Morgunblaðið - 31.05.1952, Side 16

Morgunblaðið - 31.05.1952, Side 16
Veðurúfli! í dag: ívægviðri, skýjað úrkomulaust að mcstu. Kvennasíða er á t>5s. S. Fjölraenn formsmtnió Sjálistæðisflokksins hói Sótfi ai fulltrúvDin úr öll- «i',m lctm.ás1|órSust.guis?. KLUKKAN TVÖ í gær var formannaráðstefna Sjálfstæðisflokks- ins sett í Sjálfstæðishúsinu. Formaður flokksins, Ólafur Thors atvinnumálaráðherra, setti ráðstefnuna og bauð fulitrúa vel- komna til hennar. Sitja hana samtals 50 fulltrúar, sem eru for- nienn Sjálfstæðisfélaga í öllum lardsfjórðungum, ásamt skipu- lagsnefnd flokksins. Ólafur Thors gat þess að verkefni þessarar ráðstefnu væri fyrst og fremst að ræða innri mál flokksins, skipulag hans og út- breiðslnstarfsemi. SKÝRSLA FORMANNS ^ SKIPULAGSNEFNDAR Fundarstjóri á þessum fyrsta fundi ráðsteínunnar var Páll Kolka formaður Sjálfstæðisfélags Austur-Húnvetninga. Fundarrit- ari var Magnús Jónsson, alþing- ismaður. Að loknu ávarpi formanns Sjálfstæðisfiokksins, tók Eyjólfur Jóhannsson formaður skipulags- nefndar, til máls og flutti hann ítariega skýrslu um þau mál, sem skipulagsnefndin fjallar um. Því næst taiaði Jóhann Haf- stein framkvæmdastjóri flokksins, og ræddi ýmsa þætti ílokksstarf- Beminnar. ALMENNAE UMRÆÐUR | Hópferðir urn fjöll jg iirnindi | FJÖLDI bæjarbúa mun um hvíta sunr.una ’ fara í lengri eða skemmri skemmtiferðalög en bæði félög og einstaklingar efna til hópferða. I Á vegum Ferðafélagsins verður t.d. gengið á Snæfellsjökul og I verður það 26 manna hópur und- ir stjórn Jóhanns Kolbeinssonar. Hópurinn leggur upp kl. 2 síð- , degis í dag. Á annan hvítasunnudag vefður farin gönguför á Vífilfell og Blá- uMiiiintii. — fjöll, undir leiðsögu Þorsteins Að þessum framsöguræðum Jósefssonar. Verður lagt upp kl. loknum hófust almennar umræð- 2 síðdegis og komið heim aftur Lii. Gáfu formenn hinna ýmsu um kvöldið. félaga skýrslu um starfsemi j Ferðaskrifstofan mun efna til þeirra og ræddu þær breytingar, s]íernrnfiferðar til Þingvalla, síð- er til heilla mættu horfa. Toku an gð írafossstöðinni og mann- þá þessir menn til máls. age virKin þar skoðuð, og eins verður Schiöth Siglufirði, Ragnar Larus- farin ferð Qullfossi og Gevsi son Reykjavík, Jon Bjarnason og stuðlað að gosi Farig verður A kranesi, Jónas Rafnar Akur- he;m um ; ireppana eyri, Vignir Guðmundsson Akur- eyri, Guðrún Jónasson Reykja- vík, Kári Jónsson Sauðárkrók, Dagmar Sigurjónsdóttir Akur- eyri, Guðmundur Ægikton Kópavogi, Theódór Blöndal Seyð- isfirði, Benedikt Þórarinsson Keflavík, Stefán Jónsson Hafn- arfirði, Jóhanna Pálsdóttir Akur- eyri, Elías Þorsteinsson Búðar- dal, Magnús Sigurðsson Stokks- eyri, ísleifur Guðmundsson tiafnarfirði, Gunnar Sigurðsson Seljatungu Árnessýslu, Karvel Ögmundsson Keflavík, Jón Páll Eíalldórsson ísafirði, Jakobína Mathiesen Hafnarfirði, Gunnar Helgason Reykjavík, Magnús Jónsson formaður SUS, Páll EColka Blönduósi, Guðmundur □ arðarson Hafnarfirði og Erlend- ur Björnsson Seyðisfirði. Þegar hin nýja flugvél Loftleiða Hekla, fór í fyrsta áætlunarflug sitt á dögunum, til Norðurlanda, , var Óskar Halldórsson útgerðar- maður, fyrsti farþeginn með flug- j vélinni í þessari ferð. Flugfrevjan ; Friða Mekkinósdóttir, býður Ósk- ar vclkominn á flugfjöl Ljósm. Mbl. Ól.K. M. enn einum VINARBORG,. 