Morgunblaðið - 31.05.1952, Blaðsíða 15
Laugardagur 31. maí 1952
MORGVNBLAÐIÐ
15
Vinna
.|Ireing,«‘«>i»gar r—
(iluggahreinsun
Sími 4462. .— Maggi.
"hrpÍwebniingau
nnnast Siggi og Maggi. — Fljöt og
Tönduð vinna. Sími’ 1797.
Hreingcrningar — gluggalirejnsun
Sími 7897.
I'órður Einarsson.
Hreingerningastöðin
Sími 6645 e5a 5631. — Ávallt
vanir menn til lireingerninga.
Hreingerninga-
miðstöðin
Simi 6813. — Ávaílt
Fyrsta flokks vinna.
vamr mcnn.
FELRG
HREiNGERHiHGflMflNMff
Annast hreingerningar. -— Simar:
80662, 81377. —- Gunnar Jónsson.
Samlcomur
K. F. U. M. og K. — Hafnarfirði
Á sasmkomunni Hvitasunnukvöld
ki. 8.30 talar Astráður Sigursteindórs
son kennari. Allir velkomnir.
FÍEAOELFÍA
Athugið, að samkcmur okkar laug
ardaginn fyrir Hvítasunnu og Hvita
sunnudag verða í Gamla bió kl. 8.30
Ibæði kvöldin. — í Safnaðarhúsinu að
Hverfisgötu 44 verður almenn sam-
koma kl. 11 f.h. Hvitasunnudag og
Ibrotning brauðsins kl. 4 e.h.
Hafnarf jörður
; Háti£:jrsamkomur i Zion I. hvíta-
sunnudag: Barnaguðsþjónusta kl.
'10 f.b. Alraenn samkoma kl. 4 e.h.
II. h vítasunnudag: Almenn sam-
koina kl. 4 e.h. — Allir velkomnir.
Almennar. samkomur
Boðun Fagnaðarerindisins
Austurgötu 6, Hefnarfirði. Hvíta-
isunnudag kl. 10 f.h. og kl. 2 og 8
cftir hádegi. —
Bræðaborgarstíg 34
S.amkoma Hvitasunnudag kl. 8.30.
Annan Hvitasunnudag kl. 8.30. Kom
ið og hej’rið orð Drottins.
KrislniboSshúsið Bctanía
Laufásvegi 13
Á hvítasunnudag, almenn, sam
koma kl. 5 e.h. Ölafur Ölafsson
kristniboði talar. Allir velkomnir.
K. F. U. M. og K.
Hi L'.'jsunnudagw:
Almenn samkoma i kvöld kl. 8.30
Jób.annes Sigurðsson prentari talar.
Á samkomunni II. í hvitasunnu
kl. 8.30 talar Bjarni Eyjólfsson, rit-
stjóri. — Allir velkomnir.
I. O. G. T.
Barnastúkan Svava nr. 23
Fundur á Hvitasunnudag kl. 1 30;
IBáðar d'eildir. — Verðlaun veitt. —
Vorskemimitun. — Kvikmyndir.
Gæzlumenn.
Sl. Framtíðin nr. 173.
Enginn fundur á annan i hvita-
sunnu. — Æ.t.
.....•••
Hjálpræðisherinn
1 kvöld kl. 20.30: F’agnaðarsam-
koma í sal Hjiálpraeðishersins fyrir
Konunandör Booth og frú og
Brigader Ringstad frá Noregi. —
Kommandörinn og frúin tala á eft-
irtöldum s.amkomum é hvitasunn-
unni: 1. Hvítasunnudag kl. 11: Helg
unarsamkoma. Kl. 16: Otisamkoma.
Kl. 20.30 Hjálprípðissamkoma. — 2.
