Morgunblaðið - 10.07.1952, Page 4

Morgunblaðið - 10.07.1952, Page 4
1 4 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 10. júlí 1952 194. dagur ársins. SíSdegisflæði kl. 20.50. Næturlæknir er í Læknavarðstof unni, sími 5030. Næturvörður er í LaugavegS Apóteki, sími 1617. -□ 0 > k 1 gær var hægviðri um allt land, viðast skýjað en úrkomu- iaust að mestu. — 1 Reykja- vik var hitinn 10 stig * kl. 15.00, 11 stig á Akureyri, 8 stig í Bolungarvík og 7 stig á Dalatanga. — Mestur hiti mældis hér á landi i gær kl. 15.00, á Kirkjubæjarklaustri, 16 stig og minnstur á Dala- tanga, 7 stig. — 1 London var hitinn 23 stig, 23 stig í Kmh. D------------------------Q Laugardaginn 5. júlí voru geíin saman í hjónaband á Sauðárkróki Erla Elísabet Gísladóttir (Vii- hjálmssonar útgerðaimanns) og Stefán Sigurðsson, fulltrúi. Faðir brúðgumans Sigurður Sigurðsson, bæjarfógeti, gifti. Heimili ungu hjónanna er að Skagfirðingabraut 1, Sauðárkróki. Nýlega hafa oninberað trúiofun sína ungfrú Lilja Magnúsdóttir, verzlunarmær frá Suðureyri og Arinbjöm Sigurðsson, Eyleifsson- ar, skipstjóra. Fímmtug er í dag Jófríður Magnúsdóttir, Reykjavíkurveg 23. Skipafréttir: Kimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fór frá Reykiavík 4. þ. m. til Boulogne og Grimsby. Dettifoss fór frá Vestmannaeyj- um 30. f.m. til Baltimore og New York. Goðafoss er í Kaupmanna- höfn. Gullfoss fór frá Leith 8. þ. m. til Kaupmannahafnar. Laga’- foss fór frá Húsavík í gærkveldi | til Reykjavíkur. Reykjafoss kom | til Gautaborgar 5. þ.m. frá Ala- borg. Selfoss fór frá Leith 8. þ.m. , til Bremen og Rotterdam. rrölla- foss fór frá New York 2, þ. m. til Reykjavikur. Ríkisskip: Ilekla er væntanleg til Reykja- víkur á morgun frá Glasgow. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyrill er norðanlands. Skipadeild SÍS: Hvassafell átti að fara frá Flekkefjord í gær, áleiðis til Seyð- isfjarðar. Arnarfell átti að fara frá Stettin í gærmorgun ti! Húsa víkur. Jökulfell fór frá Reykjavík 7. þ.m., áleiðis til New York. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: M.s. Katla er í Reykjavík. Kvennadeild SVFÍ Þær félagskonur, sem ekki hafa enn sótt miðana í skemmtiferðina, sem farin verður á morgun. í Borg arf jörð, geri það í dag í skrifstoíu félagsins, Grófin 1. Hafið freistar hraustra drengja. í suðlægari löndum horfa þeir tiðum löngunaraugum til listisnekkjanna, sem sigla um sundin þöndum seglum. , ^ , Söfnin: LandsbókusafniS er opið U. 10- 12, 1—7 og 8—10 alla virta dag., aema laugardaga klukkan 10—12 og lesstofa safnsins opin frá kL 10—t'A jrfir sumaimán uðina kL Éft—t5L ÞjóðminjasafniS er opið kl. 1— 4 á sunnudögum og kl. 1—3 á þríðjudöguœ og fmuntudögum. Listasain Einars jóns&ona. rerð- ur opið daglega kl. 13,30—15,30. ListasafniS er opið a piiöjudög um og fimmtudögum kl. 1—3; á sunnudögum kl. 1—4. ASgangur ö keypis. — VaxmyndasafniB 1 ÞjóBminja safnsbyggingunni er opið á lama tima og Þjóðminjasafnið. NáttúrugripasafniS er opið sunnu daga kl. 1,30—3 og á þríSjudögum og fimmtudögum kl. 2—3 eftir hád Gengfi s skráning*. (Sölugengil: 1 bandarískur dollar kr. 16.32 1 kanadiskur dollar....... 