Morgunblaðið - 13.05.1952, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 13.05.1952, Blaðsíða 10
10 i r \ 5 n fi;\f MORGUNBLAÐ1Ð 5' t' P ( c • i “r Þriðjudagur 13. maí 1952 i: rli i■ Góð slúlka 1 wskaít i vist.7 GuSrúnar- götu 4, uppi. — Sími 4186. SiTULBÍ/t óskast í vist. Séiiierbergi. Margrrt Jolinson Miklulbraut 64. — Sími 5800. HOFUÐBOL til sölu Ti.l , solu stórt hcfutból á Norðurlandi. Húsakostur all- ur er sér’ega góður og i góðu ásigkcmulagi. Jörðin er lus til ábiiðar nú þegar. — Lamisímastöð og vegur heim í hlað. V'erð er mjög sann- gjarnt og greiðsluskilm ílar hagfevæmir. T.d. getur kcm- ið til mála að taka nýjan eða nýlegan bil sem fyrstu greiðslu. Makaskipti é íbúð eða húseign í Rvik gcta einn ig kcrnið til greina. Uppl. gefnar í Tóbaksverzl. Milanó Laugavegi 14. — UPPBOÐ Nauðungaruppboð verður haldið í upphoðssal borgtrfó- getaemlbættisins i Arnarhvoli miovikudaginn 14. þ.m. kl. 1.50 e.h., eftir kröfu Lands- bar.ka íslands, Rikisútvarps- ins, Magnúsar Thorlacius hrl. o. fl. og- verða seld alls kor.ar húsgögn svo sem sóifa- sett; bókaskúpar; klæðaskáp- ar; giifteppi; skrifborð. Enn- fromur útvarpstæki; málverk fatnaður (prjónavesti, höfuð- klútar o. fl.), piastic leikföng o. fl. — Þá verða seld nokk- ur vörup.arti úr db. Guð- mundar Ólafssonar, t.d. teikni pappír; bréfpokar; sitrónu- pressur; öskubo'kkar og glasa bakkar. Ennfremur alls kon- er sælg-ætisvörur o. fl. úr þrcla'búi Tóbak'hússins ■ h.f. Greiðsla I'ari fram við hani arshögg. — Borgaríógetinn í Reykjavík. Bátarsiétci yar Til sölu 3 bátamótorar, (ut- anborðs) Jdhnson 5 hestafla, Jchnson 10 hestafia og Arch.i medes 10/12 hestafla. Allir mótorarnir litið nctaðir. — Upplýsingar hjij Gunniaugi Jónssjni hjá J. Þorláksson & Norðmann h f. — Simi 1280. 1 herb. og eldhús til leigu gcgn standsetningu. Húsgmnnm* rúml. 100 ferm. á Digraness háisi t 1 sölu. (Gluggnr, vmnuskúr o. fl. fylgir). — Skipti á jeppa cða fói’ksbil, ckki eldri en model ’40, koma til greina. Uppl. í síma 5302 í dng og næstu daga. Lá n Ungur, regiusamur maður í gúðii atvinnu óskar cftir 25 —30 [íúsun-d króna l'áni til 2ja ára. Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi 'tiJboð inn á af- greiðslu Morgun'blaðsins fyr- ir fimnituJag-skvöld merkt: ..Hjiálp — 1“. STULKA vön húsverkum óskast. Upjd. Fi'úkagötu 21. G«ð stúlka ó/.ast í vist til júni-lcka, á Flókagötu 33. Simi 2612. Duglegur og reglusamur inaður óskasi í kjötverzlun. Eignhandar- umsókn mcð uppl. um fyj-ri störf. Tiiboð sendist blaðinu fyrir n. inud.ag merk-1: ..Á- hugasamur — 16“. Stofa og (elcÍUBiarpIáss til leigu í Efstasundi 79. BugBeg siúlka vön matartiihúningi og öllum húsverkum óskast. Sér her- bergi. Hátt kaup. Skipholt 27. T 1L SÖLU 2 nýjar þvottávélar, litlar 1 oliufýring. notuð 1 vatnGcIæla, rafmagns 1 þvott.avinda, handsnúin 2 gámml'batar. 