30. maí. Klement Gottwald, forseti Tékkó-Slóvakíu hefir vikið dr. Jan Sercik frá, en hann hefir gegnt embætti að- stoðar-forsætisráðherra og ver- ið deildarstjóri í ráðuneyti um nienningarmál. Pragarútvarpið, sem sagði frá þessu í dag, lét enga skýringu lylgja. — Reuter-NTB Skógrœktarfólkið fór í gœrkröldi — Tœplega hehningur þess slúlkur í GÆRKVÖLDI sigldi héðan norska farþegaskipið Brand V á’eiðis til Bergen í Noregi, en með skipinu fóru rúmlega 60 skóg- ræktarmenn í náms- og kynnisför til Noregs, þar sem hópurinn mun dvelja í hálfan mánuð. IAUÐXÐ ÁFRAM í DAG Ráðstefnan stóð að heita mátti slitið frá kl. 2 í gær til kl. rúm- sga 11 í gærkvöldi. Aðeins var •ei*t stutt matar- og kaffihlé. — iiafui' Thors ráðherra, flutti cíð- istu ræðuna í gærkvöldi og ræddi ar ýms mál, sem Sjálfstæðismenn g þjóðina í heild varðar. Ráðstefnan heldur áfram í dag g hefst fundur hennar kl. 12 á ádegi í Sjálfstæðishúsinu með ameiginlegu boi'ðhaldi. Mikill áhugi ríkti á þessari yrstu ráðstefnu, sem Sjálfstæðis- lokkurinn heldur, með foi-mönn- m félagssamtaka sinna víðsvegar m land. —- Mun hún ljúka störf- m síðdegis í dag. Eden-áæíiunin vinsæl STRASSBORG, 30. maí — í at- kvæðagreiðslu, sem fram fór í Evrópuráðinu í Strassborg í dag um svokallaða Eden-áætlun, greiddu 99 fulltrúar henni at- kvæði, ?n 11 ;>átu. hjá. t — Iieuter—NTB. Fararstjóri er Haukúr Jör-A- undarson kennari á Hvanneyri. Það vekur athygli, hve kven- þjóðin er fjölmenn í hópi hins áhugasama skógræktarfólks, en 27 stúlkur eru í hópnum og 35 karlmenn. j Allt er fóikið ungt og mun elzti þátttakandinn vera séra Jón ísfeld á Bíldudal. — Á öðr- j um stað í blaðinu eru nöfn þátt- takendanna. A HÖRÐALANDI . OG MÆRI 1 Þegar til Noregs kemur munu um 40 starfa við gróðursetningu á Hörðalandi, en 20 manns fara norður á Mæri, þar sem unnið verður að hinum sömu verkum. BOÐIÐ TIL OSLÓ Að dvalartímanum loknum fá þátttakendur ókcypis ferð frá Björgvin og Álasundi með járn- braut til Osló, þar sem dvalið verður 17. júnUÞann dag verð- ur hópurinn gestir Norska skóg- ræktarfélagsins, Norræna félags- ins og Norsku ungmennafélag- anna. Þegar Brand V seig frá bryggju um kl. 9,25, var fjöldi manns á bryggjunni til að árna. skógræktarfólkinu fararheilla og góðrar heimkomu. Berntford vann Fram-Víking 3:2 ANNAR leikur brezka atvinnu- liðsins Brentford fór fram á í- þróttavellinum í gærkveldi. — Kepptu Bretarnir þá við sam- eiginlegt lið úr Fram og Víking. Leikar fóru þannig, að. Brent- ford vann með 3:2. Bretarnir skoruðu tvö fyrstu mörk sín í fyrri hálfleik og þríðja markið, er 5 mín. voru liðnar af síðari hálfleik. Stóðu leikar 3:0, þar til Reyni Þórðarsyni tókst að skora er rúmur hálftími var búinn af síð- ari hálfleik. Bjarni Guðnason bætti síðan öðru marki Islend- inganna við úr þvögu, er 3 mín. voru eflir af leiknum. Yfirleitt voru Bretarnir mun n éira í sókn, en landarnir sóttu á, er líða tók á leikinn. Þriðji leikur Brentford verð- tif á annan hvítasunnudag við Akranes. SjáI!Ism8nii í Kópa- vGgslireppi sfyðja fram- j séra Bjarna FULLTRÚAEÁÐSFUNÐUR í Sjálfstæðísfélag-i Kópavogshrepps var kaldinn s.L fimmtudagskvöld. Til umræðu var forsetakjörið. Á fundirum var mætínr Ólafur Thors. —- Eftirfarandi tiliaga vae samþykkt með öllum greiddum atkvæSðmr „Fundur lialdinn í FulltrúaráSi SJálfstæðisfélags Köpa- vogshrepps fimmtudaginn 29. maí 1952, lýsir yfir cindregn- um stuðningi við forsetakjör séra Ejarna Jónssonar vígslu* biskup~.