Morgunblaðið - 31.05.1952, Side 12

Morgunblaðið - 31.05.1952, Side 12
MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 31. maí 1952 } í 12 — DAGBÓK Framh. af bls. 4 c) „Vt'rgebl-ÍQh? jStand<í!llen“ eftir Brahms. d) „Komdu, komdu kiðl*. ingur“ eftir Emil 'Iíioroddsm. e) „Söngur bláu nunnaíina“ eftir Pál Isólfsson. f) ,.Þú eina bjaritans yndið mitt“ cftir S. Kaldalóns. g) „Augun bláu“ eftir Sigfús Einarsson. — 21,20 Upplestur (Gunnar Gunnarsscn rit- hcfundur). — 21.40 Tónleikar (plöt- ur): Pianósóna'ta i c-moll op. 13 (Pathétique-sónatan) eftir Becllhoven (Aitur Sdhanbel leikur). — 22.00 Veðurfrcgnir. — Tónleikar: Þættir tir klassiskum tónvérkum (plötur). — 23,00 Digskrárlok. Annar hvítasunnudagnr: 8,30—9,00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. — 11,00 Messa i Hall- grímskirkju ísr. Jakcfl) Jónsson). — 15.15 Miðdegistónleikar (plötur): a) Hljómsveitarþættir úr „Rósariddar- anum“ eftir Richard Strauss (Tivoli- hljómsveitin i Kaupmannalhcln leik- ur; höfundurinn stjórnar). b) Mari- an Anderson og Paul Robeson syngja ,c) Spænsk rapsódia eftir Liszt (Eg- on Pitri og sinfónítihljómsv. í Minn- capolis; Mitropoulos stj.). — 16,30 Veðurfregnir. — 18,30 Barnatími (Þorsteinn ö. Ste'phensen). — 19,25 Veðurfregnir. — 19,30 Tóni jikar: Kdwin Fisdlier leikur á pianó (plöt- ur). — 19,45 Auglýsingar. — 20,00 Fréttir. — 20,20 Útvarpshljcmsveit- in; Þórarinn Guðmundsson stjórnar; a) Syrpa af ítölskum lögum. b) „Síðasti valsinn" eftir Oskar Strauss. — 20.40 Erindi: Kcnungchallir i Knossos (Bjöm Th. Björnsson list- fræðingur). — 21,05 Einleikur ó píanó (Jórunn Viðar): a) Impromto í Fs-dúr eftir Ohopin. b) Þrir maz- úrkar clftir Chopin. c) Tvær etýður eftir Chopin. d) Toccata eftir Schu- mann. — 21,35 Lípplestur: Guðm. Frimann les frumort ljóð. — 21,45 Frá norræna tónlistarmótinu í iKaup mannahöfn (tekið á segulband hjá danska útvarpinu): Svita fyrir fiðlu og pianó um ísle'nzk þjóðlög eftir Helga Pálsson (Böge Plifred og Axel Arnfjörð leika). — 22,00 Fréttir og veðurfregnir. -— 22,05 Danslög (plöt- Ur). -— 01,00 Ðagskrárlok. Þriðjudagur 3. júní: 8,00—9,00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. — 12,10—13,15 Há- degisútv.arp. — 15,30 Miðdegisútvarp —- 16,30 Veðuríregnir. — 19,25 Veð- urfregnir. — 19,30 Tónleikar: Öper- ettulög (plötur). — 19,45 Auglýs- ingar. — 20,00 Frétlir. — 20,30 Erindi: „Lands og vc'írar prýðin“ (Árni G. Eylands stjórnarráðsfull- trúi). — 20,55 Tónleikar: Jo Staf- fcrd o. fl. syngja (plötur). — 21.10 Nokkur atriði úr leikrxtinu „Det lykkolige skibhrud" eftir Ludvig Hol- herg (Leikarar frá Konunglega leik- lúxsinu i Kaupmannahöfn flytja. Leikstjórj: Holger Gabriesen. — Leik stjóri útvarpsins, Þorsteinn ö. Step- hense'n, flytur skýringar). — 22,00 Fréttir og veðurfregnir. Frá iðnsýn- ingunni (Helgi H. Eiriksson skóla- stjóri). 22,20 Kammertónleikar (plöt- ur): Klarín'ottkvintétt í h-moll op. 115 eítir Brahms (Oharles Draper og Lenér-kvartcttinn leika). — 23,00 Dagskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvan England: — Bylgjulengdir 25 m. 40.31. — M. a. — kl. 13,15 Óskalagaþáttur. 14.15 Lúðrasveit leikur. 16,00 Fréttir. 19.30 London Eigiht Concerl Oich- orstra leikur. 