Morgunblaðið - 05.07.1952, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIB "
{ 10
Laugardagur 5. júlí 1952 <
P'miiiiiiiiiiiiiiiiifiuiiiitiMiiii
lllllllllllllllllllllllllHIIIUHIIItlllllllllllIIIlllHlllllllllllllllllllllllllllllHII»lllllllIIIIIIIIIIII!llltllllllllllllllllllIllltlllllll!IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII!lllllll*
R A K E L
Skáldsaga eítir Daphne de Maurier
i
KlllMIIMtlllllllllltltllllllMIIIIIIIMIIMllllMllllllllllfMIIIIIUIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIMII
IIIIIIIIllllllllllll1111111111111111111111111111111111111111111111111.11111 IIIIII1111111111111111111111111.
Framhaldssagan 57
I farið, úr því hann er orðinn Oftar cn einu sinni fannst mér
! frískur." I hún vera að undirbúa brottför
mér. Hvað kom þetta við tilfinn-' Þá fann hún kannske að ég sina, enda þótt -h;ún minntist
ingum mínum til hennar? En hún horfði á hana og sneri sér aö aldrei á það. Ég k<>m að henni
hélt áfram:
,,Þú verður að halda áfram að
láta gera þær endurbætur, sem
þér finnst nauðsynlegar,“ sagði
hún. „Guðfaðir þinn verður þér
innan handar til að ráðleggja þér
ef þarf. Innan skamms finnst þér
allt vera eins og það var áður
en ég kom.“
Það var farið að skyggja svo
að ég sá ekki lengur framan í
hana.
„Trúir þú því?“ spurði ég.
Hún svaraði ekki strax. Hún
sneri sér að mér og tók um hönd
mína. „Ég verð að trúa því,“
sagði hún, „annars fæ ég ekki
hugarró."
o—
Alla þá mánuði, sem ég hafði
þekkt hana, hafði hún gefið mér
. margs konar svör. við spurning
um mínum. Sum svörin höfðu
verið sögð í gamni, öðrum hafði
hún svarað með að fara undan í
flæmingi, en alltaf hafði skinið
í gegn hið kvenlega eðli hennar.
Þetta svar var það fyrsta sem
kom beint frá hjartanu. Hún
varð að fá að trúa þvi að ég væri
hamingjusamur til að fá húgarró.
Ég hafði yfirgefið land drauma
og hugarflugs, til þess að hún
gæti tekið sér þar bólfestu. Tvær
persónur gátu þá ekki átt saman
draum. Nema í myrkri og í hugr
anum, þar sem allar persónur
voru ímyndaðar.
„Þú skalt fara aftur til Flor-
ence ef þú vilt,“ sagði ég. „En
farðu ekki stra>x. ’'Gefðir> mér
nokkrar vikur í viðbót til að
geyma í minningunum. Ég er
enginn ferðalangur. Fyrir mér
ert þú ailur heimurinn.“
Ég reyndi að hugsa ekki utn
framtíðina, en flýja heldur-únn í
fortíðina. En þegar ég hélt henni
í örmum mér, þá var allt öðru-
vísi en áður. Eitthvað var horfið
og það mundi aídrei koma aftur.
—o—
Við minntumst ekki aftur á
ferðalag hennar. Ég held að við.
höfum bæði vísvitandi forðazt
það. Hennar vegna reyndi- ég að
vera kátur og hispurslau'S, ðgTlún
sömuleiðis vegna mín. Sumarið
var komið og ég var- orðinn
friskur. Að minnsta kosti að því
er virtist. En stundum fékk ég
aftur sársaukann í íiöfuðið, að
vísu ekki mjög sáran, en hann
kom yfir mig skyndilega og að
óvörum.
Ég sagði henni ekki frá því.
Mér fannst það tilgangslaust. —
Hann kom ekki af líkamlegri
þreytu og ekki þegar ég var ut-
andyra. Aðeins ef ég fór að
hugsa. Jafnvel einföld mál, sem
borin voru fyrir mig á litlu skrif-
stofunni af einhverjum ábúend-
anna gátu orðið þess valdandi.
Það var eins og þoku brygði fyrir
augu mér og ég gat ekki tekið
neinar ákvarðanir.
—o—
Oftar sagði hann þó til sín
þegar hún var viðstödd, eða þeg-
ar ég hugsaði um hana. Ég horftH«
kannske á hana þar sem hún sat
á móti mér fyrir ptan stofuglugg-
ana eftir miðdegisverðinn. Veðr-
% ið Var ávo gott í júní að við gát-
um setið úti til klu-kkan niu á
kvöldin. Og allt í einu fór, ég 68
velta því fyjgi^ ,xpér hvað væri
að ske í huga<hannar[i-Hiún sat
með tebollann og horfði á hvern-
iig skuggarnir af írjánum urðu
Iengri og nálguðust.
