Morgunblaðið - 27.09.1952, Blaðsíða 12
f 12
MORGUNBLAÐ1Ð
Laugardagur 27. sept. 1952
Stftfín ætiar tið
kilt siriiilÍ-lSírem
— seglr Pietro Neicni ný-
iionriniTi úr Hússiandsför
LUNDÚNUM 24. sept.: — Brezki blsðamaðurinn og bevanítinr
Eichard Crossman ritar langa grein í síðasta heíli tímaritsins ,,Nev
Statesman“, þar sem hann lýsir iþví yfir að Stalín hyggi ekki á
styrjöld við Vesturveldin næstu 10—15 árin en vilji i þess stað
leggja þeim mun meiri áherzlu á kalda stríðið. Qrein sína hýggir
Crossman á viðtali sem hann nýlega átfi við hárfkom’múnistihn
Pietro Nenni eftir heimkomu hans frá Moskvu þsf sem Nenni
þykist hafa rsett við Stalín í miklum trúnaði'.
KVIÐINN LEPPUR
FÉKK LÆKNINGU
Á Stalín einvaldi þar að hafa
skýrt Nenni frá þeirri sannfær-
ingu sinni að Sovétríkin og lepp-
ríki þeirra hafi stórum betri að-
stöðu til að bera byrðar endur-
vígbúnaðarins heldur en Vestur-
veldin. Nenni hafði einmitt ferð-
ast til Moskvu til að tjá yfir-
boðurum sínum kvíða sinn í sam
bahdi við efnahagsíega getu
Rússa í vígbúnaðarkapphlaupinu.
Hann mun hins vegar hafa orðið
beeði glaður og hissa er hann sá
af hvílíku tilfinningaleysi Stalín
lítur á ástandið í heimsmálunum
í dag.
FLUGHERINN EKKI
AHALATRIÐI
Af vissum ástæðum mun Nenni
hafa lagt fyrir Crossman, að hafa
ekki orðrétt eftir Ummæli Stalíns
en meginefni viðtalsins er þetta:
Stalín telur ástandið í heims
málunum ekki hafa versnað á
— Bók m Rússland
Framh. af bls. 8
urs konar MÍR þar í borg, sagði
m.a. og var ekki myrkur í máli:
FERÐ MIKÍLLA VONBRIGÐA
„Ég sé mér til mikilla von-
brigða, að kommúnistum Rúss-
lands hefur síður en svo tekizt
að ná þeim árangri, sem við höfð-
um gert okkur í hugarlund. Við
höfum t.d. margoft lesið um það,
að skólagangan væri ókeypis í
Rússlandi og börnunum gefnar
allar skólabækurnar. Nú er það
áð vísu svo, að fyrstu 6 skólaárin
eru börnunum algerlega kostnað-
arlaus, en næstu fjögur árin hafa
þeim mun meiri kostnað í för
með sér fyrir foreldra barnanna,
því að nemendurnir verða sjálfir
að borga bæði bækur og annað,
sem til kennslunnar þarf.
Sendinefnd okkar var lofað
fullkomnu frjálsræði í Rússlandi,
en í staðinn höfðum við verið
einangraðir frá fólkinu og verið
vndir sífelldu lögreglueftirliti,
svo að ekki sé nú talað um,
bvernig túlkarnir réðu, ef svo
mætti að orði komast, hverju
skrefi, sem við stigum. Ég héit,
að verkalýður Rúsálands ætti sín
ar eigin íbúðir. En í Moskvu eru
70% verkafólksins hrúgað saman
í yfirfulla bragga, sem svo eru
í alla staði lélegir, að því er ekki
hægt að lýsa með orðum, og af
heilsufarslegum ástæðum eru
þeir beinlínis stórhættulegir. En
þó kastaði fyrst tólftunum, þegar
við sáum sveitabýlin. í>ar feng-
um við beztar sannanir fyrir hin-
um skefjalausa áróðri, sem hér er
alls staðar rekinn. I staðinn fyrir
risastór mjóikurbú með hinum
fullkomnasta vélakosti sáum við
ekkert annað en niðurnídda
sveitakofa, sem svo voru illa á
sig komnir, að á Italíu væru þeir
álitftir óhæfir til að bár færu
fram nokkur framleiðslustörf. —
Ferðin hefur meira að segja full-
vissað mig Um, að það sé ekki
rétt, sem haldið hefur verið fram
að fullkomið jafnrfetti og bræðra-
lag ríki meðal óbreyttra her-
manna og liðsforingja, og meira
að segja hef ég áldrei séð liðs-
fdringja tala við óbreyttan her-
|nann á ferðum mínum hér....“
síðksiliðnimT 2 árniíí.
