Morgunblaðið - 13.05.1952, Page 4
c
MOR Gyw BIiAÐlÐ
Þriðjudagur 13. maí 1952
! 135. <lu"ur ár«in«.
| Ardegisflæði kl. 8.55.
' Síðdegisflæði kl. 23.00.
. TSæturlæknir í læknav arðstcfunni,
tjlmi 5030.
• Nu-tn rvorður e r í Laugavegs
'Ar.jteki. simi 1616.
: 1.0.0.F. Rb. St. I. Bj> 1005138y2
1
B.M.R. — Föstud. 16. 5. 20. —
tr. — Hvb.
□------------□
‘ 1 GÆR var austan og norð-
? austan átt um land .allt. Sums
j staðar aliiivasst. 1 Vestmanna-
f eyjum var t. d. 7—S vindstig.
i Í Re/kjavík var 8 stiga hiti
Sd. 15,00, 5 stig á Akureyri. 2
■ í Bolungarvik og 1 á D.alatanga.
■ Mestur hiti mældist i Rvik 8
stig en minnstur á Dalatanga.
Möðrudal. Raufarhcín og
Grimsey 1 stig. — I London var
15 stiga hiti og 13 stig í Kmli.
Q----------------------------□
Nýlega opinberuðu trúlrfun ung-
frá Ragnheiður Benediktsdúttir frá
Hömrnm í Haukadal og Rútur
If.annesson. hl jóðfæraleikari Öldu-
götu 1. Hafnarfirði.
Nýlega haifa cpir.berað trúlcfun
sina ungfrú Guðný Bára Kjartans-
-<íóttir og Hörður Sigurjónsson 2. vél-
stjiri á b.v. Hafliða.
Nýlega opinberuðu trúlofun sina
.ungfrvi Kristin A'i Ragnarsdóttir.
í*órsgötu 5 og Guðfinnur Pétursson,
vélstjóri. Rauðarárstig 5.
S. 1. föstudag opinberuðu trúlof-
vrri sína ungfrú Stella Sumarliða-
'•dóttir. Hverfisgötu 104A og Warren
31-. Palmer, starfsmaður á Keflavik-
■urvelli.
Nýlega opinberuðu trúlcfun sina
■ungfrú Unnur Jónsdóttir. Litl.a-
Laurbæ í ölfusi og Þórmundur Þór
anundarson, Skarði. Selfossi.
Skipafréttir:
Eimskipafélas Island- li.f.:
Brúarfoss kom til London 10. j>.m.
Fór þaðan í gærdag til Hamborgar
og Rctterdam. Dettifoss kom til
íteýkjavlkur i gærmorgun frá New
Vork. Goðafoss kom tii Hull 11. þ.
pm. F’er þaðan væntanlega í dag til
íReýkjavúkur. Gullfoss fór frá Rvík
10. þ.m. tii Leith og Kaupmanna-
Hiatfnar. I.agarfoss fór frá Vestmanna
oyjum i gærd.ag til Gravarna; Gd’yn
,va; Álaborgar cg Gautaborgar.
Reykjafoss fór frá Reykjavik 8. þ.
in. til Álaborgar og Kotka. Selfoss
or í Reykjavik. Tröil.afoss fór frá
Reykjav'k 7. þ.m. til New York.
.Foldin kemur til Reykjavíkur i nótt
fná Norðurlandmu.
Ifíkissk i|>:
Hekla er á Austfjörðum á ncrður-
leið. Esja fer frá Reykjavik á morg-
nn vestur um land i hringferð. —
ÍSkjaldbreið fer frá Re.vkjavik i dag
til Snajfellsneshafna. Giisfjarð.ar og
Flateyjar. Oddur er væntanlegur til
Reykjavíkur í dag frá Austfjörðum.
Ármann fór frá Reykjavik í. gær-
kveldi til Vestmannaeyia.
fskipadeild SÍS:
Hvasr.írfel 1 fór frá Kotka 9. þ.m.
.víleiifis til Isafjarðar. Arnarfell átti
j>5 koma til Djúpavogs í dag frá
K.otka. Jökulfell fer væntanlega frá
Beykjavik í kvöid til Patreksfj.arðar.
Ilim-kipafél. Reykjavíkur h.f.:
M.s. Katla fór s.l. laugardag frá
Ivéibu áleiðis til Philadelphiu.
