Morgunblaðið - 10.07.1952, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 10.07.1952, Qupperneq 2
í 2 MORGUHBLAÐIÐ Fimmtudagur 10. júlí 1952 Kvenskátafélag R.-víkur 30 ára KVENSKÁTAFÉLAG Reykja- ppíkur varð 30 ára 7. júlí. Það er ielzta kvenskátafélag landsins, jBtofnað 7. júlí, 1922. Afmæli þess er því jafnframt afmæii kven- skátahreyfingarinnar í landinu. í tilefni þessa 30 ára afmælis ■efna kvenskátar til landsmóts Jiessa viku, eða frá 5.—13. júlí, ■við Fossá, sem er skammt frá jkvenskátaskólanum á Ulfljóts- vatni. Kvenskátafélag Reykjavíkur stendur fyrir mótinu og hefur séð um allan undirbúning. S.l. sunnudagur var heigaður afmælinu og þess minnzt með sameiginlegri kaffidrykkju í stóru tjaldi á mótsstað. Voru þar viðstaddir, auk þeirra kvenskáta, sem dvélja á mótinu, nokkrir gamlir félagar, svo sem fyrsti íoringi félagsins, .Jakobína Magn- ■úsdóttir, yfirhjúkrunarkona og. íulltrúar'frá Skátafélagi Reykja- víkur og Bandalagi íslenzkra Ækáta. Voru þarna samankomnir rim 70—30 yngri og eldri kven- skátar, auk þessara 50 stúlkna, sem dvelja í kvenskátáskólanum nð Úlfljótsvatni í allt sumar. Sumarstarf kvenskátaskólans nð Úlfljótsvatni á einnig 10 ára afmæli nú í sumar og verður af- Kristján Jóhannsson arsins m. MEISTARAMÓT Reykjavíkur í frjálsíþróttum hélt áfram í grer- Tcveldi, í leiðinlegu veðri, rignihgrí og nokkrum andvara. Þátttakan var skammarlega lítil sem fyrr, 1 og 2 og mest 3 í grein. Má r.ú okki lengur við svo búið una og annað fyrirkomulag á mótinu verð ur að finna. Árangurinn í gær var heldur lé- legur, nema í 1500 metra .hlaup- inu þar sem Kristján Jóhannsson,' hinn nýi íslandsmethafi og upná- chaid áhorfenda, hljóp á bezta tírna sem náðst hefur hériendis í vor 4:09.8 mín. Reykjavíkurraeistarar í öðrcirn greinum urðu: 100 m. hk, Hörð- “ur Haraldsson, Á, 11.0 sek. 400 ~m. hlaup Ingi Þoisteinsson, KR, 53.6 sek. Kringlukast Friðrik Guð mundsson, KR, 45.94 m. Sleggju- "kast Þórður B. Sigurðsson, KR, 44.63 m. Þrístökk Kári Sólmund- arson, KR, 13.19 m. Stangarstökk Toifi Bryngeirsson, KR, 3.60 m. T10 m. gi-indahk, Ingi Þorsteins- son, KR, 15.4 sek. Þing SÍBS að Krístneshæli 3. ÞING S.Í.B.S. verður sett í Kristnesi föstudaginn 11. þ. m. M. 2 e. h. Mun þingíð fjalla um skýrslu um rekstur Vinnuheim- ilisins og störf sambandsins. Aðalmál þingsins verður bygg- ingaframkvæmdir að Reykja-. iundi næstu 2 ár. Auk þess ýmis önnur mál. Fara mun fram kosn- ing forseta sambandsins og J>riggja manna í sambandsstjórn. Meðal gesta, sem þingið sitja, eru 8 stjórnarmeðlimir í De iNordiska Tuberkulos Förbundens Centralorganisation. Eru tveir frá hverju landi: Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð. Eru J>essir gestir annars komnir hing- hð til að sitja 4. fund stjórnar- ínnar, Sem haldinn verður að JReykjalundi 16. og 17. þ. m. Þettá állsherjarbandalag berklasjúk- linga á Norðurlöndum, D.N.T.C., yar stofnað