5 manna. Bílabúðin, Snorrabrauí 22. H ERBERGI Heibergi óofeast.' Áhcrzla lögð á þriflega pmgiBgai. Uppl. í 1 síma 6C58 frá kl. 9—12 og —5. — n L SÖLU Barnðkena Gærupcki Leikgrind cq; Karfa á hjókm. Allt nýiegt. Ver3 saman’.agt kr. 1.0J3.0J ri*:h]15 5. ne5ri hrc5. STULKA ó:.kast í veitingehús úti á landi. Uppl. á Hrcínugötu 8 uppi kJ. 3—7 í dag. R A F II A- ísskápur til sölu. Upplý-singar í síma 7320. — 2ja herb. íbúð óskast til leigu strax i Reykjavík cða Hafnaríirði. Einnig vantar geymsl.u’ier- bergi. Uppl. í sima 9353. Student frá M. A. óskar. cftir atvinnu. Hvers konar atvinna kemur til greina í sumar. Sama vant- ar íbúð 1—2 heib. og eldhús. I TLboð sendist Mbl. -merkt: ..Stúdent 1952 — 17”. I Þ I téTTZ 99 : 1 1 yk’W-. : ' S - 0% A pf fff f'fiff! Úrclil gefrauna- leikanna URSLIT í getraunaleikjunum hafa orðið sem hér segir: Fram — Víkingur 2:0 (1) Valur — KR 4:2 (1) Háisingborg — Malmö 1:0 (1) Orebro — Norrköping 1:1 (x) Djurgárden — Göteborg 0:1 (2) Atvitaberg — Degerfors 1:1 (x) Skeid — Odd 0:2 (2) Örn Arstad 3:3 (x) Viking — Válerengen 0:0 (x) Brann — Asker 0:1 (2) Sparta — Frederikstad 0:3 (2) Lyn — Sarpsborg 3:1 (1) Fjórar raðir voru með 10 rétt- um og er hver vinningur 080 kr. að upphæð. 17 voru með 9 réttar og falla 160 krónur í hiut hvers. 101 voru með 8 réttar. Hlýtur hver 20 krónur. Það var enn stúlka, sem haesta upphæð fær, kr. 1238,00. Hún hafði eina röð með 10 réttum, .3 með 9 réttum og' þrjár með 8 réttum. Getraunaspái móilð VEGNA greinar í Morgunblaðinu 6. maí, um Körfuknattleiksmót íslands, vildi ég koma á framfæri og leiðrétta nokkurn misskilning, sem komið hefur fram hjá grein- arhöftmdi, en hann segir að það fari ekki saman handknattleikur og körfuknattleikur, en slíkt er svo mikil fjarstæða, að greinar- höfundur hefur að öllum líkind- um hvorki vit á handknattleik eða körfuknattleik og er þar af leiðandi óhæfur til að gera sam- anburð á þessum íþróttagreinum því það er einmitt sameiginlegt með báðum þessum íþróttagrein- um, að þær byggjast á samleik liðsins en ekki einstaklingum, en báðar þessar íþróttagreinar byggj ast á því að leikmenn leiki mað knöttinn þar til sá leikmaður íær knöttinn, sem bezta aðstöðu hef- ur til að kasta í körfuna eða hitta mark og því tel ég að sá leikmað- ur, sem leikið hefur handknatt- leik standi betur að vígi, hvað samleik og snerpu snertir, heldur en sá maður, er aldrei hefur snert á knetti. Og s\ro er eitt, að aðai undirst^ða fyrir aiiar íþróttir, er góð leikfimi, enda báru hand- knattieiksmennirnir af hvað snerpu op þrótt snerti. Ég efa það ekki, að Í.K.F. hefur notið góðr- j ar bjálfunar, undir jiandleiðslu bandarískra varnarliðsmanna, að minnsta kosti hafa þeir, því mið- ur tileinkað sér þá leiktækni að „fiska leikvíti“ af :nótherjum sínum og er þá leikurinn búinn að missa íþróttagildi sitt, sem göfug og orúð íbrótt. Viðvíkjar.di þvi að ÍKF hefur leikið marga leiki við erlend lið á Keflavíkurflugvelli, vildi ég benda þeim á það, að tii þess að íslenzk lið innan vébanda Í.S.