Morgunblaðið - 21.05.1952, Blaðsíða 10
\ 10
MORGVNBLAÐIB
Miðvikudagur 21. maí 1952.
R A K E L
Skáldsaga eftir Daphne ae Maurier
ImuiimiiiiiiiiiiimiiMiHiiiiiiiiniiiiiiHiiini
iiinniiinnnitiiininiiiiiiiinniiiiiiiiiifiiiiiiiniiiiiiinnniiiinnninniiniinin imiiiiMiiiiuiiiiiinimiiin
OO I þú hefur ssgt honum aS
Framhaldssagan ZZ Ifrænka þín Rakel ætlaði að fara
I að kerma ítölsku. Er það ekki
„Gerir þú þetta á hverjum degi satt?.< sagði hún
á c vn dnttnm snnrrSi
a svo stuttum tíma“ spurði ég.
„Ó, Philip, þú átt eftir að læra '
margt“, sagði hún. „Hefur ■ þú
aldrei séð Louise setja upp á sér
hárið?“
„Nei, og mig langar heldur ekk
ert til þess“ sagði ég. Ég minntist
þess um leið sem Louise hafði
sagt. Frænka mín Rakel hló og
fleygði einum prjóninum á hnéð
á mér. „Til minja“, sagði hún.
,Settu hann undir koddann þinn
og vittu hvernig Seecombe verð-
ur á svipinn við morgunverðinn“.
Hún fór inn í svefnherbergið
sem var innar af dyngjunni og
skildi dyrnar eftir opnar á milli.
,,Þú getur setið þarna og kall-
að til mín, á meðan ég klæði
mig“, sagði hún.
Ég leit snöggvast á litla skrif
borðið, en sá engin merki þess að
bréfið hefði komið frá guðföður
mínum.
„Hvar hefur þú verið í allan
dag?“ kallaði hún innan úr svetn-
herberginu.
„Ég átti erindi niður til þorps-
ins.“ Ég ætlaði ekki að minnast
á bankann.
„Það var svo gaman að vinna
með Tamlyn", kallaði hún. „Það
voru aðeins örfáar af plöntunum
sem voru ónýtar. En það er margt
enn sem þarf að gera í þessum
nýja garði. Það þyrfti að taka
burt trén sem eru á milli hans
og akranna, og leggja gangstíg
þar. Garðurinn ætti eingöngu að
vera fyrir camelíublóm. Eftir
nokkur ár gætir þú haft þar garð
sem ætti engan sinn líkan í Corn-
wall. Fólk mundi gera sér ferð
hingað bara til að sjá hann“.
„Ég veit“, sagði ég. „Ambrose
hafði ákveðið það“.
,,En það þarf að undirbúa það
vandlega og það er mikil vinna.
sagði hún. „Tilviljun ein má ekki
ráða hvernig það er gert. Tamlyn
er ágætur. en þekking hans er
takmörkuð. Hvers vegna reynir
þú ekki að fá meiri áþuga fyrir
garðrækt?".
„Ég veit ekki nóg um það“.
,,Þú hlýtur áð geta fengið ein-
hvern til að hjálpa þér. Og svo
gætir þú fengið fagmann frá
London til að skipuleggja garð
inn“.
Ég svaraði ekki. Ég kærði mig
ekkert um fagmann írá London
Ég var viss um að hún vissi meira
um slikt en nokkur fagmaður.
Um leið birtist Seecombe og
tvísté fyrir utan dyrnar.
„Hvað er það, Seecombe?"
spurði ég.
„Dobson ökumaður Kendalls er
kominn með bréf til frúarinnar".
Seecombe barði á opnar dyrnar
og afhenti henni bréfið. Mér varð
órótt. Hún hlaut að vera að lesa
það núna, Mér fannst heil eilífð
líða. Loks kom hún fram í dyrn-
ar með bréfið í hendinni. Hún
var komin í svarta kjólinn: Ef til
vill var það liturinn á kjólnum
sem gerði það að mér fannst hún
óvenju föl.
„Hvað hefur þú gert?“ spurði
hún. Rödd hennar var breytt,
næstum hranaleg.
„Ég?“ sagði ég. „Ekkert".
„Segðu ekki ósatt, Philip. Þú
Lannt það ekki“.
Ég stóð í öngum mínum við
arininn og reyndi að forðast ásak
andi augnaráð hennar.