Flugfélag íslands li.f.:
Innanlandsfiug: — í dag er áætl-
að að fljúga tii Akureyrar; Vest-
, tnannaeyja; Blönluóss; Sauðirkróks
iBíldudals; Þingeyrar og Flateyrar.
iÁ morgun eru ráðgerðar flugferðir
!tU Akureyrar; Vestmannaeyja; Isa-
i‘tf jarðar; Hólmavikur (Djúpavíkur,;
Hellissands og Siglufjjirðar. — Milli
landafiug: — Gullfaxi ei- væáteniég
(Þcrarinn Þórarinsson ritstjióri).
21,45 Einsöngur: Ria Ginstcr syngur
(plc:tur).I22.C9 Eréttjr og veðurfregn
ir. 25.10 Kammériónlðií.ar (plöthr);
'í’rió nr. 7 i B-dúr, (Erkiþprtoga-triJ
óið) cítir Beethovpn (Thibaud, Cas-
als og Cortot le.ka). 22.50 Dagskrár
lok. —
Allra sálna messa
Það er í kvöld, sem Hafnfirðirgar sýna sjónfeikinn „Allra sálna
messu“ í Iðnó. Haía þá fjögur utanbæjarfélög svnt sjór leiki hcr
í bænum á vegum Eandalags íslenzkra lcikfélaga. „Allra sálna
messa“ er sjónleikur eftir ungap írskan leikritahöfund, Joseph
'lomeity og frumsýndi Leikfélag Hafrarfjarðar leikinn fyrir
skemmstu. Aðsóknin að sýningum gestanna hefur verið góð. Var
alveg útselt hús á sýningu Borgnesinganna á „Ævintýri á göngu-
íör á sunnudaginn. Áhugamenn um leiklist ættu ekki að láta
þetta íækifæri til að sjá leik Hafnfirðinganna hér í bænum, fram
hjá sér fara. — Myndin er af Auði Guðmundsdóttur, Huldu Run-
ólfsdóttur og Þorgrími Einarssyni í hlutverkum sínum.
ur til Reykjavíkur frá Montre.al í
dag. Flugvélin fer siðan beint til
Kaupmannahafnar. —-
Drengjakór Fríkirkjunnar
Áheit frá tíllu kr. 100.00. — Kær-
ar þakkir. — Stjórn kórsiinji.
Blindravinafél. íslands
Gjafir og álieit: Frá ónefndum
kr. 50.00; H. 50.00; frá fullorðinni
konu 40.00; E. K., Hafnarfirði krón-
ur 100.00.
B3öð og tímarit:
Tímarit Vcrkfræðingafélags í«-
lands er nýkomið. út. Efnisyfirlit:
Gur.nar Böðvarsson: Beregning af
elastiske svingninger ved hjælþ af
integralligninger. Einar Árnason: —
Nýting hveravatns til húsahitunar.
Gunnar Böðvarsson: Súrefni í laug-
.arvatni og tæring pipukerfa.
Gjöf til Krabbameinsfélago
Islands
frá fimm konum i saumaklúbb á
Vatneyri við Patreksfjörð krónur
•II rllllf 111111111IIIII
UILIHAII FOSS
lögg. skjalaþýð. & dómt.
Hafnarstrati 11. — Sími A824
a«llfl<lll*lllllll|ll|l||1llim«IIIIIIMfllU|lll(llllllllllllllllll<
1.000.00. — Beztu þakkir. F.h.
Krabbameinsfélags Islands, — Al-
freð Gislason.
Atthagafélag Kjósverja
heldur Sumaifagnað i Skátaheimil
inu í kvöld kl. 8.30.
Söfnin:
Landsbókasafnið er opið kl. 10—
12, 1—7 og 8—10 alla virka daga
nema laugardaga klukkan 10—12 og
yfir sumarmánuðína kl. 10—12.
Þjóðminjasafnið er opið kl. 1 —
4 á sunnudögurn og kl. 1—3 á
þriðjudögum og flmmtudögum.
Listasafn Einars Jónssonar verð-
ur lokað yfir vetrarmánuðina.
Bæjarbókasafnið: Virka daga er
lesstofa bókasafnsins opin frá 10—12
f.h. og 1—10 e.h. Otlán frá 2—10.
Á laugardögum er lesstofan opin frá
kl. 10—12 f.h. og 1—4 e.h. ÍJtlán
frá kl. 1—4 e.h. á laugardögum. —
Lokað á sunnudögum.
Listasafnið er opið á þriðjudðg-
um og fimm'tudögum kl. 1—3; á
smmudögmn kl. 1—4, ABgangur ó-
keypis. —
Vaxmyndasafnið í Þjóðminja-
safnsbyggingunni er opið ó sama
tíma og Þjóðminjasafnið.