Í. megi keppa við erlend lið, verða þau fyrst að fá til þess leyfi ÍSÍ, en slíkt leyfi hefur IKF aldrei sótt um oða :*engið. Viðvíkjandi dómurunum, cr komu frá Keflavíkurflugvelli, er það eitt að segja að jafn hlut- drægu" dómur hefur aldrei sést hér á Is^andi og virtust dómar- arnir hafa fulian hug á að iáta ÍKF vinna mótið, u.ndankyldir eru þó dómararnir er dæmdu síð ustu-leiki mótsins (enda var ÍKF þá búið að vinna mótið). Viðvíkjandi því að dómararnir dæmdu endurgjaldslaust, mætti geta þess, að þegar ÍR leitaði til umræddra dómara, um að dæma \ móíinu, kröfðust beir borgunar fyrir að dæma leikina og fóru fram á 100,00 hvor og auk þess ferðakoslnað, en að slíkum kost- um gat ÍR ekki gengið, né mátti skv. lögum ÍSI, brást þá stjórn varnarliðsins vel við og greiddi Frh. á bls. 12. FIMMTI getraunaseðillinn ligg- ur nú frammi hjá umboðsnjönnum og er Iiann með svipuðu sniði og síðustu 2. Fram—Valur 2(x2) Eftir leikina um helgina, er hiklaust hægt að telja Val öllu líklegri til sigurs en Fram, þótt allt geti gerzt, sem ekki er bein- línis gert ráð fyrir, svo að bezt er að fara hálfa leið og tryggja g-egn jöfnu. KR—Víkingur l(lx) Éftir leikina um helgina, er erfitt að gizka á endalok þess- arar viðureignar, en ótrúlegt cr, að KR-ingar sýni annan eins leik og gegn Val hvað eftir annað, heldur taki sig næst á, svo að traustið er lagt á þá. En vörn KR er sérlega götótt, svo að jafn- tefii er sterkur möguleiki. Váleringen—Brann 1 Váleringen sigraði fyrir 10 dög- um Asker 5—0, sem um helgina sigraði Brann 0—1, svo að ekki vircist um annað að ræða, en heimavinning. Asker—Viking 1 Asker er að ná sér á strik á ný og tekur vafalaust hæði stigin heima, því að Viking er ekki sér- lega sterkt að heiman. i Árstad — Skeid 2 Ræði lið töpuðu um helgina, en líkurnar fyrir sigri Skeid vei'ða að teljast meiri. Sandefjord—Lyn x Enda þótt Lyn hafi unnið báða vorleikina, m. a. Sarpsborg, en Sandefjord tapað öðrum, verður Sándefjord að teljast geta náð jöfnu heima, tapi það þessum leik, má heita að það sé faliið. Valur sigraði i-1. FJORÐI leikur Vormótsins fór fram á Iþróttavellinum á sunnu- dag í blíðskaparveðri, logni og sólskini. Leikar fóru svo að Valur bar sigur úr býtum með miklum yfirburðum, með 4 mörkum gegn 2. Ekki var langt liðið á leikinn, er þess tók að gæta, að Valsliðið var mun frískara en andstæðing- arnir. Strax á 3. mín. tókst Sveini Helgasyni að skora fyrir Val, og hálfri stundu síðar 'tókst Gunnari Gunnarssyni að skora annað cil. Við það mark óx KR-ingum ás- megin og tókst Ólafi Hannessyni að skora einni mínútu síðar, en fyrir alvarleg mistök hjá öftustu vörn KR tókst Sveini Helgasyni að skora þriðja mark Vals fyrir hlé. Það 4. kom síðan þegar stund- arfjórðungur var af síðari hálf- leik, er Hörður Felixson komst inn fyrir og skoraði með föstu skoti. Og jafnlöngu fyrir leikslok komst Gunnar Guðmannsson :neð knöttinn inn að marki Vals og renndi honum íram hjá mark- verðinum :' :ietið. Valur lék miklum :nun betur en KR, leikmennirnir voru rösk- ari, hreyíanlegri og nákvæmari í samleik. Það voru atriði, sem KR- ingar