Morgunblaðið - 13.05.1952, Síða 7

Morgunblaðið - 13.05.1952, Síða 7
' < ‘ í <■’. T , * t- í- E " ■ í Þriðjudagur 13. maí 1952 M^O R bjÓ k É L AEÍ ifö* Adenauer ríkiskanslaii Vestur-Þýzkalands rseðir nú við leiðtoga stjórnarflokkanna og; reynir að sameina sjónarmiðin um samningana við Vcsturveldin. — Myndin hér að ofan er tekin í þing- húsinu í Bonn. í fremri röð eru, talið frá hægri: Konrád Adenauer, Blúcher varakanslari og dr. Kobert Lehr innanríkisráðherra. amkeppmsiær innlendur iðnnður Ímrf oð M að njóta sin EFTIRFARANDI grein birtist fyrir nokkru í íslendingi á Akureyri, og heitir þar: „Á erlent vinnuafl að verða ríkj- andi á íslandi.“ Eru erfiðleikar hins innlenda iðnaðar raktir hér í stuttu máli. ÞAÐ ER ekki ofmælt þótt sagt sé, að íslenzkur iðnaður standi nú á tímamótum. Tímamótum, sem skera úr um það, hvort hann á að halda áfram að vera snar þáttur í afkomumöguleikum hins vinn- andi manns, eða hvort útlenda vinnuaflið eigi að koma í stað þess innlenda. IIENDUR ÍSLENZKRA FRAMLEIÐENDA BUNDNAR Með rýmkuðum innflutningi varð vitanlega ekki hjá því kom- ist, að talsvert af fullunnum út- lendum iðnaðarvörum yrði flutt inn í landið. Við því var ekkert að segja, ef íslenzka iðnaðinum Iiefði jafntfrarut verið veitt fullt frelsi til athafna. Svo varð þó ekki. Talsvert af hráefnum til iðn- aðarins varð ' eftir sem áður að .saekja um leyfi til að fá að flytja inn og allar umbúðir, sem til þess þarf að fullgera framleiðsluna, eru ekki á frílista og hefir oftast verið torsótt að fá leyfi fyrir þeim, svo og liráefnum, samtímis því sem innflytjendur hafa haft frjálsar hendur um innflutning á fullunninni vöru. Þegar svo þar við bætist, að rekstrarfé til iðnaðarins hefur ekki fengizt, má öllum vera Ijóst, hversu höllum fæti framleiðendur standa í samkeppni við erlendu yöriirnar, sem hrúgað er á mark- aðinn algjörlega eftivlitslaust. ÞEIR GETA STAÐIZT SAMKEPPNI fslenzkir iðnaðarmenn þurfa ekki að hræðast þessa samkeppni, ef þeir bara fá jafnrétti til þess að kaupa hráefnin og þær umbúðir, sem nauðsynlegt er að fá'frá út- löndum. Verð og vörugssði standast þar allan samanburð í flestum tilféBum. Því ber raunar ekki að neita, að á haftaárunum risu upp ýms fyrirtæki, sem hugs- uðu minna um vöruvöndun en æskilegt hefði verið, en að þeim ,stóðu í flestum tilfellum menn, sem ekki höfðu þekkingu til þess að framleiða fyrsta flokks vöru. Þessar „gerðir“, sem flestar spruttu upp í Reykjavík verða sjálfdauðar í frjálsri samkeppni, en því miður var afstaða þeirra á haftatímunurrrí mörgum tilfell- uffl betri, en gamalla og gróinna fyrirtækja, j. ar sem þessi nýju fyrirtæki voru af innflutningsyf- irvöldúnum tekin fram yfir þau gömlu og veittur ríflegur inn- flutningur á kostnað þeirra. Nú hefir þessi aðstöðumunur mikið skánað við i'ýmkun inn- flutningsins, enda hafa vörur þessara ,,gerða“ mikið horfið af markaðinum í seinni tíð. ALMENNINGUR VERÐUR AÐ STANDA MEÐ INNLENDU URAMLEIÐSLUNNI Eins og áður er tekið fram eru þó örðugleikar eldri fyrirtækj- anna enn miklir. Veldur þar mestu um aukin