Morgunblaðið - 13.05.1952, Qupperneq 14
14
MORGVNBLAÐIB
Þriðjtföagur 13. cnaí 1952
i imiiiiiiiiiiifiiiuiiiiiíiiiiiiiiciniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiniiiimitimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiniiiiiiiiu
R AKE L
Skáldsaga eítir Daphne de Maurier
felÍittttuiiiiiinDliiimiiiinimTmmiiimnsumiiiniiimiiiiiiiiiiiiiiinimiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiittiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiHiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiouÍ
Framhaldssagan 15
,,Ef þú værir dálítið , eldri“
«agði hún, „og -ef líf þitt hefði
verið öðru vísi og ef þú sjálfur
vperir öðru vísi en þú ert og þér
iPKífði' ekk-i* þótt svona- vænt um
Uínr*,' þi‘ -gæti ég* talað-við þig
-trin þessí bréf. En ég geri það
ek.ki. Ef þú vilt lofa mér að vera
fcéjr-tft- mármdags*-- vseri-ég - þér
t*í-ikk4át:-'.-Svo fer ég og þú þarft
ckkt að hugsa um mig framar.
Þessir tveir dagar verða mér ó-
gieymaniegir, enda þótt þú hafir
ekki ætlast til þess. Guð blessi
tiýg.- Philipþ
Ég ýtti við viðarbút í arninum
*<ieð fætinum og glóðirnar duttu
Tiiður. „Ég dæmi þig ekki. Ekk-
ert hefur snúist á þann veg sem
ég bjóst við. Ég get -ekki haldið
áffam að hata konu sem er ekki
íil“.
„En ég er til“,
„Þú ert ekki konan, sem ég
>»ataði. Það er óþarfi að tala frek
ar um það ‘.
„Varð hún til, þessi kona sem
þú' hataðir þegar þú last bréfin,
cða fyi'r?“
Ég hugsaði mig um.
„Hún varð til fyrr“, sagði ég.
„Þegar hann skrifaði mér og
eagðist hafa kvænst. Þér hlýtur
að finnast það mjög barnalegt að
ég var afbrýðissamur. Eg hef
hagað mér eins og kjáni. En mér
hefur aldrei þótt vænt. um
T-ieinn nema Ambrose og enginn
befur verið mér náinn nema
hstnn“.
„Var það ekki það. sem háði
Ambrose líka?“
,.Hvað áttu við?“
Hún studdi hönd undir kinn
og hvíldi olnbogana á hnjánum.
»J?Ú_ert. aðeins tuttugu og ::jög-
orra ára, Philip“, sagði hún. „Þú
áít allt lífið framundan og senni-
)ega hamingjuríkt líf. Þú giftist,
eignast góða eiginkonu og elsku-
leg börn. Ást þín til Ambrose
minnkar aldrei, en hún fjarlæg-
ist og býr um sig í hiarta þínu,
þar sem hún á heima. Eins og allt
af er um ást sona tii feðra sinna.
Því var ekki þannig varið fyrir
Ambrose. Hann kvæntist of
aeint“.
•—c---
Ég kraup niður á annað hnéð
við arminn og kveikti í pípu
minni. Ég spurði hana ekki leyf-
is, því ég vissi að henni stóð á
sama. „Hvers vegna of oint?“
„Hann var fiörutíu og þriggja
ára“, sagði hún, „þegar hann
kom fyrst til Florence "yrir
tveim árum og ég sá hann í
fyrsta sinn. Þú veizt hvernig
liann talaði, hvernig hann brosti.
Eh þú veizt ekki hvaða áhrif
b.ann gat haft á konu. sem hafði
ekki lifað hamingiusömu lífi —
og hafði þekkt :.ð.:ar r.annteg-
tmdir“.
Ég svaraði ekki. en mér íannst
ég ■'nta við hvað hún átti.
„Ég veit ekki hvers vegna
hann sneri sér tii mín“. sagði
hún, „en hann gerði bað. Það er
ómögulegt að vita. Ég var ein-
mana og kvíðin og hrædd ritir
óteljandi vonbrigði á bísleiðinni.
Hann kom eins og af himnum
endur, síerkur og þó - um leið
hlíðlyndur. Ég hafði ekki kynnst
slíku fyrr. Ég veit hvað hann var
fyrir mér. En hvað var ég fyrir
honum?...
Hún þagnaði, hnyklaði brúnir
og horfði inn í eidinn i arninum.