Hvita.sunnudag kl. 11: Helgunarsam-
koma. Kl. 16: Útisamkoma. Kl. 20.30
Samkoma í Fríkirkjunni. Komman
dörinn 'beldur fyrirlestur um stofn-
anda Hfálpræðisfhersins Williom
Boc'.h. Kirkjukórinn syngur. (Túlk-
ur kommandörsins, er Ijlelgi Tryggv^
son kennari). — Alltr velkómmr.
fíEZT AÐ AUGLÝSi
í MORGUISBLAÐUW
Klukkur
Við höfum nú líklega stærsta og fcgursta ú.rval af
KLUKKUM á Iandinu og
allar með ljónsmerkimi
HEIMILISKLUKKUR '1*
FERÐAKLUKKUR
STÍLKLUKKUR
ELDHÚSKLUKKUR
VEKJARAKLUKKUR
Traustar klukkur — á hóílegu verði
Tökum úr og klukkur til aðgjörða.
Sendum gegn póstkröfu.
Jón Sípunilsson
Skortyripaverziun
Balmótorar
Allar stærðir upp, frá 14—15 hö.
Venjulegir og vatnsþéttir.
HEÐINN
imuúuu■■
4rn—6 herb. íbúi
í nágrenni Miðbæjarins óskast til leigu.
Uppl. í síma 80332 og 7673..
Félagslíf
I. flokks mót
kl. 2 í dag; Vikingur—Þróttur.
Kl. 3 Fram—Valur.
Frjálsiþróttadeild K.B.
Innanfélagsmót verður í dag kl.
4 á iþróttavellinum. Keppt verður í
60 m., 100 og 200 m. hl..
Stjórnin.
- —.. - ■..■■■■.•■ ■• »
A-mót IV. flokks
'heldur áfram mánudaginn 2. júni
kl. 10 f.h. á Gi'imsstaðarholtsvi’.iin-
um, þé keppa Vulur og Þróttur og
strax á eftir Víkingur og K.R.,
Ferðafélag Islands
ráðgerir að fara gönguför a Vífils
fsll og Bléfjöll á annan Hvitasunnu
dag. Lagt af stað kl. 2 e.h. frá Aust-
urvelli. ekið upp fyrir Sandsk<-;ð.
gcngið þaðan á Vífilsfell og suður.
í Biáfjöll, þá haldið um Stóra- Kóngs
fell niður á Sandskeið. Farmiðar seld
ir við hilana.
3. flokks B-mót
toeldur áfram imánudaginn 2. júní
kl. 10.30 f.h. á Valsvellinum, með
leik milli Fram og K.R. Dómari: •—•
Arnar Jörgensen, — Nefndin.
fþróttamót K.R. (E.O.P.)
Skipting keppnisgreina verður
sem hér segir:
Fyrri dagur, 4. júni:
100 m. hlaup, 400 m„ hlaup, 1500
m. hlaup, 4x100 m. boðhl., 4x100 m.
boðhlaup kvanna. kúluvarp, spjót-
kast, hiástökk, langstökk, kringlukast
kvenrta.
SíSari dagur, 6. júni:
200 ni. 'hlauþ. 800 rh. hláup, 5000
m. hlaup, 4x10(1 pi. þpðhl. drengjá.
100 m. hlaup kvrnna, kringlukás(;,
sleggjákast. 'þristökk; 'staiigarstöklí,
langstökk kvenna.
■ • •: i < ' • ■Mótanefnd• Ei’RR.
■ •••
: :
■ Hjartans þakkir fyrir allan hlýhug og vináttu mér J
5 sýnda á áttræðisafmælinu 26. þ. m.
Guðrún Ólafsdóttir.
■
■
■ -
!U<VM)pMí)npB||PQI30i'a liWB ■■■■■■■■■■■■ ■ ■■■ n ■■■ 0 a ■ V ■ B ■
— Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu —
fMlllllllllllliailMMIIMIIIIIIIIIMIIIIMIIIIIIMiailllllJIMIMmH
i
! Húsmæður
■
m
Blóm eru prýði hvers heimilis.
j Aukið ánægjuna með fallegum pottum.
A-mót III. flokks
hcldur á fram í dag á FYamvell
inum og hefst kl. 2. Leika þá Valur
—Þróttur. Strax á ctftir Víkingur-
K.R. —
Drengjaméit Ármanns
fer fram miðvikudaginn 11. júní ,
á Iþróttavellinum. Keppt verður í.
eftirfarandi greinum: I
80 m. hlaup, 400 m. hlaup, 1000,
m. boðhlaup, kúluvarp, kringlukast,
langstökk, h'ástökk.
