Morgunblaðið - 10.07.1952, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 10. júlí 1952
MORGVNBLAÐÍÐ ^
3t
fyí'irliggjandi.
GEYSIR h.f.
Veiðarfæradeildin.
ÞAKFARFI
(Útlerizkur). — Ryðvei’j-!
andi, úrvals tegund, i rauð-;
brúnum og’ grænuni lit, ný-1
komin. —
GEYSIR h.f.
Veiðarfæradeildin.
Verkstædi»!iús
sem er hæð og kjallari við
Óðinsgötu, til sölu. Húsiðj
er steinhúsj 50 fei'm. að flat!
armáli. — Kæðinni mætti
breyta í ibúð. Hitaveita. —
. II
Einnig
2ja berb. íbúð
í steinhúsi við Miðbæinn. —
Steinn Jónsson, iidl.
Tjarnargötu 10. Sími 4951.
Amerískt
Sófasett
til sölu ásamt 2 borðum. —-
Ennfr. borðstofuhúsgögn,
borð með 8 stólum og 2
skápum. Uppl. á Vífilsgötu
24, I. hæð eftir kl. G í kvöld
og næstu kvöld.
MÁLFLUTNINGS-
SKKIFSTOFA
Einar B. GuSmundsson
GuSIaugur Horláksson
Guðmundur Pétursson
Austurstræti 7.
Simar 1202, 2002,
Skrifstofutimi:
kl. 10—12 og 1—5.
Chrysler ’4t
allur ný standsettur, á nýj-
um gúmmíum og ný skoðað-
ur, er til sýnis og sölu á
Óðinstorgi eftir kl. 4 í dag.
Herbergi og fæði
vantar reglusaman iðnnema
á næstunni, sem næst tré-
smiðjunni Víði, Laugaveg
166. Uppl. i síma 5038 frá
kl. 9—10 síðdegis.
JEPPAEIGENDUR
Hús á Willy’s-jeppa (still-
ishús) til sölu og sýnis hjá
Kristni Jónssyni vagnasmið
Reykjavík. Tækifærisverð.
Hali-Caftir
útvarpsviðtæki til sölu. —
Uppl. í síma 7096 frá kl.
12—1 og kl. 7—8.
Dugleg, vandvirk
STÚLKA
óskast á sokkaviðgerðar-
stofu. Vön eða óvön, kemur
jafnt til greina. — Tilboð
sendist Mbl. fyrir helgi,
merkt,: „Vandvirk stúlka —
616“. —
2lá tonna
trillubátur
til sýnis og sölu við Granda-
garð eftir kl. 3.
fyrirliggjandi í eftirtöldum
stæröum:
750x16
825x20
900x20
UJ.
Stærð: 5x6 metrar, við
-H.iaHa, Sogavcgi, Sogamýri
frá kl. 6.
'/
Fornsalan, Ingólfsstræti 7, ,
hefur ávallt á boðstólum
góða og ódýra muni, t. d.
borðstofuborð og stóla,
ldæðaskápa, divana, fatnað,
plötuspilara og margt,
margt fleira. — Rúllugar-;
dínur ávallt fyrinliggjandi.
FORNS4LAN
Ingólfsstræti 7. Sími 80062.
BARNAVACfti
á háum hjólum til sölu á
Freyjugötu 9.
HDSNÆÐI
Tvær mæðgur óska eftir í-
búð, 2 herbergjum og eld-
húsi frá 1. okt. Tilb. merkt:
„Október — 614“ sendist af-
gre.iðslu Mbl.
eiti
óskast leigður um næstu
helgi í sumarfrí. Tilboð
sendist á afgr. Mbl. merkt:
„X-23 — 618“.
Húsasmíðanemi
óska eftir að taka mjög á-
reiðanlegan, duglegan og
reglusaman mann sem nema
í húsasmíði. Tilboð með sem
gleggstum uppl., sendist
afgr. Mbl. fyrir laugard.kv.
merkt: „617“.
2 herbergi
og eldhús
óskast til leigu. Upplýsing-
ar í síma 2341.
PENTA
4i’a hestafla utanborðsmð-
tor, sem sérstaklega er gerð
ur til notk. á sjó. Ennfrem-
ur 14 feta bátur er til sölu.
Upplýsingar í síma 6460.
2|a herb. ibuð
á 3. hæð ása'mt einu her-
bergi og geymslum í kjall-
ara við Miklubraut, til
sölu. Laus strax ef óskað er.‘
3|a herb. íbúð
rúrngóð kjallaraíbúð i Vqgas
bverfi til sölu. Söluverð
séi-staklega hagkvæmt og:
Útboi;gun ,kr. 75 þúsund.
Hýja fasfelgnasalars
Rankastræti7.' Sími 1518 og
kl. 7.30—8.30 e.h. 81546.
Óska eftir að fá leigð
2 herb. og eldhús
helzt strax, eða sem fyrst.
F.inhver fyrirf ramgreiðsla
kæmi ;til gi'ejna, ef óskað er.