21,15 Victor Silvcster og hljómsvcit leika. 23,00 Fréttir. Danmörk: — Bylgjuiengdir 1224 m.; 283; 41.32; 31.51. — M. a. — kl. 12,15 Einleikur á píanó (Vagn Borggaard). 14,00 Ýmis lög af plötum. 19,15 Lög ef'.ir Jó- 'hann Stráss. 21,45 Danslög frá Tivoli Svíþjóð: — Bylgjulengdir 25.47 m.; 27.83 m. M. a. — kl. 13,25 Gitarleikur o. fl. 17,10 Ýmis lög af plötun. 18.30 Gömul danslög. 20,20 Leikin sin- fónía nr. 39 ( Es-dúr eftir Mozart. 21.30 E!sa Sigfúss syngur. Noregur: — Bylgjulengdir 202.2 m.; 48,50; 31,22; 19,78. — M. a. — kl. 12,30 Lög eftir Verdi, Bacjll, Mannenet o. fl. 16,05 Sið- degishljómleikar. 18,05 Fréttir. 18,35 Gömul danslög. 21,30 D.anslög af plötum. Söngför Geysis 1113 f1 'Framh. af bls. 7 | Kristjánssands, einskonar sam- bland Hellisgerðis og Ásbyrgis,' unaðsreitur fagur, en þar var dvalizt um hríð. Síðar um daginn1 var gengið út að hinu forna virki j borgarinnai', en þar er nú skemmti' staður og hlustuðum við þar m. a. á mann þann, sem íalinn er meist- ari Noregs í harmonikkuleik. Far- ið var upp í útsýnisturn og horft þaðan yfir borgina. Var þá mjög áberandi live nýbyggingar voru margar og var okkur frá því skýrt, að atvinna við byggingar væri mjög mikil, enda væri það svo, að hver sá, sem nennti að vinna xtti þess :;ost. Ivristjánssandur er i'agur og vel skipuiagður bær. Eínkum er áber- andi hve mikið er gert til þess að prýða bæinn blóma- og trjá- gróðri. Er talið að upphafsmaður þess sé Wergeland hershöfðingi, , en stytta hang er í Hrafnadal, en i dalurinn var' að hans frumkvæði I gerður að þeim gróðurreit, sem i gaman er og gott að muna. I Niður á hafnarbakkanum í j Kristjánssandi beið okkar formað- ur söngmannasambands borgar- innar og íslenzki ræðismaðurinn, auk annarra. Buðu þeir okkur vel- komna xneð ræðum, en formaður Geysis svaraði og kór íslending- anna söng. Næst þáði kórinn boð söngsambandsins til bílferðar um bæinn og nágrenni hans og var staðnæmst í Hrafnadal, þar sem skemmtiferðafólkið var fyrir. I’á sat kórinn boð á heimili íslenzka ræðismannsins, Christiansens, en þar var sungið og ræður fluttar. Þá var ekið til árdegisverðar :í boði söngmanna bæjarins, þar sem einnig var sungið og spjallað. „SANGENS OG MUSIKKENS OAG“ Dagurinn vai', eins og við höf- um áður minnzt á, helgaður söng- gyðjunni, — sangens og musikk- ens dag — í Noregi og voru í því tilefni 8 kórar saman komnir á hátíðasvæði bæjarins kl. 7 um kvöldið, en þar var múgur og margmenni áheyrenda. í þessari kórasveit var Geysir fremstur er farið var í skrúðgöngu frá aðal- torgi bæjarins til hátíðasvæðísins og fóru fyiir göngunni fánaberi íslendinganna, söngstjóri, skip- stjóri og fyrsti stýrimaður, og er lcomið var á leiðarenda hóf Geysir fyrstur sönginn og flutti þrjú lög, sem tekið var með fögnuði og varð að syngja aukalag, en síðar komu hinir kórarnir fimm hvor af öðr- um og sungu tvö lög hver. Að loknum söngnum var íslend- ingunum boðið út í hinn gamla kastala borgarinnar og að lokinni ánægjulegri dvöl þar var haldið til skips, en við skipsfjöl voru ræður fluttar, skipst á gjöfum og heíðursmerkjum kóranna. Við nálguðumst Osló óðfluga og sáum nú hvar hið veglega ráðhús hennar rís úr móðunni, en yfir dalbotninum virðast enn einhverj- ar leifar af hulu næturinnar, en