Morgunblaðið - 31.05.1952, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.05.1952, Blaðsíða 4
r s.i M/O RGUIV BLAÐ1Ð —i-----f.----- Laugardagur 31. maí 1952 ! f 152. dagur ársins. *•* i; ij ÁrdcgisnajSi kl. 11.15. Síðdegisflæði kl. 22.43. i iSæiurlæknir i læknavarðstcfuimi, í tmi 5030. ‘ 'i' ’íS ét «,| | ISælurviÍrSffr er 1 Wgulft-Ap* S ski, simi 1330. Helgidagslæknir á hviíasunnurlag *-r Grimur Magnússon, Langholts- ■vegi 86, sími 5459. — Á annan I livitasunnu. Skúli Thoroddsen, Laul- •ásvegi 35, simi 3704. r. r. Gullbrúðkaup tm c& *\*srTm.r R.M.R. lÁtk\. fjáih Föstud. 6. 6. 20. — Hvb. ; Á morgun: Dómkirkjap: — Mcssa á hvita- sunnudag kl. 11 Lh. Séra Jón Auð- mns. — Messa kl. 5 e.h. Séra Osk.ar J. Þorláksson. — Annar hvíiastinmi •dagur: Mes.sa kl, 11 fjh. Séra Oskar J. Þchálksson. Hallgrímskirkja: — Hvitasutmu- <3ag: — Messa kl. 11 f.h. Séra -Sig- mrjón Þ. Árnasqn. KI. 5 e.h. Séra Jakdb Jónsson Annan i hvltasunnii: IVIessa kl. 11 f.h. Séra Jakcb Jónssop. Nesprestakal!: — Messa hyíta- tsunnudag í Fossvogskirkju kl. 11 tárd. i kapellu báskólans kl. 2 e.h. 1 Mýrarhúsaskóia annan i hyítp- ,«unnu Id. 2.30. Séra Jón Thorarcrt- *en. ! Laugarneskirkja: — Messað á livílasunnud' g kl. 2 e.h. Séra G rð »r Svavar.sson. — Á annan hvíta- sunnodag messað kl. 11 f.h. Séra Garðsr Svavprsson. Elliheiiniiið: — Mt’srn kl. 10 f. ■fi. Arman í hvittsunnu kl. 1.30 — •('.ferming; Valgrrður Hauksdóiíir, .Elláheirnilinu). Séra Sigurbjörn Á. Grslason. Fríkirkjan : Mesr: 5 hvítasunnu- ■d':E kl. 2 e.h. Séra Þorsteinn Björns- «on. — HafnarfjarSarkirkja: — Mcssa i\ hvítasunnudág kl. 2 eJi. Flerra dikar. -—■ Fríkirkjan í Hafnarfirði: -— Mcssað hvítasunnudag kl. 2 e.h. — £éra Kristinn Stefánsson. Bessastaðir: — Messa 2. hvita- sunnudag kl. 2. Séra Óskar J. Þor- láksson. Keynivallaprestakall: — Messað *ð Reynivöllum kl. 2 e.h. hvitasunnu <íóg cg annan í hvítasunnu að Saur- kl. 2 ejh. — Sóknarprestur. ■tJlskáluprestakall: — Hvitasitririu- ■dag: Messa að Otskálum kl. 2 eii. í JCoflavík kl. 5.30. Anngn i hvíta- asutmu kl. 2 að Hvalsnesi og í rýjarð vik kl. 5.30. Messurnar í Hvalsntss lirkju og Njarðvik eru kveðjuguðs- Jjjónustur. Séo Eirikur S. Biynjóiís eon. Til sölu: Á annan í hvítasunnu eiga gullbrúðkaup frú Una Gísladóttir og Guðlaugur Skúlason sjómaður, Hverfisgatu 106 hér í Reykjavík. — Á þessum merkisdegi sínum verða gullbrúðhjónin hjá dóttur sinni og tengdasyni að Langholtsvegi 47. og grunnsioi í góðu lagi. Uppl. hjá Jóni Jóhannsstni. Netagcrð Siglu- fjarðpr, sírni 18,1. i— Flerpi- nótabátar með eða án 18/20 ha. Albinvélum