Náttúrugripasafnið er opið sunnu
daga kl. 1.30—3 og á þriðjudögum
og fimmtudögum kl. 2—3 eftir hád
Þú scm ætlar að byrja
að baka
Blessuð, littu fvrir þér vaka
Bezt er kaka
Bezt er kaka
mcð Lillu-iyftiduíti.
Gengisskráning:
(Sölugengi);
1 bandarískur dollar____kr. 16.32
1 canada dollar ........ kr. 16.56
1 £ ---------------------kr. 45 70
100 danskar krónur _____ kr, 236.30
100 norskar krónur _____ kr. 228.50
100 sænskar krónur _____, kr. 315.50
100 finnsk mörk _______ kr. 7.0!.
100 bflg. frankar------- kr. 32.67
1000 franskir frankar __ kr. 46 63
100 svissn. frankar ____ kr. 373.70
100 tékkn. Kcs.__________kx. 32.64
100 gyllini_____________kr 429 90
1000 lirur --------------kr. 26.12
Ungbarnavernd Líknar
Templarasundi 3 er opin þriðju-
daga kl. 3.15—4 e.h. F’immtudaga
kl. 1.30—2.30 e.h. —• Á föstudögum
er einungis tekið á móti kvefuðum
börnum og er þá opið kl. 3.15—4
eftir hádegi. —
□-------------------□
Elíkert menningarþjóð-
félag getur þrifist án
öflugs iðnaðar.
□-------------------□
8.00—9.00 Morgunútvarp. —•
Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegis
ú'svarp. 15.30 Miðdegisútvarp. —
16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veður-
, fregnir. 19.30 Tónleikar: Óperettu-
; lög (plötur). 19.45 Auglýsing.ar.
,20.09 Fréttir. 20.30 Erindi: Lér.harð-
ur fógeti og Eysteinn úr Mörk;
fyrra erindi (Pétur Sigurðsson há-
;Uólaritari). 21.00 Undir ljúlfum lög-
um; Carl Billich o. fl. flytja létt
kiassisk lög. 21.30 Frá útlöndum
Erlendar stöðvar:
Noregur: M.a.: Kl. 16.05 Síðdegis
hljómleikar; 18.35 Lulu Ziegler
syngu r (piötur), 19.25 Sinfóniu-
hlj.ómsveit leikur; 21.30 Danslög.
England: Kl. 02.00 — 04.00 —«
06.00 — .700 — 11.00 — l3.00 —
16 00 — 18.00 — 20 00 — 23.00.
M.a.: Kl. 11.30 Óskalagabittur;
13.15 BBC Midland ligVit Orchestra
leikur; 16.30 Music Magazine; 18.00
Fréttir; 20.15 Nýjar plötur; 21.00
Tónsmiður v Junnar, ]ög cftir Schu-
bert; 21.15 Nights at the opera. 22.45
Iþróttafréttir.
lltvnrnið og æskan
IÁTTUNDA apríl stóð þessi ein-
kennilega grein í Tímanum. Þarf
útvarpið að vera svona leiðinlegt.
Að útvarpið sé leiðinlegt, er
gömu'l og gatslitin plata — en
hvað vantar? Þarf dagskráin að
J vera ennþá vitlausari til að geta
talist skemmtileg. Eða tekur nt-
varpið íslendinga um of til greina
— sem kristna þjóð? Nafnlausi
höfundurinn í Tímanum segir m.
a. að (útvarpið hafi ekki viljað
leika danslög í óskastundinni á
pálmasunnudag. „Þetta er eins og
forsmekkur af því hverju má eiga
von á um bænadagana og pásk-
ana“) Ekki ætti hann þó að
ins — að enda dagskrána með
glæpasögu og danslögum á næstu
glæpasögu og danslög á næstu
mínútu við Passíusálmana í vet-
ur. „Þess má geta sem gjört er“.
Og enn segir sami höfundur:
„Það er alkunna að varla er hægt
að hugsa sér leiðiniegra útvarp
en íslenzka útvarpið um hátíðar
og grunurinn um það sem í vænd
um er um bænadagana og pásk-
ana, þótt hann sé því verr sem
fólk í kaupstcðum hefur frí og
veit ekki hvað það á af sér að
gjöra“.
Mætti nú ekki spyrja einu
sinni, þarf fólkið þá endilega að
vera svona leiðinlegur? Sá æsku-
iýður sem allt snýst um, ætti þó
og hlýtur að eiga sjálfur þann per
sónuieika, að una sér við eitthvað
annað en æsandi skemmtanir,
geta greint bá lélegu blekking
frá sannri hamingju:
Friðlaus æskumaður á alvar-
lega bágt. Sér hvorki sín eigm
afglöp né annara þjáningar hantí
vegna. Mörg góð heimili hafa þó
reynst vel. Ástríkir foreldrar lagt
allt sitt ráð börnum sínum til
sannra heilla. Islenzka þjóðin á
n.l. aðalslund sinna fornu hetju-
dáð, orkuna þá, sem lifir enn.
