Morgunblaðið - 10.06.1952, Blaðsíða 7
"Þriðjudagur 10. júní 1952
MORGUNBLAÐIÐ
7 \
1
ÍSLENZKTjR æskulýður heíur í æ ríkari mæli látiS til tía
taka í stjórnmálabaráltui ni, enda skintir það hann rnestu
ao vei sé á stjórn lantlsrnála haldið. iíugsaníii æskumaffur
hlýtur að kreíjast þess, að allar athafnir stjórnjnálamann-
anna beinist gff því einu að skana landi og i-'ð bjartari fraxn-
íið, en persónulega hagsmunastreitu og vatóafvkn fordæxnir
hann. Þegar á slíkum ötlum bryddir, er það fcsns Köllun
aff berjast gegn þeiin og fyrir því cinu, er aíþjóð má verða
til heilla.
Nú er háff einhver hin sérkennilegasta kosiiingabarátta,
sem um geíur í stjórnmálasögú þessarar þjóðar, en jafn-
framt þó sú, sem einna afclrifaríkust kann aff verða, og þó
er barátta þessi háð um enibætti það, sem æílað var og
vonað, að friður og samhugur mundi ríkja um. Og raurar
var fylista ástæða til að treysta því, að auðna þjóffarinnar
muhdi verða svo mikil, að ekki yrði til iilvígrar baráttu'
stofnað einmitt um þetía embæíti.
Flestir þjóóhollir íslendingar virtust geta sæít sig við
það, að til þjóðhöi'ðingja velcíist maður, sem hefði að ein-
hverju leyfi anclstæðar lífsskcffanir við jieirra, ef á þamt
hátt gæti auðnazt að skana einhug um forseíaeinbæítrð. tlt
frá þessu sjónarmiði var það skylda fiokkssíjórnanna, sem
í forsvari eru cg eiga að Vera í'vrir kjósendur viffkomandi
flokks, að leita sem viðtækasts samstarfs um ákveðinn
Irambjóö’anda.
= t4t =
Sííkar samningatilraunir stóðu vfir mánuðum sarr.an og
voru einlægar af hálíu tveggja stærsfu flokkanna, en við
Alþýðuflokkinn, var naumast mælandi um arman mann
en einn af þeirra þingmönnum. Voru þá athugaðir aliir
möguieikar á samvinnu nm hann, enda þótt hann, fyrir
ýmissa hluta sakir, sem h'ér vérða ekki ræddar, væri ekki
æskiíegasta forseíaefr.i í annarra augum en örfárra vina og
venzlamanxia. Lyktir Jieirra saínnihgaumleitar.a lilutu af
ffaim sökum að verða neikvæðar.
Þegar ná sýnt var, atí Ásg'eir Ásgeirsson gæti atdrei orð-
iff það eihittgartáfcn, sern þjóðin æskti og ætíað'Ist til aö
setíist að Eessastöðum, skarst Alþí ðuflokkurir n úr leik, en
Sjálfstæðisflokkurinn og Frarnsóknarflokkurinn íreystust
þeim mun fastari böndum um að fu-Hitfegja þeirri skyldu
sinni að sjá þjóðinni fvrir framhoði mSnns, er gæti orðið
ltenni sá þjóðhöfðingi, er húr óskaði; manns, er í lítiílæti
mundi gerast þjónn sinnar þjóðar, en ekki í cfniétnaði
krefjast virðinga sjálfum sér tl! handa.
En er nú sjónarmiffið var orðið þetía eitt, \ar ekki
lcngTtr vandfeitað hins rétta raanns. Séra Bjarni Jónssor.,
vígslubiskuji, stóS að afíoknu löngu ævistarfi með hreinan
skjöld. flattn haíði aukizt að ’wrðingu og trausti méð
hverju árinit, sem leið. Hann bafði sem kirkjuhöfðingi verið
þjónn Ianda Sinra áraíuguin saman og levst störf sín af
hendi með fádæma prýði. Til íians hlutu þau augu að líía,
sem laus urðu undau álögum hins skefjalausa áróðurs
Ásgeirsmanna.
