Morgunblaðið - 10.07.1952, Síða 7

Morgunblaðið - 10.07.1952, Síða 7
Fimmtudagur 10. julí 1952 MGRGUHBLAÐIÐ 7 1 Wsr* | t JRT tórþingifr f ær sumarhvíid 1. JÚLÍ er alltaf talsverður merkisdagur í Noregi, vegna þess að þá eru „áramót fjárfaganna“. Reikningsár ríkisins hefst sem sé 1. júlí en ekki með almanaksár- inu. Og kringum þennan dag verða oft ýmsar breytingar, sem vara buddu almennings. Svo hefur einnig orðið í þetta sinn. í blöðunum má lesa aug- lýsingar um verðhækkun á ýmsu, brauaðin hækka um 3 aura og fiskurinn um 20 aura. Jafnframt hefur tímakaup verið hækkað um tíu aura og sættir náðst til bráðabirgða um verðlag á land-( búnaðarafurðum. STÓRÞINGIÐ FÆK SUMARFRÍ Að loknum fundi í sfórþinginu 28. júní var fundnsa fcestaS til 30. sept. Þingmenn áttu annríkt f íðustu dagana fyrir þetta þriggja mánaða hlé, og voru ýms- ar nauðsynlegar ákvarðanir gerðar í flýti. Meðal annars var tekin ákvörðun, sem táknar að engar umbætur verða gerðar á kjördæmaskipuninni fyrir næstu þingkosningar, haustið 1953. — Vinstrimaðurinn Öen bar fram tillögu um að fram yrði látið fara „ráðgefandi þjóðaratkvæði“ um breytingar á kosningalögun- Um, en eftir þriggja tíma amræð- ur var það fellt með 6S atkvæð- tim gegn 47, svo að em» lætur stjórnarflokkurinn engan bilbug ó sér finna að varðveíta ranglæt- ið, sem gefur honum 16 þing- mönnum meira en rétt er í nú- verandi þingi. VERÐLAGSLÖGIN Það var boðað í vor, að verð- lagslögin mundu verða afgreidd lyrir sumarleyfið. En hvorki þau né skipulagningarbálkuxinn, sem þeim fylgdi frá sömu nefnd, svo kallaðri Sjaastadnefnd, hefur komið fyrir þingið enn, og jafnvel búist við að þessir lagabálkar verði ekki teknir til umræðu fyrr en eftir næsta nýár. Skipulagn- ingarfrumvarpið hefur mætt harðari mótspyrnu en nokkurt annað frumvarp, sem komið hef- tir fram síðustu árin, og hefur verið rökstutt að það eigi alls ekki tilverurétt í Iandi með írjálsu stjórnarfari. Saxnkvæmt því getur stjórnin ráðið rekstri almennra fyrirtækja og slett sér fram í aðgerðir einstaklinga hve liær sem henni þóknast. Efni þess írumvarps hef ég rakið lauslega óður og skal því ekki endurtaka það. En svo virðist sem hin ein- dregna andstaða sem frumvarpið hefur vakið, hafi gert ýmsa í stjórnarherbúðunum dalitið hik- andi í málinu. Ýmsir stjórnar- flokksmenn eru farnir að hafa orð á að nóg sé komið af skrif- finnsku og skipulagningu í Nor- egi um sinn, og telja jafnvel holl- ara að draga úr sliku en bæta við það. STÚRÞINGSHÚSID OF LÍTIB Stórþingshúsið er orðið of lít- ið og 'eftir margra áxa athuganir, hefur það orðið úr að byggja skal stórhýsi áíast því að húea- baki og er sú bygging hugsuð íramkvænrd í þremur áföngum. Sá fyrsti er þegar í framkvæmd og annar var samþykktur nokkr- um dögum áður en stórþings- menn fengu sumarhvildina. En tmjög er deilt um þessa ráðstöfun. Flastum þykir viðbótín ljót, en hafa þó ekki viljað fara þá leið- ina að byggja nýtt þinghús frá stofni. Skoðun manna á viðbótar- byggingu er eitt af því fáa, sem ekki i'er eftir flokkum. Einar Gerhardsen þingforirrgi verka- mannaflokksins, sagði t. d. í um- ræðunum um málið, að þegar við bótin væri komin í framkvæmd, hefðu