„Þú hefur farið til Pelyn" sagði
hún. „Þú hefur farið þangað í dag
til að tala við fjárhaldsmann
þinn. þá hefur látið hann skrifa
þetta þréf“.
„Nei“, sagði ég og ræksti mig.
„Hvaða vitleysa. Hann skrifaði
Mér varð bæði sjóðheitt og ís-
kalt og ég vissi ekki hvað ég átti
af mér að ge-ra. „Ekld beinlísiis*',
sagði ég.
„Þú híýtur að hafa skilið að
ég var aðeins að gera að gamni
mínu“, sagði hún.
Ef hún haíði verið að gers. að
gamni sinu, hugsaði ég, því var
hún þá svona reið núna.
..Þú veizt ekki hvað þú hefur
gert mér,“ sagði hún. „Ég sár-
skammast mín“. Hún gekk fram
að glugganum og snéri í mig bak-
inu. „Ef þú hefur viljað niður-
lægja mig, þá má guð vita að þér
hefur tekist bað“.
„Ég skil ekki hv.ers vegna þú
þarft að vera svona stolt“ sagði
ég.
„StoIt“. Hún snéri sér að mér.
Augu hennar voru stór og dimm
og skutu neinum. „Hvernig vog-
ar bú að segja að ég sé stolt?“
Ég horfði beint í augu henni.
Ég gat varla trúað því að hún,
sem hafði hlegið með mér íyrir
stundarkorni, væri orðin svona
reið. Allt í einu varð ég öruggur
aftur, mér til mikillar furðu. Ég
gekk til hennar.
„Ég skal segja aftur að þú sért
stalt“, sagði ég. „Og ég skal gánga
lengra og segja að þú sért bölv-
anlega stolt. Það er ekki þú sém
átt það á hættu að verða fyrir
niðurlægingu, heldur ég. Þú varst
ekki að gera að gamni þínu, þeg-
ar þú sagðist ætla að kenna
ítölsku. Þú sagðir það vegna þess
að þér var alvara.“
' ■—o—
„Og þó mér hafi verið alvara?"
sagði hún. „Er nokkur skömm að
því að kenna ítölskn?" • ■
„Nei, ekki í venjulegum skiln-
ingi“, sagði ég. „En hvað þig
snertir þá er það skömm. Það er
skömm, að frú Ambrose Ashley
þurfi að hafa ofan af fyrir sár
með kennslu. Það varpar skuggr
á minninguna um eiginmann
hennar sem vanrækti að sjá henni
fyrir lífeyri í erfðaskrá sinni. Og
ég, Philip Ashley, erfingi hanr,
leyfi það ekki. Þú tek.ur við þess
um peningum, Rakel frænka, og
þegar þú tekur þá úr bankanum,
misstu þess að þeir koma ekki
frá eigninni né erfingja eignar-
innár, heldur frá eiginmanni
þínum heitnum, Ambrose Ash-
ley“.
Snöggvast hélt ég að hún
mundi slá mig jHún stóð grafkyrr
og einblíndi ,á mig. Svo fylltust
augu henhar tárum. Hún snéri
sér undan, gekk inn í svefnher-
bergið og skellti á eftir sér hurð-
inni. Ég fór niður og fnn í borð-
stofuna, hringdi bjöllunni og
sagði Seecombe gp'-diQ Ashley
kæmi sennilega eliki niður íil
miðdegisverðar.
„Er frúin veik?“ spurði hann.
Ég hefði getað sagt hönum að
hún væri ekkj veik en hefði misst
stjórnar á sér í bræði og mundi
sennilega hringja bráðlega og
biðja um að Weilington æki
henni tafarlaus.t til Plymouth,
„Nei“, sagði ég. „Hárið á henni
var ekki orðið þurrt. Þér skulijð
biðja John að færa henni mat á
bakka upp í dyngjuna".
Slíkt urðu kvæntir menn að
láta sér lynda, hugsaði ég með
sjálfum mér. Hurðarskellir og síð
an dauðaþögn og svo urðu þeir að
setjast einir við matborðið.
Ambrose hafði oft sagt að kveh-
fólk væri undarlegar verur. Og
hann hafði sagt satt. Eitt var að
minnsta kosti víst og það var að
á aringrindurnar. Ég ætlaðí að
láta fara vel um mig og fá mér
blundinn sem oft er svo sætur
eftir góða máltíð. En mér tókst
það ekki. Ég var orðinn vanur að
sjá hana í stólnum á móti mér.
