Morgunblaðið - 10.07.1952, Blaðsíða 12
Veðurútlii í dag:
SV-kaUi.
Skúrir.
153. tbl. — Fimmtudagur 10. jú!í 1952.
Bioregsbréf
Frá Skúla Skúlasyni á bls. 7.
24 ára Mareyrinpr magister
í stærðfræði írá Hafitarháskóla
Hann er ijórði Íslendíngurinn sem hbíið
hefir gullpening fyrir rifgerð við háskólann
1>EGAR GULLFOSS kom frá Danmörku síðast, var meðal farþega
Sigurður Helgason frá Akureyri, er nú í vor lauk magisterprófi
við stærðfræði- og náttúrufræðideild Hafnarháskóla. — Þó Sig-
u' ður sé nú aðeins 24 ára, á hann þcgar að baki sér óvenju glæsi-
legan námsferíí. Hann er einn hinna fáu íslenzkra menntamanna
ei lokið hafa gullverðlaunapenings-ritgerð við Hafnarháskóla.
Sigurður Helgason er sonur
Helga Skúlasonar augnlæknis á
Akureyri og konu hans Köru S.
Briem. 1— Aðeins 17 ára gamall
lauk Sigurður stúdentsprófi með
ágæíiseinkunn.
FJF.KK 4ra ÁRA NÁMSSTVIiK
Fyrsta veturinn að loknu stúd-
entsprófi var Sigui’ður í verk-
fræðideild Háskóla Islands, en þá
hafði hann ákveðið að nota 4ra
ára námsstyrk frá Menntamála-
ráði tii að stunda nám við Hafnar
háskóla. Var þessi fyrsti vetur í
verkfræðideildinni hotaður til und
irbúnings að náminu í Höfn, en
þangað fór Sigurður haustið 1047
TIL BANDAR ÍKJANNA
Eftir glæsilegan námsferil
við stærðfræöi- og náttúrufræði-
deild Hafnarháskóla, lauk hann
þar í vor magisterprófi í stæið-
fræði. Hann .hyggur enn til frek-
ara náms, vestur í Bandaríkjun-
um, við hinn heimskunna Har-
vardháskóla, en honum bauðst
námsstyikur við skólann.
MIKID AFREK
Blöðin sögðu frá því í fyrra-
vetui’, að Sigurður Helgason hefði
samið gullverðlaunapenings-rit-
gerð, en slíkt er aðeins á færi
hinna færustu námsmanná Hafn-
arháskóla -og er Sigurður lauk
sinni' litgerð, voru fimm ár liðin
fi-á því að stúdent við stærðfræði-
og náttúrufræðideild háskólans
hafði samið slíka ritgerð. — Af
Islendingum höfðu á undan Sig-
urði hlotið guliverðlaun í Höfn
og ef til vill
Björn heitinn
dr. Ólafur Daníelsson og dr.
Jón Stefánsson. Þeir Ólafur og
Jón eru, sem kunnugt er, báðir
orðnir aldraðir menn.
Sigurður Helgason
á förum vestur til Bandaríkjanna.
Prófessor Leifur Ásgeirsson sagði
tíðir.damanni Mbl. í gær, að þeir
sem þekktu til hinna miklu. hæU-
leika og du.gnaðar Sigurðar, hefðu
á því trú að hann eigi eftir
að vinna merkilega hluti og vænta
• mikils af honum sem vísinda-
, manni.
Bændur byrjaóir að
slá og hii
ALLVÍDA eru bændur hér ? ná-
grenni bæjarins farnir að siá tún
sín. Mun einstáka bóndi þegar
fleiri, þeir: hafa náð heyi í hlööu.
Gunnlaugsson, j i gaer var fólk víða við hey-
vinnu, er snögglega gerði úrhelli.
UM NVJA STÆRÐFRÆÐI-
KENNTNCU
Ritgerðarefnið sem Sigurður
fékk til pieðferðar, var að sjálf-
sögðu stærðfræðilegs efnis og f.iall
aði um stærðfræðilega kenningu
sem Harald Rohr, bróðir hins
kunna vísindamanns, Niels Bohr
er upphafsmaður að. — Síð-
an hafa bætt þar við ýms
ir frægir stærðfræðingar. — Har-
ald Bohr, sem dó á fyrra ári, var
mesti stærðfræðingur Ilana og
heimskunnur maður á því sviði.
Hætt er þó við að bróðir hans hafi
að nokkru skyggt á hann.
SiiíiirSur Helgason magisler t<>k
kynna sér ritgerðarverkefnið í
janúármánuði 1951. Til ntarks um.
ttve strembið það var, má
fteta þess að Sigurður var ekki
fyrr en í júlímánuði uni sumarið
búinn að átta sig til fulls á livcrn
hátl hann myndi taka það.
RITGF.RÐIN HLAUT LOF
Vann hann mest allt árið að rit-
gerðinni er hann hlaut gullverð-
launapening Hafnarháskóla fyr-
ir. — Fóru prófessorar
ar deildarinnar mjög lofsamlegum
orðum um ritgerð Sigutðar í ár-
bók háskólans. — Ritgerðin var
mjög ítarleg, 12y vélritaðar blað-
síður.
