Morgunblaðið - 10.07.1952, Qupperneq 1
77. árg., 29. árg.
153. tbl. — Fimmtudagur 10. júlí 1952.
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Sökunautur forðast dóm Úrskurður kjörbréfanefndar republikanajiinssins:
með ireitunarvaldinu , ... f ,
jMsenhower tai lo umdeuda mlltrua
Halik beitii því í 51. skipti.
Eirkaskeyti til Mbl. frá Reuter:
SAMEINUÐU ÞJÓÐUNUM, 9
júlí. — Með neitunarvaldinu
tókst Rússum í ðag að forðast.
það, að S. Þ. Iýstu Malik,
fulltrúa þeirra við Öryggis-
ráðið, opinberan ósanninda-
mann.
HINÐÍIABI RANNSÓKN
STAÐREYNDA
í síðustu viku var borin
fram tillaga um að Öryggis-
ráðið fæli alþjcða Rauða
ferossinum að rarnsaka hvort
sakargiftir rússneska fulltrú-
ans, Maliks, um sýklahernað
Bandaríkjamanna * Kóreu,
hcfðu við rök að styðjast. —
Þessa tillögu felldi Malik með
neitunarvaldinu.
TILUAGA UM AÐ EÝSA
HANN ÓSANNINDAMANN
Þá þegar bar bandaríski
fnlltrúinn fram ályktunartil-
lögu þess efnis að Öryggis-
ráðið yfirlýsti Malik ósann-
indamann og ásakanir hans
væru uppspuni, sem hefði við
engin rök að styðjast. Um-
ræður fóru fram um tillöguna
í dag.
TIL AÐ SPILLA
VINÁTTU
Gladwyn JeH>, fulltrúi
Breta, kvaðst greiða banda-
rísku tillögunni atkvæði, sak-
ir þess að ljóst væri að ásak-
anir Maliks væru falskar. —
Þetta væri aðeins eitt dæmið
í viðbót um að Rússar sýndu
aldrei samstarfsvilja í stofn-
unum S. Þ. Ásakanirnar væru
aðeins einn liðurinn í starf-
semi þeirra að spilla vináttu
milli þjóða.
NEITUNARVALD
9 fulltrúar lýstu sig fylgj-
andi því að Malik yrði yfir-
lýstuE ósannindamaður, full-
trúi Pakistans sat hjá, en
Malik beitti neitunarvaldinu.
k Tafft öll önnur umdeild sæti
Fylgismemn Eisenhowers
áfrýja fii flokksþin;gs
Cotilnez er
hæsfuí-
Friðrik konungur
í Færeyingahöfn
FÆREYINGAHÖFN, 9. júlí: -
Friðrik konungur IX. kom í dag
til Færeyingahafnar í Grænlandi,'
með skipinu Umanak. Fékk hann f
gott leiði meðfram ströndum
Grænlands. Við komuna bauð
hann blaðamönnum, sem fylgja
munu honum á Grænlandsfeið, til
drykkju í konungsskipinu. Ingrid
drottning mun, ef allt gengur eft-
ir áætlun, koma flugleiðis til P’ær-
eyingahafnar á fimmtudagsmorg-
un. — ficuter.
MEXIKUtíORG, 9. júlí: — At-
kvæðatölur berast um úrslit í
ýmsum kjördæinum Mexíkó í for-
setakosningunuih. Frambjóðandi
stjórnarflokksins að nafni Adolf
Ruiz Cortinez er lang hæstur. —
Ilann hefur hlotið 1.7 millj. atlcv.
af 2.2 sem talin hafa verið. Einn
frambjóðenda, sem þó dró fram-
boð sitt til baka sex vikum fyrir
kosningar var handtekinn í gær.
Hann hafði tekið til eigin handar
gagns atkvæðakassa og atkvæða-
seðla í he;m"kiördæmi sfnu.
Hecta að slyðja
Jarðsprengjur í eyðusvæðið.
BERLÍN — Austur-þýzka stjórn
in hefur gert 500 metra breitt,
eyðusvæði meðfram öllum vest-
urtakmörkum rússneska her-
námssvæðisins. Er það gert til að
hindra straum flóttamanna yfir
markalínuna. Nú vinna liðsmenn
kommúnista að því að koma jarð-
sprengjum fyrir í eyðusvæðinu.