Hún snéri sér venjulega í Ijósið
svo að ég sá vangann á henni þar
sem hún ,sat álút yfir saumunum
og Don lá við fætur hennar. Nú
var stóllinn undarlega tómur. Ég
stóð upp og fór upp til herbergis
míns. Ég ætlaði cinmitt að fleygja
VETRARGARÐURINN
VETRARGARÐURINN
í VETRARGARÐINUM I KVOLD KL. 9.
Illjómsveit Baldurs Kristjánssonar.
Miðapantanir í síma G710, eftir kl. 8.
B.F.
Gömlu dansarnir
I KVOLD KL. 9.
Stjórnandi Núrni Þorbergsson
Hljómsveit Magnúsar Randrup
Aðgöngumiðar á kr. 10,00 seldir eftir kl. 8,30.
það án þess að ég bæði hann um ég mundi aldrei kvænast.
það. Ég þurfti að tala við hann’J Eftir kvöldverðinn settist ég
um ýmislegt og talið barst að fjár t inn í bókaherbergið. Ég kveikti
’ xnálum og ' mér í pípu og lagði fæturna ofan
Þjalir; j:árns.agarblö5; h.s.
spiral'borar; patrónur í bor-
vélar.- Yz” og patrónu lyklar,
margar stærðir og gerðir ný-
komið. —
Verzl.
Vald. Poulsen h.f.
Klapparstíg 29, Sími 3024.
6ARÐYRKJtj»
ÁtfÖLD
Stunguskólfur
Stungugaflar
Garðhrífur
Kantskerar
Arfasköfur
Trjáklippur
Greinaklippur
Hekkklippur
Kantklippur
Blómaskóf 1 ur
Blóniagaflar
Blómastungur
Sláttuvélar
★
Garðslöngur
Slöngukefli
Vatnhdreyi’ar ar
Slöngustútar,
stillanlegir
Kranastútar
fyrir slöngur
Slöngu-unionar
Millistykki fyrir
siöngiir
Slönguklemmur
★
Gaiigstéttarhellur
tvær stærðir, rauðar
: og gra'ar
Múrsteinar
J. Þorláksson &
INorðmann h.f.
Fðldin
fer héðan miðvikudaginh 121. þ.m.
til Siglufjarður og Akurcyrar.
Il.f. Einiskipafélug íslands.
- eina permanentið sem notað
er meira en 20 milljónum
/ amerískra kvenna
, ;• •'
',.>•■■ &
M' •'••*: é'i- ■ '■ a..
-fil ^ J
> .V - j " * V. ■
-i . vv , • • ■*>>
EINS AUÐVELT í NOTKUN OG AÐ
VINDA UPP HÁRIÐ
; J y
Nú getið þér sjálfar sett í yður heima þá fallegustu hárliðun, serrí
völ er á. Reynið Toni og sannfærist sjálfar um, hvers vegna 20 milljón
amerískra kvenna kjósa Toni. Fleiri biðja um Toni en nokkuð
annað Permanent. TONI liðar hvaða hár sem er, ef það á annað
horð tekur hárliðan, og gefur því mjúka og fallega liði, sem endast
mjög vel. Meðal hárliðunartími er hálf önnur klukkustund. Fylg-
ið aðeins leiðbeiningunum og hár yðar getið þér liðað eins og þér
óskið. Munið að biðja um Toni, Permanent, með 42 Plastspólum,
kostar kr. 47.30. Permanent án spólu kostar kr. 23.00.
Liðið liár yðar
sjálfar með
o-g það veröur
sem sjáliliðað
LEIÐBEININGAR A I8LENZKU FYRIRLIGGJANDI
ií jörskrá
til alþingiskosninga í Hafnarfirði, er gildir frá 15.
júní 1952 til 14. júní 1953, liggur frammi almenn-
ingi til sýnis í skrifstofu bæjarstjóra, Strandgötu
6, kl. 9 — 12 og 1 — 6 e. h. alla virka daga til 7.
júní, næstk., og er kærufrestur einnig til 7. júní.
4
Kjörskrá þessi gildir við kjör forseta íslands
29. júní næstkomandi.
20. maí 1952. f-
Bæjarsfjórinn í Hafnarfirði.