— ~k~
Nafn séra Bjarna Jónssenar var ekki cins ofí ítefrt og
sum önnur Iraman af kosningaundirbúningiutm. Hann
hafð5 “kkt >»ert. út sveit t»anna sk'úuiéga ynni að því
að læða nafni hans inn í hugi manna. Honum haíði raunar
aldrei tií nugar uomið, að hann væri sá retti maður í þetía
virðulega embætti. Einmitt að þessu leyti ber haún ,ai
meðframbjóðendum sínum, því að á íslandi hefur það aldrei
þótt svmrstxansXcgt að berjact til eigin mcforða án íiliits
til þýóðarhagsmuna.
ðieðal aeskuiyðsins þróast hugsjónirnar, eg þeir æsku-
menn, sem Sjálfstæðisf’ckknum fylgja að máflum, eru fúsir
tií ao fórna einhverju af eigin ha'gsmunum fvrir hagsmuni
þjóðféíagsins, og þeir eru sattnfærðir um, að saman fari
hagSKtunir Sjálfstæðisílokksirs og þjcðarheiklarinnar. Eng-
um slikum manni er því sæmandi að brégðast íiofcki sht-
um, hvcrki fyrir eigin hagsttiuni, vinahönd né tengdir. Þjóð-
arheif! á áð sitja í fyrirrúsri fyrir öilum slíkttm tilhnclg-
iiignm.
Stjórtt Heimdallar treystir því, ao æskuJýðurinn muni
nú sem fyrr, er þjóðin þurfti á kröftum hana að halda. heyja
öfiuga og markvissa, en þó heiðarlega sókn til sígurs hiuurn
góða málsíað. En þao ér ekki nóg, aö séra Ejarni Jónsson
fari rr.eð Sigur af hóimi, heldúr þarf sigur hans að vera svo
mikill, að engum geíi dttiizt, að nteð þéssari þjoð verður
aldrei til virðingar korrdzt mcð þvi að kref jasí heitnar sjáif-
unt sér til lianfia, héldur verði þeim einum rýttfi virðing,
sem þarmig hafa þjónaö þjóð siimi, að hún sjálf kallar þá
til metorða.
Innan tíðar ákveða Islending-
tr það með frjálsum, leynileg-
urn kosningum, hver verður næst
j.r forseti hins íslenzka lýðveldis.
fig álít oaí
nkyldu, nvers
einasta i’sxend-
ings, r.ern kösn-
ingarétt >,cfur,
að leitast við
að hafa bein
áhrif á bað
:neð rtkvæði
sínu, nver :iæst
ur rkipar
oann virðing-
rreess.
Enda þótt hægt sé að nefna
fleiri menn en þessa þrjá, sem
I framboði eru, sem hæfir gætu
talizt til forseta, þá er það saínt
svo, að cinn þeirra þriggja verð-
ur forseti íslands. Þrátt fyrir
óskir einsíakra r.tanna að oðru
íeyti, þá er hver einasti íslend-
tngur skyldugur til þess að ráða
!oví til lykt'a með sjálfum sér,
hvern þessara 'priggja manna
hann geti helzt un'að við í for-
aetastóli.
Bkoðanir manna um það, hvaða
kosturn forseti þurfi að vera bú-
inn eru á ýrr.sa vegu. Svo er og
um skoðanir manna á því, hvaða
mannkosti ber hæst hjá hverj-
um þeirra þriggja Aanna, sem
íslendingar ciga nú um að velja
úl Djóðhöfðingja.
í embætti forseta hefði óg get-
að hugsað mér annan mann en
séra Bjarna ."ónsson.
Þó álít ég, þré'tt fyrir ýmsa
kosti þeirra marma, sem auk hans
eru í framboði til íorsetakjörs,
að persónuleiki hans og starf, lif
háhs, sinni bezt beim kröfum,
sem gera verður til íorseta ís-
lands.
Ég heiti á alla ao hugsá hoið-
arlega um þetta mál og öfga-
laust. Ég veit að þá fæst hiður-
staða, sém er hliðholl gæfu ís-
lands.
Bragi Sigurffsson,
ntud. jur.
gep
ARÓöUR Aiþýðuflokksmanrra
beinist um bessar mundir eínkum
,eð því að reyna að sannfæra Sjá’f
stæðismenn um það, f,S Ólafur
Thors hafi tekið ákvörðun um
afstöðu flokksins í forsetamálinu
og ætli nú áð „handjárna“ flokks
ntenn.
Sannl'eikurinn er sá, að Ólafur
Thors hafði eitt atkvæoi í i’Iokks-
ráoinu.