í góðu lagi. SKJÖLDLR h.f. Sími'62. — Siglufirði. Ódýrt hús til söki Timhur og járn ásamt glugg- um og öð. u tilheyrandi úr 7 x11 fermotra húsi til sölu. skííti á 5 pignna .bíl i .g-jð.u ,á- sigkomul gi korp.a til greina. Nángri npplýsingar í sima 81543 eftir kl. 8 i kvöld og allan dagi-nn á morgun. Góður 5 manna Islil til sýnis og sölu við Leifs- styttuna, laugardaginn 31. . maí kl. 2—i. Biilinn er ný- skoðaður, með nýrri vél og á nýjum gúmmíum. Skipti á góðum sendiferðabíl koma til greifta. Grintlavíkurkirkja: Ft.rmingarguð:þjónus-ta kl. 2 e. b. — Hofnum: Messa kl. 2 e. h. — Sóknarprestur. Heimili sendiherra íslands í Washington D. C. er flult i 1906 23rd Street og þar ye.rða einnig skrifstofur sendiráðsips frá 15. júní n. k. að telja. Á annan hvítasunnudag, 2. júni. vcrður frú Karen Frimannsdóttir, Hólmga:-ði 12, 65 ára. Í. ■ ■ - 81 ||Í: lí jS* J* 4 í d :g hiugardaginn 31. mai vcrða gefin saman i hjónáband ungfn': Halldúra Jónsdóttir fná Hvanneyri við Tálknafjöið og Einar Einarsson frá Urriðafossi, Flóa. — Heimjli brúðhiónanna verður fyrst um sinn á Flókagctu 27. 1 dig verði gefin saman i hjóna- band cf scra Jaköbi Jónssyni Óiína Kristjánsdcttir, Fjölnesvog 1 og Kristinn Guðnason. Bragagötu 22A. Htimili þeirra Verður á Bragag. 22A 1 dag verða gefin saman i hjónr- ■band ungfrú Þórunn Kérúif og Snæ- björn Jónsson. — Hcimili þeirqa er í Meðalholti 17. Gefin verða seiman i hjónaband j' d.ag af séra Jóni Auðuns uugfrúiUnn ur Bjarnadóttir og Gunnar Rrrg- mann Þorbergsson. — Heimili þeirra cr i Hcfðsborg 60. Nýlega voru gefin saman i Laugar neskirkju af séra Garðari Svayars- syni ungfrú Pálina Stofánsdóttir og Hprður Kristófqi-sson •hifvéb.virki. — Hcimili .þeirra r.r að Laugavegi 1J8. Á hvitasunnudag verða gefin sam an í hjónahand af séra Jóni M. Guð- jónssyni ungfrú Ingveldur Hannes- dóttir frá Brekkukoti í Reykhplts- sv-it og Hákon Leifsson frá Galtar- vik í Innri-AJ;r.;neifhreppi. I dag verða gcfin saman i hjónS- band af séra Eiríki Brynjólfssyni Út- skáltsm ungfrú Marinella R. H.ar- aidsdcttir, Hverfisgötu 408 Reykja- vík og hr. Jón Guðmundsson, sama. atað. Fleirriili ungu hjónanna yerð- ur fyrst um.sinn að Hverfisgötu 108 1 dag ve'rða gc'fin saman í hjóna- íband ungtrú Greta Hapback. dóttii- Briant L. Hapback símaverkfræðmgs og konu hans og Ingóifur Xhors, sop- ur íslenzku sendiheri -hjónanna ,í AYashington. Brúðkaupið fer fra(n i sindihemfbústaðn um á 1906 streét Vv'ashington D.C. 1 dag vcrða gcfin saman af ;sr. Eiriki S. Brynjólfssyni, tJtskálum. ungfrú Ásdis E. Sigurgeirsdúttir, Hlíð i Grindavik