Morgunblaðið - 13.05.1952, Side 11
f»riðjudagur 12. maí 1952
MORGUNBLAÐI9
11
Bændur xnunu ekki lútu stundu ú sér til
hæfum ug
í ruuit
I ÍSAFOLD OG VEJRÉÐI þann
19. febrúar s. I. er komist svo
að orði í }’eykjavíkurb.réíi biaðs-
íns um framltiðslumáiin.r
„Á sama tíma ; íslenzkir
bændur þurfa nokkuff á f jófðu
krónu fyrir )njóIkuriitrar.n i>átu
danskir bændur framlj-itt njólk
síria fyrir svo lágt vei-íí að mjólk-
nrlítrinn heimsendur tit knsmæðra
Kaupmannahafnar kostar þar ekki
nema 42 danska au ra. eða sem
svarar 99 aunim ísienaáktsm“.
Mér datt í hug þegau- ég las
Erlendar vörur hafa hækkað meira
en landbúnaðarafurðir
Eflir Hermóð Guðmundsson bónda í Árnesi
inu til neytenda er skylt að hafa nauðsynjavara eins og t. d. kola,!
benzíns og olíu.
Þessu til frekari skýringar I verkamEnna. ^er
mætti t. d. geta þess, sem þó
skyr og smjör. Framleiðsla þessará1 vat'a er að ræða, að þingeyskir alllr Þekkía og fara islenzkir
. ... . i____i.... bændur ekki varhluta ar beirn
það í huga að „fléira er matur
en feitt kjöt“, þ. e. a. s. fleiri
mjólkurvörur en mjólkin ein óg
þetta, að það væri leíiosr einn að óunnin þurfa að vera á boðstól-' mun ekki vera nein undantekn-
Ma fyrir íslenzka mjóikarfram- um á markaði s. s. rjómi, ostar, ing þegar um sölu landbunaðar
leiðendur, ef þei r fengjri nokkuð
á fjórðu krónu fyrír mjóíkurlitr- vai-a gefur miklum mun minna í bændur hafa haft lítilsháttar
inn. En vegna þess að þetta «r á aðra hönd, en sölumjólkm og verð- sölumöguleika fyrir mjólk til
misskilningi byggt fmnst mér á- ur því til þess að lækka hið eig-' Rauíarhafnar til síldarflotans
stæða til að gera nokkra. afhuga- inlega mjólkurverð eftir því hvað, nndaníarin sumur. Sá annmarki íramleiösia
semd við þessi unranælL mikið hlutfall mjólkurinnar þarf!lylSlr Þ*1 þessum mjólkurmark- saman ur
að framleiða þannig fyrir markað., f®1 a<1 framleiðendur mjólkur-
Það skal fúslega viðurkennt að. *nnar Þnrfa að greiða allan flutn-
það væri æskilegt að geta lækkað ’ngskosInau hennar þessa löngu
1 fyrsta lagi vil ég vekja athygli
á því breiða bili, sem, er á milli
áfurðaverðs íil bænda og útsölu-
verðs vörunriar tit neytenda úr
verzlunum. Þetta muit mema í
mörgum tilfellum 30—v.
Nú mun útsölnver® á rnjólk úr
mjólkurbúnm vera kr. 2,90 lítrinn
þegar búið er að grerða /niólkina
niður um 42 aura, en. bændur
munu ekki fá
landi hjá hinni mestu og bezt-
ræktuðustu landbúnaðarþjóð álf-
unnar. Hitt veit ég, að t. d. verð
á ýmsum dönskum iðnaðarvörum
svo sem húsgögnum, mun yera
a. m. k. helmingi eða jafnvel 3
sinnum lægra en á sambærileg-
um hérlendum vörum. Það er
einnig vitað að kaup danskra
mikium mun
lægra en íslenzkra verkamanna,
en vinnan er stærsti liðurinn við
hvers konar í'ramleiðsiu ems óg j
i
Ráðstaíanir, sem væru byggð-
ar á oðram íorsendum mundu
binsvegar verða til tjóns fyrir
þjóðina.