lánsfjárþöf, sem ekki hefir fengizt fnllnægt, taum- laus innflutningur á fullunnum varnlngi og síðast en ekki sízt hinn almenni neytandi, sem geng- ur með þann sjúkdóm ,að allt cr- lent sé betra en það sem íramleitt er í lándinu. Ég skal taka eitt dæmi af handahófi, sem sýnir hversu fjaldeyrisbruðlið í þessum inn- flutningi er óskaplegt og hversu kjánalegt það er af neytendum að kaupa þessar útlendu vörur. Edikssýra SOt'ó kostar í inn- kaupi 42.68 pr. kg. Við skulum tvöfalda þetta verð, þegar varan er komin í hús lijá efnagerðum. Þessi edikssýra er þynnt niður í 32% hjá þeim og fyllt á % flösk- ur, sem þá munu kosta í útsölu úr búð kr. 6.00. Úr þessari hálf- flösku fær húsmóðirin flösku af borðediki, sem þá kostar hana rúma 85 aura. Inn er svo flutt borðedik á flöskum, sem taka ca. ’i litra. Útsöluverð þess er kr. 11.75 pr. flösku. Þetta cina dæmi nægir ,en þau eru mý mörg, því að í búðarhillum má nú sjá íléiri og fleiri útlendar vörutegundir, sem íslenzkar efnagerðir fram- leiða og selja fyrir mikið lægi-a verð og má þar nefna: Sósulit, ávaxtalit, sultutau, lyftiduft, búð- ingsduft, ýmsar hreiniætisvörur o. fl. o. fl. T-PARA ÞARF GJALD- EYRINN Gjaldeyrissparnaðurinn við að flytja inn hráefnin og breyta þeim í fullunna vöru með ís- lenzku vinnuafli er auðsær hverj- um heilvita manni, en auk þess má svo benda á, að inn í landið hafa á undanförnum árum verið fluttar margar dýrar vélar til þessarar framléiðslu, sem riú standa aðgerðalausar, vegna skammsýni innflutningsyfirvald- anna og almennings. Það er kvartað yfir því, að kaupgeta almcnnigs hafi minnk- að vegna vaxandi dýrtíðar. Það ,er ekki að sjá, að svo sé, þegar útlenda varan á jafnvel 15 földu verði er tekin fram yfir þá inn- lendu, þó að gæðamunurinn sé pnginn. , SÍS og kaupfélögin eru cngir eftirbátar annarra um innflutning og sölu á þeim vörurn, sem hér hafa verið íaldar. I sölubúðum kaupfélaganan hefir sízt getið að líta minna urval erlendrar iðnað- arframleiðslu en í öðrum verzlun- um. Þessir aðilar virðast þó nú vera að vakiia við vondan draum, þar sem iðnfyrirtæki þeirra éru nú að vcrða engu betur sett, en önnur iðnfyrirtæki, og má sjá þess nokkur merki á síðustu tölublöðum ,,Uags“. Þetta er ekki vonum 'yrr. AFSTAÐA VERZLANA Það er sagt að framkvæmdar- stjóri KEA hafi á aðalfundi 1950 bent á, að fyrirtækin hérna uppi í gilinu (Flóra, Sjöfn o. fl.) séu það af starfseminni, sem einhvern ágóða hafi cýnt. Hvernig verður þetta í ár? Er ekki Flóra því sem :iæst hætt störfum? Og er það ekki að von- um, ef í'étt er, að eitt af stærstu kaupfélögum landsins hafi ckki getað haft sultu þaðan á boðstól- um vegna þess að birgðir af út- lendri sultu væru svo miklar, að ekki væri hægt að hafa á boðstól- »m jafngóða innlenda fram- ieiðslu á lægra verði? Það er auðskilið mál, að þær verzlanir, hvort sem um cr að ræða kaupmcnn eða kaupfélög, þurfa að koma þeim v-örum í verð, sem þær hafa keypt og vilja þess vegna ekki hafa á boðstólum jafngóða Islenzka framleiðslu, sem stöðvar að mestu leyti sölu hir.s dýra erlenda