Morgunblaðið - 31.05.1952, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 31. maí 1952
Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík.
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.)
rtl,esbók: Árni Óla, sími 3045.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Askriftargjald kr. 20.00 á mánuði, innanlands.
í lausasölu 1 krónu eintakið.
Eining ei aíl
í GÆR kom saman hér í Reykja-
vlk ráðstefna formanna félags-
samtaka Sjálfstæðismanna í öll-
um landsfjórðungum. Mun hún
Ijúka störfum sínum í dag.
Þessi ráðstefna, sem boðað var
til fyrir alllöngu síðan, mun fyrst
og fremst fjalla um félagsmál og
samtök Sjálfstaeðismanna í hinum
ýmsu landshlutum og héruðum.
Þar munu ennfremur koma til um-
iæðu þau dægurmál, sem nú eru
efst á baugi með þjóðinni.
Sjálfstæðisflokkurinn er byggð-
ur upp af frjálsum samtökum
fólksins í öllum stéttum þjóðíó-
lagsins. Hið mikla fylgi háns
byggist á því, að almenningur
treystir honum til þess að berj-
ast fyrir málum, sem til heilia
horfa fyrir hann, einstakar stétt-
ir og þjóðina í heild.
Á því veltur mikið, að innan
stórs og áhrifamikils stjórnmála-
flokks eins og Sjálfstæðisflokks-
ins, ríki jafnan sem gagnkvæm-
astur skilningur á sjónarmiðum
þess fólks, sem flokkinn fyllir. —
Það iiggur í augum uppi að erfið-
ara er að samrýma viðhorfin í
allra stétta flokki en stéttaflokk-
um, sem fyrst og fremst hafa það
takmarka að berjast fyrir hags-
munum takmarkaðra hagsmuna-
hópa.
En þetta hefur samt tekist
innan Sjálfstæðisflokksins.
Ástæða þess er fyrst og
fremst sú, að þótt nokkuð
hafi stundum borið á milli
innan flokksins, hafa þó all-
ir flokksmenn gert sér það
ljóst, að hornsteinn stefnu
þeirra er einmitt samstarf
stéttanna og virðingin fyrir
sönnu lýðræði.
Þessi grundvallarskoðun
Sjálfstæðismanna hefur
tengt þá traustum tengslum
innan fiokks síns.
Það er þannig máttur
þeirra hugsjóna, sem Sjálf-
stæðisstefnan byggist á, sem
hefur skapað þá samheldni,
sem einkennt hefur alla bar-
áttu Sjálfstæðisfiokksins.
Formannaráðstefna Sjálfstæð-
isflokksins nú, er einn þáttur í
því starfi, að skapa nánari tengsl
milli forystuliðs flokksins í hin-
um ýmsu landshlutum og milli
þess og aðalstöðva flokksins í
höfuðborginni. Þess fjöiþættari
sem starfsemi flokksins verður,
þess meiri nauðsyn ber til þess
að náin samvinna sé milli sem
flestra félagssamtaka hans í sveit
og við sjó.
Á þessu hafa Sjálfstæðismenn
almennt áreiðanlega glöggan
skilning. Þeir munu fagna bættu
skipulagi flokks síns og auknum
móguleikum hans til þess að koina
fram hugsjónum sínum og áhuga-
málum þeirra. En fKumskilyrði
þess að flokkurinn hafi áhrif og
geti komið stefnumálum sínum
fram, er samheldni flokksmann-
anna jafnan þegar á reynir.
Þetta er nauösynlegt að Sjálf-
stæðismenn geri sér ijóst í sam-
bandi við þau átök, sem nú eru
framundan um val þjóðhöfðingja.
Á þessu er ekki vakin athygli hér
vegna þess að hætta sé á því
að Sjálfstæðisflokkúrinn verði
klófinn í því stóra máli. Þvert á
móti bendir fiest tíl þess, að hann
stándi þár vel samán. Þannig er
af{ m. k. afstaða forystuliðs
íjans,, hyar sem txi spyist a Jaxxd-
inu. En það er mikil áherzla logð
á það af frambjóðanda Alþýðu-
flokksins í þessum forsetakosn-
ingum, að kljúfa raðir Sjálfstæð-
ismanna. 1 því skyni er þeirri
fjarstæðu haldið fram að forseta-
kosningarnar séu „ópólitískar“ og
að engin flokksstjóm megi nálægt
þeim koma nema flokksstjófn AI-
þýðuílokksins!!
Þeir Sjálfstæðismenn , sem
kynnu að gleypa þessa flugu,
gerðu sig seka um mikla óvar-
kámi og mikinn misskilning á
jeðli þeirrar baráttu, sem hafin
er.