virtust ekki þekkja, sér- staklega var vörnin stöð, begar Valur sótti á. Atti það sinn þátt í a.m.k. 2 síðustu mörkunum, cr öll aftasta vörnin var sem negld niður. Sérstaklega var áberandi hve samvinna milli þeirra var lít- il, þvi að oftast voru þeir í hnapp í stað þess að valda hver annan. Bezti maðúr KR-liðsins var Guð- björn Jónsson. I Valsliðinu var hvergi veikur hlekkur. Leikar standa nú þannig, að Valur hefur 3 st. (mörk 6—4), Fram 3 st. (3—1), Víkingur 1 st. (2—4) og KR 1 stig (3—5). Göteborg—Gais 2 (x2) 1 þessum leik mætast hin sterku lið Gautaborgar og leika bæði á heimavelli. I haust skildu þau jöfn og er ekki fráleitt að telja það líkleg úrslit, en meira traust er þó sett á Gais, sem hefur virzt auðveldara að finna markið en Kamraterna. Ráa—Hálsíngborg 2 Hér er sama sagan, bæði hafa rama völlinn fyrir keppnisstað, eri Háisingborg ætti ekki að véra í erfiðleikuni fremur en í Ivaust, Degerfors—Jönköping 1 Dégerfors er crfitt viðureigmar heima, og Jönköping hefur ekki náð neinum sérstökum árangri í vor, svo að hér er valið ekki erfitt. Elfsborg—Átvidab'erg 1 (lx) Fallkandidata leíkur. Elfsborg hefur hermavöllinn, en Átvidaberg hefur tekizt að ná jöfnu í vor gegn sterkustu iiðunum, svo bezt er að taka tillit til þess. Malmö-^—Örebro x (1x2) Eftir leikjunum í vor að dæma, ei' hið sterka Malmö-lið, sem var og hét, á hraðri afturför, en Öre- bro líklega sterkasta'sænska lið- ið í vor, svo að hér er um erf- iðán léik að ræða. Þrítryggður í kerfi, jáfntefli í upphafsröð'. Norrköping—Djurgárden 1 Djurgárden hefur verið klént í vor, en Norlköping upp og ofan. Heimavöllurinn gerir sitt, og Norrköping þarf ekki marga sigra til þess að tryggja efsta sætið. 1 svigum er gerfi 7,8 raöir — (2x2x2x2x3=48). Sænska og norska knailspyrnan ÚRSLIT sænsku og norsku leikj- anna 9.—11. maí: Allsvenskan Gais 4 — Elfsborg 1 Hálsingborg 1 — Malmö 0 Örebro 1 — Norrköping 1 Djurgárden 0 — Göteborg 1 .Tönköping 2 — Ráá 0 Átvidab’erg 1 — Degerfors 1 L U J T Mrk Sí Norrköping 17 n 5 1 37-16 27 Malmö 17 10 2 5 40-17 22 Gais 17 9 4 4 35-21 22 Göteborg 17 9 3 5 36-24 21 Hálsingb,- 17 7 4 G 20-20 13 Djurgárden 17 8 2 7 29-31 18 Örebro 17 8 o 7 35-41 18 Degerfors 17 5 5 7 22-22 15 Jönköping 17 7 1 9 29-30 15 Ráa 17 4 'X .3 10 20-43 11 Elfsborg 17 3 3 11 21-41 9 Átvidaberg 17 1 6 10 19-43 8 Hoveclserien norska A-riðill: Brann 0 — Asker 1 Viking 0 — Válerengen 0 Skeid 0 — Odd 2 Örn 3 — Árstad 3 B-riðill: Sparta 0 — Fredrikstad 3 Strömmen 0 — Snögg 0 Kvik 2 — Sandefjord 1 Lyn 2 — Sarpsborg 1 L IT J T Mrk St Odd 9 6 0 3 19-11 12 Viking 9 4 3 2 17-11 11 Asker 8 5 0 3 17-13 10 Skeid 9 4 1 4 22-15 9 Brann 9 4 1 4 18-13 9 Válerengen 8 3 2 3 18-13 8 Árstad 9 2 3 4 14-32 7 Orn 9 0 4 5 13-30 4 Fredrikstad 9 9 0 0 26- 7 18 Strömmen 9 4 2 3 18-12 10 Kvik 9 4 2 3 15-14 10 Sparta 9 3 3 3 10-13 9 Lyn 9 3 2 4 13-15 O Sarpsborg 8 3 1 4 9- 3 7 Sandefjord 8 2 1 5 6-10 5 Snögg 9 0 3 6 7-25 3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.