að Reykjalundi sum- £rið 1948 á 10 ára afmæli SÍBS. Fulltrúar ísiands í stjórninni eru ^>eir Árni Einarsson og Þórð.ur jBenediktssón. mælisins minnzt næstkomandi sunnudág, i lok mótsins, { Þess skal gétið, að þeír éldri nemendur kvenskátaskólans, sem vilja fara austur um næstu helgi og dvelja þar í tilefni afmælisins eru beðnir um að hafa með sér mat og allan útbúnað, þar sem ekki er hægt að bæta neinu á átarfsfólkið vegna annríkis. í mótsstjórn eru: Sigríður Lár- usdóttir, Edda Ólafsdóttir, Guð- -ún Hjörleifsdóttir, Tordís Da- /íðsson, Hrefr.a Tynes, sem er mótsstjóri og aðalforingi ís- er.zkra kvenskáta. Nú eru starfandi um 1500 kven- skátar í 29 félögum viðs vegar i landinu. Síidarieif úr ilugvél UNDANFARIN tvö ár hafa skip, sem verið haía á hvalveiðum og lúðuveiðum djúpt út af Snæfells- nesi og Faxaflóa séð síld vaða, stundum á stórum svæðum. Hef- ir þetta verið síðari hluta júní og framan af jálímánuði bæði ár- in. í fyrra var farið í flugvél til síldarleitar á þessum slóðum og sást þá mikil síld. Nokkur skip gerðu þá tilraun til að veiða þessa síld í herpi- nót og fengu sum nokkurn afla. Á þessu ári hafa ekki borizt fréttir af, að síld hafi sézt vaða á þessum slóðum enda sennilega minni skipaferð þar nú en t. d. á fyrra ári, þar sem bæði lúðu- bátarnir og hvalveiðibátarnir hafa verið sunnar en þá við veiöarnar. Rétt þótti þó að ganga úr skugga um það nú hvort ekki yrði síldar vart á þessum slóð- um. Hafa bátar þeir, sem til Norðurlands fara héðan úr Faxa- flóa margir tafið nokkuð á þess- um slóðum og Jeitað síldar en yfirleitt hefir veður verið óhag- stætt. Tvisvar hefir verið feng- in flugvél frá Flugfélagi íslands til að fljúga yfir svipað svæði og síldar varð vart undanfarin tvö ár. í hið fyrra skifti var veð- ur ekki hagstætt þegar út kom en í gærkveldi er flogið var í síð- ara skiftið var veður mjög gott en þrátt fyrir ýtarlega leit varð hvergi vart síldar. Eftir að fréttist um veiði all- margra skipa á Þistilfirði í gær og nótt munu allir þeir herpi- nótabátar, sem voru að bíða síld- arinnar hér í Faxaflóa hafa hald- ið norður. (Frá atvinnumálaráðuneytinu). Finnskt Óipipíuþorp Alberf Guðmimdsson ALBERT GUÐMUNDSSON, hinn kunni knattspyrnumaður, er um þessar mundir staddur hér í sum- arleyfi. Hann lætur hið bezta yfir véru sinni í Frakklandi. Nú ný- verið hefur hann skipt um félag, en um langán tíma hefur hann starfað í Racing Club de París. Á næsta leiktímabili mun hann leika með Nizza, sem er núverandi Frakklandsmeistari. Loftárásir halda r \ TÓKÍÓ, 9. júlí. — Engin stefnu- breyting virðist hafa orðið á hernaðarrekstri S. Þ. í Kóreu, þótt óánægju hafi gætt í Evrópu með loftárásirnar á orkuverin í Norður-Kóreu. — í dag köstuðu flugvélar S. Þ. sprengjum á Hangjin orkuverið í austurhluta, Kóreu. Hafði sést á ljósmyndum, að kommúnistar höfðu hafið við- gerð á því. Smáskærur voru á vígstöðvunum í