Norðmenn eignasí ljótasta þinghúsið í veröldimsi! j Eitt af því síðasta, sem þing- ngmöim Einar Gerhardsen segír að þing- hús Norðmanna verði það Ijót- asta í víðri vercld! menn gerðu áður en þeir fóru heim, var að líta yfir fjárlögin, sem komu til framkvæmda 1. fæstir þeirra sjá sér fært að greiða 7 króna úmakaup. HAGUR BÆNDA Bændur telja sig enn sem fyrr verða útundan hjá rtjórnarvöld- unum, og telja svikið á sér lof- orðið frá 1C47 um að efnahags- grundvöllur þeirra skuli ekki gcrður lakari en nnnarra rtétta. 1 Uadanfarin ár hefur iðnaðurinn, sem stjórnin hefur reynt að efla vegna þess að hann skapi gjald- eyri, dregið fólkið "rá landbún- aðinum, og :aú bætist við eftir- spurnin frá hervamavirkjUnun- um, sem verið er að gera. Bænda íélag Noregs (Norges Bondeíag), sem heíur 61.450 meðlimi, hélt ársfund sinn í Hönefoss 19.—20. júní og í aðfararæðu sinni, sagði formaðurinn Ole Römer Sand- berg, að það væíú „raunalegt að verða þess áskynja, að stjórn- in hvorki óskaði né hefði vilja til að skilja vandamál landbún- aðarins". En hvernig, sem því er :nx júlí. Þau eru hærri en nokkur|Varið með þann skilning, þá fyrri fjárlög, jafnaðarupphæðin féllst stjórnin núna í gær á ýms 4.300 milljónir. En þegar fjár- 1 hlannindi bændum iil handa, sem lagafrumvarpið kom fyrir þingið ^ almenningur verður var við, þeg- í vetur voru ríkisútgjöldin áætl- ar hann kaupir sér í matinn í uð 618 milljónum Iægri. Það er búðunum í dag. Samkvæmt r.amn aðallega þrennt, sem hefur orðið ingi stjórnarinnar við bændasam- til að hækka fjárlögin: aukin böndin fá bændur um 100 millj. gjöld til hervarna, hækkun a launum opinberra starfsmanna, sem munu nema um 96 milljón- um á starfsárinu, og í þriðja lagi útgjöld vegna framkvæmdanna í Norður-Noregi, samkvæmt áætl uninni miklu frá í vetur- krónur frá ríkinu til niður-1 greiðslu á fóðurbæti og cilbúnum áburði, og 18 milljónir eru ætl- aðar til sama handa hjáleigu- bændum. Tíu milljónir greiðir ríkið í uppbætur á ullarverðið og 4.5 milljónir til verðjöfnunar á keti og fleski. Og hámarks- verðið á landbúnaðarafurðum hækkar. Á mjólk um 2 aura, osti um 20 aura og korni um 3 aura, þanr.ig að bændur fá nú 83 aura fyrir kg. af hveiti og rúg, en 71 eyri fyrir hafra. Ennfremur greiðir ríkið 4—5 aura í „rekst- urserfiðleika-uppbót“ á hvern mjólkurlítra. Hámarksverð á keti og fleski hefur verið afnumið, svo að bændur geta sett á það hvaða verð sém þeir vilja, svo framarlega sem fólk vill kaupa. En þó að heita megi góðæri í Noregi, þá er almenningur íarinn at" verða aðsjálli með peninga en áður. Það stafar ekki af því, að fólk afli minna, heldur af hinu, að verðlagið hefur hækkað og svo er það orðið fleira, sem fólkið fær keypt í búðunum. Sinkum varð pyngjan léttari en áður hjá þetta. Fyrirspyrjandi íali sannað mörgum, eftir að skömmtun vefn HERVAENIRNAR Ridgway hershöfðingi heíur verið í kynnisferð hér í Noregi undanfarið og rætt við hernað- aryfirvöldin og ríkisstjórnina, sérstaklega um ^járhagshlið her- varnanna. Á þessu ári verða handbærar til hervarnafram- kvæmda um 1700 millj. króna, og það er svo mikið fé, að ýmsir draga í efa að hægt verði að nota það allt á