Hatm e? ekki þeiírar skerð-
rniar, að flngherirnir ráði ör-
sfiínm í styrjöld. Hann viðnr-
keniíir vis&, að þéir gefi
lagt bsP'Si Nev/ Tork og
Mbskvti í róstir, en béndir á
að Bandaríkin ráði ekki yfir
naf'gum fandher til hersefu í
íöndum sem þýðingo hafa.
Stálm bý/.l ekki við árar.gri
?f hegsanlegnm fjórveídáftmdi
tim franrtíð i’ýzkalanðs.
ÁNÆGÐUR ME£>
KÓREUSTRÍÐIÐ
Einvaldinn er hinn ánægðasti
með framlag Bjgidaríkjanna til
Kóreustríðsins, telur Bandaríkja-
menn með því hafa hlotið óvin-
sældir og andúð um gjörvalla
Asíu og þar við bætist að næst-
um helmingur herstyrks þeirra
sé og verði bundinn í Kóreu.
BÍÐUR ÁTEKTA
Loks skildizt Nenni á Stalín,
að hann væri vonlaus um að
geta sundrað Atlantshafsríkjun-
um eða eflt fjandskap milli
Bandaríkjamanna og Englend-
inga. Hann hyggist því fara var-
lega í sakirnar fyrst um sinn, sjá
hverju fram vindur og bíða unz
sinn tími sé kominn.__
Flugmönniinuiri
bjargað
LUNDÚNUM, 26. sept. — Brezku
flugmönnunum 9 sem höfðust
við í flaki Hastings-flugunnar á
Grænlandsjökli var í dag bjarg-
að af bandarískri Dakótaflugu
sem útbúin var skíðum og hjálp-
arvél til að hefja sig til flugs.
Björgunin gekk mjög að óskum.
Flugmennirnir hafa verið 10
dagá á jöklinum, —Reuter-NTB.
— Frakkar og S.b.
Framh. af hls. 1
ganga úr samtökunum, segja
þeir. í bréfinu ef látið í það skína
að óeining sé um mál þetta inn-
an stjórnarinnar.
ÁKVÖRÐUN Á NÆSTUNNI
Talsmaður Gaullista lét einnig
sVo ummælt í dag, að utanríkis-
ráðherrann, forsætisráðherrann
og forsetinn væru allir á önd-
verðum meið í þessu efni. Opin-
berlega hefur verið tilkynnt að
ríkisstjórnin muni taka ákvörð-
un um málið í vikulokin.
Hetdur hljómleika
RÚSSNESKA píanóleikkonan
Tatjana Nikolaéva heldur hljóm-
leika í Austurbæjarbíói í kvöld.
Ungfrú Tatjana Nikoíaéva er
íædd í Rússlandi. Hún fór að
leika á hljóðfæri þriggja ára
gðmul. en hóf reglulegt tónlist-
arnám . fimm ára að aldri. Tólf
ára .innritaðist hún i Aðaltónlist-
arhásfeglann í Moskvu, og stund-
aði þar' 'nám í^, píanóíeik hjá
prófessor fi.. B. Goldenweiser
viðurkenndúm snillingi, en í tón
fræði hjá prófessor Évgení Gólu-
oéff.
Fyrstu sjálístæðu tónleika sína
hélt ungfrú Nikolaéva árið 1942.