og Bj ir.ni II. Þór- arinsson, skipstjóri, Flúsatéítum í Garði. Á morgun (hvitasunnudag) vqrð.i gcfin saman af sr. Eiríki S. Bryn/ál'fs syni. ungfrú Guðrún S. Sigurðardótt- ir, Fagurhól, Sandgerði, og HarUd- ur Sigurðsson. bi,freiða.stjori, Vostur- j götu 33, Reykjavík. Einnig vqrða gcfin saman i morg un í Útskálakirkju ungfrú Anna E ‘t GuðmunújdL tir, Hraungerði, Sand- ( gci-ði og Einar Guðmundsson frá I Hoiti í Kálfdbamarsvík. Sr. Eiríkur j j S. Bi ynjól’fsson gefur brúShjónin saman. ] 1 dag vcrða gofin sc.man j hjána- Iband ungrfú Bcrgey P. Jcíaanpes- dó'.tir. rfgreiðslupucr, IJliðarl\úcum. Sandgcrði og Bjarni G. Sigurðsson ■ (frá Bri'kkukoti í Húnavatnssýslu. j Ennfrcmur ungfrú Laufsy G. Jó- Ihannesdóttir, Hlíð.n'húsum og Ingi- þór H. Gcirsson btfreiðastjári, Flafn- , argötu 69, Keflavík og Sigurjón Jó- hanncsson. bifraiðastjóri, FlIiðaUiús- urn og I.au'fey Guðuiupdsdcttir frú Hafnarr.. ;i við Fáskrúðsjörð. — Sr. Eirikur S. Brynjólfsson gefur brúð- hjónin saman. 1 da^g vcrða g-'.in spman í hiónn- 'fcand af sr. Ösk.ari J. Þorlákssyni, ungfrú Anna Bjarnadóttir (Jóseís- sonar), Vesturgötu 17 cg Frank Ár- mann Stefánsson (Þórðar Stefáns- sonar), Flávallagötu 11. — Heimili ungu hjónanna verður áð Frauyies- vegi 34. m. til Álahorgar. Dettifoss fór fra Reyk; ,\ j:, 28. þ.ni, til N'ew York. Goðafoss kom 'til An/twerpcn 29. þ. . m. fer þ.aðai\,30^ þ.m. tij, Rcíterdam j o£ Ham'btjfl^jf ull{^| frá , 1‘Qaupmannohcfn i dag 31. þ. m. tilí Lfeftíi 'og. Ktykj'«vikur.1 SMgé'tifeil fórl væntanlegn frá Gau'. i'borg í gærdag' til Akureyrar. Reykjafoss fór frá; Kotka 27. þ.m. til Norðfjarðar. Sel- foss fór frá Laith 27. þ.m. til Gauta- borgar. Tiölkfoss fór frá New York 26. þ.m. til Reykja.vikur. Vatnajök- ull fór frá Antwerpen 25. þ.m. vænt- anlcgur til Reykjovíkur um kl. 15 i dag. — í Ríkisslcip: Hekla er í Kaupmannahöfn. Rsjp? verður væratgnlega á Akureyri í dag: á vcsturleið. Skjaldbreið er á Flúna- flóa á suðurleið. Þyrill er á Seyðis- firði. ' t •" i 1 Skipadcild S. í. S.. Hvasaifel.1 er í Vestmannr.eyjum., Arnarfell losar tina“bur á Húnaflóa., Jökulfell fór frá Akranesi 28. þ.m. áloiðis til New York. G---------------□ Kaupið íslenzkar iðnað- arvörur og styðjið inn- lendt vinnuafl í sam- keppni við hið erlenda. □—:-------------□ Fimm mfaúfna krossgáfa BYCGlVGAMADXli skrilxr okkur nýlagx: — Mér }>yk '■[ vœnt um aft þið getrð oftur frafn- Litt HELL.LÍ ofr.