fjárhagsárinu, án þess að draga um of vinnuafli frá at- vinnuvegunum. Það hafa farið sögur af þvi í vor, að í Norður- Noregi bjóði herinn svo hátt kaup, að fólk þyrpist unnvörp- um frá framleiðslunni og í vinnu við flugvallagerðir og þess háttar og næstsíðasta daginn, sem þing- ið sat, kom fyrirspurn fram um að í sumum íilfellum borgaði herinn verkamönnum 10—12 kr. t'makaup og meðal timakaup fyrir vinnu hjá hernum, rnundi aðarvöru var hætt. Það er margt skammtað Nor- egi ennþá. Kaffi- og sykur- skammturinn var aukinn :iúna vera orðið nær 7 krónur — sam- ‘um mánaðamótin, og koma :iú kvæmt'skýi slum mundi það hafa 100 gr. af kaffi á mann í stað verið lcr. 6,43 á s'ðasta ári. En 75 gr. áður. En ýmislegt :natar- þetta kaup væri hærra en svo kyns, útlent, svo sem þurrkaðir að "tvinnuvegirnir (fyrirspyrj- ávextir, sést ekki íremur en gló- andinn mun aðallega hafa átt við andi gull. Og sykurskammturinn landbúnað og fiskveiðar) gætu þykir naumur. Síðan rýmkað var borgað það. [ á gjaldeyrisskömmtun til nota Ulrik Olsen ráðherra bar á erlendis, hefur r.iikið kveðið að móti þessu, og nefndi til dæmis því, að fólk fari til Svíþjóðar og að kaup verkamanna við flug- kaupi þar sykur fyrir tvöfallt völlinn í Bodö væri kr. 3,40— hærra verð en hann kostar í Nor- 3,72 um tímann, en eitt ciiíelli egi, og svo bætist "erðakostnað- vissi h.-.nn þó til um að það hefði urinn þar ofan á. Hann verður komizt upp í kr. 7,24 fyrir akk- alltaf nokkur, þó að það sé eink- orðsvinnu. En : áðherrann um :“ólk :iálægt landamærunum klvkkti þó út með því að segja,' sem fer í þessar sykurkaupaferð- að þegar jafn mikil eftirspurn ir. Grunur leikur á, að það réu væri eftir vinnuaflinu og nú, einkum bruggarar, sem kaupa þá rrði kaupgjaldið að hlíta sykurinn í Svíþjóð. venjulegu lögmáli um framboð og eitirspurn að hækka. —- Þar MIKIÐ UM FERjíAFÓLK | í Ósló rhá heita, að sífelldir lagningu. En bændur éttast alþjóða- eða Norðurlandafundir gleymdi ráðherrann allri skipu-1 En bændur verkafólksvandræði, því að i Frainh. A bis. o í öllum lönáum hins porðlæga heims sækjast menn eftir að baða sig í sólinni, eítir því sem tssgt er. Hér sést móðir að leik í sand- inum ireð barni sír.u. VÍÐSVEGAR um lönd er lækna- stéttin stöðugt að snúast meir og meir til varnar gegn áfengis- neyzlunni. Nýlega skrifar dr. Lennox Johnston í brezka lækna- blaðið, British Medical Journal, um áfangi og tóbak, að þetta. tvennt beri að skoða sem hættu- legt og áfengt eitur líkt og ópíum og kókain, og eigi ekki að fást nema samkvæmt læknisávísun. Hann fullyrðir, að áfengissýki og tóbakseitrun séu nú verstu sjúk- dómarnir, sem enska þjóðin stríði við. Unnt sé þó að lækna mjög auðveldlega báða sjúkdómar.a eða stemma stigu við þeim. Ef I litið væri á áfengi og tóbak sem' hættulegt, áfengt og sljóvgandi eitur, þá mundu læknar aðeins örsjaldan láta slíkt úti, þar sem raunverulega sé engin þörf fyrir hvorugt sem læknislyf. Dr. Johns ton vandi sig sjálfan af reyk- ingum fyrir 24 árum, en hafði þá reykt í 12 ár. Hann var spurð- ur að því, hvort sjúklingar hans reyktu. „Nei“, svaraði hann, „fæstir þeirra reykja. Ég ræð þeim til að reykja ekki“. Þá heíur vfiriæknir í Ban- mörku, George K. Stúrup, skrif- að fyrir skömmu í vikurit iækna (Ugeskrift for læger) og lagst mjög gegn blekkjandi auglýshig- um ölsölumanna. Um götur Kaupmannahafnar haxa farið vagnar með áletrun á þessa leið: „Nýársreikningar — taugaæsing. — Drekkið einn Carlsberg taugarnar styrkj- as(.