Morgunblaðið - 31.05.1952, Qupperneq 9
$ Laugardagur 31. rnaí 1952
MORCUNBLAÐIÐ
9
MIKIÐ er rætt urrt mséfaKjóiJðl
og verður sjálfsagt næstu vik-
urnar. Auk flokksblaða Alþýðu-
flokksins, sem öll styðja að sjálf-
sögðu frambjóðanda og þing-
mann flokksins, Ásgeir Ásgeirs-
son, er nú farið að gefa út sér-
stakt blað honum til styrktar.
STJÓRNMÁLAMENN
VERÐA EKKI
EININGARTÁKN
í það skrifa margír kaup-
sýslumenn og er það eins og
kunningi minn komst að orði,
skiljanlegt, þar sem Ásgeir er
bankastjóri. Flekksböndin og
peningavaldið geta sameinað
drjúgan hóp, ekki sínt ef víðtæ.k
íjölskyldutengsl eru notuð tíl
jtess að berja á brestina.
Allur fjöldinn telur aftur á
móti að illa fari á því, að nota
þessa aðstöðu svo harkalega sem
gert hefur verið. Skoðart fólks-
ins er sú, að illa fari á jrví, að
nokkur starfandi stjörnmálamað-
ur skuli bjóða sig fram fyrir for-
s>eta íslands.
Stjórnmálamennirnir starfa í
flokkum og þeim mun haerra sem
þá ber í sínum flokki, þeim mun
íneiri andstaða er gegn þeim hjá
öðrum.
Fað er því ekki erfiðara fýr-
Ir neina en einmitt þá, að verða
einingartákn þjóðarinnar.
Slík eining skapast heldur ekki
við það þótt menn eigi góða og
áhrifaríka tengdasyni eða séu
greiðasamir um bankaútlán.
VILDI AÐ EINING TRÐI
tM FORSETAEFNIÐ
Mörgum fannst því eðlilegast
að strax frá upphafí væri
skyggnst eftir forsetaefni í öðr-
t m hóp en stjórnmáiamannanna.
Okkar fyrsti forseti hafði að vísu
tekið þátt í stjórnmálum um
nokkurt skeið en síðan um ára-
tugi starfað í alþjóðar þágu á
erlendum vettvangi.
Ymsir vildu því velja einhvern
e.f sendiherrunum að þessu sinni
iog var í því sambandi lang-
rnest talað um Thor Thors. Um
hann fékkst ekki samkomulag
nú vegna hans fyrri pólitísku af-
skipta, enda taldi hann sjálfui
liauðsynlegt, að sem víðtækusf
eining ætti sér stað um forset-
iinn.
Ýmsum finnst líka ekkí heppi
legt, að forsetinn sé alltaf valinr
Ur hópi þeirra, sem fara meí
v.tanríkismálin. Auðvitað eru þai
mál okkur mikilsverð, ber hát
í hugum almennings um þessa:
mundir, þar sem svo skammt e
eúðpr' við tókum þau í okkar
Jrendur, , .
RÉTTSÝNI OG MANN- r ’
I-EKKKING FYRIR ÖLLU
En það eru margar fleiri mik-
Ilvægar starfsgreinar hjá ís-
lenzku þjóðinni én stjórnmálin
og utamiKismaiin. Auovnao
veita hin ólíku störf mönnun
misjafna þjálfun. En við s’’"
þeirra geta menn fengiff meiri
inannþekkingu og þekkingu á
þjóðarhögum en stjórnmála-
tnennirnir læra í starfi sínu.
Einu slíku staríi hefur séra
Rjarni Jónsson gengt nú síð-
ustu fjóra áratugina. Hann hef-
ur í siaríi sínu kynnst fleiri Is-
lendingum og íslenzkum heimil-
Um heldur en kannske nokku
annar maður á þessari öld. Þega
við þetta bætist góð greinc
samvizkusemi og réttsýni, þá e
vandséð hverjir aðrhr af núlif
andi mönnum séu færari til þes
®ð taka að sér starf forseta ís
Jards en einmitt hann.