Hinn ungí stærðfræðigguá er nú
Manntjón Iíanadamanna
J nálgast þúsund.
OTTAWA — Nýlega gaf kana-
díska stjórnin út manntjónslista
í Köreustríðinu. Á honum eru
nöfn 912 Kanadamanna, sem ým-
ist hafa fallið, týnst, verið teknir
höndum eða hafa særzt.
Danadroiining áf!3
að haia hér klukku-
FLUGVJEL sú, er flylur Inpr'íí1
Dannierkurdrotlninftu til Grær
Iands, Iasj2H af stað frá Kaup
mannahöfn klukkun rúmlcí»a hál
níu í gærkveldi eftir íslcnzkun
tíma.
Vélin var vænlanle" til Iíeflö
Wkurfhigvallar uni kl. 2 í nótl
Áætlað var, að hún hefði |>ar að
eins skannna viðdvöl, cða m
kíukku.slund, en héldi síðan áfram
til Blue West-flug^aílarins á Græ?
landi.
á
LAUST fyrir hádegi í gær vildi
það óhapp til í klæðaverksmiöj-
únni að Álafossi, að Pétur Sigur
jónsson, verksmiðjustjóri, brennd-
ist á baki, handlegg og íæti, er
litunarpottur bilaði.
Pétur var fluttur í Landspítal-
ann og liggur þar. Var hann hinn
hressasti, þrátt fyrir mikil bruna-
sái'. —
Ofviðri veldur stórtjóni.
MANILA — Ofsaveður hefur
geisað á Filippseyjum. Vitað er
að 85 létu lífið. 115 eru ófundnir
enn og meira en 100 þús. eru
heimilislausir.
málniii síld-
ndað á Raufarl
RAUFARHÖFN, 9. júJí. — í dag var samtals landað hér á Raufar-
höfn 6588 málum síldar. Er.gin veiði hefir verið síðan kl. 5 í
rnorgun, en búast má við veiði með kvöldinu. Aðal veiðisvæðið
er núna austurhluti Þistilfjarðar.
Þessi skip lönduðu í dag: Guð-
mundur Þorláksson 886, Vörður
106, Ársæll Sigurðsson 232, Páll
Pálsson 408, Grundfirðingur 362,
Asbjörn 420, Jón Guðrnundsson
vík, 582, Ægir, Gerðum 250, Snæ-
fugl 69, Hcimaskagi 380, Einar
Hálfdáns 213, Flosi 152, Víðiiv
Garði 206, Björgvin 386, Mummi
, 56, Hilmir 180, Smári 234, Mun-
152, ITagharður 424, Smári, Húsa- ' inn II., 200. — Einar.
I'Sleit:zk«isBámsk©i@i
HáslJólcaiis lýkfii- í deg
norrænir
NÁMSSKEIÐI því í íslenzku, sem staðið hefur yfir í Háskólanum
frá 12. júr.í s. 1. lýkur í dag. Það hafa sótt 24 stúdentar frá öllum
Norðurlöndunum. Þeir stunda allir nám í norrænu við háskóla síns
heimalar.ds og við það nám þykir það mikilsvert að kynnast ís-
lenzku eins og hún er töluð í dag.
STÚDENTAR KOMU FRÁ
NORDÍJRLGNDUM
Þetta námsskeið var auglýst í
háskólum á Norðurlöndum, enda
einkum ætlað fyrir norræna stúd-
enta. 24 stúdentar frá öllum fjór
Lítill drengai drukkn-
ar í Svarfodardalsá
Fór einn að heintan með jafnaldra sínum
um Noi'ðu rlöndunu m sóttu það og
auk þess frú Bodil Begtrup, sendi
herra. Skiptust þátttakendur þann
ig miili Landa: 10 frá Svíþjóð, 7
frá Danmörku, 6 frá Noregi og 2
frá Finnlandi.
KENNSUA OG FYRIRLESTRAR
Ilalldór Halldórsson, dósent,
stjórnaði námsskeiðinu. Kennsla
var á hverjum degi í nútíma ís-
lenzku og oft voru haldin fræð-
andi eriwdi um íslenzk málefni.
Þessir fluttu fyrirlestra: Próf.
Ólafur Lárusson tvö erindi u:n
stjómmálaþróun á Islandi, Jakob
Benediktsson um húmanismann
og upphaf íslenzkra fræða, Krist
ján EMjárn um mjnjar frá 'vík-
j ingaöld, próf. Jón Jóhannesson
ÞAÐ HÖRMULEGA slys vildi til norður á Dalvík í fyrradag, að um landnám á íslandi, próf. Stein
tveggja ára gamall drengur, Ingvar Gestsson, féll í Svarfaðardalsá
og drukknaði. Enginn fullorðinn var nærri, er þetta sviplega slys
vildi til, en með Ingvari heitnum var lítill jafnaldri hans.
