Morgunblaðið - 20.05.1952, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 20.05.1952, Blaðsíða 12
! 12 MORGViSBLAÐlÐ Þriðjudagur 20. maí 1952. — Gyðingaofsóknir Kramh. af bls. Ö srr.okrað sér upp í háar stöður ö£. vernduðu þaðan hagsmuni gyðinglegra auðkýfinga. Allt þetta er augljós uppspuni. Enginn þeirra hreinsuðu hafði haft tengsl við zionisma, nema ef ske kynni Stanislav Budin. — Lsngflestir þeirra voru einlægir og áfjáðir óvinir kapitalismans í hvaða mynd sem er. En áróður stjórnarvaldanna reynir að inn- prenta fólkinu þessa líkingu: Gj'ðingur — kosmopoliti — agent auðvaldsins — landráðamaður og njósnari fyrir Bandaríkja- menn. Slóvakísku 'blöðin gefa þeim tékknesku ekkert eftir, enda hafa þau sömu húsbændur. Pravda og í/ud saka Gyðingana um, að þeir hafi reynt eftir styrjöldina að ná — á kostr.að slóvakískrar al- þýðu — sömu fjárhagslegri af- stöðu, og þeir höfðu fyrir styrj- öldina. Ennfremur saka þau þá um að hafa flutt ógrynni fjár og auðæfa til ísrael. Áróðurinn gegn gyðinglegum auðkýfingum“ er tengdur dylgjum, að þeir njóti aðstoðar af Gyðingum í hæstum embættum kommúnistaflokksins í þeim tilgangi að koma kapital- ismanum aftur á fót. Á þennan hátt reynir áróðurinn að útmála alþjóða samsæri, sem stjórnað er bæði frá Jerúsalem og Washing- ton. Myndin er áberandi lík áróðri nasista. Hver og einn Gyð- ingur er grunaður um að vera þátttakandi í samsærinu vegna „rótleysis" síns og vegna hins „erlenda sjónarmiðs". Margar ræður og ritstjórnargreinar enda með kröfunum um, að „kosmo- politar“ verði afmáðir og í stað þeirra komi „ósviknir tékkneskir og slóvakískir föðurlandsvinir.“ TJTANRÍKISÞJÓNUSTAN „HREINSUГ En hreinsunin heldur áfram á öðrum sviðum. Af skiljanlegum ástæðum er hún augljósust í ut- anríkisþjónustu Tékka. Eftir ára- mótin var sendiherra Golstueckcr frá Tel Aviv tekinn úr umferð svo lítið bar á. Hann hefur ver- ið skipaður sendiherra i Stokk- hólmi, en var handtekinn, þegar hann kom til Prag. Tékkneski konsúll í ísrael Frantisek Necas (ekki Gyðingur) var kallaður heim til þess að vitna gegn þess- um fyrrverandi samstarfsmanni sínum, en hann „hoppaði af“ og sótti um dvalarleyfi og griða í Frakklandi. Sendiherra Tékka í Kína var Gyðingur Jan Weiss- kopf; um hann hefur ekkert frétzt síðan um áramót, en í febrúarlok var tilkynnt, að ann- sendiherra hafi verið skipað- ur, þingmaðurinn Frantisek Komzala. í febrúarlok sagði af sér Karel Stern, starfsmaður viðskipta- sendinefndar í Bern í Sviss. Fyr- ir styrjöldina var Stern lögfræð- ingur í norðurhluta Bæheims. Fjölskylda hans hefur verið strá- ■drepin á styrjaldarárum af nas- istum, þar sem hún var Gyð- ingatrúar. — Stern gerðist þá kommúnisti í þeirri trú, að kommúnistar muni aldrei taka upp Gyðingaofsóknir, en varð fyrir slíkum vonbrigðum, að hann sagði af sér í mótmæla skyni. Loks má geta þess, að í febrú- ar var í Prag handtekinn þegn Ísraelsríkis Mordekai Oren (hét áður Ohrenstein), sem er í sínu heimalandi þingmaður kommún- istaflokksins MAPAM. — Þess vegna og vegna almennrar and- gvðingastefnu Pragstjórnarinnar var sendiherra ísraels í Prag kall aður til umræðna heim í Tel Aviv. Getraunasp Einar Ásmundísson h»st»réttarlögmaðar Tjamargata 10. Sími 5409'. Allskonar ldgfræðistörf. Sala fasteigna og skipa. Víðtalstlmi út af fatteignaaðli* aðallega kl. 10 - 12 f.h. SJÖTTI getraunaseðillinn liggur nú frammi hjá umboðsmönnum Islenzkum leikjum er nú lokið í bili, svo að sækja verður alla leikina út fyrir pollinn. Lands- leikurinn í Vín setur þó skemmti legan svip á seðilinn, en það er leikurinn Austurríki — England 1 (lx) Enska landsliðið er nú á ferð um Evrópu og leikur 3 leiki. Utan síns heimalands hefur því síðustu árin ekki vegnað vel, óvant