dag. NTB-Reuter. Unnið er nú að því af mikíu kappi í Helsinki að leggja síðustu höndina á verkið við hið mikla undirbúningsstarf fyrir Olympíuleikana. Ifúsin, sem sjást hér á myndinni, hafa verið reist fyrir keppendur og cru nær alveg fullgerð. En það þarf iíka að leggja götur. Verða Finnar að hafa sig alla við, ef því verki á einnig að vera lokið. Framkvæmdastlóm- sam- vinnutryggsngasam- bandsins á I SAMBANDI við miðstjórnar- fund Alþjóðasambands samvinnu- manna, sem haldinn var hór í til- efni af 50 ára afmæli S.I.S., hélt framkv.stjórn samvinnutrygging- arsambandsins fund 3. og 4. júlí. Var þessi fundur lialdinn í stjórn- arfundarlierbergi S. í. S. Erlend- ur Einarsson, framkvæmdastjóri, setti fundinn og bauð hina sjö er- lendu fulltrúa velkomna, en þeir voru frá eftirtöldum löndum: Bret landi, Svíþjóð, Finnlandi, Belgíu og Israel. __ _____ Forseti tryggingarsambandsins, Mr. R. Dinnage, var fundarstjóri. Fundinn sat sem gestur Jón Ólafs- son, framkvæmdastjóri Liftrygg- ingafélagsins Andvöku, en And- vaka og Samvinnutryggingar ei'u bæði me'ðlimir í sambandinu. Á dagskrá fundarir.s voru ýms merk tryggingarmál, sem voru rædd og teknar ákvarðanir um. Endurtryggingaskrifstofa sam- bandsins, sem var sett á stofn 1948, hefur náð mjög góðum á- rangri í samskiptum á endurtrygg ingum milli samvinnutrygginga- félaga í hi-num ýmsum löndum. 21 samvinnutryggingafélag í 12 liind um skiptast nú á endurtrygging- um og eru iðgjöld þessara trygg- inga um 23 míllj. ísl. kr. Samvinnutryggingafélög í Eng- landi, Isjandi, Noregi, Svíþjóð og ísrael annaSt nú sjótryggirigar í vaxandi mæli, og voru í fyrsta skipti rædd innan tryggingarsam bandsins ýms atriði viðkomandi sjótryggingum. Framkvæmdastjórninni hafði borizt sérstök tilkynning um það, að ríkisstjórnir nokkurra landa hafi sýnt hlutdrægni með því að setja sérstakar hömlur á sjó- og flutningstryggingar. Lýsti fram- kvæmdastjórnin því yfir í sam- bandi við þetta mál, að hún myndi Styðja hverjar þær ráðstafanir, sem að Sameinuðu þjóðirnar mundu gera (en þetta mál er þar í athugun), er miðuðu að því að tryggja hagkvæmari kjörneytend anna, með því að -sjó- og flutn- ingstryggingarnar verði frjálsar og án íhlutunar ríkisstjórna. — Framkvæmdastjórn tryggingar- sambandsins vænti þess, áð al- þjóðasamband samvinnumanna mundi samþykkja þessa ályktun. Á fundi framkvæmdastjóxnarinn- ar var samþykkt dagskrá fyrir fund tryggingarsambandsins, sem haldinn vefður í sambandi við þing alþjóðasambands samvinnu- manna álið 1954. Innan tryggingarsambandsins eru nú 31 tryggingaríélag í 16 löndum í 4 heimsáJfum. látlur að hefjas! i Fréffabréí úr Holfum MYKJUNESI, 6. júlí: — Eins og víðar héfur vorið verið mjög kalt hér og þurrviðrasamt. — Gras- spretta var því mjög sein, síðustu vikuna hefur rignt verulega og jörðinni farið vel fr-am. Sums stað ar er komin slægja á tún og ein- staka maður farinn að slá. Yfir- Jeitt