LONDON, 9. júlí: — Á landsþingi
brezkra námumanna, sem haidið
er þessa daga, kom í dag tillaga
um að þingið væri fylgjandi kröf-
um vinstri sinnans Aneurins Re-
vans um að draga bæri úr vígbún
aði. Þessi tillaga var felld og lýsti
þingið yfir fullum stuðningi við
stefnu Attlees foringja verka-
mannaflokksins. — Reuter.
Einkaskeyli til Mbl. frá Reuter-PiTB
FLOKKSÞING REPURLIKANA, 9. júlí. — í dag samþykkti kjör-
bréfanefnd flokksþingsins að síuðningsmenn Eisenhowers skyldu
teljast réttkjömir fulltrúar fyrir ríkið Louisiana. Er þetta álitinn
sigur og þó lítill fyrir Eisenhower og líkurnar nokkuð vaxandi fyr-
ir kjöri hans. Ekki hefur hann þó enn hreinan meirihluta. Fylgis-
nienn Eisenhowers eru óánægðir með aðrar ákvarðanir kjörbréfa-
nefndarinnar og kvcðast munu áfrýja þeim í heild til flokksþings-
ins, en slíkt er nær einsdæmi.
-----------------------------9 HIN UMDEILDU SÆTI
I kjörbréfanefndinni eru fylg-
ismenn Tafts í meirihluta. Frá
allmörgum ríkjum þykir vafi-
hvort fulltrúar á flokksþingið
séu réttkjörnir og frá sumum er
tvískipað í fulltrúasæti, sakir
þess að flokksfundir í ríkjunum
klofnuðu og kusu þá fylgismenn
Eisenhowers og Tafts sína full-
trúana hvorir.
SIHðsglæpamöRii-
um sleppt
BONN, 9. júlí. — Froncois-Poncet
hernámsstjóri Frakka í Þýzka-
landi hefur tekið ákvörðun um
að láta lausa úr haldi 14. júlí
n. k. 18 þýzka striðsglæpamenn.
Sambandsstjórnin í Bonn hefui’
farið þess á leit við Frakklands-
stjórn, að hún náði allmarga
stríðsglæpamenn, sem enn sitja í
lialdi. Um það bil 600 stríðs-
glæpamenn sitja enn í haldi í
V-Þýzkalandi.
Leyniiegir lundir
PANMUNJOM, 9. júlí: — Fund-
hr vopnahlésnefndanna eru nú
haldnir daglega, en mikil leynd I
er yfir fundunum og engar til-
kynningar gefnar út að þeim lokn
um. Fréttamenn telja þó að lík-
umar fyrir vopnahléi séu nú
minni en álitið var fyrir einu ári
er vopnahlésviðræðurnar hófust.
Efast margir um að kommúnistar
vilji i raun og veru vopnahlé. —
Stærsti ásteytingarsteinninn virð-
ist vera fangaskiptamálið.
Þyrilflugur fljúga
yfir Atfanhhaf
WASIIINGTON, 9. júlí. —
Tvær þyrilflugur af svo-
nefndri Sikorsky-gerð lögðu
í dag upp í fyrsta Atlants-
hafsflug þyrilflugna. Hafa
þær verið búnar auka ben-
síngeymum. Ekki er flug
þetta talið sérlega hættu-
legt, því að ef annarri
þyrilflugunni skyldi hlekkj-
ast eitthvað á, getur hin
jafnan stöðvað flugið og
bjargað áhöfninni. Þyril-
flugurnar munu fljúga um
Labrador, Grænland, fs-
land, England og til Wies-
baden í Þýzkajandi.
— Reuter.
Biniost Pjólyerjnf vinóttu-
böndum við þjóðir V-Evrópu?
Þáttasfcipti ef þingiö samþykkir sanminga
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-PITlf
BONN, 9. júlí. — í dag hófust í neðri deild samhandsþings V-Þýzka-
iands umræður um heildarsamninga þá, sem þýzka stjórnin undir-
í'ilaði með Vesturveldunum, í fyrsta lagi um meiri sjálfstjórn
Þýzkalandi til lianda og í öðru lagi um 50 ára þátttöku Þýzkalands
í Evrópuhernum. Frummælandi var Adenauer, forsætisráðherra
og leitaði hann samþykkis þingsins á samningunum. Eftir fyrstu
umræður gengur málið til utanríkismálanefndar þingsins.