Ef einhver einn naður ætlar
að þröngva sinni skoðun upp n
flokksmenn, þá er það sá flokks-
.'áðsmaður, sem ei’nn styður As-
geir Ásgeirsson geg.n atkvæðum
30 annarra.
FORSETINN á að vera camein-
ingartákn þjóðarinnar, það er
ekki líklegt, þótt um ágætis-
menn geti verið að ræða, að sú
____ eining, rem
nauðsynlegt er
að :'iki um :'or-
setann, geti orð
ið um :nann,
sem allt frarn
úl bessa heíur
staðið : ramar-
lega í ntiórn-
m á 1 a b a rátt-
nnni.
Forsetinn á
■ r.ð /era !tógvær
en ákveðinn maður, sem ’heíur
sýnt að harin ber hag þjóðar-
innar fyrir brjósti, og þekkir
hug og hjartalag fólksins bæði
hinna lægri se'rn nærri.
Séra Bjami Jónsson v-gslu-
bislcup er búinn öllum þaim koct-
urn, sem æðsta ..nanni þjóðarinn-
ar eru nauðsynlegir,' hann er
gáfaður maður, drenglyrrdur og
virðulegur ' framkomu.
Af þessum ástæðum styð ég
séra Bjarna Jónsson og skora
jaínframt á alla sanna íslend-
inga að standa saman að kosn-
ingu þess manns, sern allir vita
að er heiðarlegur og samvisku-
samur og sýna þannig að íslenzka
þjóðin getur verið sem einn :nað-
ur þegar nikið 'iggur við.
Þcgar séra Bjarni Jónsson er
setztur í forsetastólinn mun fram
t'.ð hirts unga lýðveldis okkar
verða örugg og glæsileg.
Sigurffur Sverrisson,
ctud. urt.
s i n s
RITNEFND síðu Sambands ungra Sjálfstæðismanna
lagði tyrir skömmu spurninguna: „Hversvegna kýs
ég séra Bjarna Jónssön“ íyrir hóp uttgra manna og
kvenna. Sum þeirra eru flokksbundin í félögum
ungra Sjálfsíæðismanna, en mörg þeirra hafa ekki
hafí nein afskipti af stjórnmálunr. Þetta er ungt
fólk úr mörgum síéítiun og starfshópum, sem lýsir
allt hér vi’ir emdregnum stuðningi sínum við fram-
boð séra Bjarna Jónssonar við forsetakosningarnar.
í svörum þeirra bírtist samhugur þess og ékveðinn
fylgisvilji við þann frambjóðanda, er það telur hæfs-
leikamestan og beztan í hið virðulega embætti for-
seta íslands.
HÓfWeJABRÁG
pEGAR eftir fráfall okkar fyrsta
forseta, fór ég að hugsa um hvaða í
mann við g-ætum \'álið í bað
virðulega embætti. Ég var alltaf
beirrar ; koðun
ar, nð bezt
væri- :"yrir okk
ar litlú bjóð,
o.ð rameinast
ur.i :.tunn
betta :nikil- (
væga cmbætti. ‘
Og þegar óg
heyrði að íveir j
r.tærstu rtjórn-
málaflokkarn-
ir hefðu icomið
sér sarpan um einn af okkar
ágætustu mönnum, séra Bjarna
Bjarna Jónsson, sem ég tel að
hafi alla þá kosti sem þjóðhöfð-
ingja ber að hafa, ákvað ég strax
að styðja að kosningu hans.
Guffgeir Þórarinsson,
kiæðskeri.
ingar að geta sameinast, hvar í
flokki sem þeir standa.
Vegna langrar lífsreynslu,
mannkosta, manhvits og mann-
kærleika séra Bjarna mun ég.
kjósa nann xórséta íslands.
Ragnhildur Helgadóttir.
m
111
MER er ókunnugt um nokkurn
núlifandi íslending, sem fíemur,
má fela þann veg og van'fla, er
stöðu forseta fylgir, en sr. Bjarna
Jónssyni. Slíkir
cru verðleikar
hans, uð þús-
undir manna
uafa rótt til
hans iraust á.
alvarlegustu
stundum h'fs
síns. Háít á
•annan : nanns-
aldur hefur
rt&rf hans ver-
ið ?.ð sætta ’ólk
og bæta. Þeita er "ólk allra
stétta, aiþýðan. Hann þekkir það,
er vinur þess, veit kjör þess og
þarfir. Svo giítusamlega hefur
starf hans tekizt, að hann hefur
æ vaxið að virðingu og trausti.