varnings. En það ætti að vera jafn auðskilið, að íslenzkir iðnrekendur geta heldur ekki unað því ástandi, að sölutregða framleiðslu þeirra byggist á því, að vegna þessa yerði hún að víkja fyrir þeirri erlendu. IÐNREKENDUR ÞURFA AÐ SAMEINAST Við þessu er eitt svar og aðeins eitt. íslenzkir. iðnrekendur verða Framh. á bls. 11 25.000 kr. 840 10.000 kr. 23934 5000 kr; 22322 2000 kr. 7622 10328 12952, 14239 17372 19213 1000 kr. 2545 3478 4316 4352 4604 4842 4846 5447 5593 5727 8064 10027 10399 11947 12286 12461 13785 .16211 17277 17420 17613 20172 24673 24875 26419 500 lcr. 118 808 858 1621 1832 1888 2532 2578 2587 2685 2839 3474 3397 3951 4008 4230 4682 4945 5028 5632 5707 5809 5956 6158 6611 6775 6860 7043 7337 7418 7504 7519 7864 8074 8253 8464 8620 9003 9644 9656 10120 10152 10463 11141 11149 11344 11580 11772 11875 11889 12044 12070 12168 12248 12814 12905 12935 13201 13234 13265 13641 13933 14072 14133 11158 14510 14679 14682 15017 15039 15112 15408 15705 15971 16049 16085 16223 16244 16304 H l 1 16966 17069 17174 17260 17644 17698 18252 18401 18475 18511 18675 18823 18833 18876 18899 18950 19024 19122 19268 19381 19708 19894 20028 20134 20181 20253 20514 20779 20832 21098 21247 21283 21376 21816 21899 21980 22127 22237 22277 22321 22327 22780 23250 23458 23718 24048 24260 24379 24430 24498 25409 25587 25636 25666 26239 26'330 26488 26511 26817 26885 27144 27560 27782 27901 28172 28267 28645 29521 29644 29987 300 krónur: 18569 18652 18932 18938 19029 19055 19063 19114 19148 19213 19356 19446 19605 19678 1981» 19858 20030 20064 20090 20307 20334 20358 20474 20475 20513 20564 20788 20823 20889 209251 21094 21138 21210 21257 21293 21389 21449 21618 21717 21793 21813 21889 21911- 21916 21941 21993 22110 22151 22240 22351 22450 22568 22608 22626 2266» 22706 22713 22714 22898 22923 22961 22393 23007 23008 2305» 23080 23087 23222 23231 23463 23511 23583 23739 23815 23931 24067 24121 24153 24201 24214 24223 24229 24597 24613 2466» 24853 24973 24998 20115 2511» 25339 25363' 25374 25407 2556» 25628 25654 25684 25708 25734- 25760 25767 25925 26055 26128 26183 26245 26309 26484 26698 26769 26777 26976 27072 27053’ 27077 27109 27125 27164 2721» 27259 27347 27354 27373 27454 27510 27511 27518 27632 27799 27816 27908 27956 28028 2808» 28098 28111 28153 28155 28197 28203 28293 28302 28407 2844» 28517 28639 28709 28834 28874 28881 28885 28943 29070 29094 29178 29203 29272 29312 29314 29333 29414 29446 29512 29537 29608 29637 29648 29787 29815 29949 29959 AukavinrJngar 2000 krónur: 839 841 (Birt án ábyrnðar). Vilja ekkí ræktað fand iekii undir húsbyggingar ABALFUNDUR Tarðrækarfélags- Reykjavíkur. var haldinn 19. april s.l. Félagið hefur nú starfaS í 60 ár og starfrækir nú 2 beltis- 76 248 250 524 637 639 696 722 771 784 868 1063 1119 1195 1206 1434 1529 1544 1683 1743 1754 1822 1961 1975 1986 2041 2114 2275 2347 2436 2442 2484 2644 2688 2692 2734 2700 2800 2950 3059 3080 3130 3142 3144 3152 3170 3186 3213 3219 3224 3311 3375 3412 3552 3645 3654 3723 3830 3884 3959 3966 4044 4053 4106 4192 