I
BUNDINN ENDI i þýzka þjóðin væri samþykk
Á FÁVÍSLEGA STEFNU I samningunum og hann kvaðst
Adenauer sagði m. a.: — Ef bíða vongóður samþykkis þings-
samningar þessir ná samþykki ins og þvínæst þingkosninga í
þingsins, verða þ%r með þátta- Þýzkalandi næsta sumar. Annars
skipti í sögu Þýzkalands. Þar gat hann þess, að ef svo ólíklega'
með verður bundinn endir á færi að samþykki þingsins ftæð-
fávíslega og reikula utanríkis- ist ekki, þá yrði það einhver
stefnu Þýzkalands, sem leitt stærsti stjórnmálasigur Rússa. |
hefur miklar ógæfur yfir Þá myndi hernám Þýzkalandsi
þýzku þjóðina það sem af er halda áfram, Þýzkalánd og öll
þessari öld. j V°«tiw-Evrópa liggja opin íyrir
árás Rússa.
NOKKUR SIGUR
EISENHOWERS
Búizt var við að fylgismenn
Tafts í k.jörbréfanefndinni
myndu heita hörðu til að
koma Taft-mönnum að í öll
hin umdeildu sæti. Þó varð sú
raunin á, að nefndin viður-
kenndi að Eisenhower-fyV-»j-
□-
-□
Síðari fréffir
Kjörbréfanefnd úrskurðaði
seint í kvöld, að Taft skyldi
hljóta 22 og Eisenhower 16 af
hinum umdeildu Texas-sæt-
um. —
□-
-□
VINATTA VIÐ
FRJÁLSAR ÞJÓÐIR
Með samningum þes^tim
fær V-Þýzkaland fullt sjálfs-
forræði og það sem e. t. v. er
þýðingarmest, að Þjóðverjar
bindast nánum vináttusamtök-
um við nágrannaþj. í vestri
og hljóta um leið tilstyrk og
vináttu Breta og Bandaríkja-
mamia.
VONGÓÐUR UM SAMÞYKKl
I Adenauér kvaðst vita, að
F.KKI RETT AÐ TREYSTA
Á TYLLIEOFORÐ
Ilann kvað það tálvonir, að
Rússar féllust á sameiningu
Þýzkalands og að frjálsar
kosningar yrðu haldnar á her-
námssvæði Rússa. Og þó að
menn vonuðu allt það bezta,
þá mætti ekki Iáta tylliloforð
Rússa, sem engin vissa væri
fyrir að einlægni fylgdi, tefja
fyrir samþyklrt þingsins á
samningunum.
Adenauer kvað þáttaskipti verða
í sögu Þýzkalands með samn-
ingum við Vesíurveidin.
ANDSTAÐAN VILL MEIRI
SJÁLFSTJÓRN
: Næstur tók til máls fyrir stjórn
arandstöðuna Carlo Schmidt.
Hann sagði, að samningarnir
gæfu Þýzkalandi hvorki öryggi
né nógu mikið sjálfsforræði. —
Þýzkaland yrði allt of mikið
háð Bretlandi og Bandaríkjunum
og engin trygging væri fyrir því,
ef til árásar af hendi Rússa
kæmi, að Evrópuher legði aðal-
áherzlu á að verja Þýzkaland,
heldur gæti eins verið, að herinn
hörfaði vestur fyrir Þýzkaland
og' legði aðaiáherzlu á að verja
1 Frakkland.
endur í Louisiana-ríki væru
réttkjörnir, en þeir eru 13 tals-
ins. Talið var að nefndin féllist
ekki á að Eisenhower-fyÖTj-
endur hlytu fulltrúasætin frá
Texas, 38 að tölu (en einmitt
þar þóttu Taft-menn beita
mestum rangindum) né önnur
umdeild sæti.
ÞINGIÐ LENGIST
j Miklar deilur urðu í kjörbréfa-
nefndinni. Tóku þær lengri tíma
en ætlað var, svo að flokksþingið
mun lengjast um einn dag. —
iFyrsta umferð í atkvæðagreiðslu
um forsetaefni flokksins verður
að líkindum ekki fyrr en á movg-
un, fimmtudag.
TAFT ER SIGURVISS
Taft kveðst enn vera öruggur
um hreinan rreirihluta. Segir
hann að 607 fulltrúar hafi loísð
honum stuðningi, en það er
þremur fulltrúum meira en til
þarf. Hlutlausar heimildir tclja
þó yfirlýsingu Tafts órökstudda
otr telia að styrkleikahlutföllin séu
nú þessi:
J Taft ....... 527 atkv.
I Eisenhower .. 452 atkv.