16.79 100 daanskar krónux 100 norskar krónur 100 sænskar krónur 100 f innsk mörk ____ 100 belg. frankar 1000 fransfcir frankar ______ 100 svíssn. frankar _________ u. kr. kr. kr. kr. kr 236.30 228.50 315.50 7.0l 32.67 46 63 ix. 373.70 □- -□ 100 tékkn. Kcs. 100 gyllini ______ 1000 lirur _______ 1 £ ______________ . kr. 32.64 kr 429.90. . kr. 26.17 . kr. 45.70 □- „Framleiðsla innlends iðnaðarvarnings er svo nauðsynlegur þáltur í aíhafnalífi þjóðarinnar, að stjórnvöldum lands- ins ber að skapa iðnað- inum heilbrig'3 vaxtar- skilyrði“. — Aðalfund- ur KKON. Ungbamaverad Líknai Templarasundi 3 er opm þriðp iaga kl. 3.15—4 eii. Funmtudag kl. 1.30—2.30 eJi. — Á töítadögui sr einungis teiið á möti kveíuðui. ttórnum og er þá opið kl. 3.15— dtir háde^a. Sólheimadrengurinn Þ. M. krónur 100.00. N. N. krónur 20.00. 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádeg- isútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðui'fregnir. 19.25 Veður- fregnir. 19.S0 Tónleiltar: Danslög (plötur). 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Einsöngur: Heinrich Schlusnus syngur (plöt- ur). 20.35 Erindi: Leiklistin í Bandaríkjunum; fyrra .erindi (Ævar Kvaran leikari). 21.05 Tónleikar (plötur): „Myndir úr heimi bamsins", lagaflokkur fyrir píanó eftir Schumann (Fanny Davies leikur). 21.20 Upplestur: Jón úr Vör les úr Ijóðabók sinni „Með örvalausum boga“. 21.35 Sin fónískir tónleikar (plötur): a) Brandenborgarkonsert nr. 6 í B- dúr eftir Bach (Kammeihljóm- sveit Adolfs Busch leikur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 þFramhald sinfónísku tónleikanna: b) Sinfónía nr. 2 í D-dúr eftir Beethoven (Sinfónýihljómsveitin í Boston; Koussevitzky stjðrnar). 22.45 Dagskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar: Noregurs — Bylgjulengdir 202. m.; 48,50: 31,22; 19.78. — Auk þess m. a. kl. 17.15 Söngv- ar eftir Sparre Olsen. 20.10 Hljómleikar, Sibelius. Danmörk: — Bylgjulengdir 122 m.; 283; 41.32; 31.51. — Auk þess m. a. kl. 18.15 Kaba- rett-hljómsveit leikur. 21.15 Djass þátturinn. SvíþjóS: — Bylgjulengdir 25.47 m.; 27.83 m. Auk þess m. a. kl. 17.00 Gram- mófónhljóraleikar. 20.ÖO Leikiit. 20.40 Danslög. England: — Bylgjulengdir 25 m. 40.31 — Auk þess m. a. kl. 11.20 Úr rit- stjórnargreinum blaðanna. 11.45 Landbúnaðarerindi. 13.15 BBC Torthern Orchestra leikur. 14.15 Leikrit. 15.15 Hljómleikar, valsar. 1S.30 BBC-óperuhljómsveitin leik- ir. 21.00 Tónskáld vikunnar, Imetana. 22.45 Iþróttafréttir. kmi Gísiason, fyrrv. yfirMimalsjijéri látinn ÍSAFIRÐI, 9. júlí: — Árni Gísla son, fyrrverandi yfirfiskimats- stjóri á Isafii'ði, lézt í sjúkrahúsi tsafjarðar aðfaranótt s. 1. mið- vikudags. Árni Gíslason var fæddur 14. maí 1868 og var hann því rúmlega 84 ára, er hann lézt. — Hann stundaði á yngri árum sjó- mennsku og var brautryð.jandi á sviði vélbátaútgerðar hér á landi, en gegndi síðan yfirfiskimats- mannsstarfinu á ísafirði um margra ára skeið. Hann tók mik- inn þátt í öllum félagsmálum og var sæmdur riddarakrossi Fálka- orðunnar og heiðursmerki sjó- mannadagsins. Með Áma Gíslasyni er genginn einn af elztu og mætustu borgur- um ísafiarðar. — J. D- fimm mmúfnt krossgáta Flugfélag I&lands h.f.: Innanlandsflug: — í dag er á- ætlað að fljúga t'il Akureyrar, Vestmannaeyja, Blönduóss, Sauð- árkróks, Kópaskers, Reyðaifjarð- ai og Fáskrúðsfjarðar. — Á morg un eru ráðgerðar flugferðir til Akureyrar, Vestm.eyja, Kirkju- : bæjarklausturs, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, Patreksfjafjíar og Isafjarðar. —- Millilandaflug: — j Gullfaxi fer til Oslóar kl. 8.00 í f fyrramálið. 