En það er ekki aðeins eínstakl
íngurinn séra Bjarni Jónsso?
sem hér kemur til áiita. Men
Jaía mismunandi skoðanir ;
Firkjunni eins og öllum málun
Menn greinir líka á um skilr
íng á einstökum trúaratriðum o
sýn’iát sitt hverjum í þeim efr
4iíh: ri|..n.uon|,(jH-ni >; mugnii’K ob
ELZTA MENNINGAR-
ETOFNUNIN
Ekkert af þesstt skiptir raá
lié.-.
Hvað sem ura þetta «r, þ
er víst a.3 kirkjan er eJzía ís-
fornbókraennfimarflfnnar
% fcrV' a. el citriyr nnlAV
ö' ksrkiœar m lour
tilvaliiMi forseti Isbdinga
Forsetalignín má aldrei verða
séreign þröngrar embættisklíku.
5,Seysir“ kveðnr Mosef
lenzka menningarstolnnrm.
Jafnvel fornbókmenntir okk-
ar hefðu ekki geymst eða ver-
ið ritaðar, ef hinnar kirkju-
legu menningar hefði ekki
notið við. Það er starf kirkj-
urnar og kirkjunnar manna,
sem hefur gegnum aldirnar
haldið uppi ísienzkri menn-
ingu og átt sinn þátt í, að ís-
lenzkur almenningur hefur
verið mannaðri og menntaðri
heldur en alþýða nokkurra
annarra landa. Það er þessi
menning, scm er unairstaða
þess, að íslendingar hafa nú
getað rétt sig við og öfflast
sjálfstæði að r.ýju.
ENGIN SÉREIGN
FORRETTINDAKLÍKtl
Það fer þessvegna einkar vel
á því, að velja einmitt einn af
fremstú mönnum íslenzku kirkj-
unnar að þessu sinni sem þjóð-
höfðingja hennar. Síðar kemur
svo að því, að menn úr öðrum
stéttum verði valdir til þessar
tignarstcðu.
Á íslandi er meira jafnræði
með mönnum en á nokkru
öðru Iandi. Þeosvegria eigum
‘ við einmitt að keppa að því,
að forsetatignin færist á milli
stöðu- og stéttarhópa. Hún
má aldrei verða talin séreign
eða forréttindi neinnar
þröngrar embættisklíku, held-
ur verður sá, sem í henni er,
að vera alþýðlegur maður
vaxinn upp úr því bezta, sem
til er í íslenzku þjóðféiagi.
R. Þ.
KAUPMANNAHOFN, 30. maí: — ’
Geysismönnum var mjög vel tek
ið í Osló sem annars staðar í Nor-
egi, Þeim var sýnt ráðhúsið nýja
og boðið til Frogneseteren. Konur |
Geysismanna voru um kvöldið í
boði íslenzku sendiherrafrúavjnn- j
ar, en kórfélagarnir í boði Osló
Mannskor. i
Á þriðjudaginn var farið með
okkur til Bygdöy. Þar var byggða
safnið skoðað og ennfremur
Fram, Kon-Tiki og víkingaskipin.
Stjórn Geysis, söngstjóri og skip-1
stjóri sátu síðan boð Bjarna Ás-
geirssonar sendiherra.
Um kvöldið var hópganga með
lúðrasveit í broddi fj’lkingar frá
skipshlið að háskólanum, þar sem
Geysir hélt samsöng í hátíðasaln-
um fyrir húsfylli. Oslo Mannskor
j neiisaði Geysi rf áheyrandapöll-1
' um með íslenzka þjóðsöngnum, |
en Geysir svaraði með norska
þjóðsöngnum. Kórnum var mjög ,
vel tekið. Varð hann að f”->dur-1
taka mörg lög og fjöldi blóma
barst. j
Ávörp fluttu Andrecssen for-|
maður Oslo Mannskor o? John
Enger og Astrid Sörbv frá Oslo
Sangerlag. Formaður Gej’sis svar
rði.
Sjö sendiherrar voru viðstadd-
ir söngskemmtunina og færðu
þeir Bjarna Ásgeirssyni hamingju
óskir.
Samsöngurinn var tekinn á stál
þráð fyrir norska útvarpið.
Haldið var frá Osló um mið-
nætti. Var þar skipst á söng og
húrrahróp dundu við.
Sólskin hefir verið dagleea.
Noregur var kvaddur, og eru ís-'
lendingarnir stórhrifnir af dýr-
legu söngferðalagi.
í GAUTABORG
Komið var til Gautaborgar um
hádegi á miðvikudag. Þar tók
Eric Bergström á móti kórnum.