Um þetta skal ekki
rætt frekar að sinni. Kjarni
málsins er nauðsyn þess, að
Sjálfstæðismenn, hvar í
stétt og stöðu, sem þeir eru,
standi saman, berjist fyrir
sameiginlegum hugsjónum
og hagsmunamálum. I ein-
ingu flokks þeirra feist afl
hans og geta til þess að vinna
að betra og_ fullkomnara
þjóðfélagi. í sundrung og
óeiningi felst veikleiki og
afturför.
Það hlýtur þess vegna að
vera takmark allra Sjálf-
stæðismanna að vinna jafn-
an sem bezt saman að hverju
gé’5u máli. Þannig verða
sigrarnir unnir, þannig
I verður þeim umbótum kom-
ið fram, sem fólkið þráir og
telur skilyrði bættrar að-
stöðu í starfi og lífsbaráttu.
Þannig verður Sjálfstæðis-
flokkurinn fullkomnast tæki
til þess að verða hinni ís-
lenzku þjóð að gagni.
Við Sogsfossa.
AUSTUR við Sogsfossa gerðist
i fyrradag gleðilegur atburður.
Lagður var hornsteinn að nýju
og glæsilegu raforkuveri, sem
verða mun stærsta aflstöð, er til
þessa hefur verið reist hér á
landi.
Þessi viðbótarvirkjun við
Sogsvirkjunina mun framleiða
um 31 þús. kw. raforku og mun
kosta 165 millj. kr. Gert er ráð
fyrir að framkvæmdum við hana
verði endanlega lokið eftir eitt
ár. —
Frá þessaxi aflstöð munu 82
þús. manns fá raforku til allrar
heimilisnotkunar. Iðnaðurinn
mun einnig fá þaðan orku til
starfsemi sinnar. Hin nýja á-
burðarverksmiðja í Gufunesi
mun verða knúð raforku frá
þessari nýju Sogsvirkjun. Um
það þa.f engin að villast, að
þetta mannvirki, sem er hið
stærsta og glæsilegasta, sem ráð-
izt hefur V'erið í hér á landi mun
hafa stórfellda þýðingu til sköp-
unar auknum lífsþægindum og
bættum atvinnuskilyrðum á Suð-
ur- og SV-landi. Reykjavík, kaup
staðir, kauptún og sveitir þessa
landshluta munu hagnýta hina
auknu raforku til þess að gera
atvinnulíf sitt fjölbreyttara og
öruggara. I
Hér er því um að ræða eitt
hinna stærstu spora, sem
stigin hafa verið fram á við í
atvinnusögu þjóðarinnar.
Reykjavík hefur haft for-
ystu um þessa glæsilegu fram-
kvæmd. Að henni hefur ver-
ið unnið af forsjálni og dugn-
aði. En þrátt fyrir það, hefði
þó ekki reynzt mögulegt að
ráðast í svo dýrt verk ef ekki
hefði komið til efnahágfsað-
stoð Bandaríkjanna. Hun hef
ur riðið baggamurJnn.
Hóskólanum kerst
góð bókagjöf
fi* feg K.Í: '
3í 1|
1 i
gfi xnvr
í GÆRDAG varð drengur fyrir
bíl, suður við Þóroddsstaði við
Reykjanesbraut. Drengurinn sem
heitir Þorlákur Lárus Hannesson,
Barmahlið 9, skarst talsvert, en
var fluttur heim til sín að lok-
inni læknisaðgerð, í Landsspítal-
anum.
Bíllinn sem er G-60 Var á leíð
til Reykjavíkur og segist bílstjór
‘inn hafa séð til drengsins á reið-
hjóiinu, er skyndilega hafi sveigt
, inn á götuna og varð hann þá
* fyrir bílnum. Afturhjól hans fór
„Það er eftirtektarvert", sagði yfir reiðhjólið. Lögreglan atugaði
Kristján Eldjám, þjóðminjavördur bílinn strax eftir slysið og var
unum og Gísli J. Johnsen forstjóri, um /e# ng hójrurinn gekk út úr hann : __________
sem boöað hafði þessa menn á búðinni, „að sumt þessara hand-
vettvang. rita og bóka virðist hafa verið í
NOKKRU eftir hádegi í gær-
dag stóð lítill hóvur manna í
hnapp í tollbúðinni niðri á hafn-
arbakka og horfði á tollþjón einn
brjóta upp vandaðan krossviðar-
kassa með stóru kúbeini.
Þama voru staddir bókavörðtir
Háskólasafnsins dr. Björn Sigfús-
son, þjóðminjavörður Kiistján
Eldjám., blaðamenn frá dagblöð-
torfengnir. Og svo er hér auð-
vitað margs konar guðsorð. Alls
telur þessi bóka- og handritagjöf
125 bindÁ. Það er góður fengur að
þeim o'j sumt á Háskólasafnið alls
ekki'.
eigu séra Helga Sigurðssonar, sem
prestur var á Meluin á Melasveit.