Hugsaði hún með óþreyju um
það hve iengi hún mundi þurfa
mér. „Hvað er að, Philip?'
stundum á kvöldin, þegar hún
,,Ekkert,“ mundi ég svara. Og var að blaða i bókum sínuni og
þegar skuggann dró fyrir andlit leggja sumar til hliðar eins og
hennar og hún varð áhyggjufull hún væri að velja, hverjar hún
á svipinn, þá fannst mér ég vera ætti að taka með sér ogChverjar
byrði á herðum hennar. Jú,
vissulega væri henni betur borg-
ið án mín.
Eg reyndi að sökkva mér niður
í dagleg verkefni min á landar-
eigninni eins og ég hafði áður
gert, en ég gat það ekki. Jafn-
vel Seecombe tók mig til bæna.
,,Mér’>sýnist þér ekki vera eins
ahugasamur og áður fyrr,“ sagði
hann. „Við vorumi ^áð|íala um
það í eldhúsinu' f ^gærkvöldi.
Hvað gengur að húsbóndanum?"
sagði Tamlyn við mig. „Hann er
eins og skugginn af sjálfum sér.
Ég mundí ráðleggja yður Mar-
sala á morgnana. Það jafnast
ekkert á við eitt glas af Marsala
til að áuka blóðið.“
„Þér getið sagt Tamlyn að
hafa ekki áhyggjur af mér,“
sagði'ég. „Það er ekkert að mér.“
Við höfðum ekki enn tekið upp
aftur gamla siðinn að bjóða
Kenðáífsfeðginunum og Pascoe-
hún ætti að skilja eftir.
Og einu sinni sat hún við skrif-
botðið og var að raða bréfum
sínum eða fleygja þeirn í-rusla-
körfuna.
Um leið og ég kom inn, hætti
hún og settist í stólinn* með
sauma sína eða gekk fram að
glugganum og horfði út."En hénni
tókst ekki að blekkja mig. Hvgð-
an kom þessi skyndilega löngun
til að raða og ganga frá? Eina
skýringin var sú að hún var á
förum.
Hún tók líka upp þá nýbreytni
að fara í ökuferðir á morgnana,
en það hafði hún ekki gert áður.
Mér sagði hún að hún 'ætti er-
indi í verzlanir og í bankann.
Það gat svo sem verið. Ég áleit *
að hægt væri að afgreiða það í *
einni ferð. En hún fór þrisvar
sinnum í einni viku og í vikunni
sem nú var að líða hafði hún
■ ■mmmmiimmmmMm
l«IB MMIIIIMIMIMMI MIMIIII •*«,■■■■«
JACOB’S í
KEX og KÖEÍUR
CREAM CRACICERS — WATER — MARIE p
CHEESE ASSORTED — CHEESE TASTIES ;
CREAMY CHOCOLATE-ASSORTED CREAMS
POPULAR ASSORTED S
m'
Allar ofangreindar tegundir eru pakkaðar í loft- *|
þétta pakka. “j
Heildsölubirgðir :
J4. Óíajóon ;
Símar: 2090-2790 og 2990. í
[ Reykjavík
■
■
: Lækjartorg
KGl. HlRj) —GUCLSMIQUR
IARNÍ B.BJÖRNSSDNl
Sími
3545
ÚftA o& SKflftT&ft!PftV€RSUUNl
vitskertur. Ég sá að hún gaut til
mírt 'aúguniim undan hattbarðinu
-fyrsta daginn sem • ég fór til
kirkju. -Og ÖM fjölskyldan horfði
á mig með meðaumkun og spurði
unyheilsufar mitt í hál’fum hljóð-
)rm;-dg með augnagotum.
Guðfaðff'' ntinn kom og heim-
sótti mig bg^Louisé sömuleiðis.
Framkoma - þeirra hafði líka
fengið á sig annarlegán blæ, og
þau umgengust mig með varúð
eins og é'g'værf barn. Mér fannst
að þau hefðu verið beðin um að
gæta þess að tala ekki um neitt
sem gæti ollið mér hugaræsing.
Þegar ég horfði á eftir þeim
í. vagninúítr út um garðshliðið,
óskaði ég þess áð ég gæti byggt
háan múr í kringum eignina, eins
og sagt var fró í gömlum ævin-
týrum, til þess að útiloka gesti
og annan ófögnuð.
fjölSkyldunni til hádegisverðar á farið tvisvar. í fyrra sinnið um
sunnúdögúm og ég lofaði guð imorguninn og seinna sinnið síð-
fyrir það. Ég held að vesalings ,ari hluta dags.