„íiann var eins og sofandi mað-
ur, sem vaknar skyndilega til
ineðvitundar um heiminn um-
Itverfis hann“, sagði hún. „Hann
sá skyndilega alia fegurðina, en
t\ann sá líka sorgina. hungurinn
hg þor.stahn. Aijt. þaq. seiþ-QSihn
hafði aldrei hugsað um og aldrei
þekkt, lá fyrir fótum hans og óx
Iog stækkaði í einni persónu, sem
tilviljunin réði -að var ég. Rain-
aldi, sem hann hafði reyndar ó-
beit á, eins og þú sjálfsagt líka,
sagði einu sinni við mig, að ég
hefði orðið fyrir Ambrose eins
og guðstrúin verður fyrir :;um-
, um mönnum. Hann varð gagn-
tekinn á sama hátt og sumir
verða ofurseldir trúarofstæki. En
maður, sem skyndilega verður
tíúaður, getur gengið í klaustur
og legið þar á bæn alla daga fyrir
framan styttu af heilagri Mariu,
Hún er hvort eð er bara úr gibsi
og breytist aldrei. Því sr ekki
þannig farið um kvenfólk, Philip.
Eund þeirra breytist frá degi íil
dags alveg eins og lund karl-
manna. Við erum því miður
mannlegar verur“,
„Áttu við að hann hafi ætlast
til of mikils af þér?“ spurði ég.
„Vildi hann fá að ti'biðja þig?“
„Nei“, sagði hún. „Ég hefði þeg
ið það með þökkum. eftir allt,
sem ég hafði afborið á lifsleið-
inni“.
Hún virtist allt í einu vera
oi’ðin brevtt. Hún hallaði sér aft-
ur á bak í stólnum og lokaði aug-
unum.
„Maðurinn breytist ekki alltaf
til batnaðar, þótt hann finni guð
sinn“, sagði hún. „Það bjargaði
, ekki Ambrose, bótt hann vaknaði
til neðvitundar um umheiminn.
Eðli hans breyttist“.
j „Hvernig þá?“ spurði ég. Mér
I varð bilt við, eins og barni verð-
ur bilt við, þegar það heyrir í
fyrsta sinn um dauðann.
„Læknarnir sögðu mér síðar.
að veikindum hans hefði verið
um að kenna“, sagði hún. „En ég
get aldi'ei vitað um það með
vissu. Eg get aldrei vitað neð
vissu, hvort það þurfti að ske.
Það var eitthvað í mér, sem
breytti honum. Þegar hann upp-
götvaði mig, var sem honum
hefði opnast himnaríki, :em
breyttist á örskömmum tíma i
kvalarstað. Það var rétt h.iá þér
að hata-mie. Ef hann hefði ekki
komið til Italíu, hefði hann ef
til viil verið hjá þér enn. Þá hefði
hann ekki dáið“.
■■lUIHIBUtHIIIIHH
Ég skammaðist mín fyrir fram
komu mína. „Hann hefði getað
orðið veikur samt sem áður“,
sagði ég. „Þá hefði ég skellt
skuldinni á mig, en ekki þig“.
Hún tók hendurnar írá and-
liti sínu og leit á mig og brosti.
„Honum þótti svo vænt um þig“,
sagði hún. „Þú hefðir getað verið
sonur hans. Hann vitnaði vlltaf
í þig. Philip hefði gert svona og;
strákurinn minn hefði gert hitt,
sagði hann sí og æ. Þú segist.
hafa verið afbrýðissamur vegna
mín, Philip, þessa átta mánuðí,
en ég héld að ég hafi ekki síður
verið afbrýðissöm vegna bín“. I
Hún þagnaði dg brosti aftur til -
min.
„Nú hef ég víst sagt þér nóg
i kvöld“, sagði hún. Hún beygði
sig og tók upp saumana, sem
hún hafði misst á gólfið. I
„Ég er ekki þreyttur“, sagði
ég. „Mig langar til að heyra
meira'1.
„Við höfum daginn fyrir okk-
ur á morgun“, sagði hún.
„En því aðeins á morgun?“
sagði ég.
„Vegr.a þess að ég fer á rnánu-
daginn. Ég ætlaði aðeins að vera
hér í nokkra daga. Guðfaðit- binn,
Nick Kendall, hefur boðið :nér
að koma til Pelyn“.
Mér fannst það ekki ná nokk-
urri átt að hún færi eftir svo
skamma viðdvöl. „Það er engin
ástæða til þess að fara _ strax“,
sagði ég. „Auk þess kemur vagn-
inn bráðlega með allar plöturnar
frá Plymouth. Og svo eigum við
eftir að ganga frá farangri Am-
rose, sem þú komst með“.
„Ég hélt að þú gætir gert það
sjálfur".