- na. — Þeir hqfa reynst mér og þeim, sem ég þef byggt frr ir, úgætlegg i fjölda mörg ár. £g sé líkq að þeir cru svo U.n mun/Jr ády.l/ri en .,elemenla“ ofn- arn.ir, lélt-t i i flutningi og þægi- \ legri í uppseU\ingu. Mjög n.wgn hcf, ég heyrt tala um, hvað þe'r fcri i<el\ í stofun.um, .hvyrt sem þeir vre.ru ur.dlr glvsjgum eða héngu á efniwerj! um siofuveggnum. Alljr r\á. cð þeir \ ta'na minna rýrni úr herþergjunujn en \uA:':.r miðsiöðr i ‘ofr/:r. Opin'ter.sið hafa trúlofun sína ung- frú Edda Ölafsd'óttir 'hjúkrunark'oná, Isa'firði og Gunnar Biering stúd. tnc(I. ■Reykjavik. Nýlega ppin'beruðu trúiofun sipa ungfrú Málfriður Jörgensen, Brt'kku stíg 31, Vcftmannaeyjum og Guðjón Kristófersson, Brimalhóla'hraut 17, Vestmannaeyjum. Opiri'berað. h.a'fa trúlofun síra nng- frú Unnur Jónsdcttir kennari ft.'á Skörðugili i Skagafirði og Ölafur Jé'hannesscn frá Snui'hóli. Nýlega cpin'beruðu tiúlofun sina, ungfrú Flelgi Hannesdóttir, Brr.kku- koti, Revkholtsdal og Guðm. Gi.5- jónsson sjt '.n., Suðurgotu 121, Akra- nesi. SKYRI.NGA-R: Lárélt: — 1 tilhæfpleysi — 6 sögn — 8 skyldmcnni — 10 skenimd — 12 ljósastæðið — 14 L'ill — 15 frttm.'fni — 16 mjög — 18 söngluðu. Léjtj'étt: — 2 til átíhaganna — 3 húsdýr — 4 hiti — 5 svalar ;— 7 beitunni — 9 spor —• 11 elska — 13 mannsnafn — 16 tvlliljcði — J 7 ending. líK5í í'jóðminjasafnið verður lokað á hvtasunnudag en oftur á móti opið kl. 1—3 annan í ihvitasunnu. Orðsending lil Norðmanna og skógræktarfélaga Skógræktarfélag Islands Qg Nord- mannslaget lieita 'á félaga sina að ljá félögunum svt'fnppka i 3 nætur, frá 5.—8. júní. Tekin verður ábyrgð 'á pokunum og vefða þair sóttir o? þi .m ski'að mánuda.ginn 9. júni Þeir. sem lina vilja pcka tilkynni ] 5 Skf. Isl. í síma 3422 cða t;l for- manns Nordmannslagets Einars Farestveit. Eyfirðingar T 'N íara í hiná 'árlegu gróðurse tning- arför á Heiðmörk á annan í hvíta- siinnu kl. 2 siðd. Er þess vænst að sem flestir Eyfirðingar taki þátt i förinni. Árnesingafélagið í Reykjavik minnir félagspiénn sitia á, að farið yerður í Ásthjldar- mýri til gróðursetningar í dag, ijaug- ardaginn 31. maí kl. 6 e. h. frá Bún- aðarfélagshúsinu. H.F. OFNASMIÐJAN gHOLTIlO - R£V*;*V« iumi íjíðnsUi krossgátu: Léu'élt: — 1 æstar — 6 tók .—-■ 8 Nóa — 10 róm—- 12 unglairfo 14 PN — ;15r 4a; — 16 sptn — 18 aUbraut. LóÓrétt: — 2 st.ag — 3 tó — 4 aúa — 5 hnuyla — 7 ambátt — D Skipafl'éttir ónn — 11 óma — 13 lóur — 16 Eimskipafélag islands h.f. S3 —' 17 MA.- 1 Brúarfoss fór frá Reykjavik 29. ,þ. Bólusetning gegn barnaveiki Pöhtunum veitt móttaká ln'jSjud. 3. júní n. k. kl. 10!—12 'f. li. í. .sírpa 271ÍI. Flugfélag íslands h.f.: Innanlandsflug: — 1 dag er ásetl- .?.