Morgunblaðið - 11.05.1952, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.05.1952, Blaðsíða 6
6 MORGVN BLABtB Sunnudagur 11. maí 1952. Ein af myndum Hjörleifs Sigurðssonar í Listvinasalnum (jnvsagnir franskra listdóinara uiri verk Hiörieifs „í myndum Sigurðssonar (Hjör leifs) er það hið skáldlega and- rúmsloft, sem kallar fram verk- ið en í því samlagast skerfur mál- arans næmri viðkvæmni" úr LAube. „Seim heild vekja verk þessara íslendinga mjög góðar vonir. Hörður leitar einkúm eftir ofsa- fengnu samræmi og áhrifum lit- arefnisins, Sigurðsson (Hjörleif- ur) er mjög fíngerður, Valtýr sýnir, að hann hefur kunnað að færa sér í nyt þau áhrif, sem hann hefur orðið fyrir hjá frönsk um málurum.“ úr Paris Presse. „I myndum Sigurðssonar (Hjör leifs) opnast okkur einkennileg- ur ljósheimur, þar sem tónarnir eru gæddir miklum fínleik. Þeir eru eins og sveipaðir slæðum en þetta gefur forminu persónuleg- an blæ. Ur Parisienne Liberé. „Þessi sýning er góður vitnis- burður um átak 5 ungra íslend- inga, sem dveljast í Frakklandi. Raunar er varla hægt að finna í verkum þeirra nokkuð það, sem gefi til kynría annað andrún.sloft, aðra þjóð — nema ef vera ríynni hjá Sigurðssyni (Hjörleifi) en í myndum hans umlykur einkenni- leg þoka menn, hluti pg bennan glugga, sem opnast út í ánnan þokukenndan heim. Ur Opera. ,,í Galleri St’Placide sjáurrT við verk eftir 5 Islendinga. Tveir þeirra heilla okkur einkum með norrænum stíl sínum og dular- fullum blæ verka sinna.,Það eru myndhöggvarinn Gerður (Helga- dóttir) og málarinn Sigúrðsson (Hjörleifur)". „Hörður og Sigurðsson (Hjör- leifur) eru sérkennilegastir,' þar sem þeir færa okkur eitthvað af andrúmslofti og náttúru ætt- lands síns. Sigurðsson gefur okk- ur hugmynd um íshafsþoku, sem hjúpar þessi stílíséruðu form og þessa þýðu tóna“. Úr Continental Daily Mail. „Valtýr málar abstrakt en í mjög fögrum litum, en hann og Sigurðsson (Hjörleifur) eru full- trúar íslenzkrar •málaralista^. Af verkum þessa síðarnefnda mál- ara vekur mesta athygli konu- mynd, sem er mjög persónulega gerð i djúpum litum með .aðdrátt- prafli hins íslenzka landslags, dá- lítið þökúkennd og vitnáridi um heifnþrá. Hún hefur áferð „gojuache" lita og heillar, áhörf- endur eins og loforð um ferðalag í ltyadi ieyndardóma og þióð- sagna“, Úr Le Monde. „Myndir Sigurðssonar (Hjör- leifs) eru málaðar í mjög þýðum litum. Landslagið íyrir utan gluggann brýst í gegnum þok- una. Sumar af myndum hans, sem mættu vera sterkari í bygg- ingu, Iýsa áhrifamiklu þunglyndi. Úr Les Arts. Sumarsfarf skógar- manna í Vafnaskógi NÝLEGA hefur verið gengið frá áætlun um sumarstarf KFUM í Vatnaskógi. Eins og kunnugt er, er starf þetta rekið með þeim hætti, að drengjum og ungling- um gefst kostur á ódýru sumar- leyfi í sumarbúðunum um lengri eða skemmri tíma. í sumar er áformað að 9 flokkar dveljist í skóginum. Fyrsti flokkurinn fer 13. júní. Er hann ætlaður drengj- um 9—11 ára. Annar flokkur, sem fer 20. júní, er einnig ætl- aður drengjum á sama aldri. — Þrír vikuflokkar fyrir pilta eldri en 12 ára verða í júlí-mánuði. Því næst þrír vikuflokkar fyrir drengi og pilta á ýmsum aldri, þó ekki yngri en 9 ára. Loks verður svonefndur „karlaflokk- ur“ 15. til 22. ágúst. Óhætt er að fullyrða að starf Skógarmanna og sumarbúðir þeirra í Vatnaskógi hafa átt vax- andi vinsældum að fagna með hverju ári, enda hefur aðsóknin að sumarbúðum þeirra sífellt farið vaxandi. Síðastliðið sumat dvöldust um 430 piltar í sumar- búðunum í samtals um 650 vik- ur. í fjölmennasta flokknum voru 109 þátttakendur. Aðsókn drengja utan af landi hefur einn- ig farið