Morgunblaðið - 31.05.1952, Síða 1
16 síður og Lesbók
O
39. árgangur.
121. tbl. — Laugardagur 31. maí 1952
Prentsmiðja Mórgunblaðsins.
Fofseimm ú ið stnmla í lífræmi
sambamdi við fólkið
Þarf að þekkja mennina msð
kostum þeirra ©g bresfum
Effir P. V. 6 KoEka héraðslækni á Bicnduósi
LAÐ ER eitthvað heillandi við '
að ganga um fjölfarna götu í ;
stórborg, hvort heldur er í dags-
ins önn, þegar fólkið er á ferð
til og frá vinnu sinnar, eða að i
kvöldi dags, þegar það leitar á I
fjölsótta staði til stundargam-
ans. Hún er stórfengleg sú '
hugsun, að í mannhafinu „finn- I
ast ei dropar tveir, sem að öllu ■
jafnast", því að hver einstakling- j
ur er heimur út af fyrir sig, með
sín sérstöku örlög og innri bar-
áttu, sem stundum leiðir til sig-
urs, en ósjaldan til gífurlegra
ósigra.
Lífrænt samband
við fólkið
Mér finnst mikils um það
vert, að sá maður, sem ís-
lenzka þjóðin velur sér fyrir
forseta, standi í lífrænu sam-
bandi við fólkið í landinu og
sálarlíf þess, finni í sinni eig-
in sál bergmálið af baráttu lífs
þess, eins og hún hefur verið
háð á liðnum öldum og er
enn háð í brjósti einstaklings-
ins, hvort sem hann er prúð-
búinn eða tötriun klæddur.
hjóðhöfðinginn þarf ekki
fyrst og fremst að kunna skil
á lagaparagröfum eða flókn-
um tölum í hagskýrslum,
heldur hafa skilning á fólk-
inu sjálfu.
Það er æskilegt og enda
nauðsynlegt, að hann geti
haldið uppi virðingu lands-
sinna á hlóðum. Ég minnist
frá æskuárum þeirrar hug-
Ijúfu gömlu konu. Séra Bjarni
hófst að öllu af eigin ramm-
leik, valdi sér torsótta og
erfiða lcið til undirbúnings
lífsstarfi sínu, þótt önnur
auðveldari væri að fara á
Prestaskóiann hér heima.
Erh. á bls 12
„Sféra" cg lltia
Acheson kominn
heiiti írá Evrópu
WASHINGTON, 30. maí. —
Acheson, utanríkisráðherra
Bandaríkjanna, kom heim í dag
með vélflugu frá Norðurálfu. —
Truman tók á móti honum. —
Ráðherrann kvaðst þegar mundu
gefa forsetanum skýrslu og vir.da
einnig bráðan bug að flytja ut-
anríkismálanefnd þingsins fregn-
i: af för sinni.
Á mánudaginn heldur hann
ræðu. Verður athöfninni
útvarpað og sjónvarpað.
Bldgway helir ftekið við
af Eisenbower i Aftlaists-
baisbar.!£alagÍRU
Einkaskeyti til Mbl. frá' Reutér-NTB
PARÍSARBORG, 30. maí. — Ridgway, hershöfðingi, hefir nú tek-
ið við yfirherstjórn Atlantshafsbandalagsins úr hendi Eisenhowers,
sem fer vestur um haf á laugardag til að taka þar þátt í kosninga-
baráttunni. ■ t
•PEARSON ÞAKKAR
EISENHOWER
Rússar taka danska báta 1 í fréttum frá Ottava segir, að
KAUPMANNAHÖFN — Fyrir Lester Pearson, utanríkisráð-
skömmu tóku
fiskibáta og drógu
bæðijhafnar. Á hverjum
manna áliöfn.
ÆTLUNIN mun vera að AB-
biaðið komi öðru hverju fram
að forsetakosningum í tveim-
ur útgáfum. Á „Stóra“ AB-
blaðið að prenta upp það, sem
birtist í litla AB, sem kallar
sig „Forsetakjörið". Þessi út-
gáfustarfsemi hófst í gær með
Tilraðismenn við þjóðskipulag ríkisins
nl höíðað gegn fram-
kvœmdastjóra kommú n-
únista flokksins o. fl.
