Morgunblaðið - 10.07.1952, Qupperneq 11
Fimmtudagur'10. júlí 1952
MORGVHBLAÐIB
11
Rafgeymar
6 og 12 volta — margar gerðir,
lilaðanir og óhlaðnir.
Reynsla undanfarinna ára hefur sýnt, að þessir geymar hafa reynzt óviðjafnanlega vel.
Abyrgjumst minnst tveggja ára notkun með góðri meðferð.
Spyrjið ávallt um Lucas — Því merkið byggir gæðin
Bifreiðavöruverzlun Friðriks Bertelsen
Sími 2872. Hafnarhvoli.
Tapað
KVEN-ÚR tapaðist síðastl.
þrsðjudagskvöld frá Laugavegi 5,
um Traðarkotssund, Hverfisgötu,
Ingólfsstræti, Bankastræti, niður
á Lækjartorg. — Vinsamlega
hringið í síma 7 2 6 5.
Brún kventaska
tapaðist s.l. sunnudag á Úlfars
fellsveginum frá Úlfarsá að Hafra
vatni. Finnandi vinsamlegast beð-
jnn að gera vart við sig í síma
81000. Fundarlaun.
Tilkynning
ÖdáðaSuaun
Farið verður í Ódáðahraun laug
ard. 12. júlí — Ekið sem leið
liggur norður í Mývatnssveit, —
þaðan að Dettifossi, vestanverð-
um. Síðan upp í Grafarlönd og
Herðubreiðalindir. — Farið að
Öskju, vatnið skoðað og Vítið. —
Þaðan haldið að Vatnajökli; síð-
an í Hvannalindir og Kverkfjöll,
éf færð leyfir. Á heimleið ekið
norður Ódáðahraun að Ásbyrgi og
þjóðleiðina til baka um Kaldadal.
Ferðin tekur 12 daga. Upplýsing-
ar í síma 7641.
Páll Arason.
I. O. G. T.
Stúkan Andvari nr. 265
Fundur í kvöld í G.T.-húsinu
kl. 8.30. Skemmtiför ákveðin n.k.
sunnudag að Laugarvatni, Geysi
og Gullfoss um Hreppa. Þátttaka
tilkynnist á fundinum í kvöld.
— Æ.t.
élagslíl
ÞRÓTTARAR
Æfing fyrir 3. flokk í kvöld kl.
6.30 og fyrir 1. og 2. fiokk kl.
7.30, á Iþróttavellinum.
— Nefndin.
Ferðafélag" fslands
ráðgerir að fara 3 Vá dags
skemmtiferð austur. í Landmanna
laugar. Náttúrufegurð umhverfis
Lauga er með afbrigðum og sér-
kennileg. Liparitfjöllin með alla
vega litum, úfin hraun, heitir
hverir, og stöðuvötn, og af ýmsum
fjöllum þarna er ógleymanlegt út-
sýni, inn um nær öll suður-örævin.
Lagt verður af stað laugardaginn
12. júlí kl. 2 e.h. frá Austurvelli,
og ekið £ið Landmannalaugum og.
gist þar, næsta dag vefður farið í
éönguferðir um nálæg fjöll. — Á
heimleið, ef skyggni er gott, verð-
ur gengið á Loðmund. Nánari upp-
lýsingar í skrifstofu Kr. Ó. Skag-
fjörðs, Túngötu 5, og farmiðar
séu teknir fyrir kl. 6 á föstudag.
IHatsveinn og einro fiáseti
óskast á 1600 mála síldveiðiskip.
Uppl. í síma 5532 og 4933.
&
V* S JH ® * ®
elstjori
II. vélstjóra og einn háseta vantar strax á hring-
nótaveiðar á M.B. Skíða.
Upplýsingar um borð í bátnum við Grandagarð.
FYRIRLIGGJANDI:
SÆNGURVERA DAMASK og
CAMBRIC LÉREPT
Heildverziun Sig. Arnalds
Innilegustu óskir færi ég öllum þeim mörgu skyld-.
mennum og kunningjum, sem glöddu mig með skeytum,
• 'III
blómum, ljóðum og gjöfum á 75 ára afmæli mínu 8. júlí s.l.