H.'G,
í Nðpótí
svo scm unnt er allan slilu
og
leið, sem mun hafa verið um
30—40
u. á lít. og verður því
inning
1 af sölunni miðað við það að
, . , . , vinna úr mjólk'—' '
mgarkostnaður a ymsum oði-um! gaml á Húsavik
nauosynjavorum se ems mikill og
í sumum tilfellum neiri. Þetta
í vasa sinn nemaj er stórt atriði, sem snertir hags- kag j Reykjavík og til ann.
um 2 kronur og sumstaöar mun mum bæði framleiðenda og neyt-1
minna að frádregnum ilutnings- J enda. I-Ilutur bænda mun ekki
kostnaði. Jvera betri hvað þetta snertir þar j öliu'Téyti." víöirt "þettT nökkuð
Ánð 19o0 :nnn utbrgunarverðið sem þeir þurfa að kosta dreifingu1 harðl„ikið beear tekið er tiUit ti,
til bær.da hafa veriffkr. 1,40-1,75 sinnar framleiðsluvörn út um iand þesS, áð allur flutnings- og dreif:
að fradregnum flutomgskostnaði, j ið og kosta geymslu á þeim þótt ingarkostnaöur t. d. verksmiðju-
dreifingarkostnað á landbúnað-, ... ........
arafurðum, ekki síst á mjólk, með avmnmgurmn htill sem engmn
bættuskipulagi,þóttsölu-ogdreif af SO,Unni mjfað ,vlð það að
ö vmna ur mjolkmm í mjolkur-
iml. á Húsavík.
Sömu sögu er að segja um þær
‘j mjólkurvörur, sem við sendum á
markað í Reykjavík og til ann-
arra fjarlægra staða, við þurfum
að bera flutningskostnaðinn að
en útsöluverð á mjótk var þá um J ýms hliðstæð þjónusta sá í mörg-'0g iðnaðarvarnings, er lagt ofan
kr. 2,30. Þetta er verðið, sem við j um tilfellum lögð ofan á vöru-1 á vöruverðið okkur’þessum sömu
bændurnir raunvemlega fáum fyr ^ verðið á öðrum innlendum fram-1 aðiljum til gjalds.
ir þessa framleiðslu okkar og við. leiðsluvörum, þótt alveg sé sleptj Því miður brestur mig kunnug-
að minnast á sum fyrirltomulags-: leika til þess að bera saman verð-
atriði varðandi dreifingu ntlendra. lagsmál í Danmörku og hér á
höfum orðið að sæíta. okkur við
það hvað sem annars ínannleiðslu-
kostnaðinuro hefur liðið. sem allt-
af hefur þó vaxið meíra en afmða
verðið og ýrosir affrir atvinnu-
rekendur hafa ekkí. geíað mætt
nema með sérstökum ráðstöfunum
þings og þjóðar, eins og í'estum
er kunnugt.
Það virðist annars næsta und-
árlegt hvað margír neytendur
kaupstaðanna flaska oft á því
hvað bændur raunverulega fá fyr-
ír vörur sínar miffaff við útsölu-
veið varanna í sölubúð.
Þetta er eklci citt orf hið sama.
TAFLA I.
Samanburður á verðhækkunum á 7 innlendum og 7 erlendum
matvörutegundum 1/1 ’39 og 1/12 ’50.
bændur ekki varhluta af þeim
kostnaði.