FÓRU EINIR AÐ HEIMAN |
Ingvar og félagi hans hafa farið
frá kauptúninu án þess að nokkurj
yrði þeirra var að Svarfaðardalsá,
sem er þar rétt fyrir austan. Er,
móðir Ingvars varð þess vör, að
Var strax brugðið við og farið
að ánni. Elcki hafði sú leit tekið
langan tima, er Ingvar fannst þar
rétt við árbakkann á meters dýpi.
Læknis var þegar vitjað, en lífg-
unartilraunir báru ekki árangur.
drengimir væru horfnir, fór hún' Er ætlað, að um klukkustund hafi
að svipast um eftir þeim. Mætti
hún leikbróður Ingvars blautum
og grátandi. Ekki gat hann sagt
henni, hvað fyrir hafði komið, en
þegar liann kom heim fékk móðir
hans skilið, hvar þeir félagat
hefðu verið.
11 danskir kennarar koma
kynnisferð
hingað
i
Á S. L. SUMRI buðu dönsk kennarasambönd 10 íslenzkum kennur-
um til Danmerkur til þriggja vikna dvalar. Kennararnir höfðu
mikla ánægju af dvöl þessari, sem farin var þeim alveg að kostnað-
arlausu. — Nú hafa ísl. kennarasamböndin endurgoldið þetta
heimboð með því að bjóða hingað 11 dönskum kennurum, sem koma
tii iandsins með Gullfossi hinn 15. þ. m.
liðið frú því að Ingvar féll
þar til honum var náð.
Ingvar litli var sonur h jónanna
Jónínu Sigurjónsdóttur og Gests
Sigurðssonar á Dalvík.
3ay, fyrrverandi
ræÓlsmaSur, látiitn
BAY, fyrrverandi aðalræðismað-
ur Noregs í Reykjavík, lézt ný-
lega í Noregi. Hann var góðkunn-
ur hér á landi oe var ræðismað-
Fyrstu dagana munu hinir
dönslcu kennarar dveljast hjá
kennurum í Reykjavík og Hafnar-
firði. Á því tímabili munu íslenzk
ir kennarar fara með þá til Kerl-
ingarfjalla með viðkomu og gist-
ingu að Laugarvatni. Að þeirri
ferð lokinni, eða 23.—26. júlí
munu þeir dreifast út um land. —
Tveir fara til ísaf,jarðar, tveir til
Akraness og Borgarness, þrír til
Vestmannaeyja og Suðurlandsins.
Þeir. munu verða gjestir kehnara
á fyrrtöldum stöðum, þar til dvöl
þéirra lýkur, en þeir fara heim-
leiðis með „Drottningunni“ 8.
ágúst.
Samband íslenzkra barnakenn-
ara og Landsamband framhalds-
skóla standa að boði þessu, en
Norrænu félögin í Danmörku og
hér á landi greiða á ýmsan hátt
fyrir heimboði þessara kennara.
Þeir kennarar, scm hyggjast
taka þátt í ferðinni til Kerlingar-
fjalla, eru beðnir að gefa sig fram
hjá Ferðaskrifstofu ríkisins fyrir
17. júlí.
Bay aðalræSismaður.
ur Norðmanna frá 1918—46. Bay
var 75 ára gamall er hann lézt.
Bay hafði verið sæmdur stór-
riddarakrossi Fálkaorðunnar
með stjörnu og Stórriddarakrofesi
St. Ólafsorðunnar,
grímur J. Þorsteinsson um ís-
lenzka skáldsagnagerð, próf. Ein-
ar Ól. Sveinsson um Islendinga-
sögurnar, Halldór Halldórsson um
íslenzk mannanöfn, Jón Steffen-
sen um upphaf íslenzku þjóðarinn
ár og Alexander Jóhannesson, há-
skólarektor um uppruna málsins.
Má af þessari upptalningu sjá, að
auk kennslunnar hafa stúdentarn-
ir fengið góða alhliða fræðslu um
íslenzk menningarmál.
KVKOJUSAMSÆTI í DAG
Stúdeutamir ferðuðust nokkuð.
um landið, m. a. til Þingvalla, Gull
foss og Gcysis, til Hafnarf jarðar.
Námskeiðinu lýkur í dag og held-
ur rektor Háskólans stúdentunum
kveðjusamsæti. Á eftir verður
dansleikur, sem Stúdentaráð
stendur fyrir.
}
Byggingarvörur
fll Grænlsnds
geymdar hér
HINGAÐ til Reykjavíkur er kom
ið danska skipið Kista Dan, en það
flytur bæði byggingarefni og verk
færi ýmis konar sem fara á til
blýnámubæjarins sem reisa á við
Meistaravík í Grænlandi.
Verða vörurnar geymdar hér í
röskan mánuð, en þá kemur skip-
ið hingað aftur til að sækja þær.
Héðan fer skipið til Kaupmarma-
hafnar og tekur þar farm beint til
Meístaravíkur, og kemur svo hing
að til að sækja vörurnar, sem fyrc
segir.
Það er Sameinaða gufuskipafé-
lagið scm annast afgreiðslu skipa
ins. —► j