Morgunblaðið - 02.10.1952, Page 4

Morgunblaðið - 02.10.1952, Page 4
irfcipfjnr MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 2. okt. 1952 ! 276. dagur ársins. Árdcgisf?œ?Si kl. 00.20. I aðdc&isn*#; ki. 1,7.40. | rfEfcinrlætórir er ) íéeliriaVarðstof- unni, sími 5038. i !)íæturvöi'Sur er í Larigívegs Apóteki, sími 1617. 0 Helgafell 59521037, IV—V. Fjh.st. — I.O:"O.F. 5 - 1341028y2 == 50 ára er í dag Vilboig Jó«e- dóttir, ljósmóðir, Hátúni 17. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ung-frú Katrín Georgsdóttír, Akranesi og Janus Bragi Sigur- björnsson, Suðurgötu 94, Akranesi Skipafréííir: Eimskipafélag Islands h.f.: Brúarfoss fór frá SaVona 29. f. m. til Neapel og Barcelona. Detti- foss fór frá Hull 28. f.m., væntan- legur til Reykjavíkur árdegis í dag. Goðafoss kom til New York 28. fjn. Gullfoss fór frá Leith 30. f.m. til Kaupmannahafnar. Lag- ÆU'foss kom til Boulogne 30. f. m. Fer þaðan tii Bi’emen og Hamböi'g ar. Keykjafoss körii ttl Raumo 20, £.m. frá Alaborg. Selfoss fór frá Kristiansand 28. f.m. til Siglu- fjarðar. Tröllafoss fór frá New York 26. f.m. tii Reykj^víkur. Híkisskip: Esja er í Reykjavík og fer það- an mánudaginn austur um land í hringferð. Herðubreið er í Rvík og fer þaðan föstudaginn til Breiðaf .jarðar- og Vestf.jarðar- hafna. Skjaldbreið fór frá Reykja vík í gærkveldi til Skagafjarðar og Eyjafjarðarhafna. Skaftfelling pr fer frá Reykjavík á morgun til Vestmannaeyja. EHnskipafcí. Rvíkur li.f.: M.s. Katla er í Reykjavík. H.f. Jöklar: Vatnajökull var væntanlegur tii RejRjavíkur í gærkvcldi. Drang- jökull fór frá Ak'ranesi 27. f.m, til Kaupmannahafnar og Finn- lands. Stuðningsmenn séra Lárusar Halldórssonar sem sækir um Bústaðaprestakall ■yið væntanlegar prestskosningar, hafa opnað kosningaski-ifstofu á Bústaðavegi 87, sími 4700. Þeir, sem vilja vinna að kosningu.séra Lárusar, eru vinsamlega beðnir að hafa samband við skrifstofuna, eem er opin daglega kl. 4—7 síðd, Stuðningsmenn séra Magnúsar Guðmundssonar seni sækir um Bústaðaprésía- kaH við væntanlegar prestskosning ar, hafa opnað kosningaskrifstofn í Hólmgarði 41, sími 1539. Skrif- stófan er opiri frá kl. 5—7 og 8— 10 á kvöldin. Þeir, sem vilja vinna að 'kosningu séra Magnúsar, eru vinsamlegast beðnir um að hafa eamband við skrifstofuna. 2 e.h. á laugardag og komið aftur á sunnudagskvöld. Þátttakendur þurfa að hafa með sér mat og svefnpoka. Verðlatm SCBO kír® ©s]} 2x250 kr. Gamla kompaníið smíðaði Þess láðist að geta í grein í Mbl. í gær um byggingariðnaðinn ' á Iðnsýningunni, að mahógnihurð sem þar er nefnd er smíðuð af ^ Gamla Kompaivíinu. Sænsk hjón óska efíir bréfaskiptum við íslenzk hjón Hjónin Erik oj: Annc Marje Detlof, Varvsgatan 14 A, Luleá, óska eftir bréfasambandi við ís- lenzk hjón á fertugsaldri. Þau skrifa Norðurlgjidamálin, ensku, þýzku og frönsku og hafa mjög fjölbi'eytt áhugamál: bókmenntir, frímerkjasöfnun, Ijósmyndir, vefn að, saumaskap o. fl. Maðurinn er . lögfræðingur og frúin hjúkrunar- kona hjá Rauða krossinum. ókeypis. Hvaða ísfenzkf iðnfyriilæki sýnír þeftai Stuðningsmenn séra Jóhanns Hlíðar M. 14,00—23,00 og á sunnudög« um kl. 10—23,00. Vöruvöndun er frumskilyrðí í aliri framlciðslu. Mjólkureftirlit ríkisins*1 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Iládeg isútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. —• 16.30 Veðurfregnir. 3 9.25 Veður- fregnir. 19.30 Tónleikar: Danslög , (plötur). 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Tónleikar (piötur): „Foliés d’ Espagnole", stef með tilbrigðum fyrir gítai' eftir Ponce (Andi'és Ségovia leik- ur). 20.35 Erindi: Á landfræðinga móti í Washington (Ástvaldur Ey- dal licensiat). 21.00 Einsöngur: Epna Berger syngur (plötur). 21.15 'Frá Olympíu-skákmótir.u í Helsinki (Guðmundur Arnlaugs- í son menntaskólakennari). 21.35 | Sinfónískir tónleikar (plötur) : a) Píanókonsert í A-dúv eftir Líszt (Egon Petri og Philharmoníska hljómsveitin i London leika; Les- lie Heward stjórnar). 22.00 Fvétt- ir og veðurfregnir. 22.10 Fr&m- hald sjnfónísku tónleikanna: b) Sinfónía nr. 6 í d-moll op. 104 eftir Sibelius (Philharmoníska hljómsveitin í London leikur; Sir Thomas Beecham stjórnar). 