Morgunblaðið - 21.05.1952, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.05.1952, Blaðsíða 4
í * MORGUNBLAÐ1Ð Miðvikudagur 21. maí 1952*1 ' 142. dagur ársíns. Árdegisflæði kl. 4.30. Síðdegisflæði kl. 15.30. Næturlæknir í læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki, sími 1760. I.O.O.F. 7 = 1345218^2 = Dagbók irO Á morjtun: Dóinkirkjan: — Messað uppstign ingardag kl. 11 árdegis. — Séra Jón Auðuns. — Engin siðdegismessa. Hallgrímskirkja: Uppstigningar- dag, — Messa kl. 11 f. h. — Séra Sigurjón Þ. ÁrnaSon. Laugarneeltirkja. Messa á upp- stigningardag kl. 11 f.h. (ath. hreyttan messutima). — Sr. Garð- ar SvaVarsson. Útskálaprestakall. Messað að Hralsnesi kl. 1 e.h. — Ferming og altarisganga. — Sr. Eiríkur BrvnióHsson. Fríkirkjan. MesSa kl. 2 e.h. — Sr. Þorsteinn Björnsson. Lágafellskirkja: — Messa kl. 14.00 (ferming). — Séra Hálfdán Helgason. 1 gær voru geíin saman i hjóna- band af sjera Jóni Auðuns ungfrú Margrét Jónsdtóttir og Ketill Axels- son vélvirkjanemi. — Heimili ungu hjónanna verður að Laufásvegi 79. 1 gær voru gefin saman i hjóna- band af séra Jóni Auðuns ungfrú Guðriður Jóelsdóttir frá Kötluhóli í Leiru og Þórhallur B. Ólafsson stud. med!. — Heimili ungu hjónanna er að Miðtúni 36. Nýlega voru gefin saman i hjóna- band i Laugarneskirkju af sr. Garð- ari Svavarssyni ungfrú Katrin Marteinsdtóttir, Laugarnesvegi 85 og Jón Óskarsson. skipasmiður, Fram nesvegi 26A. Heimili þeirra verður á Jjaugarnesvegi 85. S.l. laugard'ag voru gefin saman í hjónabanid af séra Jaköbi Jóns- syni ungfrú Sigurlaug Pétursdóttir fdá Galtará í Gulfud'alshreppi og Val geir S. Þormar, Spítalastig 7. — Heimili ungu hjónanna verður Þing holtsstræti 28. Skipafrétlir: Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fór frá Rotterdam 18. þ. m. til Reykjavikur. Dettifoss fór frá Súgandafirði i gærdag til Bildudals; Patreksfjarðar og Faxaflóahafna. — Goðafoss fór frá Reykjavik i gær- kveldi til Húsavíkur; Antwerpen; Rotterdam ag Hamborgar. Gullfoss fór frá Laith 19. þ.m. til Reykjavik- ur. Itóagarfoss fór frá Gdynia í gær- dag til Álaborgar og Gautaborgar. Reykjafoss kom til Kotka 18. þ. m. Fer þaðan til Islands. Selfoss fór frá Akureyri i gærdag til Húsavíkur og Gautaborgar. Tröllafoss kom til New York 16. þ.m. frá Reykjavik. Foldin fer frá Reykiavik i kvöld til Akur- eyrar og Siglufjarðar. Vatnajökull lestar i Antwerpen til Raykjavikur. Ríkisskip Hekla er i Noregi. Esja er á Aust. fjörðum á suðurleið. Skjaldlbreið er j á Húnaflóa á norðurleið. Þyrill er i á leið frá Vestfjörðum til Eyjafjarð- ar. Oddur var væntanlegur til Reykjavikur snemma í morgun. Ár- mann er í Reykjavík. Skipadeild SÍS Hvassafell er Gengisskráning: (Sölugengi): 1 bandarískur dollar-- kr. 1 kanadískur dollar __ kr. 1 £________________ Reykjavik. Arnar- 100 danskar krónur 100 norskar krónur fell er á Akureyri. Jökulfell losar ’ 1Q0 sænstar krónur og lestar í Eyjafirði. Flugfélag Islands h.f. Innanlandsflug: 1 dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar; Vestmanna eyja; ísafjarðar; Hólmavikur (Djúpavikur), Hellissands og Siglu fjarðar. Á morgun eru ráðgerðar flugferðir til Akureyrar; Vestmanna eyja; Blönduóss; Sauðárkróks; Reyð.arfjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Millilandaflug: Gullfaxi fer á miðnætti i ntótt beint til Kaup- mannahafna'r. FLugvélin er vænt- anleg aftur til Reykjavikur á morg- un. Mannslát S.l. miðvikudag, hinn 14. þ.m. an'd.sðist á Flateyri ekkjan Maria Jóhannesdóttir. Var hún nær 91 árs pömul. Hún var ekkja Þnrsteins Gislasonar btónda á Borg i Skötu- firði, sem lézt fyrir rúmuin 20 ár- um. Þau hjón áttu 8 börn og eru 4 þeirra á liifi. — María bjó hjá dtóttur sinni, Jóhönnu Friðriksdóttur og manni hennar Pálma Guðmunds syni á Flateyri. Viðeyjarkirkja: Gjöf frá F.í. kr. 50.00. Áheit frá A.A. 50. H.J. 50. J.H. 50. E.H. 25. M.H. 25. — Þakkir K.H. Kvennadeildarkonur Slysavarnafélagsins 'sem loífuðu að vera til aðstoðar í samhandi við Sjómannadaginn, eru beðnar að mæta i skrifstofunni í GróT inni 1 kl. 5 í dag. Leiðrétting á misritun I frásögn blaðsins i gær af fundi Sjál’fstæðislfélaganna og stuðnings- manna séra Bjarna Jónssonar mis- ritaðist nafn Guðbrandar Jónssonar prófessors, sem tók til máls á fund- Leiðrétting Vegna prentvillu sem varð ! nið- urlagi siðari forystugreinar blaðsins í ,gær, fer það hér á eftir eins og það átti að vera: Kjarni málsins er sá, að tveir stærstu flokkar þjóðarinnar hafa sameinast um framboð við íorseta kjör til þess að hindra að það yrði gert flokkspólitískt. — Al- þýðuflokkurinn hefur hins vegar aðeins upp á flökksframboð að bjóða. Um það krefst hann þjóð- areiningar. Hann liefur þess vegna dregið merki sundrungarinnar við hún á örlagariku augnabliki. — f því felst lánleysi hans. j 100 finnsík mörk ---------- i 100 belg. frankar --------- , 1000 franskir frankar — 100 svissn. frankar ------- 100 tékkn. Kcs. ----------- 100 gyllini -------------- 1000 lirur----------------- 16.32 16.56 kr. 45 70 kr. 236.30 kr. 228.50 Kr. 315.50 kr. 7.01 kr. 32.67 kr. 46 63 kr. 373.70 kr. 32.64 kr 429 90 kx. 26.12 Ungbarnavernd Líknar Templarasundi 3 er opin þriðju- daga kl. 3.15—4 e.h. Fimmtudaga kl. 1.30—2.30 e.h. — Á föstudögum er einungis tekið á móti kvefuðum börnum og er þá opið kl. 3.15—4 eftir hádegi. — Auglýsingas’ sem eiga að birtast í Sunnudagsblaðinu þurfa að hafa borist fyrir kl. 6 a f —.. Söfnin: Landsbókagafmð er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla' virka daga nema laugardaga klukkan 10—12 og yfir sumarmánuðina kl. 10—12. Þjóðminjagafnið er opið kl. 1— 4 á sunnudögum og. kl. 1—3 á þriðjudögum og fimmtudögum. Listasafn Einars Jónssonar verð- ur lokað yfir vetrarmánuðina. Bæjarbókasafnið: Virka daga er lesstofa bókasafnsins opin frá 10—12 f.h. og 1—10 e.h. Utlán frá 2—10. Á laugardögum er lesstofan opin frá kl. 10—12 f.h. og 1—4 e.h. Útlán frá kl. 1—4 e.h. á laugardögum. — Lokað á sunnudögum. Listasafnið er opið á þriðjudög- um og fimmtudögum kl. 1—3; á