GóðurjGuð gefi þeim allt til farsældar.
Friðrik Magnússon, Grenimel 13.
Hjartanlega þakka ég öllum, sem heiðruðu mig með :
gjöfum, biómum, skeytum og heimsóknum á 75 ára •
afmælisdegi mínum, 4. júlí s.l. ;
■
Guð blessi ykkur öll. :
Daníelína Brandsdóttir, j
frá Isafirði. :
Flugmálastjórnin óskar eftir að leigja
2 gáBmr íbúBir
með húsgögnum nú þegar
Tilboð merkt: íbúð — sendist skrifstofu Flugvalla-
stjóra ríkisins, Reykjavíkurflugvelli, fyrir 15. þ. m.
— Morgunblaðið með morgunkaffinu —
íbúð ill leigu
Nýtízku 6 herbergja íbúð á hitaveitusvæðinu er
til leigu. — Fyrirframgreiðsla.
Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir
föstudagskvöld merkt: Nýtízku íbúð — 627.
Túngötu 5.
Síini 4950.
Ferðaðólk
IÍEZT AÐ AUGLfSA
í MORGUNBLAÐINU
X
M
nðKW
SÍ
Kexið frá okkur er ómissandi í nestið.
Fæst í hentugum .og ódýrum pökkum
og einnig í lausri vigt. j | g1
Maðurinn minn
ÁRNI GÍSLASON,
fyrrverandi yfirfiskimatsmaður á Ísaíirði, andaðist 9. júlí.
Kristín Sigurðardóttir.
■
ECexverksmi5jan Frón Eh.fr. j
TILBOÐ OSKAST I
Vatns- og hi'
í hús vort Nr. 5 við Nesveg. Úppdrættir og út-
boðslýsing fæst afhent gegn 100 króna skilatrygg-
ingu hjá Guðbirni Guðmundssyni, Hagarnel 18, í
dag og á morgun 10. og 11. júlí kl. E)—7 síðd.
Byggingarsaravinnufclag prentara.
Vinnu
Hreingerninga-
miðstöðin
Sími 6813. Ávallt vanir menn.
Fyrsta flokks vinna.
BEZT AÐ AUGLfSA
1 MORGUNBLAÐINU
Samkomur
HjálpræSisherinn
I kvöld kl. 8.30: Samkoma á
torginu. Ef rignir, mætið í sam-
komusalnum. Lautenant Ástrós
Jónsdóttir stjórnar.
FfLADELFÍA
Samkoma í Fíladelfíu í kvöld
kl. 8.30. Allir velkomnír. i
Móðir mín
INGIBJÖRG ÁSTHILDUR ÞÓRÐARDÓTTIR,
andaðist að heimili sínu, Njálsgötu 15, þriðjudaginn 8.
júlí síðastliðinn.
Jarðarförin verður ákveðin síðar.
Þórir Ásdal Ólafsson.
Jarðarför konunnar minnar og móður okkar,
GUÐRÚNAR GUÐMUNDSDÓTTUR,
frá Sólheimum, fer fram með húskveðju frá heimili
hennar, Hólmaseli í Gaulverjabæjarhreppi, laugardag-
inn 12. júlí. — Jarðsett verður að Villingaholti kl. 3.
Sigurður Ormsson, Guðrún Sigurðardóttir,
Pálfna Sigurðardóttir, Sigrún Sigurðardóttir,
Jósep Sigurðssson, Guðmundur Sigurðssosn.
Jarðarför eiginmanns míns
JÓNS ÓLAFSSONAR,
fer fram laugardaginn 12. þ. m. frá þjóðkirkjunni í Hafn-
arfirði. Athöfnin hefst með bæn á heimili hins látna, Mjó-
sundi 1, Hafnarfirði, kl. 2 e. h.
Eftir ósk hins látna eru blóm og kransar afbeðið.
Guðbjörg Þorsteinsdóttir.
Jarðarför
GUÐRÚNAR JÓNSDÓTTUR,
sem andaðist 4. júlí að heimili sínu, Franmesveg 40, fer
fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 11. júlí kl. 3 e.h.
Jón Jónsson.