vaxandi með hverju ári, enda er fátt eftirsóknarverðara fyrir unga pilta en heilbrigt líf í sumarbúðum. S.l. sumar gróðurseítu Skóg- armenn 10.000 trjáplöntur í Vatnaskógi. Hafa þeir fullan huga á að gróðursetja jafnmikið, eða meira, á þessu vori. Er mik- ill áhugi . meðal Skógarmanna fyrir þessum skógræktarmálum. Loliaflaguriíirs ENN á ný ákallar Slysavarnafél. [ Islands félaga sína og landsmenn alla, hvern og einn einasta mann, konur sem karla, að styðja starf- j semi félagsins með ráðum og dáð : og þá sérstaklega með fjárfram-1 lögum, því fé er afl þeirra hluta, sem gera skal, án peninga er litlu hægt að koma í fram- kvæmd. Nú þurfa allir að leggja fram sinn stuðning smáan og stóran eftir ástæðum. Af hverju þarfnast Slysa- varnafélagið fleiri og fleiri fé- laga, þegar um 6. hver íslend- ingur er skráður félagi? Af hverju þarf félagið á sí- felldu fjárframlagi að halda? Af þeirri einföldu ástæðu, að verkefnin eru það mikil og fær- ast stöðugt í aukana, og af því að þið hafið nú einu sinni sjálf — fólkið í landinu — ákveðið halda eða þá einhver af hans nánustu. Því meiri fjárráð^ sem félagið hefir, því stæltara getur það ver- ið í baráttu sinni fyrir auknum slysavörnum. Mmnist þess, að Slysavarnafé- lag íslands og björgunarsveitir þess njóta mikils álits og trausts erlendis, þar eiga einnig' margir því þakkir að gjalda. 5 Ef allir þeir, sem félagið hef- ur bjargað væru samankomnir á einn stað, væri það fríður hóp- ur og hrópandi tákn þess, sem félagið hefur afrekað. Minnist þess, að í dag getur það ver- ’ið annar en á morgun þú, sem á hjálp þárft að halda. Allir eiga að taka höndum sam an til að styrkja slysavarnastarf- semina í lándinu, þá er það ekki að reka þessa starfsemi með^ mikið) sem að hver Qg einn þgrf frjálsum framlögum Það þarf ekki að útskýra það fyrir ykkur í hverju starfsemi Slysavarnafélagsins er fólgin. —1 Nærri daglega eruð þið minnt á það í blöðum og útvarpi að deit- að er aðstoðar Slysavarnafélags- að láta af hendi rakna, því að margt smátt gerir eitt stórt. Takið einnig þátt í starfinu sjálfu. Það er gott, þarft og göfg- andi í alla staði. Þér munuð þá fyrr eða síðar sannfaerast um, að það var happastund, er þér létuð ins og að það telur það skyldu Slysavarnafélagi Islands í té lið- sina að gera allt, sem á þess sinni yðar. valdi stendur til að veita liðsinnil Hér j Reykjavík er það Slysa- sitt, jafnvel einnig þótt ekki se, varnadeildin „Ingólfur", sem um sjáanlegan þeinan háska að gengsi; fyrir fjársöfnuninni, ykk- ræða. Þá vill félagið með starf- ar eigin (jeiicj, sem í mörgu heíir semi sinni reyna að sporna við verið öf]ug sfoð Qg stylta féiags. því eftir beztu getu, að menn ing verði fyrir slysum eða hrakning- . . , ... , um, hvort sem það er á sjó eða Reykyikmgar, takið vel a fancii i moti hmum hvitklæddu sendi- ' boðum deildarinnar og látið þá Ef til vill hafið þið sjálf þurft ekki synjandi frá ykkur fara. á aðstoð Slysavarnafélagsins að Ferðist meg björgunarskipinu á halda eða notið góðs af starf- skemmtisiglingu út um eyjar og semi þess á einhvern hgtt, ef til sund til ágóða fyrir starfsemina. vill eruð þið svo lánsöm að hafa Látið fræðsluerindin og glugga ekki þurft á Slysavarnafélaginu sýningarnar vekja eftirtekt yðar að halda. En hvort heldur sem og umhugsun um slysavarnamál- er, þá ættuð þér nú að hafa. á- in. Okkur getur brostið mátt til stæðu til að minnast þess í dag með dálitlu framlagi til Slysa- yarnafélagsins. Enginn getur verið svo kot- að ráða við hamfarir náttúrunn- ar óg mörg af þeim slysúm, sem fyrir geta komið, en hitt'má okk- ur aldrei bresta, að við gerum