T”! Afkomendur hans héldu sumir
vestur um haf og mun það vera
skýringin. Sér Helgi var einn af
þeim, er gaf Þjóðminjasafninu
fyrstu hlutina, sem því áskotnað-
Og svo tvístraðist litli hópurinn,
— kassa þessum", sagði tíísli,
,eru gamlar bækur vesthn
Ameriku, sem ég hefi flutt 15. þús.
mílna leið — frá Los Angeles í
Kaliforniu gegnum Panamaskurð-
inn yfir hafið til Kristiansand í . „ ,. , „ „ . .
AT • , , , . . , ■ , ,, ist, og stuðlaði þar með að stotn-
Noregi og loks Inngað heim.. Alla . ... ..
, , ■, , , um liess anð 1863 .
þessa leið hcfi eg varla vikið fra
kassanum og gætt hans eins og
sjáaldurs avga mins.
Því í þessum kassa eru gamlar ^
bækur, sumar vafalaust fágætar, eem hafði séð lokinu slegið frá
en allar gæddar riku minjagildi bókakassanum í tollbúðinni,
fyrir þann Vestur-Islending, er skömmu fyrir nónbil í gærdag, og
fól mér þær í hendur og bað mig hver fór sina leið. ■— Þeir
að flytja Háskóla Islands að gjöf. höfðu séð mann af íslenzkum ætt-
Hann er Leó B. S. Bárðarson í um, en borinn og barnfæddan á
Oakland i Kalifomiu vestur. Faðir erlcndri grund, færa þar gamla
hans var Sigurður Bárðarson, vist landinu að gjöj dýrmætustu minj-
J ættaður úr Borgarfirði, sem fædd- amar um það, er hann átti.
j ist 1851 og lézt árið 191,0. Fluttist G. G. S.
i hann vestur og bólfestist þar. — ,
| Var það ávallt vilji Sigurðar að t —
hinar gömlu bækur hans hyrfu
heim til föðurtúna og framkvæm-
ir hér sonur hans vilja föður síns.
Ég var á ferð í Bandarikjunum
nú siðari hluta vetrar og tók bæk-
urnar með mér heim til gamla
landsins úr höndum Leós, er skildi
við þær með tregablöndnum huga.
Fæ ég bær hér fulltrúum Hciskól-
ans í hendur“.
Rúmlega 30 síma-
slaurar
STARFSMENN Landssímans
hafa nú lagfært bilanir þær er
urðu á talsímakerfinu í norð-
anveðrinu á dögunum, svo tal
símasamband er nú hvert á
Iand sem er.
í óveðrinu brotnuðu alls 32
símastaurar. — Þar af brotn-
uðu 9 staurar milli Hrútaf jarð
ar og Flugumýrar, en 23 staur
ar austan Héraðsvatna allt að
Vatnsleysu í Viðvíkurhreppi.
Þá urðu truflanir á talsímalín
unni milli Núpstaðar og Skafta
fells og fór flokkur viðgerðar-
manna yfir Skeiðarársand og
lagfærði bilunina. Vegna þess
ara truflana var talsímasam-
bandslaust við Seyðisf jörð.
Velvakandi skrifar:
ÚB DAGLEGA LfFlNU
„Þessi bók er kolfágæt", sagði
dr. Björn og hampaði brosandi
íslenzkum Söguþáttum Bjöms
Markússonar frá Hólum. Hún er
prentuð 1756. Svo ent hér Rímur
Árna Böðvarssonar frá Ökrum.
Þær eru frá 18. öld. Og hér er sú
gamla Vísnabók, seinni útgáfa frá
171,8. Þarrta eru líka fyrstu fjór-
ir árgangar Nýrra Félagsrita.
Þeir eru gcysi fágætir og afar
dýrir, en hinir 1,0 eru ekki eins
Kammerhljómsveil-
in frá Hamborg
lögð af stað
ÞÝZKA kammerhljómsveitin
lagði af stað í morgun frá Ham-
bcrg. Hún er væntanleg með
Gullfossi n. k. fimmtudag. Fyrstu
og aðrir tónleikar hennar verða
6. og 7. júní fyrir styrktarfélaga
Tónlistarfélagsins. Á þeim tón-
leikum er efnisskráin helguð
Mozart.
Þriðju og síðustu tónleikarnir
verða mánudaginn 9. júní. Verða
það opinberir tónleikar.. Þá
verða flutt verk eftir Haydn,
Mozart, Schubert og Stravinsky.
Þessum tónleikum stjórnar
Ernst Schönfelder.