1 4.J1 i tcttil VILJI ÞJOÐARINNAR til enáurheimíu ísl. hanáritanna í Árnasafai verður ekki öllu betur sýndur í verki en með því að reisa veglegt hús yfir handritin fyrir frjáls framlög almenn- ings. Framlögum til handritasafns bygging- ar er veitt viðtaka í skrifstofu fjársöfnunar- nefndar í Háskóla ís- lands, sími 5959, opið kl. 5—7 e. h. □- -□ 1 myndabænum RÓMABORG, 5. júlí: — í vikunni varð stórbruni í ítalska kvik- myndabænum Cinecitta fyrir utan Rómaborg, en þessi bær hefur ver ið kallaður Hollywood Ítalíu. Eldurinn kom upp, þar sem austurríski kvikmyndastjórinn G. W. Pabst stjórnaði töku nýrrar gamanmyndar, er kallast Rödd þagnarinnar. Eldu’'inn magnaðist svo ört, að kvikmy.idatökuhúsið brann til grunna á klukkustund. Þar brann mikið af búningum, filmum og öðru verðmæti. SKÝRINGAR: Lárétt: — 1 róna — 6 fugl — 8 heppni — 10 á fugli -— 12 púk- anna — 14 fangamark — 15 sam hljóðar — 16 skel — 18 léttunna. LóSrétt: — 2 ríki — 3 snemma — 4 heiti — 5 líklega — 7 hrúga upp — 9 fljótið — 11 gréinir---- 13 tómu — 16 samtenging — 17 flan. Lausn síðustu krossgátu: Lárétt: — 1 skata — 6 ári. — 8 ill — 10 fen — 12 lyfting — 14 JF — 15 Na — 16 enn 18 nefnara. LóSrétt: — 2 kálf — 3 ar — 4j tifi — 5 Kiljan — 7 angana — 9 lyf — 11 enn — 13 tönn — 16' ef — 17 Na. 1 — Jafnvel kaklus gelur fengið útþrá. ★ Spakmæli. Maður, státinn, íklæddur litlu, vesælu valdi, leikur svo fá- nýtan trúðleik frammi fyrir tign himinsins, að englamir geta ekki tára bundizt. — Shakespeare. ★ Frumkrafa manneðlisins er kraf an um það, að láta taka tillit til sín. Þessi krafa greinir oss frá dýrunum, þessi þrá hefur knúið fram menninguna. — William James. ★ Hatrið verður ekki slökkt með hatri, heldur með kærleika. — Buddha. Ár Enginn maður, sem ætlar að gera eitthvað úr sjálfum sér, get- ur eytt tíma sínum í persónulegar stælur. Þaðan af síður hefur hann efni á því, að taka afleiðingunum, sem verða meðal annars þær, að i j g i« vl r/J < ’ i t c i i i > hann kemst í slæmt skap og missir stjóin á sjálfum sér. — Abraham Lincoln. ★ Ég veit það eitt, að ég veit ekki neitt. — Sókrates. ★ Þeir, sem sífellt eru að leita sér að ánægju, finna hana aldrei. — Elbert Hubbard. ★ Ég forðast skemmtanir, af því að þær eru hættar að veita mér ánægju. —■ Samuel Johnson. Vt Sá, sem elskar skemmtanir, mun verða þeim að bráð. ■— Christopher Marlowe. ★ Hver maður, sem ég mæti, er mér meiri á einhvern hátt. Á þann hátt læri ég eitthvað af honum. — Emerson. ★ Talaðu við mann um sjálfan hann. — Disraeli. ★ Ef þú jagast, rífst og stælir, þá getur þú sigrað stöku sinnum, en það eru fánýtir sigrar, því að þú vinnur aldrei samúð andstæðings þíns. — Benjamín Franklín. ★ Ég lít svo á, að heimurinn sé til orðinn mín vegna, en álit ekki, að ég sé til vegna heimsins. Það er þess vegna markmið mitt að njóta lífsins, meðan þess er nokkur kost ur og láta hverjum degi nægja sína þjáning. — Smollett. Enginn siðaður maður iðrast þess, að hann hefur leitað sér skemmtana. — Oscar Wilde.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.