Morgunblaðið - 10.07.1952, Blaðsíða 6
UORGUNBLAÐÍÐ
Fimmtudagur 10. júlí 1952
tStg.: H.f. Arvakur, Reykjavlk.
Framkv.stj.: Sigfús Jcnsson.
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgóarm.)
Lesbók: Árni Óla, sími 3041,
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsaon.
Ritstjóm, auglýsingar og afgreið#l&'
Austurstræti 8. — Sími 1600
Askriftargjald kr. 20.00 é mánuði, tnnsnlands.
í lausasölu 1 krónu eintakiA
Er þetta Eeiðin ti! friðar?
SÍÐAN forsetakosningunum lauk Það er staðreynd, að bak við
hafa þær lítið verið ræddar hér kosningu hins nýkjörna forseta
í blaðinu. Mbl. hefur hvorki talið stendur minnihluti kjósenda í
það þjóðinni né hinum nýkjörna landinu. Er það nú sérstaklega
forseta til neinnar fremdar að gæfusamlegt og friðvænlegt, að
halda við deilum um orðinn hlut. AB-blaðið skuli dag eftir dag
Yfirleitt mun það og skoðun al- nota einmitt úrslit forsetakosn-
mennings að æskilegt sé að frið- inganna til harðskeyttra árása á
ur geti ríkt um þjóðhöfðingjann, leiðtoga þess hluta þjóðarinnar,
enda þótt skoðanamismunar gæti sem ekki greiddi honum atkvæði?
um þær baráttuaðferðir, sem Því getur hver svarað með
beitt var fyrir þann frambjóð- sjálfum sér.
anda, er náði kjöri. 1 Hitt er svo rétt að AB-blaðið
En AB-blaðið er bersýnilega v'ú, ef það heldur upptekn-
Kuimugir tdp Armenu líkieg
ustun eitirmunn Píusur
1 PÁFAGARÐI er nú mjög rætt
um framtíð kaþólskrar kirkju,
fremur nú en nokkru sinni síðan
við páfakjörið 1939. Við lát von
Faulhabers kardínála, sem dáinn
er fyrir skömmu, komst tala kardí
nálanna niður í 46, en flestir
geta^ þeir orðið 70. Svo margir
hafa þá kvatt þennan heim, síðan
Pius XII. skipaði 32 kardínála í
einu árið 1946.
MARGIR NÝIR KARDÍNÁLAR
Píus XII. er nú 76 ára gamall
og engan veginn hraustur. -— Og
það hlýtur að vera honum riki
í huga, hve kardínálarnir eru nú
fáir. Skyldu nokkurn tímann hafa
komið saman svona fáir kardínál
ar til páfakjörs?
Kunnugir telja líka, að fyrir
dyrum standi að skipa margc
kardínála, svo að ráðið verði full-
skipað. Mönnum er ljóst, að þetta
1523 hafa ifali
einir setið í páfastóli
um hætti, þá ber það sjálft á-
byrgð á eftirleiknum.
ekki á þessari skoðun. Það hefur
undanfarna daga ekki getað stað-
ið gegn þeirri freistingu að nota
kjör eins af þingmönnum fJokks
síns til forsetatignar til hatramm-
legra og yfirlætisfullra árása á
núverandi ríkisstjórn.
Fyrir forsetakjörið hélt þetta
aðalmálgagn AIþýðufIoK.ksins jak0k Malik, fulltrúi Rússa í Ör
og neitunarvaldið
FYRIR nokkrum dögum beitti
því fram, að framboð hans væri
gjörsamlega ópólitískt. — Þess
vegna gæti fólk úr öllum stjórn-
málaflokkum stutt það. Forseta-
yggisráði Sameinuðu þjóðanna,
neitunarvaldi til þess að hindra
samþykkt tillögu um að fela al-
þjóða Rauða Krossinum rann-
kjörið stæði raunar alveg utan sokn yegna staðhæfinga komm-
við alla flokkabaráttu. „Þjóðin“ ýnista um sýklahernað Banda-
ætti ein að velja forsetann.
Nú, að kosningunum loknum,!
ríkjamanna í Kóreu.