Eins og áður hefir verið skýrt
frá, heldur Sinfóníuhljómsveitin
hér með aðstoð þýzku hljóðfæra-
leikaranna frá Hamborg tvenna
tónleika undir stjórn Olavs
Kiellands. Á fyrri tónleigunum,
sem verða 10. júní verða flutt
þessi vérk: MeiStarasöngvafór-
sþilið eftír Wagner, 2 íög eftir
Grieg, „norskt Kunstnérkarne-
vál“ 1 oftir Svendsen ög 4. sin-
fónían, efiir Brahms.
Á síðari tónleikunum 13. júní
verða leiknar 4. og 5. sinfóníur
Beethovens.
Nóttleysumánuður
— júní
AMORGUN er fyrsti júní.
Þann mánuð kallar Guð-
brandur biskup í almanaki sínu
nóttleysumánuð, því að þá er
lengstur dagur og nótt skemmst.
Þá gengur sólin jafnvel alls ekki
undir næturlangt fyrir norðan,
nokkurn hluta mánaðarins.
Júní-nafnið er líklega dregið
af nafni Júníusar Brútusar, sem
stökkti burtu seinasta kóngi Róm
verja, Tarkvíníusi hinum dramb-
láta, um þetta leyti árs 509 f. Kr.
Ilvítasunnan var líka
skírnarhátíð
AÐ er kunnara en frá þurfi að
segja, að hvítasunnan, rem
að þessu sinni ber upp á 1. júní,
er ein af þremur aðalhátíðum
ársins. Til 1770 var þá meira að
seeja þríheilagt hér á landi.
Hvítasunnudagurinn er 50. dag
ur eftír páska og hefir af því
fengið nafnið píkisdagur eftir
gríska orðinu pentekoste, er
merkir fimmtugasti.
Upphaflega var hvítasunnuhá-
tíðin skírnarhátíð auk þess, sem
hún var haldin til minningar um
þá atburði, sem öllum kristnum
mönnum eru kunnir. Þeir, sem
skírðir voru, báru fyrst á oftir
hvítan klæðnað, hvítaváðir, eins
og sakleysismerki. Þaðan er
hvítasunnunafnið dregið.
Gyðingar halda hvítasunnuna
hátíðlega í minnirigu þess, að þá
átti Móses að hafa birt Gyðingum
tíu laga boðorð guðs.
Hve nær kemur svarið?
KÆRI Velvakandi. Ég er ein
af þeim, sem bíð með ó-
þreyju eftir því að fá svar frá
þessari hæstvirtu nefnd, sem
sér um úthlutun lána til smá-
íbúða. Getur þú ekki komið þeirri
spurningu á framfæri fyrir mig,
hvort ekki mégí fara að væhtai
svars frá henni?
Það er nú sjálfsagt svo um
márga, að þeir hafá ekki ráð yfir
náégú fjármagni, svó að heit um
svoná lán getur ráðið úrslítúm
um það, hvort ráðizt verði í að
koma upp þaki yfir höfuðið, og
hver stund er dýrmæt fyrir þann,
sem hyggur á framkvæmdir, og
Hver stund er dýrmæt ..
betra er að fá svar, annað hvoi't
af eða á, en bíða í óvissu.
Ein, sem bíður“.
Fyrirspurnin er hér með send
áleiðis.
Hættu við að ',,láta
þjóðina sjálfráða“
STUÐNINGSMENN eins for-
setaefnisins hafa nú hrundið
úr vör blaði, sem þeir kalla For-
setakjör. í feitletraðri grein í
blaðinu því arna er gero giein
fvrir hlutverki he^s hcT',
að upphaflega hafi stuðnings-
mennirnir ætlað að „láta þjóðina
alveg sjálfráða“ um, hvern hún
kysi, en nú hefði verið horfið að
hinu ráðinu, en frá sjálfræðinu.
Blaðið væri einn vottur þess.
Þó segir að blaðinu sé líka
ætlað að færa fregnir at „kosn-
inepundÞ1~úmnPnum og útlit-
inu“. — Útliti hvers?
Aimríki í Þjóðleikhúsinu
IKIÐ ANNRÍKI er um þessar
mundir í Þjóðleikhúsinu.
Síðasta sýning á „Det lykkelige
skibbrud" var í gærkvöldi. Hef-
ur koma leikaranna frá Kon-
unglega leikhúsinu verið stór-
merkur viðburður og er vonandi
að okkar íslenzku leikarar hafi
ekki síður gagn af henni en
leikhúsgestir höfðu gaman af
hinum frábæra leik hinna dönsku
leikara.
Þessa dagana er unnið af kappi
að æfingum á Brúðuheimilinu og
óperettunni. Verður Bxúðuheim-
ilið fi'umsýnt hirin '4.11 júnj, én
Leðurblakan sennilega úm eða
upp úr 8. júní. '<■
Má því segja að mikið sé um
að vera í Þjóðleikhúsinú um
þessar mundír.