað þín mikið.“
EK.K.ERT ER. EINS
HR.ESSANDI
ÁRLA MORGUNS