Hún er n,ú fastráðin einleikari
hjá Fílharmóníuhljómsveit Mosk
vuborgar. Húri’ hefir einnig getið
sér mikið örð íyrir tónsmíðar
sínar, og er starfandi í Tón-
skáldafélagi ' , Ráðstjórnarríkj-
anna. Árið 1950 voru henni veitt
Stalin-verðlaunin í viðurkenn-
ingarskyni fyrir nýjan píanó-
konsert og afrek sín seiri píanó-
snillingur. ‘ •
Tvisvar sinnum hefir hún unn-
ið 1. verðlaun í alþjóðákeppni
píanóleikara; hin' fyrri í Prag
árið 1947 á alþjóðahátíð æsku-
lýðsins, og önnur í Leipzig árið
1950 á 200 ára mmningarhátíð J.
, Sebastians Each.
| Tatjana Nikolaéva hefir hald-
| ið tónleika í flestöllum lýðveld-
I um Ráðstjórnarríkjanna, og ut-
l an lands í Tékkóslóvakíu, Pól-
landi, Rúmeníu, Þýzkalandi,
Austurríki, Finnlándi, SVíþjóð
og Noregi.
Kartöfluuppskeran mei minna méfi
AKUREYRI, 26. sept. — Heyskap er nú svo að segja lokið hér í
Eyjafirði. Eru sumir bændur hættir honum fyrir nokkru, en nokkrir
fást þó lítils háttar við heyskap er.n á engjum, þar sem spretta
var sæmileg. Enda þótt fremur illa liti út með grasvöxt á tírnum
framan af sumri, rættist samt allvel úr því um það bil er fyrri
siáttur hófst. Háarspretta varð víða allgóð.
A HALFUM MANUÐI
ALLT í HLÖHU
Tíðin var framan af allóftag-
stæð til heyskapar, en fyrir
nokkru breytti til batnaðar, og í
rúman hálfan mánuð var af-
bragðsgóð heyskapartíð. Náðu þá
bændur öllum sínum. heyjurn inn
í hlöður og garða með góðri nýt-
ingu.
í MEÐALLAGI
Yfirleitt er litið svo á hér, að
heyfengur bænda sé víða allt að
því í meðallagi, sérstaklega í
sveitinni innan við Akureyri. En
skemmdir af kali voru þó til-
finnanlegar og til tjóns á mjög
mörgum jörðum í héraðinu.
I
KARTÖFLUUFPSKERAN
| Kartöfluuppskera er ákaflega
,rýr hjá mörgum bændum og íbú-
um Akureyrar. Telja sumir það
’ jafnvel ekki svara tíma og fyrir-
ihöfn að faka upp úr görðum sín-
Ium. Þetta er þó misjafr.t, því að
aðrir hafa verið svo heppriir að
fá sæmilega uppskeru garðávaxta
eins og v'íða annars staðar.
Veðrátta hefur vexið fnjög leið-
jinleg í marga daga. Sífelldar rign
ingar og snjóað hefur í fjöll.
— H. Vaíd.
Fresfa lör sinni
vegna forsela-
kosninga
NEW YORK. 26. sept. — Kunn-
gert var í NeW York í dag, að
utanríkisráðherrar Bretlands og
Frakklands mundu ekki mæta á
ftmdum allsherjarþings S. Þ. fyrr
en að áfstöðnum forsetakosning-
um í Bandaríkjunum. Allsherj-
arþingið á að koma saman hinn
14. október en kosningadagurinn
er 14. nóvember. —Reuter-NTB.
Ácheson
Framh. af bi». 1
Sameinuðu þjóðanna, að koma
til hjálpar. Það gæti með engú
móti verið á ábyrgð Bandaríkj-
anna einna að verja Suður-
Kóreu, sú skoðun væri hvort
tveggja í senn óhyggileg og ó-
raunsæ. Suðúr-Kórea væri enn
utan þeirrar varnarlínu sem
hann hefði talað um í ræðu sinni
en hins vegar teldu Bandaríkin
það skyldu sína áð verja lands-
svæði utan henfiar í ^samvinnu
við aðrar þjóðir. Ræðá sú sem
hér er um að ræða var flutt
árið 1950.
um Austar-ÞýzkaKaRi
Eignaupptökur og fangelsanir dsgleaa
BERLÍNARBORG — Ofsóknarherferð sú, sem kommúnistav höfðu
boðað gegn „stórbændum“ í Austur-Þýzkalandi er nú hafin af
fúllúm krafti herma freghir, sem stjórnarvöld í Vestur-Þýzkalandi
hafa aflað sér austan að.