Ég tel að okkar landbúnaðar-
standist fyllilega
samanburð við hverja t.ðra hér-
lenda framleiðslu bæði hvað
snertir verð og vörugæði, enda
er -það, sem skiptir höfuðmáli í
þessu sambandi, enda hafa inn-
lendar landbúnaðarvörur ekki
hækkað meira í verði en t. d. er-
lend matvæli og aðrar nauðsynj-
ar nema siður skyldi síðasta ára-.
tuginn. Til þess að rökstyðja
þetta nánar vil ég leyfa mér aðl
birta samanburð á verði inn-
lendra og erlendra matvöruteg-1
unda 1/1 1939 og 1/12 1950 eftir
Berg Sigurbjörnsson hagfræðing,
er birtist í Árbók landbúnaðarins
NAPÓLÍ. 10. maí — Hinn nýsjup-
aði yfirmaður Miðjarðarhafsflbtá
Breta, Mountbatten lávarður, ’mm
flugleíðis til Napólí í dag til v.ið-
ræðna við Carney flutaforingja»
sem stjórnar herafla Atlantshafa-
ríkjanna í Suður-Evrópu. Héðar*
heldur hann til Möltu þar- aen*
hann tekur formlega við starfi
sínu. —Reuter.
1. hefti, 11. árg. 1951 ásamt sam-
anburði á Dagsbrúnarkaupi. — leiðslu fram yfir erlenda. A þann
Fravah. af bl9. 7
að sameinast um að reka í hverj-
um stærri kaupstað sarreiginlega
verzlun, þar sem aðeins sé á 'boð-
stólum íslenzk framleiðla. Mæít*
þá fara svo, að augu neyteiida
upplykjust fyrir þeirri staðreynd,
að „hollt es heima hvat“ og þbir
Iærðu að raka innlenda fram-
5
Verð
Verð
Erlendar matvörur
Nýmjólk (flösk)
segja þott aim. oorgarar xunm Mysuostur . .. .
ekki að gera greinarmnn á þessu
tvennu, en þegar víðlesnustu blöð j
Iandsins virðast flaska á þessu Erlendar vörur
s'ama og jafnvel taka sér í munn
sjíkt ábyrgðarleysi borgarbúans,
virðist málið vera orðsff stærra en
svo að rétt sé við því að þegja. ''
1 þessu sambandi er rétt
benda á, að bændur nunu vera
eina stéttin i þjóðfélagiau, sem
befur sýnt þann þegnskap og
/ábyrgðartilfinningu í kaupgjalds-
'.jnálum, að sætta síg við gerðar-
dóm, sem ákveður þeim. kaup fyr-
ir sín störf. Hafa þeir einnig af
sömu ástæðum aldrei beitt ógnar-
brandi stéttasamtakanna þótt rétt-
látum kröfum þeiri'a nm lögákveð
íð kaup hafi ekki hlotið náð fyr-
ir hinum sérstæða dómstóli, sem
settur hefur verið á stofn til þess
að ákveða einni stétt kaup í land-
inu með opinherri íhlutun án þess
að henni sé gefið tækifæri til
áfrýjunar. Það má ekki skjóta
ágrainingsatriðunnna tíl úrskurð-
ar bænda með atkvæðagreiðslu
eins og tíðkast í öðrum stéttar
félagsskap meðal samtaka sjó-
Strausykur
Vísitölum. 1/1-1/3 '39 1/12 ’50 %
. . 94.52 kg. 160.40 1242.94 674.9
. . 54.86 90,49 619,11 656.7
. . 340.62 1. 353.06 2168.80 514.3
. . 26.38 kg. 21.03 118.71 464.5
. 13.53 — 52.50 453.80 764.4
4.40 — 12.63 85.80 579.3
3.10 4.41 29.45 567.8
694.52 4718.61 579.4
.. 28.50 kg, 8.64 64.98 652.1
. 92.49 41.00 280.24 583.5
. 30.33 15.19 86.28 370.4
. 14.21 — 6.02 59.11 881.9
.. 91.73 45.86 401.78 776.1
. 44.00 26.40 205.92 680.0
ið 13.12 — 47.49 425.09 795.1
190.60 1523.40 699.3
Dagsbrúnarkaup ................... 1.45 10.70 637.9
TAFLA II.
Vörumagn, sem fékkst fyrir 100 st. vinnu Dagsbrúnarverkamanns
1939 og 1950. Kaupgjald 1939, 100 st. á 1/45 = 145.00 kr.