Af þessari afstöðu Rússa mátti
notar Alþýðublaðið úrslit þeirra öllum vera Ijóst, hversu raka-
fyrst og fremst til árása á nú- íausar ásakanir þeirra voru. Þeir
verandi ríkisstjórn og einstaka vissu sjálfir, að þær voru upp-
ráðherra hennar. Dag eftir dag spuni einskær. Þess vegna var
japlar blaðið á því, að ríkisstjórn- Malik látinn hindra að nokkur
arflokkarnir hafi fengið „eftir- rannsckn yrði látin fram fara
minnilega útreið" í þessum kosn- ' af hlutlausum aðilja.
ingum. Það er ekki nóg með að j Nú heAr Malik beitt neitun-
AB-blaðið noti heildarúrslit arvaldi sínu að nýju. Að þessu
kosninganna í þessu skvni. Það sinni til þess að hindra samþykkt
leggur sérstaka áherzlu á, að sá tillögu um að lýsa Rússa ósann-
frambjóðandi, sem það studdi og indamenn að öllum áróðri þeirra
urinn skiptist nú æ greinilegar í
tvær gagnstæðar fylkingar, þar
sem Bandaríkin eru í fylkingar-
brjósti annars vegar. M.iög getuj
þvi reynzt varhugavert, að þeirrar
þjóðar maður setjist í stól Péturs
postula.
Miklu meiri lílcur væru fyrir
mann fi*á Suður-Ameríku, en
menn virðast ekki hafa komið þar
auga á neinn hæfan. Aftur á móti
er nú maður úr annarri átt orðað
ur við páfadóminn og það af þeim
aðilum í Páfagarði, sem sögðu
i Eyp-enios Paeellis
1939 eins og það þótti þó ósenni-
ERMSKI KARDlNÁLINN
Þessi maður er ermski patríark-
inn Agagianian, kardínáli. Ilann
er 57 ára að aldri. Agagianlan,
kardínáli, scm er ættaður flá Ge-
Framh. af Þls. 3
Velvokandi akrifar:
ÖR ÐACLCGA LÍFIim
Píus páfi XII.
Norður í höf
HTJGUR manna leitar nú oftar
og oftar norður í höf, á miðin
við norður- og austurströnd ís-
! lands, þar sem síldveiðiskipunum
fjölgar jafnt og þétt. Og daglega
búast þau að heiman með von-
glaða og reifa sjómenn innan
borðs. Horfurnar eru þó engan
veginn góðar, og margir óttast,
að síldin svíki okkur. enn í
tryggðum, enda sækja nú færri
miðin en seinustu ár.
Islendingar verða ekki heldur
einir um hituna. Fyrir Norður-
landi veiða bæði Norðmenn og
Svíar af kappi. Undanfarin sum-
ur hafa einnig Rússar haft þar
flota.
Ólympíuleikanna, sem ég veit,
að margir íslendingar telja til.
'Að vísu verður nú árangur okk-
ar manna varla eins góður og
náði kosningu, hafi leikið ein-
staka leiðtoga stjórnarflokkanna
um sýklahernað í Kóreu.
Hjá því getur ekki farið, að
hart í þeirra eigin kjördæmum. allt þetta hátterni Rússa sýni á
Með öllu þessu vill AB-blað- mí®g sérstæðan hátt, hvernig
ið sanna, að flokkur þess hafi haga málflutningi sínum.
unnið stórfelldan pólitískan
sigur með úrslitum forseta-
kosninganna, en núverandi
ríkisstjórn beðlð ægilegan
ósigur.
Leikur AB-b*a5sins er þá
þessi:
Fyrir forsetakosningarnar
eru þær „ópólitískar“ og á
þeim grundvelli er fóik úr
stjórnarflokkunum ginnt til
að fylkja sér um fram-
bjóðancia þess. Þegar úrslitin
eru knnn ern þan fyrst og
fremst hrapalegur ósigúr rík-
isstjórnarinnar og sýna traust-
leysi hennar með þjóðinni!!!
Mbl. kemur þessi málflutning-
ur AB-liðsins að sjálfsögðu eng-
an veginn á óvart. Blaðínu hef-
ur frá upphafi verið Ijóst, að
þessi fylgislitli og hugsjónarýri I
Fyrst ljúga þeir upp sögu um
sýklahernað á vegum Samein-
uðu þjóðanna í Kóreu. Síðan
hindra þeir að hlutlaus aðili
rannsaki sannleiksgildi áróð-
urs þeirra. Að lokum láta þeir 1
fulltrúa sinn í Öryggisráðinu
beita neitunarvaldi til þess, að
koma í veg fyrir yfirlýsingu, *
sem vítir þennan málatilbún- '
að allan. j
Það er áreiðanlega ekki of
mælt, að heimurinn hafi,
aldrei horft upp á annað einsl
siðlcysi í umræðum um al-
þjóðamál og Rússar hafa gerzt
berir að í sambandi við sýkla- j
hernaðarsögn sína. Á henni
má mjög greinilega sjá, að
kommúnistar svifast einskis
í áróðri sínum.