ð að fljúga til Akureyrar; Vest- j mannaeyja; Blönduóss; Sauðárkróks;' Isa'fjarðar og Siglufjarðar. Flugferðir falla niður á hvííasunnudag. — Á annan í hvítasunnu cru ráðgerðar f'ugferðir til Akureyrar; Vestmanna evia; Seyðisfjarðar; Neskaupstaðar; Isafjarðar; Patreksfjarðar; Kirkjubæj a.rklausturs; F'agurthólsmýrar og Hornafjarðar. — Millilanda'flug: —• Gullfaxi. fór í morgun til Prestvík- ur cg Kaupmpnn.khafnar með 52 f.ar þega. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavikur á þriðjudag. Hjálparbeiðni Lasburða gamalmenni, einsta:ðings kona, scm engan á að, býi i kjaljara við íátæht cg erfið jjjör. Mbl. véitir gjcfurn mótíöku. •<v v> Tésé.i::-. 8.00—9.00 Mcrgunútvarp. — 10.10 Vc-Surfrcgnir. 12.10 Hádngisútv,arp.. 12.50—13.35 Öskalög sjúklingT (Ingi hjörg Þorbergs). 15.30 Miðdegisút- varp. — 16.30 Vc5urfregnir. 49.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Sam- söngur (plötur). 19.45 Auglýsingar. — 20.00 Fréttir. 20.30 Einsöngur: Elsa Sigfúss syngur (.plötur). 20.45 Laikrit: .,Það kveldar" elftir Gcorgias Theot'okas, í þýðingu Ingólís Pálma- sonar. Leikstjöri: Þorsfeinn ö. Sltcp- hdrtsen. 21.15 Tónleikar „(plö(ur): ..L’Arlesicnne. svita oftir Bizét (Sin- fóniuhljó'msveitin i Philadelphíu leik ur; Stokowsky stjórnair). 21.40 Upp- lestur. 22.00 Frét.tir og veðurfregnir. 32.05 Tpnleik.ar: Þættir úr klassísk- um tónverkum (plötur). 23.00 Dag- skrárlok. Hvitasunmulagur: 11.00 Mesga i Dómkirkjunni( sr. Jón Auðuns dómprófasiur). — 12,15 —13.15 Hidegisútvarp. — 14.00 Álessa í kapellu Háskólans íséra Jón Thorarensen). — 15,15 Miðdegistón- leikar (plötur). a) Lög úr óratóríinu „F.riður á jörðu“ cftir Björgvin Guð- mundsson (Tónliqtarfélagskórinn og’ Pótur Jónsson syngja; dr. Victor Uifcancic stjórnar). — b) Þættir úr Hátiðarmessu cftir Sigurð Þórðar- son (Kariakór Rcykjayíkur, Guðrún Á. Simonar og Daniel Þórhallsscn syngja; liöfundur stjórnqr). — 16,15 Fréttaútvatp til lslcndinga erlendis. — 16,30 Veðurfregnir. — 19,25 ‘Veð- urfregnir. — 19.30 Tónleikar (plöt- ur): Þættir úr „Job“, hljómsveStar- svtu cftir Váugihan Williams (Sin- fóníuhljómsvéitin brezka útívarpsins leikur; Sir Adrian Boult stjórnar). i -— 20,00 Fréttir. — 20,15 Frá nor- I ræna tónlistarmótinu i Kaupmanna- J hijfn (tekið á segulhand hjá danska Útyarpinu): Sqnata fyrir tromp/t og pianó cótir Karl O. Runólfssoii (Björn Guðjónsson cg Wi/’»)m Lan'/ky-O.to leika). — 20,50 Ein- sqngur: F’rú Þuríður Pálsdóttir syng- ur; Fritzj Wqisehappel leikur undir. a) Acia. úr „óperunni „Qrfo?“. cftir Gluck. fc) „En drcm“ eítir tírieg. Framh. á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.