Mary Pascoe hafi komið heim „Þú virðist eiga mörg erindi
til sín með öndina í hálsinum í bæinn upp á síðkastið,“ sagði
efíir að ég varð veikur, uppfull jég við hana.
af sögum um að ég væri orðinn j „Ég hefði afgreitt þetta fyrr,“
sagði hún, „en ég gat ekki farið
frá á meðan þú varst veikur.“
„Hittir þú nokkurn þegar þú
ert í bænum?" spurði ég.
„Nei, engan sérstakan," sagði
hún. „Jú, nú man ég eftir því
að ég hitti Belindu Pascoe og
prestinn, sem hún er trúlofuð.
Þau báðu mig að skila til þín
kveðju."
„En þú varst svo lengi í burtu,“
sagði ég. „Keyptir þú upp allar
birgðirnar í verzlununum?"
„Nei,“ sagði hún. „Þú ert sann-
arlega forvitinn og afskiptasam-
ur. Má ég ekki taka út vagninn
þegar mér sýnist?"
Hún kærði sig auðsjáanlega
ekki um það að ég leggði fyrir
hana spurningar. Hún hlaut að
vera að sinna einhverjum einka-
málum úr því hún vildi ekki um
Hefur alltaf
handunna
Allt silfur til
boðstólum allskonar íslenzka
muni úr gulli og silfri.
þjóðbúningsins, margar gerðir
Alls konar verðlaunagripi.
Minjagripi.
Trúlofunarhringi i ýmsum gerðum.
Leturgröftur.
Teikningar, ef óskað. er. Sendum gegn póstkröfu.
Brezka sendiráðið
óskar eftir 6 herbergja nýtízku búð, eða stærri frá
1. október n. k. TIL LEIGU.
Þarf að vera sem næst Miðbænum og á hitaveitu-
svæði. — Sími 5884.
það tala.
LU Lífsvatnið
eftir Grimmsbræður
10.
Þegar hann kom að hliðinu, skipuðu varðmennirnir hon-
um að hafa sig á brott sem skjótást, því að hann væri ekki
sá, er búizt væri við.
Þegar árið var á enda, ákvað yngsti bróðirinn að fara
til kóngsdóttur og reyna að gleyma sorgum sínum hjá henni.
Hann hafði alltaf verið að hugsa um hana. Á leiðinni til
hennar var hann ávallt að hugsa um það, hvernig hún myndi
laka á móti honum. Og þar eð hann var svo upptekinn af
hugsunum sínum, tók hann alls ekkert eítir gulllagða veg-
tnwrm-
HestdVinn brokkaði eftir miðjum veginum, og þegar hann
kom að hallarhliðinu, var það opnað upp á gátt.
K,óngsdóttir fagnaði nú kóngssyni með miklum fögnuði og
þakkaði honum með mörgum fögrum orðum fyrir lífgjöf-
ina. Svo var brúðkaupið haldið með hinum mesta glæsi-
!bf’á‘g. Að því loknu tók kóngssonur við ríkinu.
Drottning sagði nú kóngssyni, að íaðir hans hefði fyrir-
geíið honum, og að hann óskaði eftir, að hann- kæmi aft-
ur heim, w"
Kóngssonur fór þá til fundar við föður sinn og sagði hon-
um frá svikum bræðra sinna. Þá ætlaði kóngur að hegna
þeim, en þeir höfðu þá forðað sér á skipi eitthvað út í heim,
að vera hér? Hugsaði hún æeð ' og spurðist aldrei framar til þeirra.
sjálfri sér: „í næstu viku get c<F SÖGULOK , ....___ ..____ ^
88LDARSTIJLKIJR,
sem ég hef ráðið til Siglufjarðar, er ákveðið að fari
með flugvél Flugfélags íslands næstkomandi mið-
vikudag kl. 16 frá flugvellinum í Reykjavík.
GUNNAR HALLDÓRSSON
Ford ’4Ö, 5 manna
í góðu ásigkomulagi og á góðum dekkjum
■ £.■ er í dag til sölu hjá
!‘" STEFÁNI JÓHANNSSYNI,
Grettisgötu 46 — Sími 2640.
t
K.
i
Tannlækn i ng astofa
mín á Selfossi verður lokuð 7. til 27. júlí.
PÁLL JÓNSSON, þannlæknir.
IVIalsveinn
ÓSKAST STRAX um mánaðavtíma til að Ieysa
af í sumarfríi. — Uppl. í dag frá kt. 2—6 í dag.
GILDASKÁLINN, Aðalstræti S.