Um það þarf ekki að fara í
neinar grafgötur að kommúnistar
flokkur hefur alltaf ætlað sér að um anan heim munu eftir sem
hafa fiokkslegan ávinning af agUr halda áfram rógi sínum um ■
forsetakjörinu, nota það til þess sýklahernað í Kóreu. Þeir munu
að draga sjálfan sig upp úr ves- * ekki hika við að halda fast við
aldóm sínum og niðurlægingu. fyrri staðhæfingar sínar enda
Hitt er augljóst, að flest það þótt þeir hafi ekki þorað að láta1
fólk, sem varð við liðsbón ieið- ^ hlutlausan aðilja rannsaka sann-
toga hans mun hafa ætiað, sér leiksgildi þessara fullyrðmga
ailt annað og betra hlutskipti.
En það er sannarlega ekki
sinna. En almenningur um viða
veröld hefur séð sektarsvipinn á
_ . . . . afstöðu Jakobs Maliks í öryggis-
ur vegi, að þexrn spurmngu ráginu Hinar frj4Jsu þjóðir; sem
se nU varpað fram, hvort gort fy]gjast með því, sem er að ger-
Aiþyðublaðsms og drýgindi ast> hafa fengið tækifæri tii þess
^fir urslitum forsetakjörsins | bq álykta sjálfstætt í þessu máli.
annars vegar og ásakanir um Fólkið í þrælakistum kommún-
fylgislejsi á hendnr ríkis- ista> sem engar fréttir fær nema
stjórninni hins vegar, sé leið- heimatilbúinn áróður, er hins-|
in til þess að skapa þann frið vegar verr sett. Það veit ekkert
um hinn nýkjörna forseta, sem um það, sem gerst hefur i örygg- !
AB-blaðið öðrum þræði heíur isráðinu. Meðal þess er ekkert
tal;ð sjálfsagðan? ' til sem heitir fréttafrelsi.
langa hlé á fyrst og fremst rætur
að rekja til hinnar nýju stefnu,
sem núverandi páfi skón með
kardínálaskipunum sínum, að ítal-j
ir verði ekki í meirihiuta í kardí-
nálasamkundunni. Vegna öng-j
þveitisins í alþjóðamálum
hefur páfinn frá öndverðu viljað
forðast, að kaþólska kirkjan hefði
á sér svip ítalskrar þjóðkirkju, en
hefur í þess stað viljað leggja á-
herzlu á alþjóða einkenni hcnnar.
Við kardínálavalið 1946 hagaði
hann svo til, að kardínálar af í-
tölsku bergi brotnir urðu í minni-
hluta í samkundunni. Vegna frá-
falls fjölmargra kardínála, er nú
svo komið, að ekki eru nema 16
ítalskir kardínálar eða röskur
þriðjungur. Enda þótt páfinn
muni að einhverju leyti breyta
þessum hlutföllum við næstu kardí
nálaskipun, þá er þó enginn vafi
á, að kardínálar af öðrum þjóðum
en ítölum verða áfram í nokkrum
meirihluta.
SPELLMANN DOTTINN Í R
SÖGUNNI
Alkunna er, að veigamesta starf
kardínálasamkundunnar er páfa-
kjör. Engum efa er bundið, að
páfinn óskar þess heils hugar, að
stefnu sinni verði haldið áfram
við páfakjörið, það er ótvírætt von
hans, að eftirmaður sinn verði
ekki ítalskur — i fyrsta skipti síð
an 1523. 1 hans augum yrði það
smiðshöggið á verk hans, og líturj
hann svo á, að með því eflist bæði
kirkjan og páfavaldið. 1
Það er ekki nema eðlilegt, að
menn ræddu um það eítir kardí-
nálavalið 1946, hver yrði næsti
páfi. Menn efldust þá í þeirri trú,
að það yrði Francis Spellmann,
kardínáli í New York, sem nú er
63 ára að aldri. Þótti hann mjög
æskilegur vegna mannkosta sinna
og vinsælda. Þar við bættist svo,
að hann var Bandaríkjamaður, og
litu menn þá svo á, að einmitt það
væri hallkvæmt. |
Nú er hans sjaldan getið, þeg-
av tilrætt verður um næsta páfa.