Fyllstu reglusemi og skil-
vísri greiðslu er haitið. T.il-;
boð sendist Mbl. fyiir föstu
dagskvöld meijkt: „Skilvís
— 615“.
Enskar
dömti|ieysur
Qg
koma ,í búðina 1 dag.
ÚCympLá
Laugaveg 26.
BARNAVAGIM
(Silver Cross) til sölu og
sýnis eftir kl. 6 á Hverfis-
götu 62. —
íbúð oskast
Eitt til tvö herbergi og eld-
hús óskast til leigu nú þeg-
ar. Upplýsingar í síma
81291. —
Pólar-ís S.f.
Bergþórugötu 13 sínii 81 182
Ilöfum ávallt 1. fl. rjóinaís
til sölu. — Pöntunum veitt
móttaka í síma 81182 og í
Veitingastofunni, Banka-
stræti II.
Land til söltc
á fögrum stað við bæinn. —
Tilboð sendist afgi'. Mbl.
fyrir föstudagskvöld merkt:
„Lóð — 613“.
Sumarbústaður
til sölu. Er 2 berbergi og
eldhús, 37 ferm. Nánari
upplýsingar í síma 4592,
milli kl. 7 og 10 í kvöld og
annað kvöld.
ryðvarna- og
ryShreinsunar-
efni
tekin ,til vfðgerðar. Vcl af
hendi le.yst. — Sanngjaint
verö. — Símí 47,(»2.
Kr. Ki’i.-.ijátisson.
w
iGpt gsrt Viö .(Utattta xðar,
r.ieðan ,þúr eruú í suma,if,r-íi.
Njáílsgötu .80J3.
Úi' gabciáine og ullarefn-
um. Kagkvæmt verð.
KápuveiBl. ,og saumiisiofan
Laugaveg 12. ■— Eírni 5p61.
i i.'iwriiM
suma.rhötturn
befst í dag.
Halta- Qg SkermabiiMÍn
1 iigibjör^: l>jiiitniulúltir
———
til sölu
10 hjóla G. M. C. vörubíll í
góðu lagi til sölu. Uppl. i
sima 9497 2—3 næstu daga.
1 herb. og eldhúa
eða eldunarpláss óskast
strax. Þeir, sem vildu sinna
þessu, leggi nöfn sin inn á
afgr. Mbl. fyrir föstudags-
kvöld, merkt: „Reglusemi
— 619“.
Vil kuupa nvtízku
steiiTifiús
á hitaveitusvæði. Þarf að
hafa 3 íbúðir, eða 2 íbúðn
og búðarplárSS. Upplýsingar
í síma 6378, í kvöld frá
8—10.
PiANCl
til séEu
•Upplýsingar í síma
5214.
Ungúr sjómaður óskar
eftir
HERBERGI
helzt í Austurbænum. Tilboð
sendist afgr. Mbl. fyrir 11.
þ. m. merkt: „Sjómaður —
622“.-
Vel með far.inn barnavagn á
háum h,jólum óskast til
kaups. Hringið í sima 7149
kl. 7—9 í kvöld og anr.að
kvöld. —
BILL
Enskur bíll óskast til kaups
eldra modél en 1946 kemur
ekki til greina. Uppl. í síma
5865, kl. 6—8 í kvöld.
Vorzt JnQiljarQfir
BARNAVAGN
Til sölu vel með farinn
barnavagn á háum hjólum.
• Uppl. á Fi-akkastíg' 10, frá
kl. 1—:6 í dag.
D I? E N G J A-
Liærbuxurnar
með myndunum koma aftur 1
eftir hédegi í dag.
Á L F A F E L L
Sími 9430.
TIL §ÖLU:
TRILLUBÁTUR
minni gerð.
Dodge Cariol
með drifi á öllum hjólum
Sumarbústaðui4
við Meðalfellsvatn í Kjós.
Skipti á 4ia manna bfl
koma til greina. Upplýsing-
ar í síma 4663.
TIL SBLI)
Vegna upplausnar heimilis
verður ný, ónotuð Bendix-
þvottavél seld með tækifær*
isverði. Upplýsingar í sím-
um 81780 og 1480.
Algreifelu-
meður
með góð meðmæli óskar eftir
starfi í verzlun. Tilb. send-
ist afgr. Mbl. merkt: „Van
ur — 623“.
TIL SOLI)
Ný, ensk gabardine-kápa,
mjög failegt snið. Einnig
amerísk sportdragt. Upplýs-
ingar í síma 7659.
Frotté-
SLOPPAR
margir litir og gerðir.
G
ICTOR
Laugavegi 33.
Miðstöðvarketill
Lítill, kolakyntur miðstöðv-
arketill til sölu. Skipti á
kola-eldavél kæmu til greina
Tilboð sendist á afgr. Mbl.
merkt: „Ketill — 625“.
RILL
•Er kaupandi að góðum 4ra
manna bíl. Tilboð sendist á
afgr. Mbl. jnerkt: „B. H.
— 626“. —
STULKA
óskast í vist norður í land.
Upplýsingar í síma 80146.