Öllum félögum innan l.S.l. er
heimil þátttaka og skulu þátttökutil-
kjmningar hafa horist til Björns
Vilmundarsonar, Tjarnargötu 47,
Reykjavík, fyrir 8. júni.
Mótanejnd FÍRR.
Banp-Salc
Bókin Verkleg sjúvinna
er nauðsynleg handlbók öllum sjó-
mönnum og útvegsmönnum.
Minningarspjöld
dvalarfaeimilis aldraðra sjómanna
fást á eftirtöldum stöðum í Rvík:
skrifstofu Sjómannadagsráðs, Gróf- j
inni 1, simi6710 gengið inn frá
Tryggi-agötu); skrifstofu Sjómanna-
félags Reýkjayíkur, Alþj'ðu'húsinu, *
Hvertfisgötu 8—10; Tóbaksverzlun-
inni Bostonj Laugaveg '8; hókáverzl-
uninni Fróða, Leifsgötu 4; ýerzlurt-
'ínni’ Láugdteigúr,' táugatéig-i 41 ög
N’esbúðinni, Neséég 39. 1' Hafnat"
firði hjá V. Long. :
■ Þessir pottar hafa marga kosti fram yfir þá, sem tíðkast ;
; nafa. Blóm þrífast mjög vel í þeim og öll meðferð blóm-
■ anna verður auðveldari, þar eð þeir halda moldinni rakri
■ dögum saman og rótin fær loft gegnum veggi pottanna,
; sem eru „porösir“. — Pottarnir eru til í mörgum stærð-
: um og hæðum.
■
Heildsolubirgðir Sámi 1332
Móðir og tengdamóðir okkar
ÞORBJÖRG BEKGMANN
lézt að heimili sínu 29. þ. m.
Hulda Sigfúsdóttir, Einar Sveinsson.
ÞÓRUNN GÍSLADÓTTIR
frá Skúmstöðum á Eyrarbakka, andaðist að Elli- og
hjúkrunarheimilinu Grund 28. maí.
Jarðarförin hefur verið ákveðin þriðjudaginn 3. júní
kl. 1,30 e. h. frá Fossvogskirkju.
Aðstandendur.
....................... . .... 11 •mr-igv-inÉ nn ibmhb—bsí
Útför móður okkar
JÖHÖNNU G. FRÍMANNSÐÓTTUR.
fer fram frá Fríkirkjunni miðvikudaginn 4. júní kl. 1,30.
Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum.
Þórdís Ófeigsdóttir, Ófeigur Ófeigsson,
Tryggvi Ófeigsson, Björn Ófeigsson,
Ólafur Ófeigsson, Guðmundur Ófeigsson.
Þökkum auðsýnda samúð við útför móður okkar
HERDÍSAR JÓNSDÓTTUR.
Sæunn Þorleifsdóttir, Ingibjörg Þorleifsdóttir,
Jón Þorleifsson.
Ég þakka öllum þeim, sem vottuðu vináttu sína og
virðingu við andlát móður minnar
INGIBJARGAR SIGURÐARDÓTTUR
frá Hóli á Skaga.
Sigurður Sigtryggsson.
Hjartans dýpstu þakkir votta ég Breiðfirðjngafélaginu
í Reykjavík, Barnavinafélaginu Sumargjöf, Félagi ungra
framsóknarmanna, Sambandi ungra framsóknarmanna
og öllum þeim mörgu einstaklingum, nær og fjær, sem
sýndu mér ógleymanlega hluttekningu óg veittu mér
ómetanlega hjálp og aðstoð við fráfall og jarðarför míns
unga og ástkæra eiginmanns,
FRIÐGEIRS SVEINSSONAR.
Guð launi öIIujti þess(jm aðilum að fullum verðleik-
um og blessi þá ura okómin ár og daga.
Sigríður Magnúsdóttir.