hörðum völlum meginlands ins og á erfitt með að laga sig eftir breytilegum aðstæðum. Á sunnudag náði það aðeins jöfnu gegn ítalska landsliðinu í Florens 1—1. Rétt fyrir stríðsbyrjun sigruðu Austurríkismenn Englendinga með 2—1 heima í Vín og í vetur náðu þeir jafntefli í London, 2—2. Þeir eru því tvímælalaust aftur í hópi beztu knattspyrnumanna heims og þegar tekið er tillit til þess, að fyrir ári sigruðu þeir Skota í Vín 4—0, er óhætt að setja hér I en tryggja skyldi þó gegn jafntefli. Göteborg — Degerfors x Degerforse er nú orðið með sterkustu liðum Svía eftir lélega frammistöðu í haust, en Göteborg hefur ekki náð sér reglulega á strik í vor, ótryggt jafntefli. Malmö — GAIS 1 (lx) í haust tókst GAIS að sigra Malmö en heima ætti Malmö að geta snúið taflinu við, en jafn- tefli er sterkur möguleiki. Ráá — Elfsborg x Þessi lið berjast nú um 10. sætið, því að í þeim 4 umf. sem eftir eru, verður skorið úr um hvort þeirra fellur niður með Atvidaberg. RáS ætti að hafa meiri möguleika en Elfsborg hef- ur tekizt að ná jöfnu gegn ýmsum sterkustu liðunum í vor, og ætti að takast að halda jöfnu í þess- um leik. Örebro — Hálsingborg 1(1x2) 1 Örebro hefur náð sér vel í strik í vor, átt auðvellt með að skora mörk, en Halsingborg hef- ur líka komið á óvart í vor, bæði með sigrum og ósigrum, svo að hér verður að brítryggja. Arstad — Viking 2 Hér eigast við 2 .af 3 liðum Vest urlandsins í Hovedserien. Arstad hefur komið mjög á óvart í vor, en Viking hefur verið jafnsterkt og er efst í a-riðlinum. Traustið er sett á Viking. Odd — Brann x (lx) Jöfn lið, sem erfitt er að sigra, svo að þau eiga sennilega í erfið- leikum hvort með annað, svo að hér kemur kross. En reikna verð- ur með Odd, svo að tryggt er gegn 1. Skcid — Asker 1 Tvö af Oslóar-liðunum i IToved serien eða því sem næst. Asker er nánast frá einu af úthverfum höfuðborgarinnar. Skeid hefur verið upp og ofan í vor, en geugið betur heima, svo að þetta verður ótryggður heimavinningur. Örn — Wálerengen x Örn kom á óvart með því að sigra Odd á síðustu helgi, en Vaierengen hefur verið misjafnt í vor, en sennileg úrslit eru, að liðín skilji jöfn. Snögg — Lyn 2 Snögg er svo til dæmt til að falla niður, en Lyn hefur tekið sig mjög á í vor. Snögg tókst þó að ná jöfnu gegn Sparta á helg- inni, svo að því er ekki alls varn- að, en Lyn er öllu sigurstrang- legra. Sparta — Sandeijord I Sandefjord hefur nýlega misst 2 beztu manna sinna til Skeid og hefur gengið illa síðan, en Sparta hetur lengi verið öruggt og traust lið. Strömmen — Sarpsborg 2 (x2) Þennan leik ættu Noregsmeist ararnir frá Sarpsborg að vinna, því að ekki geta þeir látið sér nægja minna en að vera hálf- drættingar á við Fredrikstad. En Strömmen leikur heima, svo að tryggt er gegn jöfnu. í síðustu spá voru 8 réttar ágisk anir í upphafsröðinni, en 9 í 48 raða kerfi. Hvað verða þær marg- ar núna? I svigum eru kerfistil- brigði, 2. 2. 3. 2. 2. = 48 raðir. STAÐAN í sænsku og norsku knattspyrnunni eftir leikina sem leiknir voru um síðastliðna helgi. MiiMiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinr Allsvenskan Norrköping 18 12 5 1 41:18 29 Malmö 18 11 2 5 41:17 24 GAIS 18 9 5 4 35:21 23 Göteborg 18 8 5 5 36:26 21 Halsingb. 18 8 4 6 30:20 20 Djurgárden 18 8 2 8 31:35 18 Örebro 18 8 2 8 35:42 18 Degerfors 18 6 5 7 25:24 17 Jönköping 18 6 2 10 31:33 14 RSá 18 4 3 11 20:47 11 Elfsborg 18 3 5 11 23:41 11 Átvidaberg 18 1 7 10 19:43 9 Hovedserien Viking 10 norska. 5 3 2 18:11 13 Odd 10 6 0 4 22:15 12 Brann 10 5 1 4 19:13 11 Asker 9 5 0 4 17:14 10 Skeid 10 4 1 5 22:16 9 Árstad 10 3 3 4 15:32 9 VSlerengen 9 3 2 4 18:14 8 Örn 10 1 4 5 17:33 6 B-riðiIl: Fredrikstad 10 10 0 0 30: 9 20 Strömmen 10 4 2 4 20:16 10 Kvik 10 4 2 4 16:16 10 Sparta 10 3 4 3 11:14 10 Sarpsborg 9 4 1 4 11: 9 9 Lyn 10 3 3 4 14:16 9 Sandefjord 9 2 2 5 7:11 6 Snögg 10 0 4 6 8:26 4 irípðþjófur ?