sunnudögum kl. 1—4. Aðgangur ó- keypis. — Vaxmyndasafnið í Þjóðminja- safnsbyggingunni er opið á sama tim'a og Þjóðminjasafnið. Náttúrugripasafnið er opið surtnu daga kl. 1.30—3 og á þriðjudögum og fimmtudöguin kL 2—3 eftir hád □------------------------□ Ef þér kaupið erlendar iðnaðarvörur, sem hægt er að framleiða innan- lands á hagkvæman hátt, er það sama og flytja inn erlent verka- fólk og stuðla að minnk andi atvinnu í landinu. Fimm mínúina krossgáta 5. Islandsklukkan verður sýnd i kvöld í sjötta og síðasta sinn á þessu ári, og er það jáfnframt síðasta sýning leiksins að SKÝRINGAR: sinni. — Þá verður Tvrkja-Gudd’a | Lárétt: — 1 tilhæfuleysa — 6 sýnd í síðasta sinn í Þjtóðleikhúsinu hægja — 8 hæða — 10 átrúnaður — á morgun kl. 3 e.fa. Mikil aðstókn 12 óbrotinn —- 14 einkennisstafir — hf’fir v'erið að síðustu leiksins. sýmngum 15 tveir eins skipinu. — 16 rugla 18 á , . , . , ,, Lóðrétt: — 2 úrgangur — 3 sér- Austurbæjarbio hljóðar - 4 ilát - 5 tunga - 7 sýnrr stórmyndma ,-Fýkur yfir ar5an _ 9 meiðsli — 11 konunafn hæðir“ í síðasta sinn i kvöld. Mynd j _ 13 numin — 16 sérhljóðar — 17 iþessi va rsýnd í vetur við mjög ! tveir eins. mikla að'tókn, en er nú sýnd Vegna | þess að filmuna á að senda utan á Lausn síðustu hrossgátu: rrorgun. Lárétt: — 1 ósæla — 6 æra-8 rót — 10 ugg — 12 átanna — 14 Sjúklingar í Kópavogshæli Tr — 15 YM — 16 áti — 18 rost- hafa bf'ðið blaðið að færa Eggerti . ann. 1 Gilfer, Þórhalli Árnasyni og Ölafi Lóðrétt: — 2 sætt — 3 ær — 4 Magnússyni frá Mosfelli. hjartkær- J laun — 5 grátur —- 7 ógaman — 9 ar , þafckir fyrir heimsóknina og ótt — 11 ,gný — 13 autt — 16 ás skemmtunina s.l. föstudag, 1 — 17 IA —• Stúdentar frá M.R. 1947 Fundur í dag miðvikudag kl. 6 Háskólanum. 8.00—9.00 MoPgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegis- útvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Öperulög (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 F'réttir. 20.30 Utvarpssagan: „Básavík" sögu- þættir éftir Helga Fljörvar; IV. — (Höfundur les). 21.00 Tónskálda- kjmning. — Si'gurður Helgason tón- sktó'ld: a) Erindi (Baldur Andrésson). b) LÖg elftir Sigurð Helgason (plöt- ur). 21.45 Erindi: Lénharður ftógeti og Eysteinn úr Mörk; síðara erindi (Pétur Sigurðsson háskólaritari). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „LeyniSfund'ur í Bagdad“ saga eftir Agöt’hu Ghristie (Hersteinn Pálsson ritstj'óri) — VIII. 22.30 Undir ljúf- um lögu'm: Carl Billich o. fl. flytja dægurlög. 23.00 Da'gskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar: Noregur m. a.: Kl. 10.50 Létt löB leikin; 17.05 Siðdegishljómleikar; 19.05 Fréttir; 19.00 Sinfóniskir tón- leikar; 21.30 Tónleikar. Svíþjóð m. a.: Kl. 13.30 Einleik- ur á píanó (Carl Tillius); 17.00 Ut- varpsfaljómsveitin í Gautaborg leik- ur; 18.00 Fréttir; 20.30 Lög eftir Brahms; 21.35 Danslög af plötum (Glenn Miller, Art Tatum 0. fl ). Danmörk m. a.: Kl. 14.30 Hljóm sveit Odenseborgar leikur; 18.15 Fyrirlestur um kristindóminn; 