Kaupgjald 1/12 1950, 100 st. á 10/70 = 1070.00 kr.
Birtist þetta í 2 töflum, er sýna
verð 7 innlendra og 7 erlendra
matvörutegunda, er vísitalan er
reiknuð eftir samkvæmt útreikn-
ingi Hagstofunnar. (Tafla I).
Samkvæmt þessu hefur því
meðalhækkun þessara 7 inn-
lendu landbúnaðarvörutegunda
numið 579.4% á, tímabilinu, en
erlendu vörunnar 699.3% eða
119.9% meira. Dagsbrúnarkaupið
hefur aftur á móti hækkað meíra
en innlendu vörurnar, en minna
Hækkun en þær útlendu eða nánar til-
tekið 637.9%.
Mjólkurverðið hefur hækkað
um 514.3% og er það mun minni
hækkun en, á flestum útlendu
matvörunum og einnig mikið
minni hækkun en það, sem Dags-
brúnartímakaupinu nemur.
Eftirí'arandi tafla sýnir vöru-
magnið, sem Dagsbrúnarverka-
maður gat fengið keypt fyrir 100
st. vinnu 1939 og 1950. (Tafla II).
Af þessum samanburði sést að
Ðagsbrúnarverkamaður gat keypt
meira magn af landbúnaðarvör-
um 1950 en árið 1939 fyrir hverja
vinnustund, en aftur á móti
minna af erlendum matvörum. J
Samanburðurinn er þvi hagstæð-
ur íyrir landbúnaðarvörurnar,1
hvort sem miðað er við útlenda
vöruvcrðið eða kaupgjalaið og
sést af þessu bezt að verð á land-
búnaðai vörum hefur ekki farið
Innlendar matvörur Magn ’39 Verð ’39 Magn ’50 Vero '50
Kindakjöt nýtt ...... 19.73 kg.
Saltkjöt ............. 9.57 —
Nýmjólk (flösk) .... 175.50 1.
Skyr ................. 5.50 kg.
Smjör ............... 2,82 —
manna og verkamanna, áður cn ! Mjólkurostur .......... 0.91 —
kaup bóndans 'er ákveðið, heldui-! Mysuostur ......... 0.64 —
,er einum manni fengið þetta sér- j ---------
stæða og óvanalega vaíd í hendur.
En þótt á þessu verði breyiing, J Erlendar vörur
sem hlýtur að verða áðar en langt J Rúgmjol ......... 21 68 kg
líður, nema hliðstæðar ráöstafanir Hveiti 70 35 —
Hafragrjón .......... 23.11 —
........ 10.80 —
33.34
18.25
74.50
4.40
10.94
2.61
0.91
21.43 kg.
10.40 —
190.65 1.
5.98 kg.
3.06 —
0.99 —
0.70 —
281.80
140.40
491.87
26.91
103.07
19.30
6.65
verði gerðar til íhlutunar um kaup
annarra stétta í landinu ættí öll H^,
gag'nrýni á verðiagsmál landbún- lls81.l°n
aðarins að beinast gegn. þeiro, sem rausykur .............. 70.53
fara með verðlagsvaldiff nú og Molasykur .................. 33.47
béra ábyrgð á því gagm.vail þjóð-
irtni, en ekki bænduma.
Sé aftur vikið aS m.jóíknunœ3-ð-
Kaffi
9.98
145.00
6.50
30.95
11.55
4.54
35.26
20.08
36.12
20.01 kg.
64.96 —
21.34 —
9.98 —
64.43 —
30.90 —
9.22 —
1070.00
45.62
196.83
60.61
41.40
282.20
144.61
298.70
145.00
1070.00
fram úr öðru verðlagi í landinu
eða oðrum þeim kostnaðarliðum,
sem hafa bein áhrif á framleiðslu
kostnaðinn.