Hver jarðeign, sem stærri
er að víðáttu en 20 liektarar,
er þyrnir í augum leppstjórn-
ar Rússa í landinu og vitað er
að þegar hafa 47.800 slíkar
jarðir verið gerðar upptækar
til ríkisins. Samkvæmt upplýs
ingum þýzku fréttastofunnar í
Vestur-Berlín hafa 620 bænd-
ur verið hnepptir í fangabúð-
ir að undanförnu, sakaðir um
að „skila of litlum afrakstri“
til ríkisins.
AÐFERÐIN
Aðférð leppstjórnarinnar tií að
ryðja „stórbændum“ úr végi er
sú, að gerðar eru svo háar kröf-
ur tiT þeirra um afhendingu af-
urða til ríkisíns, að þeim er um
megn að standa í skilum. Allar
tilraunir bændanna til að afla
sér landbúnaðarvéla í von um að
geta með þeim fullnægt kröfum
hinna aðgangsfreku kommún-
ista, eru af ráðnum hug torveld-
aðar af valdhöfunum.
RANNSÓKNARNEFNDIR
Til að annast þessar lúalegu að-
farir gegn bændum skipaði lepp-
stjórnin í síðustu viku heilan her
„rannsóknarneínda“, sem al-
kunnar eru í lögregluríkjum, til
þess að ferðast um landbúnaðar-
héruðin og heimsækja 10. hvern
dag stærri bændabýli. Hlutverk
þeirra er að kanna hvort nóg sé
aðgert til að uppfylla afhending-
arskylduna. Þykja nefndir þessar
að vorium hvarvetna hinir mestu
vágestir í sveitum.
Blöð og útvarp fögn-
BLÖÐ og útvárp á Spáni gátú
mjög vinsamlega. um ferðalag ís-
lendinganná méð Heklu og fögri-
uðu þeim vel við kornuna fil
Bilbao. Mbl. hefur borizt úr-
klippá úr stærsta blaðinú á Norð
ur-Spáni „La Gaceta del Norte“,
sem gefið er út í Bilbao. Kailar
blaðið Ísléndingana, hina geð-
þekku vini (simpáficös amigos),
þeir hafi gert mikil innkaup og
þótt ljúffengir spanskir ávextir.
Blaðið kveðst hafa hitt að máfíi
skipstjórann á Heklu, skrifstofu-
stj. Ríkisskipa og Þórð Albert-
son, umboðsmann SÍF á Spáni,
sem skipulagði ferð þessa.
Vonar blaðið að ferðin verði
upphaf að auknum ferðaiögum
islendinga til Spánar.
♦
IiEZT AÐ AVGLÝSA
í MORGUMtLAÐIMJ
Markús:
- I'M AWFULLY GLAD VOU
CAME OVED, /AADK—CfiEDú’/
TOLD ME YOU KNOW A LOT
ABOUT TWIS OUTDOOD
STUFF..
&
. /VW ÚAlJhV, IJte
IC DUTTIN'S OH TMIS 6PO»TS
eí-ícw wrntTwu uccr.s r
OtJ G0rtS£/?MT(0/V..
Eftir Ed Dodd.
1) — Mikið er ég heppinn, að
ég skyldi ná tali af þér, Markús.
Sirrí sagði mér, að þú þekkfir
W 1N SuPlOUS TKOU0LE//,
má V
svo mikið til skóganna og nátt- áherzlu á Verndun skóga og dýra [ mér í þeim efnum óg ég ætti að
úrurmar....
3) En ég er ekki eins vel að , 4> — Mér rneir en datt í hug, að
[þú fengist til að hjálpa mér.
2) Og blaðið mitt, það stendúr
ðið m::
fyrir þessari syningu og leggur