SKAK Eftir ÁRNA SNÆVARR og BALDUR MÖLLER ISLENZKUM skákunr.endum er það ætíð mikið fagnaðai'efni, er erlendir skáksnillingar heimsækja landið. Nú um þessar mundir dvelur hér hollenzki skákmeistarinn L. Prins og teflir við íslenzka skák- menn. Það hefir jafnan verið venja uð þcir skáksnillingar, sem liingað hafa komið, tefli samtímaskák við 10 meistaraflokksmenn með tima- takmörkun á þann veg, að skák- meistarinn hafi jafnlangau iim- hugsunarfrest fyrir allar skakirn- ar, eins og hver andstæðinganna hefir fyrir eina skák. í fyrrakvöld telfdi Prins við 10 reykvíska meistaraflokksmenn. Vann hann 3 skákir, tapaði 4 og gerði 3 jafntefli, og hlaut því 414 vinning gegn 514. Er dr. M. Euwe var hér á ferð fyrir nokkrum ár- um hlaut hann C Vá vinning gegn 314 (vann 4, tapaði 1 og gerði 5 jafntefli). Kanadamaðurinn A. Janofski tefldi hér einnig í Reykja vík. Hlaut hann 314 vinning gegn 614 vinning (vann enga, tapaði 3 og gerði 7 jafntefli). í dag er birt ein skák úr þessari keppni. Hinum unga Reykvíkingi, Arinbirni Guðmundssyni, tekst þar snoturlcga að notfæra sér ó- nákvæman útreikning skáksnill- ingsins og leiða taflið til sigurs með skjótum hætti. SKÁK NR. 5. Samtímaskák. Hvítt: L. Prins. Svart: Arinbjörn Guðmundsson. FRÖNSK VÖRN. 13. ------- 14. Bg5xf6? C6—c5 Hvítur kemur ekki auga á að leikkeðja þessi leiðir til mann- taps, vegna mótspils þess, sém svartur fær á g-línunni. 14. ------ 15. Re5—cS 16. Df3xf6 g7xfG De7—c7 Hh8—»8 Hvítur má auðvitað ekki hreyfa riddarann, vegna Hxg2f o. s. frv. Dc7xc6 17. ------ 18. f2—f3 19. Df6—h4 20. Hel—e4 Hg8—g6 Ha8—a4 Ef 20. Dh4—f2 þá 20 . . . Hag4. 21. fxg4 c5—c4 og vinnur eða 21, g3 c4 og vinnur. 20.------ 21. f3xe4 Ha4xe4 Dc6xe4 1. c2—e4 e7—e6 2. d2—d4 d7—d5 3. Rbl—d2 c7—c5 4. Rgl—f3 5. Bfl—b5 Rb8—c6 ngara er 5. Bd6 o. s. frv. exd5 cxd5 5. a7—a6 6. e4xd5 aGxb5 7. d5xc6 8. d4xc5 b7xc6 Til greina kom 8. c3, en hinn gerði leikur er sennilega betri. 8. ----------- Bf8xc5 9. O — O Rg8—f6 10. Rd2—b3 Dd8—e7 Eini haldgóði leikurinn. Svartur þolir ekki drottningarkaup. 11. Bcl—?5 Betra var Rb3xc5, því að biskup- inn á b6 verður nú mjög sterkur. Hvítur gefur. Aths. eftir Arinbjörn Guð- mundsson. ★ Ráðning á tafllokum nr. 2. 1. Hfl—Í8f Kc8—d7 2. Hf8—f7f Kd7—e6 Að öðrum kosti þráskákar hvít- ur á 7. og 8. línunum. 3. HÍ7—f5!! Nú verður svarti kóngurinn að snúa við aftur upp á 7. linuna, og heldur því hvítur jöfnu. Leiki svartur hróknum á h6 burtu, vinnur hvítur með 4. Hf5— f6 hrókir.n á a6. 11.------- 12. Rf3—e5 13. Ddl—»3 Bc5—b6 Bc8—b7 Slæmur leikur. Gott var að leika 13. Rg4 Hd8 14. De2 og hvítt hef- ur góða stöðu. húseigendur Okkur vantar 3ja til 4ra her bergja íbúð som fyrst. Vilj- um borga 10—1200.00 kr. á miánuði. Tilbcð merkt: ..Eng- in fyrirframgreiðsla — 989 sendist afgreiðslu Moi gun blaðsins fyrir þriðjudags- kvöld. — RAGNAR JONSSON hæstaréttarlögmaður Lögfræðistörf og eignaumsýsla. Laugaveg 8, símj 7752. roskinn eða öruggur, að hann ekki ávallt allt, sem við getum þurfi ekki á leiðbeiningum eða til að firra vandræðum og slys-1 aðstoð Slysavarnafélagsins aðum. i tóor en jiér gerið kaup á erlendum PRJÓNAFATNAÐI, gjörið svo vel að líta inn á Skólavörðustíg 3. — Verð og gæði fyllilega sam- bærileg við beztu erlendar prjónavörur. Prjónavöruverzlun Önnu Þórðardóttur h. f. Skólavörðustíg 3. — Sími 3472. LAXVEIDIMENN Glassíiber-kaststangir sérstaklega hentugar til laxveiða, nokkur stykki fyrir- liggjandi. — Upplýsingar allan daginn í dag og milfl 5—7 e. h. á morgun og næstu daga. SIGURÐUR HANNESSON Sólvallagötu 59, sími 3429.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.