19.00 Lög eftir Mozart; 19.45 Fyrirlestur um gamlar vindmyllur; 20.15 Dans- lög; 21.15 Erindi um dr. F. C. Kra- rup; 21.15 Kammerhljómleikar. ■ England: Kl. 02,00 — 0-4.00 —• 06.00 — .700 — 11.00 — i3.00 — 16.00 — 18.00 — 20.00 — 23.00. M. a.: Kl. 11,00 Fréttir; 11.45 Everybody Swing; 15.15 Harmoniku leikur; 15.30 Nýjar plötur; 16.30 Ný-justu danslögin leikin af Ger- aldo og Iiljómsvelt; 19.00 BBC sin- fóniuhljómsveitin leikur (Mozart, Debussy, Stokowski). Fullur kassi ú kvöldi ■••'**»* hjá þeim, sem augiýsa í Morgunblaðinu Geir Hallgrímsson hcraðsdómslögmaður Hafnarhvoli — R’eykjavík Símar 1228 og 1164. BEZT AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU Lagermaður Áreiðanlegur og röskur maður óskast til starfa á lager hjá stóru verzlunarfyrirtæki hér í bænum. — Umsókn, með upplýsingum um fyrri störf, ásamt meðmælum, sendist blaðinu fyrir 23. þ. m. merkt „Áreiðanlegur lagermaður — 108“. Itfbzó rnúrqjunkaffinib Friðardúf an. ★ Málsháttur: — Sá belgur er tóm- ur, sem af annars viti er upp blás- inn. — Eftir fyrri heirwsstyrjöldina ætlaði fiðlusnillingurinn Fritz Kreisl’er að halda hljómleika í London. —- Sam daginn o'g hljómleikarnir áttu að fara fram, hirtist eftirfarandi klausa í einu dagblaðanna í Londom — „Hinir mörgu áheyrendur i kvöld munu ekki hylla hinn mikla snilling vegna þess, að hann barðist í stríðinu undir austurríska fánan- um. Heldur munu þeir koma til þess að dlást aS tónunum úr hinni stór- kostlégu Guarnerius-fiðlu.“ Þegar Kreisler hafði lokið við áð leika fyrsta þáttinn, ætlaði allt um koll að keyra af fagnaðarlíátum. En allt í einu setti liinn mikli tónsnill- ingur fiðluna á hné sér og braul hana mélinu smærra. „Ég keypti þennan hlut hjá verzl- un hér í borg í morgun fyrir tvö pund og sex pence“ sagði Kreisler. „Nú mun ég leika það sem eftir er á Guarne’rius-fiðluna mína“. ★ — Heyrð'u, pabbi, af hverju hald- ast brúðurin og hrúðguminn í hend- ur fyrir framan altarið? — Bara formsatriði, barnið mitt. Hnefaleikamennirnir takast lika i hendur áður en þeir byrja að berj- ast. — Ævintýramaður var að segja' frá hættum, sem hann heíði lent í á ferðum sinum í Afri'ku. Einu sinni hafði hann lent í höndunum á mann ætum og hann var kominn að því, er mann.Tturnar voru búnar að hita vatn í potti til að sj'óða hann. Nú þurfti hann að skýra fyrir áheyrend um sínum hvernig hann hefði sloppið. — Mannæturnar voru búnar aS þinda mig og dauðinn var vis. Allt í einu kom kona liöfðingjans og favíslaði einlhverju að manni síniim. Höfðinginn skipaði strax að láta mig lausan. -— Hún hefur náttúrlega orðið ástfangin af yður? spurði einn á- heyrandimn. — Nei, ékki var það svo, sagðí sögumaður. H'ún hvíslaði að hr.fð- irtgjanum, að hún gœti hvergi fundið matreiðsluibókina sína. ★ Minnsti fiskur sem lifir i sjón- um er svonefndur dersolfiskur. Það er sjaldgæft að hann verði meira en 2—3 sm. á lengd. Fisktegunrf þessi á heima í sjónum við hita- beltislöndin. 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.