• j Þessi tegund af Anemonum Tieit- ir á íslenzku Maríusólev, kennd við Maríu mey eins og fleiri fallegar jurtir munu vera kall- aðar í Biblíunni Liljur vallarins. Rúmlega 5000 Marísóleyjar verða grcðursettar kringum Austurvöll í dag. Þær eru sérstaklega falleg- ar blómjurtir, en hafa til þessa verið fremur sjaldgæfar hér í skrúSgöi-ðum. — S. Sv, Framfærslu- og kaupgjaldsvisitalan Frá viðskiptamálaráðuneytinu. KAUPLAGSNEFND hefur reikn að út vísitölu framfærslukostn- aðar í Reykjavík hinn 1. maí s.l. og reyndist hún 156 stig, miðað við grunntöluna 100 hinn 1. marz 1950. Kauplagsnefnd hefur ennfrem- ur reiknað út kaupgjaldsvísitölu fyrir maí með tilliti til ákvæða 3. mgr. 6. gr. laga np. 22/1950, pg reyndist hún vera 150 stig. — (Kaupgjaldsvísitalan var 148 stig)._______________ Kappreiðar í Gufu- nesi n. k. sunnudag NÆSTKOMANDI sunnudag fara fram kappreiðar í Gufunesi. Eins og undanfarin ár stendur Þorgeir bóndi Jónsson fyrir kappreiðun- um, sem fram fara á Gufunes- tanga. Að þessu sinni verður keppt í 400, 500, 800—1000 metra stökki* Einnig verður gæðingakeppni og verða þar veitt 5 verðlaun SKAIITGRIPAVERZLUN var rænd í fyrrinótt, en maður, sem sá þ.jófinn að verki gerði lögregl- unni viðvart og var hann handtek- inn— var hann þá með þýíið í fórum sínum. Verðmæti þess nam tæplega, 5.400 krónum alls. Verzlun þessi er á horni Baróns- stígs og' I.augavegs. — Þjpfurinn þraut með steini gat á rúðuna í sýningarglugganum og tók úr hon- um 6 úr, hálsfestar og fleira. MaS- urinn, sem sá þjófinn vera við gluggann og stinga þýfinu í va,s- ann, gerði lögreglunni strax við- vart og hún handtók hann nokkru síðar niðri í bæ. Maður þessi, Raldur Gissurarson, Snorrabragt 40, hefur áður komizt í kast við lögregluna. - Minningarorð rramh. af bls. 7 bili nokkur afskipti af fjármálum hér á landi. Á heimili þeirra hjóna komu margir íslendingar og nutu þar alúðar og gestrisni. Jörgen Klerk var að jafnaði frekar fáskiptinn maður, en gat þó verið reifur og gamansamur í vinahóp, og traust- ur var hann og tryggur vinum sínum. Þau hjón áttu tvo sonu, báða mannvænlega. Ilinn eldri, Niels, er landsréttarlögmaður og docent í lögum við háskólann í Kaup- jnannahöfn, en yngri sonurinn heitir Þorkell og er húsameistari. Hafa þeir nokkrum sinnum heim- sótt Island með foreldrum sínum. G. H. Frsmli. af bls. 11 Við kveðjum þig svo vinur, þú kominn ert til lands þar sem kærleikurinn ríkir og mátturinn á heima. Það verður upphaf lífsins á veg- ferð göfugs manns og vosbúð okkar jarðlífs ber þar sepnilega að gleyma. Á lokadaginn sameinazt sálirnar á ný og sækja fram til meiri þroska stöðugt upp frá því. Gísli Benjamínsson. í DAG: Amsrískir sumark|é!ar Amerískar bfússur oóó, Aðalstræti aiiiMiiiuniiiiiiiinoniiiiiiiirvMMuiiiifiiiiiiiMiiinnnminiiiiiiiMmnnniiin Markús: £ £ Eftir Ea Dodá BEZT AÐ AVGLYSA l MORGVHBLAÐIM « t.ET'S GO Aiwkiwjr: i~ ~-.v : SPDyN' VO‘.J WMERC VOl' DE -----" C’IKT -1 ; tmiuk t 1 ' ' wfb HAD * p ©KT T&.C? a; cacx to V. _yj. ác 1) — Markús, segir Særði Björn. Þú og Jonni ættuð að fara heim í bátnum mínum. Ég þarf ekkert að flýta mér og get gengið heim á leið. 2) — Ágætt, við ættum að komast sem fyrst heim að hús- inu og fyrirgefðu Særði Björn, að ég skyldi gruna þig. 3) — Það er ég sem ætti að biðjast afsökunar. Ég skammast mín fyrir framkomu mína. 4) — Við skulum leggja af stað, Markús. Og á leiðinni skul- um við veiða þær stærstu gedd- ur, sem til eru í vötnunum. — Ég hcld við ættum ekki að draga það neitt að fara heim í húsið þitt. ___^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.