Fátæk móðir horfir ekki i það
að fara út til erfiðra verka, þvotta
eða hreingerninga, til að geta
keypt kol í ofninn, hlýja flík og
mat handa börnum sínum. Ó,
hvað hún gengur glöð heim. Þráir
friðsæla kotið sitt. Hún á þann
heilaga unað, að vera skjólgarður
barnanna sem kunna orðið
„mamma“.
En ógæfustundin Varð ekki
flúin. Þessi góðu börn uxu, breytt
ust og hættu að heyra raddir for-
eldra sinna. — Nú var það hinn
voldugi jazz, villtur „hasar“ og
brjálað ,,geim“. Bara eitt verst,
hvar áttu þeir að fá peninga til
að geta notað sér þann di-mma
markað sem alltaf stóð opinn í
hálfa gátt.
Hvernig átti svo drengurinn í
Tímanum að líða stöðvun
grammófónsiris á oálmasunnudag
og finna sig í sama undrinu um
bænadagana.
íslenzki æskulýður! Ég skal
segja þér hvers má vænta í minn-
ingum allra páska. — Það getur
skeð að unga fólkið í Jerusalem
hafi dansað, hlegið og talið „allt
í lagi“. I musterinu og annars stað
ar réðu blindir leiðtogar viðskipt
um manna, hrósuðu aðeins happi,
Frh. á bls. 12.
Englendingur og Amerikani voru
að frírða hvorn annan um he’ima-
lönd sín.
— Veðurbreytingar eru mjög
sncgg.ar í Englandi. sagði Bretinn.
— Það kcmur oft fyrir að rnaður
fer út á morgnana klæddur léttum
sumar'fötixn, en um kvoldið kaminn
i heit ullarnærfct og þykkasta vetr-
arfrakka og veitir ekki af.
-— Það er nú ekki mikið, f.agði
Ameríkumaðurinn: — Kunningjar
iminir tveir, voru eitt sinn á gangi
cftii' götunni. Það var 9 þumluuga
þykkt sniálag á götunni. Annar
fltmoðaði snjóbolta til þess að kasta
i hinn, og á milli þeirr.a vc-ru 5
metrar. F.n á meðan boltinn var á
leiðinni, hitnaði svo i veðrinu r.ð
það var alls ekki snj ibolti sem bxL”ði
vin minn, heldur sjóðandi heitt vatn!
★
— Hví J hafðiiðu þckkt mjnmiin
þinn lengi áður en þú giftist honuin?
— Ég þekkti haun ails ckki. Ég
hélt það bara!
★
— Hvað vinna margir skrifstofu-
mcnn hjiá þér?
— Svona hér um bil einn og hálf-
ur. —
★
Hún: — Þegav við verðunn gift. þá
,8kúlumrvið •Segja hvort öðru frá öll-
um lcyndarmiálum hvors annars. —-
Elskan. þú ætlar að segja mér allt
er þ.að c! ,i?
Hann: — Jú, en elskan min. ég
veit alls ekki allt!
★
Kaupst'aðarstúlka fór i sveit. sem
kaupakcna. Fyrsta daginn segði
bóndinn við h.ana, að nii skyldi hann
fara með henni út i fjjs og hann
skyldi kenr.'a lienni að mjólka’ kýrnar
— Kýrnar, æpti síúi .an, — ég er
svo hræðilega hrædd við kýr. er
ekki miklu betra að ég byrji á því
að iæra ið niiólka á kálfunum fyrjt
svona á meðan ég er «ð venja-t við?
★
Kvikmyndaleikkowa nckkur kom
til leikstjórans sem hafði jafnan
st 'rnað kvikmyndum hennar og
s.agði við hann: — Má ég kynna þig
iyrir mainriinum minuim?
— Hvort þú mlátt, mér hclfur allt-
af verið sönn ánægja að þvi að kynn
ast eigirnnönnum þinum.
-★
— Ó, hann Rcibert er alltclf svo
annars hugar að þ:að er alveg hræðá-
legt. Um daginn bauð h«mn mér út
að borða cg þpgar þjánninn kom
mc>5 matseðilinn, sagði hann: —
,.Nei taikk fyrir ég les aldrei i bctk
á mcðan ég boiða“.