annars er hér allt sólgullið og fag- ■ ui't. Veðrið virðiat ælla að ágætt í dag og hlökkum við nú öll mjög til daganna, sem okkur eiu fyrirhugaðir til dvalar hér. Sigurður, Hermunn. KEFLAVIK, 30. maí: •- Hið ár- lega sundmót sundhaliarinnar í Keflavik fer fram á annan í hvíta sunnu og hefst kl. 2 e.h. Alis verður keppt í 14 sung- greinum og eru keppendur 40, auk gesta úr Reykjavík. - Landhelgisþrætan Framh. af bls. 1 sjómanna á norsk mið var skerð- ing á réttindum, sem stofnað hafði verið til. Aftur á móti ætla íslendingar nú að bægja Bretum frá miðum, sem sjómenn okkar nýttu fyrstir. Á þessú virðist mega reisa þá skoðun, að úrskurður Haagdóms- ins þyrfti ekki endilega að vera á sömu lund og í máli Norðmanna ef til hans kasta kæmi. Virðist einkar eðlilegt, að úr- skurðar dómsins sé leitað til að fá staðfestar reglur í þessum, efn- um og koma þannig í veg fyrir margar deilur þjóða í milli. HÉRNA MEGIN JÁRNTJALÐSINS Ef Bretar hefðu viljað hegða sér svipað og íslendingar, þá hefðu þeir með sama rétti til að mynda átt að loka Moray-firði. Hérna megin járntjaldsins ættu menn að minnsta kosti að ráða málum um fiskveiðiréttindi og landhelgi til lykta í fullu bróð- erni og í samræmi við fastar reglur.“ - Skógræktarióikið Framh. af bls. 9 Sigurðssöh, ’Mýrdal; tíarðar Karls teon, V.-Hún.,, Guðjón Jónsson, Reykjavík, Guðmundur Hjálmars son, Mýrasýslu, Guðmundur Páls son, Reykjavík, Guðríður Sigurð ardóttir, V-Barð., Guðrún Jóns- dóttir, Reykjavík, Haila Sxg- tryggsdóttir, Reykjavík, Halldór J. Bjarnason, Reykjavík, Haxltíór Ijagnússon, Dalasýslu, Halidþra Ki'istjánsdóttir, A-Barðastr., Hall gúiínur Th. Björnsson, Suðum^s.. Haukur Jörundsson, Hvanneýii, Hákon Páisson, Skagaf., Hélgi Guðmundsson, Árn'ess., Hjördís Elínórsdóttir, Eyíirðing. Hjörtur Tryggvason, S.-Þing., Hlöðver Hlöðversson, S.-Þing., Hólmfríð- ur Hannesdóttir, S.-Þing., Hreinn Jónsson, ísafirði, Ingibjörg Gests dóttir, S.-Þing., Ingibjörg Guð- Björnsdóttir, Borg., Jón Guð- mundsson, Mýras., Tón Kr. Is- feld, V.-Barð., Jón Ö, Bergsson, Hafnarf., Jóna Vilborg Friðriks- dóttir, Austurlandi, Jónas Hró- hjartsson, Skag., Kjartan Bjarna- Fon, Sigluf. Kristinn Pálsson, A,- Hún., Lára Jónasdóttir, Austur- landi, Magnea Hannesdóttir, Ár- ness., Magnús Jónsson, Hafnarf., ' Rlagnús Stefánsson, Eyfirðirig., Margrét Þorleifsdóttir, Hörðudal, j Ólafur Ingimundarson, Kjos, Ól- afur Ólafsson, R'ang., Ólafur i Steinsson, Árness. Sigríður Blön- daJ, Borg., Sigríður Helgadóttir, Byfirð., Sigríður Stefánsdóttir, Akureyri, Sigrún Guðmundsdótt- ir, Reykjavík, Sigurður Jósefsson, Eyjafirði, Sigurður Þórarinsson, N.-Þing., Sigurlaug Björnsdóttir, Mörk, Solveig Guðmundsdóttir, Reykjavík Steinar Farestveit, Reykjavík, Þorsteinn Guðmunds- son, Reykjavík, Þórður Gíslason, Heiðsynn., Þórunn Guðjónsdóttir, Rang., Þórunn Ólafsdóttir, Skag., Þóróldur Guðnason, S.