„Þvi þá það, úr því við getum
eins gert það bæði“.
Ég stóð upp og teygði úr mér.
Svo ýtti ég við Don með fætin-
um. „Vaknaðu“, sagði ég. „Það
er tífni til kominn að þú komir
þér út með hinum ,hundunum“.
Hann hreyfði sig lítið eitt og
urraði. Ég leit á hann. Hún horfði
svo undarlega á mig. Næstum
eins og hún sæi í gegn um mig
og eitíhvað allt annað.
i ÖRYGGISGX.ER
■
■
■
• fyrlr bíla, í framrúður og hliðarrúður, fyrirliggjandi.
■
■
■
Glerslípun og speglagerð hf.
■
Klapparstíg 16 — Síml 5151
m
•JQÍ
VL ÆVINTYRI MIKKA
Eyja drottningarinnar
Eftir Andrew Gladwyn
20.
Cg það mátti sjá mikla eftirvæntingu í augum fólksins.
Drottningin, Mikki og nokkur pör heíðarfólks gekk nú um
*á meðal fólksins og heilsaði upp á það. Mikki var auðvitað
ekki sem bezt fyrir kallaður — hann var bæði taugaóstyrkur
og leið í alla staði mjög illa. Hvernig í dauðanum átti hann
að flýja? Það var eins og þetta íólk skipaði þéttan vegg
umhverfis hann. Hann yrði að reyna að flýja áður en ræðan
skyldi haldin.
Tvisvar eða þrisvar sinnum fór hann út á svalir til að fá
sér frískt loft og athuga möguleika á því að tlýja. En alls
staðar var íullt af íólki.
Honum iéllst nú alveg hugur. Það þýddi ekkert að reyna
að flýja eins og á stóð. Og ekki bætti það úr skák, þegar
drottningin kom til hans og tilkynnti honum, að hún hefði
ákveðið að hann skyldi halda rÆðuna kl. 7.
„Lúðurþeytararnir munu blása í lúðra sína, og þá áttu
að tara upp á viðhafnarpallinn og tala til sveitaíólksins.“
Mikki hneigði höfuðið til samþykkis, en var þó mjög
rniður sín. Klukkuna vantaði neínilega 10 mínútur í sjö.
Hvað í ósköpunum átti hann að segja?
Á mínútunni 7 gullu trompettin við og Mikki var þá
leiddur af drottningunni upp á viðhafnarpallinn. Mikki var
alveg í leiðslu þegar hann gekk upp á pallinn. Og hann
vissi bókstatlega ekkert hvað hann átti að segja.
Veizlugestirnir klöppuðu óupart þegar Mikki steig upp á
pallinn. En jnnap lítillar stundar varð allt hljótt.
^Háftvirtú veizlugéstir/1 heyrði Mikki sjálfan sig segja.
„Bændalið konungsríkisins. .. . kæru vinir. .. .“
Nýkomið er mikið af varahlutum i Ameríska
bíla. Aðallega í mótora, drif og bremsur, auk
pústgreina, Ijóskastara, öxla og margs fleira.
~J\r. ^JJrióL
tfanóion
L/.
LAUGAVEG 168 — REYK3ATIK
SÍMAR 4869, 817»S
■•ifwaoanfWD ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■•«i» aidjíiHUuA
SERVIS þvottavéiar
fyrirliggjandi. — Verð aðeins Jer. 3.650.80.
Aðeins örfáar vélar óseldaa-.
or^nmóóon
&Co
Heildverzlxin & uinboðssata
Hamarshúsinu — Sxmi 7385
Á hitaveitusvæðinu
4ra herbergja hæð í steinhúsi við 'Njálsgötu er til sölu.
Laus til íbúðar nú þegar.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9 — Sími 4400.
4ra herberp kjalfaraíbúð
á Teigunum til sölu. Nánari upplýsingar á skrifstofu ;
Einars B. Guðmundssonar, GuMaugs Þorlákssonar
& Guðmundar Péturssonar, Austtsrstæti 7,
símar 2002 og 3202.
Risiíbuð
til sölu. —■ 4 herbergi og eldhús í ágaetu standi í Skjól-
unum. Sanngjarnt verð. Viðráðanleg útborgun. Uppl.
að Sörlaskjóli 13, rishæðinni kl. 6—8 e. h.
4ra iherbergja íbúð
I byggingu til sölu, fyrir 65 þúsund krónur.
Einnig vefnaðarvörulager.
EINAR ÁSMUNDSSON hrl.
Tjarnárgötu 19 — Simi 5407
Viðtaístími kl. 10—Í2 f. h.