Rússar 3 danska herra- hafi sent Eisenhower bréf,
il rússneskrar Þar sem hann. þakkar honum
báti reri 4 f>'rir mikið starf og heilladrjúgt
i þágu sameiginlegra varna.
VEIGAMIKIÐ STARF HERS-
HÖFÐINGJANS
| Pearson, sem er formaður í
Atlantshafsráðinu, segir að aukn-
ing varnarliðs aðildarríkjanna og
tsmheldni landa í milli sé óræk-
asta sönnunin um störf hers-
höfðingjans.
I „Ég þakka yður’ ekki aðeins
þá miklu þjónustu, sem þér haf-
ið látið í té varðandi hermálin
en einnig fyrir þann siðferðislega
stuðning, sem þér hafið veitt
jmálstað vorum,“ sagði Pearson.
Hraðlesf rekst á
ÓSLÓARBORG, 30. maí. — í
dag ók Austfoldarhraðlestin á
MOSKVU OG PARÍSARBORG, 30. maí. — I aðalblaði rússneska
kommúnistaflokksins, Pravda, eru í dag borin fram harðorð and-
því að „stcra" AB prentaði mæli vegna fangelsunar franska kommúnistaforsprakkans Jacques dráttarvél við bóndabýli milli
upp ávarp landsnefndar fram- Ducios. Er þvj haidið fram, að handtakan hafi löngu verið undir- Sarpsborgar og Sebergs. Dráttar-
bjóðanda Alþýðuflokksins. búin, en sem kunnugt er tók framkvæmdastjóri kommúnista virk- vaiin ónýttist, en hraðlestin
an þátt í uppþotinu á miðvikudaginn.
Lítill munur er sjáanleg-
ur á þessum tveimur útgáfum
og virðist því vera um óþarfa SAMSÆRI VIÐ <
fyrirhöfn að ræða. ÞJÓÐSKIPULAGíö
Þó munu sumir Alþýðu- Mál hefir nú verið höfðað
flokksmeru telja þessa út- gegn Duclos og Andre Stil, á-
gáfustarfsemi nauðsynlega til byrgðarmanni L’Humanites, sem
þess að sýna, hversu „ópóli- var handtekinn eftir múgæsin^
arnar á Place de la Republique.
Eru þeir sakaðir um hlutdeild í
samsæri við núverandi þjóðskipu
lag Frakklands.
vélin
skemmdist lítið.
sakaði. — NTB.
Engan farþega
tískt“
sé!I
flokksframboð þeirra
TEL AVIV — Utanríkisráðherra
ísraels tilkynnir, að tekið verði
upp stiórnmálasamband við Japan.
PANGELSISÚRSKURÐUR
landhelgisþræfan í brezkum blöðum
Eðlilegt, að leitað sé
ftil Haag-dósnstólsins
ins og embættis síns, bæði út japan er fyrsta ríki fjarlægra
á við og inn á við, en til þess Austurlanda að koma á stjórn-
að hann geti orðið þjóð sinni .náiasambandi við Israel.
ástfólginn og verið einingar-
tákn hennar mitt í allri
sundrung og flokkadrætti, þá
þarf hann að þekkja mennina
með kosti þeirra og brestum
og getað samt sem áður unn-
að þeim og borið umhyggju
fyrir hag þeirra, hvort sem
þeir búa í koti eða höll.
Við íslendingar tökum sjálfa
okkur oft og tíðum of hátíðlega,
ekki síst þegar við höfum dubb-
að okkur upp með hjálm og
brynju og göngum á hólm hver
við annan. — Það getur verið
kostur á þeim manni, sem á að
vera hafinn yfir deilur dagsins,
að geta litið á skilmingamenn-
ina með hæfilegri og góðlátri
kímni, og skelt svolítilli gusu af
henni á hina vígreifu menn, þeg-
ar £eir hitna um of.
Hófst af ei^'ln
rammleik
Enda þótt ég þekki þá hr.