Ekki er það af því, að mannkostir
hans og hæfileikar hafi iækkað
í verði. Ástæðan er önnur. Heim-
Síldin kemst ekki að
landinu
FYRIR um hálfum mánuði
komu fiskifræðingar snöggv-
ast saman til skrafs og ráðagerða
á Seyðisfirði. Þeir hafa í vor
stundað rannsóknir með skipum
þriggja þjóða, Dana, Norðmanna
og íslendinga. Við höfum litlar
Síldin veidd
spurnir af, hvað þeim fór á milli,
fiskifræðingunum, en svo mikið
er víst, að þeim sýndist engu
vænlegar horfa en undanfarin ár.
Rannsóknir fóru fram á feikna
víðáttumiklu svæði. Aðalniður-
staðan var sú, að straumarnir
höguðu sér á svipaðan hátt og
seinasta ár. — Leggur kaldan
straum norðan úr íshafi og mynd-
ar ál fyrir vestan það svæði,
sem síldar varð vart á. í fyrra
tálmaði þessi kaldi straumur
göngu síldarinnar upp að strönd-
unum og hætt þykir við, að svo
verði enn. Annars mældu leitar-
menn mikla síld á stórum flæm-
um, en alls staðar víðs fjarri
landi.
V
Stjörnurnar týna tölunni
ELVAKANDI minn. Það er
víst ekki nema rúm vika íil
ýmsir höfðu gert sér vonir um
eftir frammistöðuna í fyrra, því
að margir eru nú dottnir upp
fyrir íþróttagarparnir, aðrir hafa
verið í lamasessi vegna meiðsia
eða veikinda (nú seinast Örn
Clausen, sem liggur í flensunni
úti í Finnlandi) og enn aðrir
hafa staðið í stað eða varla það
(með öðrum orðum farið aftur).
Hvernig verður með
fréttirnar?
VIÐ þessu er ekkert hægt að
géra. Ég ætla bara að vona,
að þeir átta, sem eru uppistand-
andi og fara utan til keppni, dugi
nú eins og oft áður.
En það var nú eiginlega ekki
þetta, sem ég ætiaði að skrifa
þér um, heldur vildi ég vita,
hvernig yrði með fréttir af
Ólympíuleikunum. Fara ekki
einhverjir fréttamenn til Finn-
lands til að lofa þeim, sem heima
sitia að fylgjast með?
I annan stað langar mig til að
vita, hvernig Ólympíumerkið sé
til komið. — Vertu svo blessaður
og sæll.
Sigurferi.
Fréttir frá leikunum
jafnóðum
VIÐ þurfum sem betur fer ekki
að kvíða fréttaleysinu af
Óiympíuleikunum, því að út-
varpsfréttir berast þaðan dag-
lega. Norsk stuttbylgjuútvarps-
stöð endurvarpar fréttunum, sem
hér verða teknar upp á stálþráð
og fluttar okkur með fréttunum.
Morgunblaðið sendir að sjálf-
söpðu blaðamann utan, svo að
hér í blaðinu verður hægt að
f.yigjast með leikunum skref
fyrir skref. — Líka má gera ráð
fyrir, að blaðið fái jafnharðan
skeyti frá NTB.
Um Ólympíumerkið veit ég það
helzt að segja, að hringarnir
tákna heimsálfurnar fimm, sem
í sátt og eindrægni leiða saman
hesta sína á leikunum.
Lítillæti
mikillar íþróttar
MÉR dettur í hug, úr því að
talað er um Ólympíuleikana,
að minnast á stærsta íþróítavið-
burð ársins, sem svo hefur verið
kallaður. Líklega eru þó Ólym-
píuleikarnir undanskildir og eins
gæti verið, að hér væri átt við
stærsta íþróttaviðburð á íslandi.
En hver er hann þá þessi óvið-
jafnanlegi íþróttaviðburður?
Ungur maður ekur á hjóli inn-
an i stórri tunnu. Stærsti íþrótta-
viðburður ársins 1952. Skömm
værí að segja, að talað vagri a£
yfirlæti. ^