mun sláttur hefjast fljótlega, einkanlega ef þornar. En margir eru nú orðnir það vel settir, að geta verkað þó nokkuð af töðunni í vothey. Ennþá ber á kali í tún- pm frá fyrra ári og nokkuð víða ber á kali frá í vor. Búið er að ganga frá nýræktinni og mun hún vera fyllilega í meðallagi að vöxt- iiiii hér í sveit. Margir bændur hér standa í ýmsum framkvæmdum. AU marg- ar votheyshlöður er verið að reisa og áburðavhús og fjós; lagfæring á íbúðarhúsum o. fl. I landsveit ei* verið að byrja á byggingu félags- heimilis, — í fyrrasumar var byrjað á byggingu prestsseturs- húss að FeUsmúla. AU þung innflúensa hefur stung ið sér hér niður á stöku stað. — Nýlátin elzta manneskja Holta- hvcpps, SteiAinn Guðmundsdóttir, Brekkum. Hún var komin yfir nýrætt. — M. G. Norræna kirkjuión- lýkur í kvöld NORItÆNA kirkjutónlistarmót* inu lýkur í kvöld með færeysk-is- lenzkum tónleikum í Dómkirkj- unni. Hefjast þeir kl. 8.15. Verða þar leikin lög eftir J. Waagstein, Þórarin Jónsson, Jón- as Tómasson, Jón Leifs, Sigvalda' Kaldalóns, Hallgrím Helgason Jórt Þórarinsson, Pál Isólfsson og Sveinbjörn Sveinbjöimsson. Orgel- leilc annast Páll Kr. Pálsson, dr« Victor Urbancic og dr. Páll Isólfs son, Elsa Sigfúss og Þuríður Páls dóttir syngja einsöng, en Björn Ólafsson leikur einleik á fiðlu. —• Kii'kjukór Nesssóknar og Dóm- kirkjukórinn annast kórsöng. —• Að lokum flytur biskup Islands/ dr. Sigurgeir Sigurðsson, kveðju- orð og bæn. Síðar um kvöldið verður kveðju- veizla í Sjálfstæðishúsinu. RéffartiaSd fyrir fokuðum dyrum I.ONDON, 9. júlí: — í dag var lokað dyrum réttaisalarins við réttarhöld yfir John Marshall. — Fengu ’ekki einu sinni blaðamenn að vera viðstaddir yfirheyrsl.urnar í dag. Marshall, sem var loft- skeytamaður við brezka utanríkis ráðuneytið, er sakaður um njósnir fyrir Rússa og þegar hann var handtekinn, fundust í vasabók hans upplýsingár um þýðingár- mikið leyndarskjal. — NTB — Reuter. Umferð um Reykja- víkur- oa Keflavlkur- flupöll í maí I MAÍ-MÁNUÐI s. 1. var umferð um flugvellina eins og hér segir; Reykjavíkurflugvöllur: Millilandaflug 15 lendingar. Fai* þegaflug innanl., 155 lendingar. — Einka- og kennsluflug 143 lcnd- ingar. — Samtals 313 lendingar. Með millilandaflugvélúm fóru og komu til Reykjavíkur 357 far- þegar, 6.127 kg. farangur, 10.533 kg vöruflutningur og 1.699 kg. af pósti. — Með farþegaflugvólum í innan- landsflugi fóru og komu tii Rvíkur 3.305 farþegar, 46.505 kg. farang* ur, 101.165 kg. af vöruflutningi og 4.417 kg af pósti. Keflavíkurf higvöHur: Millilandafiug 155 lendingar. —» Innanlandsflug 10 lendingar. Sam- tals 163 lendingar. Til Keflavíkur fóru og komú 101 fai’þegi, 4041 kg af vöruflutn- i-ngi og 1205 kg af pósti. Um völlin fóru samtals 5069 far þegai1, 185530 kg af flutningi ogr 32284 kg. af pósti. (Fréttatilk. frá flugvalla-* stjóra)i- , . , • . )

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.