“. | Gegn þessu fávíslega skrumi leggst yfirlæknirinn, sem er sér- fræðingur við geðsjúkdómastofn- un og hefur því kynnst áfengis- 'vandamálinu til hlýtar. Hann minnir á gömlu venjur.a að reyna til að drekkja áhyggjum og sorg- um í áfengi, og í Danmörku sé þá gripið fyrst og fremst til sterka ölsins. „En þetta er hættu- leg og svikul aðferð“, segir lækn- irinn, miklar rannsóknir og reynsla í sarnbandi við lækna- störf og sjúkdóma hafi sannað, að þetta sé blekking ein. Erfið- leikarnir magnist aðeins, ef reynt sé að flýja þá þannig. „Tökum við sérfræðingarnir of hart á þessu?“ spyr læknirinh, og svarar: 1 „Nei. Við erunl sammála óhg- lýsingastjóra ölsölunnar um það, að auglýSingin hrífi. Hún hrífur allt of vel. Fólk, sem vanlíðan ásækir fer eftir auglýsingunni og tekur að „hressa“ sig annað slag- ið. En þetta er það, sem eflir drykjuskapinn — meiri öl- drykkja, einmitt þetta, sem aug- lýsingin ráðleggur. En hver verður svo afleiðingin? Efling drykkjuskaparins. Auglýsingin er jafnskaðleg, segir læknirinn ennfremur, og ölsala á vinnu- stöðvum .... afleiðingarnar eru svo eyðilögð heimih, ógæfa næstu kynslóðar, öryggisleysi og aftur vanlíðan og taugabilun, og þar með grundvöllur fyrir öl- auglýsingar næstu kynslóðar. Hvað er svo um íslenzka læknastétt að segja? Eigum við að unna henni sannmælis? Ég stóð upp frá ritvélinni og hringdi til landlæknis og spurði: — Hve margir læknar á íslandi eru al- gerlega bindindismenn? Land- læknir hló við og sagðist ekki geta svarað þessu> en eftir sér mætti ég hafa það, að sú breyt- ing hafi orðið til batnaðar í ninni tíð, að þar sem óregla hafi helzt einkennt stéttina áður, sé það nú reglusemi og bindindi. Ég hef leitað mér upplýsinga um þetta og hygg, að óhætt megi fullyrða, að mestur hluti lækna- stéttarinnar á íslandi annað- hvort afneiti áfengisneyZlunrvi gersamlega eða snerti áfengi r.vo lítið, að ekki sé orð á gerandi. Einhverjir finnast þó sennilega enn breyskir, en þeir eru ekki margir. En nefna mætti nokkra I íorustumenn stéttarinnar, svo sem landlækni, dr. He’ga Tómas- : son, Sigurð Sigurðsson berkla- 1 yfirlækni, Guðmund Karl Péturs son yfirlænki, og fleiri ágætis- menn, sem eru íyrirmyndir ; þessum efnum, og er s’íkt ekki líiill styrkur fyrir bindindismál- ið. Þannig er þetta orðið víða um lönd, og er það mikið fagn- ! aðarefni og spáir góðu um sigur | yfir áfengisbölinu. En eigum við þá ekki, öll alþýða manna að leggja eyrun vi& orðum hinna sérfróðu manna, eins og t. d. þessara tveggja lækna, danska og enska, sem að fráman eru nefnd- | ir, viðurkenna, að þeir segja sannleikann, og áð það er sann- leikurinn einh, sétri getur gert j okkur frjálsa ménh, einnig frjálsa frá dfvkkjusiðunum og •áféngisb'ölinti? Látum ékki rætast á okkúr, að heyraridi heyrum við ekki. Pétur Sigurðsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.