Það virðist því augljóst mál,
að bændur eiga ekki fyrst og
fremst sök á dýrtíðinni í land-
inu, heldur munu það vera aðrir
aðilar og stéttarsamtök, sem hafa
gengið á undan þeim um kröfur
með þeim afleiðingum að bænda-
stéttin hefur neyðst til að gæta
hagsmuna sinna í þvi óheilla1
kapphlaupi er þjóðin hefur háð
að undanförnu um ímyndaða J
hagsmuni og réttarbætur, sem
enginn hefur þó í reynöinni get-
að öðlazt vegna þess, að dýrtíðin
hefur skaðað allar stéttir innan
þjóðfélagsins með æ geigvæn-
legri og alvarlegri afleiðingum
fyrir sjálfstæði og virðingu þjóð-
arinnar.
Þetta er hinn þungi skapa-
dómur um verðið á framleiðslu-
vörum bænda. Hitt má telja víst
að bændur munu aldrei látaj
standa á sér um þátttöku i raun-
hæfum og réttlátum ráðstöfunum
til þess að lækka dýrtíðina og I
koma á auknu fjárhagslegu jafn-
vægi i landinti, cu^aílitíif'íl
hátt lærðist svo ef til vill innflytj-
endum, kaupmönnum og kaupfé-
lögum, að það væri vær.Iegra -ttJ
fesia fé sitt í einhverju oðru þarf-
ara en fullunnum erlendum ið>»-
aðaryörum, sem íslenzkar verk-
smiðjur eru fullfærar um að fram-
leiða jafngóðar.
En þáttur ríkisvaldsins í því að
knésetja íslenzkan iðnað má hcld-
ur ekki gleymast.
Það, ríkisvaldið og innflutn-
ingsyfirvöldin, hefir tilfínnanlega
skort þann skilning, sern nauðsyn-
leguf er til þess að lyfta íslenzkum
iðnaði.
Cm leið og innflutningur er gcf-
inn alfrjáls fyrir erlendar ið.aað-
arvörur, eru hráefni til iðnaöar
og nauðsynlegar umbúðir (glös,
krukkur o. fl.) í viðjum innfiutn-
ingshafta.
Söluskattur á innlendum iðnaði cr
margfaldur á við söluskatt á ipn-
fluttum, erlendum iðnaðarvörum;
Framleiðslutollur af ýmsun*
innlendum iðnaðarvarningi hefir
á undanfömum- árum verið h*ekk-
aður um 560—740 af hundraði,
nema af kaífibæti um 50 af hdr.
Á saft t. d., sem þó v§rður tð
teljast til almennra heimilisnauð-
synja, hefir framleiðslutcllur vcr-
ið hækkaðúr úr 70 aurun á litra.
í 560 aura á lítra.
SKATTÞUNGINN
Flestir atvinnuvegir íslendinga
hafa verið styrktir af opinberu :fé,
nema iðnaðurinn. Á honum hafa
álögurnar verið þyngdar ár frá áfi
jafnframt sem honum var neitað
um nauðsynlega fyrirgreiðslu.
Bæjarstjórnir og skattayfjrvöld
bæjanna, hafa heldur ekki látið
sitt eftir liggja.
Allur íslenzkur iðr.aður, r m
skattskyldur er, er hér á Akureyri
t. d, látinn greiða i umsetningar-
skatt, eða svo kallað veltuútsvar/
1%, hvort sem um hagnað eða ýap
á rekstrinum er að ræða, e:n á
heildsölu er aðeins lagt 0,4%. Þó
er það á allra vitorði, að álagning
efnaiðnaðarins hefir í flestunv --
fellum ekki verið meiri en heikl-
verzlana, enda allar iðnaðarvöríir1
seldar í htildsölu eða umboðssclu
cil heildverzlana.
Það verður álitlegur hópur, /
þessir aðilar, ríki og bæir, þurfa
að sjá fyrir, ef allur iðnaður crð-
ur lagður í rústir vegna skilninga--
leysis stjórnarvalda, innflytjendá
og neytenda, og erlenda vinnuníi;
ið látið njóta góðs af.
Iðnrekandi. j