Var ekið um borgina og síðan.
sungið í útvarp. Öllum Is’ending-
unum var boðið íil Liseberg og
á kabarettskemmtun.
Geysir hélt söngskemmtun um
kvöldið. Var þar komirm Blom-
quist frá Kirkagaardens Islands-
cirkeh í'ærði hann kórnum þann
stærsta blómvönd, sem honum
barst í "erðinni.
Voru móttöku,'nar alla” '"niög
góðar og vel skipulagðar. Að lok-
um var íslendingum gefið merki
borgarinnar. — Hermann, Sig-
ui ður.
Silíurbrúðkaup:
Frú Alberia Alberfsdótffr og Marzelíus
Bembarðsson fsafirði.
HINN 3. júní n. k. eiga silfur-
brúðkaup þau frú Alberta Al-
bertsdóttir og Marzelíus Bern-
harðsson skipasmíðameistari og
bæjarfulltrúi á Isafirði.
Heimili þessara merkishjóna
er eitt mesta öndvegisheimili
ísafjarðarkaupstaðar. Allir vita
að Marzilíus Bernharðsson er
einn mesti athafnamaður á Vest-
Ejörðum. Hann hefur um iangt
skeið rekið umfangsmikil at-
vinnutæki á ísafirði. Það er einn-
if á allra vitorði að hvert það
starf er hann tekur að sér er vel
unnið og traustlega. Fyrir dugn-
ac sinn, drengskap- og framtak
hefur Marzelíus hlotið almennar
vinsældir.
Starf frú Albertu hefur verið
á öðru sviði en hins athafna-
mikla manns hennar. Hún hefur
stjórnað hinu fjölmenna heimili
þeirra af miklum myndar- og
skörungsskap. Þar hefur stór og
myndarlegur barnahópur alizt
upp undir forsjá góðrar móð-
ur.
Oft hefur verið gestkvæmt á
heimili þeirra Marzelíusar og
frú Albertu. En þar verður þó
aldrei neinn út undan. Þangað
eru allir velkomnir og þar fer
vel um alla.
Þessi myndarhjón eiga nú 25
ára hjúskaparafmæli. Þau hafa
þegar afkastað mikiu lífsstarfi
og góðu. En þau eiga samt enn-
þá eftir að afkasta miklu verki.
fVinir þeirra og fjölskyldu þeirra
árna þeim heilla og blessunar.
1 (isfirðingur).
Ilalldór Pétursson: Hestar að kljást.
Halldór Pétursson opnar raál
sína 9 dag
!/ta koiia ladsins 105 ára í dag
í DAG kl. 2 verður opnuð í
Listamannaskálanum máiverka-
sýning Halldórs Péturssonar list-
málara. Þetta er fyrsta sýningin I
hans. Þar verða sýndar á ann-
að hundrað myndir, oliumál-:
erk, mannamyndir og hesta- j
nyndir, vatnslitamyndir og eru
>að myndir héðan úr Reykjavík,:
ir þjóðsögunum og skopmyndir j
>ær er hann sýnir, eru í vatns-
tum. Það eru myndir af kunn-
im mönnum í öllum stéttum
jóðfélagsins og eins eru skop-
íyndir af leikurum í gervi þeirra
ýmsum leikritum, er hér hafa
erið sýnd á undanförnum árum.
Þá eru nokkrar steinprentað-
r myndir og eins nokkrar penna
^ikningar. Allflestar myndirnar
sýningunni eru til sölu.
Kynni þau er almenningur
efur haft af listamanninum eru
.inkum • á .sviði,.myndsk,ýpyti,nga
bókum, en við það hefur Hall-
ór fengist mcst á. undanförnum
um. Stairstu bækurnar. sem
íalldór hyfur myndskrey.tt eru
•’iltur ; og stúlka og ÞJoðsagna-
yer séra Skúla Gíslasonar. i
Sýning Halldórs Péturssonar
mun standa yfir nú um hátíðís-
tíagana og verður opin frá kl. 1
—11 dag hvern.
Sigurjén Hallbjörns-
son vann hvífa-
sunnubikarfnn
NÝLOKIÐ er keppni um Hvíta-
sunnubikarinn í goifi og voru
þátttakendur 23 talsins. Til úr-
slita kepptu þeir Sigurjón Hall-
björnsson og Þorvaldur Ásgeirs-
son og lauk þeirri viðureign með
sigri Sigurjóns eða 2—1. Hvíta-
sunnubikarinn er farandbikar og
elzti gripur klúbbsins.