“ Á fundinum tóku til máis Ólafur Thors, Einar Videlir, Guð- n.undur Egilsson, Jón Sumarliðason og Gestur Gunnarsson. UiaswjörslaSa- atkvæðagreiðsla að hefjas! UTANKJÖRSTADA- ATKVÆÐAGREIÐSLA við ior- sctakjörið þann 29. júní n. k. hefst á þriðjudaginn kemur, h. 3. júní. Fer hún fram eins og við venjulegar kosningar hjá bæjarfógetum, sýshvnönnum og hreppstjárum. Hcr í Reykja- vík fer atkvæðagreiðslan fram í skrifstofu borgarfógeta. Þeir Islendingar, sem crlend- is eru staddir, geta greitt at- kvæði í sendiráðum Islands og ræðismannsskrifstofum. Enn- fremur hjá þeim kjörráðs- mönnum sem skilja íslenzka tungu. Norðmenn fjöl- menna að Þorgeirs- stöðum í dag í DAG ætla Norðmenn að "jöl- menna í Heiðmörk til gróðursetn- ingar. Nordmannslaget efnir iil hópferðar kl. 2 að Þorgeirsstöðum, en þar verða norsku skógræktar- mennirnir fyrir. Starfað verður fram cftir degi í reitnum. Á hvítasunnudag býður Skóg- ræktarfclag Reykjavíkur íorska skógræktarfólkinu að Reykholti og um Borgarf jörð, on Norðmenn- irnir hafa látið þá ósk í ljósi, að þeir vilji vinna að gróðursetningu á annan í hvítasunnu til þess að vinna upp tapið sakir norðanveð- ursins. Kappreiðar Fáks HINAR árlegu kappreiðar Hesta mannafélagsins Fáks fara íram við Elliaðaárnar á annan í hvíta sunnu. Reyndir verða alls 23 hestar á stökki og skeiði, á 250 til 350 metra sprettfæri. Hestar þessir munu vera meðal þeirra beztu á landinu. Þá verða góðhestar reyndir og eru alls 19 hestar sem til greina koma og eru flestir héðan úr Reykjavík. Þessar kappreiðar Fáks eru þær þrítugustu í röðinni. Brezkur logari dreg- ur annan iil halnar í GÆR kom hingað brezkur tog- ari með annan brezkan togara i eftirdragi, en hjá honum hafði bilað stýrið á hafi úti,- — Um sama leyti kom varðskipið Ægir hingað inn, en hafði dregið til hafnar í Hafnaríirði lúðuveiða- skipið Björg, er bilaði á miðun- um, sem eru um 100 mílur vestur af Skaga. FUULTRÚARÁÐSFUND- UR Nambands ungra Sjálf- síæðismenna verður hald- inn í Sjá!fstæðishúsinu um heígina og hefst kl. 4 í dag. Fundiiin sæka fulltrúar frá flesium félögum ungra Sjálfsíæðismanna víðsvegar tð af landinu. Á fundinum verða rædd skipulagsmál samtakanna og mörkuð stefna S. U. S. til helztw þjóðmála. í Hetðmörk ' VERÐI veður hagstagtt :iú um hvítasunnuna, verður vafaiaust rnargt um manninn í Heiðmörk, því að ýmis fjölmenn og áhuga- söm félög hafa stcfnt félögum sín um til gróðursetningaistarfa þar. í dag verða þar Nordmanns- laget, Det danske selskab og Fé- lag ungra jafnaðarmanna. Á annan í hvítasunnu fara Ey- firðingar þangað, kl. 2 síðdegis og 'á þriðjudagskvöldið ætla að fjöl- menna þangað félagar í Málfunda félaginu Óðni. Heimdellmgar HEIMDELLINGARNIR, sem fara til Vestmanna- eyja í dag kl. 1214 og kl. 6 eru áminntir um að sækja farseðJa sína á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins. ISrýnt er fyrir ferðafólk- inu að vera vel klætt vegna sjóferðarinnar. Þá er og nauðsynlegt, að þeir, sem ekki sjá sér sjálfir fyrir gisíingu, hafi með sér svefupoka.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.