Séra Bjarr.i er einn hinna íáu
manna,- sem er svo mikill and-
ans huíðingi, ao hann er orðinjj
sagnáhetja þegar neðal samtíð-
arma.nna sir.na. Flestir íslehding-
ar munu þekkja hxiyttni hans og
vndagiít.
Hin glæsilega kona séra Bjarna,
írú Á;laug Ágústsdóttir, hefur
fylgt honum í störfum hans, tek-
ið í þeim virkan þátt og unnið
Itugi fólk'sins með clrengilegri og
fagurri framkomu. Hún á þá
reýhslu, mcnningu og mannkosti,
sem húsfreyjan á Bessastöðum
þarf "ð vera búin.
Andstæðingar séra Bjarna virð
ast ekki geta fundið honum ann-
að til foréttu en elii. Þrátt fvrir
sjötiu æviár er hann fjarri því
að vera gamalmenni, en í fari
hans er höfðingleg festa og ró,
sem menn öðlast eftir langa ævi
og gott ctarf.
Hann er óflekkaður af aur-
kasti stjcrnmálaerja og' yfir allt
dægurþras hafinn. Hann er bví
manna ólíklegastur vil að :nis-
beita valdi því, sem stjórnarskrá
lýðvtldisins veitir lorsetanum.
'Jm hanh ættu því allir fslend-
m
ÞAD þarf raunverulega ekki að
lýsa nema einum af kostuni séra
Bjarna til þess að þeir séu allir
sagðir, en hann er sá, að ÖU
bjóðin bekkir
hann, ég vil
s'egja betur en
flesta uðra. —
Þótt aðeins lít—
58 brot bjóðar-1
innar hafi orð-
::ð þess a'ðnjót-
andi áð kynn-
ast eða jafnvel
sjá sr. Bjarna,
bekkir hvert
mannsbam
hann, hugaríar hans og kenn-
ingar og' er það veigamikill kost-
ur æðsta þjqðhöfðingja. Starfs-
ferill séra Bjarna hefir legið aðr-
ar götu.r, c-n þær, er liggja una
vét'tvahg stjórnmálalegs dægur-
þrass og cleilna, og er það hon-
um sízt Úl iasts.
Hins vegar vitum við öll, að
hann hefir tekið nokkurn þátt í
stjórnmálurn, en ávalt einkennd-
an sinni óvenjulegu óhlutdrægni,
réttsýni og prúðmennsku, og get-
um við því vel treyst honum
fyrir því veigamikla starfi stjórn-
málalegs eðiis, sem forseti þjóð-
arinnar þarf að annast. Aðra
kosti til þessa starfs hefir séra
Bjarni nægjanlega sannað á sín-
um langa og giítusamlega starfs-
:’erli.
Pramboð séra Bjarna Jóns-
sonar er með þeim hætti úlkom-
cínn frarnbjóðenda
getur að mínum dómi notið
veruiegs stuönings jafní á Al-
þingi og með þjóðinni allri. A5
framboði hans standa sem kuhn-
ugí er íveir stærstu stjórnmála-
flokkar landsins. Innan flokk-
anna var siður en svo, að áskor-
un til séra Bjarna til framboðs
væri knúin fram af vinurn eða
venzlamönhurh, heldur standa,
að henni flokksráð beggja flokk-
anna, sem skipuð eru tugum
manna úr öllum stéftum og lands-
■ilutum.
Eijtn.íg heíir verið leitað álits
trúnaðai'manna og íulltrúaráða
víðsvegar um landið og hafa und-
irtektir manna nær einrónta fall-
ið á sama veg. Hvað lýsir betur
yfirburðum séra Bjarna Jónsson-
ar, og hugarþeli flokksins til
hans, og hver er einingartákn,
ef ekki slíkur maður? Það er og
ánægjulegur vottur um pólitísk-
an þroska, að forsetaefni hefxr
verið valið, sem nýtur stuðninga.
fleiri en eins stjórnmálaflokks.
Um leið og ég lýk þessum lín-
um vil ég hvetja alla hvar í hópi
sem þeir standa til að stuðla á all
an hátt að glæsilegum sigri
Bjarna Jónssonar.
Ágúst Hafberg,