Golfklúbburinn hefur fengið
enskan golfkennara, Gus Faulkn-
er að nafni. og er það í annað
sinn, er hann kennir hér golf.
Mr. Faulkner er mjog þekktur
golfmuðu!.' i Englandi, endn er
sonur hans Max. Faulkner nú-
verandi brczki golfmeistarinn.
Það eru jafnyel, Ji.kur til þéss að
hann komi hér við í næsta mán-
uði.
Á MORGUN (1. júní) verður
elzta kona landsins og iafnframt
elzti Islendingurinn 105 ára. Kona
þessi er Helga Brynjóifsdóttir,
Reykjavíkurvegi 20 í Hafnarfirði.
Helga er fædd að Vestri Kirkju
bæ á Ranárvöilum. en þar bjuggu
þá foreldrar hennar, Brynjó’fur
Stefánsson og Vigdís Árnadóttir.
í Vestri-Kirkjubæ hcfðu forfeður
hennar búið mann fram af mann;
þangað til faðir hennar gerði það
fyrir séra Is’eif Gíslason að skipta
'við hann og flytjast að Se'alæk,
sem var eignarjörð séra Is’eifs.
Þegar þessi skipti urðu, var Helga
komin yfir tvítugt.
Bernskuárin í Kirkubæ voru
unaðsleg, þótt faðir heimar væri
ekki efnabóndi eftir því, sem þa
gerðist.
Árið 1880 giítist Helga Brynj-
ólfsdóttir Stefáni Guðmundssyni
frá Lambhaga á Rangárvöli'.m.
Þeirra samvistir voru bó ekki
langar, því Stefán drukknaði
tveimur árum síðar í Ölfusa.
Helga bjó síðan með dóttur sinni,
Vigdisi, þar til hún lézt á s.l. ári.
Vigdís var^gift Ólafi Thordersen
söðlasmið, ■ sem einnig er látinr.
Á’ttu þau hjón heimá i' Háfnar
firði, én þar býr Hejgá hu hiá
týfelmúr dætrum þeífr'á. Heflv
huij ávallt nqtið éinstýkrár um-
h.yggj u dg astríkis á Keirnili dótt-
ur ,'inngr , pg iilófturdæfra. ~
Helga hefir hú vérið ekkja i 70
ár. Fyrst eítir að maður hennar
drukknaði fór hún t:l foreldra
sinna að Selalæk. Var hún með
þeim alllenpi, því að bæði urðu
þau háöldruð. Um aldamótin flutt.
ist hún til Reykjavíkur og árið
1908 til Hafnarfjarðar.. Systkinin
voru alls 10 og var Helga elzt
þeirra. Er hún ein á lífi þeicra
sj’stkina.
Helga Brjmjólfsdóttir er enn
ern, þótt aldurinn sé orðinn hár.
Daglega fer hún í föt, og stund-
um þegar gott er veður, út á b’ett,
sem er við heimili hennar. Enn
tekur hún og í pr.iónana. Sjón og
heyrn e~~ -’Hi- atvikum góð.
Skógrc&kfarféikið,
s m
§s
HÉR fara á eftir nöfn skó«rækt-
avfólksins, sem í gærkvöldi lagði
af stað í náms- og kynnisför- til
Noregs með skipinu Brand V.
Anna Eiríksdóttir, Hafnarfirði,
Arngrímur Jónsson, Núpi, Dýra-
firði, Ársæll Teitsson, Eyvindar-
tungu, Áslaus Arngrímsdóttir,
Rej’kjavik, Ástríður Þorsteins-
dóttir, Vesturl., Auður jBjörnsd^tt
ir, Syarfaoar'dái,, Éára Jóhanns-
'dóttir,' Akraijepi, Birgir Einars-
s'on, Áusfúfl., Bjárnhfe'ioúr Há’ÍI-
dórsdóftir, Árnes'sýsltj, Bjárhi
Láfússöh, Sfýiíit'iáhólrhi, Bjöhh
Si’éúrðsiönj'‘Eyfirðirig., Eflin^iir
Frh. á bls. 12.