4219 4246 4248 4351 4415 4456 4474 4508 4577 1825 4859 4893 5016 5019 5196 5213 5257 5496 5504 5506 5737 6017 6156 6215 6223 6235 6363 6367 6507 6592 6653 6762 6945 6948 7053 7077 7175 7243 7252 7272 7275 7285 7289 7326 7410 7422 7427 7510 7581 7736 7769 7800 7801 7993 8000 8013 8044 8061 8129 8154 8307 8309 8311 8376 8377 8433 8453 S610 8775 8825 8870 8920 9136 9153 9174 9201 9305 9321 9337 9456 9503 9566 9576 9591 9601 9603 9673 9701 9708 ' 9728 9767 9770 9849 9878 9963 9989 10002 10113 10161 10195 10259 10274 10316 10331 10378 10409 10413 10536 10549 10584 10621 10C88 10728 10883 10900 10947 11045 11047 11070 11096 11100 11104 11172 11182 11308 11399 11539 11585 11603 11681 11755 11771 11837 11844 11910 11923 11936 11948 12055 12092 12150 12158 12185 12309 12444 12451 12452 12456 12536 12634 12793 12828 12891 12911 12956 12969 13062 13079 13096 13271 13467 13472 13474 13575 13619 13647 13760 13765 13838 13871 13836 13897 13839 13902 13945 14010 14074 14094 14098 14103 14166 14177 14371 14382 14399 14417 14576 14699 14740 14752 14848 14878 14951 14995 14999 15214 15338 15390 15655 15707 15733 15766 16108 16181 16187 16222 16383 16511 16722 16932 16940 17049 17162 17188 17258 17295 17296 17546 17667 17687 17706 17828 17955 17995 18076 18154 13316 18324 18382 dráttarvélar. sem vinna nð iarð- rækt fyrir félagsmenn, sem nút eru 175 talsins. Skuldlaus eign félagsins er nú rúmar 100.000.00 kr. A fundinum voru cftirtaldar tillögur cambykktar: „Aðalfundur .Tarðræktarfélags Reykja\dkur, haidinn 19. 4. 1952 samþykkir að fela stjórn félags- ins eftirfárandi mál til afgreiðslu strax. 1. Að fara fram á við bæjar- stjórn Reykjavikur og bæjarráð- að þeir aðilar virði og meti gjörð- ir fyrrverandi bæjarstjórna í ræktunarmálum og taki eigi löndt af jarðræktarmörmum. 2. A5 svo framarlega sem að- kallandi nauðsyn krefur og ann- * að landrvmi er ekki til og ræktací land þess vegna tekið undir hús og götur, þá séu bætur fyrir slíkt eignatjón a.m.k. tifaldaðar, rnið'- að við þær bætur, sem erfða- festubréfin greina og sem nú erti algerlega óviðúnandi og ósann- gjarnar. 3. Að Ivsa því vfir og tjá sömir aðilum: bæiarstíórn og bæjar- ráði, að þrátt fyrir það, þó a5 jarðræktarmenn séu fámennir í höfuðstað landsins (175 í iarð- ræktarfélaginu) og látið lítið ú sér bera í opinberum málum, þá er ekki hægt ?ð láta þeð afskinta- laust þegar bæjarstjórn seilist eftir ræktuðum blettum, en skil- ur eftii' holt og hæðir, sem eng- inn hefir nytiur ?f. 4. Vilji bæjarstjórnin eigi sinna þessu erindi jarðræktarmanna, skorar fundurinn á stjórn Jarð- ræktarfélags Reykjavíkur rð snúa sér til Búnaðarfélags Islands og landbúnaðarráðherra, með ósk um aðstoð og brautargengi í þess- um : iáíum“. „Aðalíundu- Tarðræktarfélags Reykjavikur ákveður að kjósa 2 menn i nefnd til að athuaa mögu- leika á sð stoína nautgripnrækt- ardeild innan félaesins. Kosnir voru: Einar Olafsson, Gören. Bögesko og Gestur Gunnlaugs- son“. Fr>rmaður félagsins er nú Ein- ar Ólafsson,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.