Gísla Sveinsson og hr. Ásgeir
Ásgeirsson og meti vel þá
kosti, sem þeir hafa til brunns
að bera, þá dylzt mér það
ekki, að sú mynd, sem ég hefi
dregið upp hér að framan, á
lang best við séra Bjarna
Jónsson vígslubiskup. Hann
cr sonur sjómanns frá öld
árabáta og seglskipa og al-
þýðukonu, sem eldaði, a. m. k.
framan af, mat
□-
-□
ÞESSI forystugrein birtist í The Daily Telegraph 20. maí s.l.
undir nafninu Fiskveiðiréttindi.
„Þegar Haagdómstóllinn kvað upp úrskurð í landhelgisþrætu
Norðmanna og Breta í des. s.l., virtist full ástæða til að óttast,
að aðrir tækju að hrófla við þeim landhelgistakmörkum, sem
þeirra verður að líkindum sleppt hingað til hafa gilt. Sú varð og raunin á, þar sem eru athafnir
lausum. l'slendinga.
EYRIR UPPÞOTIÐ
! í dag höfðu 156 upphlaups-
menn verið úrskurðaðir í fang-
elsi. Eftir er að yfirheyra 562,
sem handteknir voru. Flestum
Herí að kaþólskum
lh VnMMTTMTSTAST
ÍSLENDINGAR SKILJA
MORGUNBLAÐIÐ er lö KOMMÚNISTASTJÓRNIN í ÚRSKURÐINN SEM ALMENNA
síður í dag Og fylgir því Albaníu hefir gefið út tilskipun REGLU
Lesbókin. — Næsta blað
kemur út miðvikudaginn
4. júní.
□------------------□
um, að kaþólska kirkjan þar í Norðmenn kröfðust, að land-
landi skuli gerð „þjóðleg", og er heJgin yrði víkkuð í 4 sjómílur
henni hér eftir fyrirmunað allt úr 3> °S yrði sú ianúhelgi miðuð
samband við kaþólskar kirkjur
eða yfirvöld crlendis.
Fylllrúar állantshafsráðsins
við landgrunnið. íslendingar hafa
skýrt hinn vilkvæða úrskurð svo,
að hér væri um almenna reglu
að ræða, sem heimilaði þeim að
fara eins að.
I .
SATU EINIR AÐ MIÐUNUM
HÁLFA ÖLD
| Árangurinn er sá, að Bretar
eru hraktir úr Faxaflóa, sem er
um 60 mílna breiður og 25 mílna
langur. Á þessum slóðum hafa
brezkir sjómenn stundað arðsam-
ar veiðar hér um bil hálfa öld án
íhlutunar annarra. Af þessum
miðum eru þeir nú allt í einu
reknir og íslendingar hafna orð-
sendingu brezku stjórnarinnar.
TVENNT ÓLÍKT
' Á málum Norðmanna og Is-
lendinga er reginmunur. Norð-
menn vísuðu til fornra tilskipana,
sem sýndu, að krafa þeirra um að
tiltaka landhelgi sína sjálfir að
, þessu leyti átti sér ianga sögu og
Fulltrúar aðildarríkja Atlantshafsráðsins, er þcir komu nýlega gýndu fram á að koma brezkra
barnanna, saman í París. i Framh. a bls. 12
Uppþotogmanndráp
í fangabúðum
TÓKÍÓ, 30. maí. — Um 3000
japanskir kommúnistar vopn-
aðir bambusstengum, bensín-
flöskum, sýrubyssum og
broddstöfum stofnuðu til æs-
inga í úthverfum Tókíó í dag
og lentu heldur en ekki í kasti
við lögreglura.
Lógreglan varð að beita
skotvopnum áður en yfir Iauk.
Voru tveir uppþotsmanna
drepnir og 4 lögreglumenn
særðir. Um 30 manns voru
handteknir.
Á Koje-ey kom enn til
fangauppþota í dag. Voru 4
fangar skotnir þar til bana,
með því að bandarískir og suð
ur-kóreskir hermenn urðu að
grípa til skotvopna. Þrír fang-
ar særðust.
Þá tilkynnti 8. herinn i dag,
að 3 fangar hefðu fallið og 13
særzt í fangabúðunum við
Yongchon í óeirðum, sem þar
kom til í gær.