-Þing. BEZT ÁÐ AUGLÍSA t MORGUHBLAÐINU 4 VETRAKGARÐURINN — VETRARGARÐURINN DANSLEIKUR í Vetrargarðinum á II. í Hvítasunnu klukkan 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar. Miðapantanir í síma 6710, kl. 3—4 og eftir kl. 8 sama dag. Félag læknanema. Skrifstofustúlka Sendiráð Bandarikjanna óskar eftir góðri skrifstofu- stúlku. Enskukunnátta og æfing í vélritun nauðsynleg. Æskilegt er að umsækjandi kunni hraðritun á ensku og geti notað „Dictaphone“ við vinnu. Umsækjendur eru beðnir að sækja umsóknareyðúblöð í skrifstofu sendiráðsins, Laufásveg 21. — Forsetinn Framh, af bls. 1 Hann hefur sýnt það fáðbénia/ þrek að þjóna langstærsta söfnuði landsins um áratugi, tekið þátí í gleði sóknarbarna sinna við hátíðlegar athafnir og sorg þeirra á raunastund- um lífsins. Honum hefur ver- ið gefin sú Gúðs gjöf að finna ógnþrungna alvöru lífsins, en geta líka séð það gleðilega, sem Ijómar á það eins og skin á milli skúra, og broslega og kímilega, sem margir eru lit- blindir fyrir. Fylgdi koilun sinn Ég hef heyrt suma segja það, að þeir kynnu ekki við málróm séra Bjarna. Iíann var að dauða kominn úr barnaveiki á unga aidri og var bjargað með barka- skurði, sem skemmdi raddfæri hans nokkuð. Framan af prest- skaparárum hans þoldu þau illa hina miklu áreynslu, sem starfi hans fylgdi, svo að það blæddi úr hálsinum eftir stórhátíðar, þegar hann þurfti mest á rödd- ina að reyna. Hann hefði get- að ■ fengið sér hægara embættí, eða sótt um lausn með eftirlaún- um, en hann kaus heldur að íylgja köllun sinni, þótt lieilsu hans væri háski búinn, og hans andlegi þróttur vann sigur á þessum veikleika líkamans. Skortir hvorki skilning né virðulek Það ber á margt að líta, þegar velja skal hina fyrstu þjóðhöfðingja lýðveldisins. E£ velja skal eftir glæsileik, þá er hér nóg af myndarlegum íþróttamönnum. Ef velja skal eftir raddfegurð, þá eigum við marga góða Ieikara. En ef veija skal eftir lífsreynslu, þekkingu á þjóðinni og and- legum og líkamlegum þörfurn hennar, og velja eftir þreki til að gera það sem skyldan bíður, þá er ekki völ á öðrum betri fulltrúa fyrir íslenzku þjóðina, að öllum öðrum ó- löstuðum, en hinum virðulega kirkjuhöfðingja, sem hefur tekið þátt í sorg og gleði fleiri manna og kvenna af öllum stéttum en nokkur annar ís- lendingur. Slíkur maður er öllum öðrum framar fær um að vera einingartákn, þegar á reynir, því að allir hljóta að viðurkenna, að hann skort- ir hvorki skilning, virðuleik né þá ábyrgðartilfinningu, sem nauðsynleg er í hverri opinberri stöðu, en fyrst og fremst í æðstu síöðunni, sem þjóðin á ráð á að vcita. Megi gji'ta íslands gefa henni marga slílca menn á komandi öid- um. Svíar mm Skota STOKKIIÓLMI, 30. maí: — í kvöld unnu Svíar Skota í lands- keppni í knattspyrnu með 3 mörk um gegn 1. — NTB. itiiHiiHimnninm Markús: Efíir Ed Dodíx «UHHimillHIIIHUIllllHIHIHHIHIIIIIIIIIHIIHIHIIHSHHH f I TVPNK I'LL GET BACK TO IP MV CAB.N 8EFORS TH/5 .é? Ites STORAt BÍUAKS.'U™-/ i ■ Tvfc' ; yf (Mé\ m* Tne wind aoARS arouno MALOTTE'S PLACE AND EENDS A GIANT P!NS STANDING DlCECTLY CVER THE' CABIN/ 1) Víndurinn hvín og sveigir trjástofnana eins og þeir væru sprek. Risafura sem stend- ur rétt við húsið hans Jonna svignar inn að því. 2) Ég verð að srvúa heim, iangi, því að það er ennþá að lægir og við getum haldið áfram áður en það verður ófært fyrir hvessa. ;oki. I 3) — Þetta er ekkert. Rokið — Það get ég vel skilið að þig .stendui yfir í klukkutíma, síðan að veiða. 4) — En alltaf hvessir meira' og furan við húsið svignar ægi-x iega. _____.__i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.