22.35 Ðagskráriok. Nr. 5:........................... Nafn sýnanda. Garðyrkjusýningin í K.R.rskálanum yið Kaplaskjóls veg er opin daglega frá kl. 10 f.h. fcil kl. 10.30 e.h. Málfvndafélagið Gðinn Skrifstofa félagsins í Sjálfstæð- ishúsinu er opin á föstudögum frá kl. 8—10 síðdegis, síminn er 7103. Stjórn félagsins er þá þar til við- tals við félagsmenn. Á sama tíma fcek-ur gjaldkeri félagsins á móti ársgj.öldum. Blíið oto fímarit: TúnarUið SanHÍSin, október-heft ið hefur blaoinu borizt. Lfni: — Þegar handritin koma heim (for- ustugrein) eftir dr. Sigurð Nor- dal sendiherra. Þorlákshöfn er okk ar fyrirheitna land, ef-tir Egil Gr. Thorar.ensen í Sigtúnum. Þegar R'ask lék á séra Árna Helgason, eftir Finn Signiundsson, landsbóka vörð. Brezka flugsýningin i Farn- borough. eftir Örn Ó. Johnson, for stjóra. Bridgeþáttur, eftir Árna M. Jónsson. Bjartsýni og svart- sýni, eftir Soniu. — Þá er í iðn- aðar- og tækniþætti ritsms sagt frá' Glerslípun og spegiagerð P.rynju. Sagt er frá listdanssýn- ingum Þjóðleikhússins. Enn frem- ur er framhaldssaga, skopsögur, frásagnir um nýiar erl. og innl. bækur o. m. fl. — Ritstjóri er Sig- urður Skúlason. Sólheimadrengurinn J. G. E. kr. 100,00; áheit 50,00; N. B. 150,00. Ól.afu.r JóhanncEsen N. B. 150J30; Á. J. 100,00; Hall dór 100,00; Anna 100,00; E. J. 60.00; N. 150,00; G. J. 50,00; S. S. 100J)0; N. 50,00; starfsmenn h.f. Hamars kr. 1.590,00. Stuðningsmenn séra Magnúsar Guðjónssonar cand. theol., sem sækir um Bú- staðaprestakall, hafa opnað skrif- stofu að Hæðargarði 10. Skrifstóf an er opin frá kl. 5—8 daglega og síminn er 4539. Síokkseyringaíélagið vekur athygli á að fyrsta bindið af sögu Stokkseyrar „Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi", eft ir Guðna Jónsson, er væntanlegt ý, markaðinn fyrir jóiinf Vill fé- /agsstjórnin hyetja þá, sem óska að eignast altt ritið, til að gerast áskrifendur nú þegar, og hafa í því skyni samband við Harald B. Bjarnason, Hagamel 28, Rvík. Norsk-íslenzk starfsskipti Ritari deildar norska norræna félagsins í Gausdal, Bjarne Törud stad, Follebu, óskar eftir starfi við verzlun eða skrifstofu í Reykjavík í 3—6 mánuði, en íslendingur ynni í staðinn á sama tíma við hans eigin verzlunar- fyrirtæki í Noregi. Þeir sem hefðu áhuga á slíkum skiptum, eru beðnir að skrifa.Törudstad, kaup- manni, eða snúa sér til Norræna félagsins hér. Síuðningsmenn sr. Helga Sveinssonar í prestskosningunum hafa beðið blaðið að birta eftirfarandi upp- lýsingar um hann til viðbótar því sem frá var skýrt í blaðinu í gær: Sr. Helgi hefir gengt ýms- um trúnaðarstörfum fyrir byggð- arlag sitt sem formaður sjúkra- samlags Hveragerðis, formaður skólanefndar Ölfusskólahéraðs og fulltrúi Hveragerðis í sýslunefnd Árnessýslu. Hann beitti sér í sýsiunefnd og við heilbrigðisyfir- völdin fyrir stofnun Hveragerðis- læknishéraðs og elliheimilisins í Hveragerði. Einnig hefir hann tekið virkan þátt í slysavarna- og bindindismálum. Ljóðabók kom út eftir sr. Helga fyrir nokkrum ár- um. Auk þess hafa birzt eftir hann ljóð í blöðum og tímaritum. Eskfirðingar og Keyðfirðingar helda skemmtun að Aðalstræt! 12, kl. 8,30 í kvöld. Orlof og Guðmundur Jónasson ráðgera skemm'tiferð um næstu helgi helgi að Hagavatni undir i.angjökli. Þar mun verða dvalist í '•.ælnhúsinu en síðan gengið á jökulinn að sunnudeginum. Lagt verður af stað héðan kl. n--------------—-----□ íslenzktir iðnaður spar- ar dýrmætaB erlendan gjaldeyrir, og eykur veiðmæti útílutnings- ins. — p--------———□ hafa opnað kosningaskrifstofu. í Efstasundi 72. Er skrifstofan opin kl. 17—19 og 20—22 dag hvern, sími skrifstofunnar er 6404. — Forstjóri Elliheimilisins hefur beðið blaðið að færa fram kvæmdanefnd Garðyrkjusýningar- innar beztu þakkir vistmanna Elliheimilisins fyrir boðið á sýning una í gær. — Söfnin: Landsbókasafnið er opið kl. 10 —12, 13.00—19.00 og 20.00—22.00 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13.00—19.00. Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum og fjmmtudögum. Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnud. frá kl. 13.30—15.30. rVánúrugripasafnið er opið sunnudaga kl. 13,30—15,00 og á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 14,00—15,00. Vaxmyndasafnið er opið á sama tíma og Þjóðminjasafnið. Iðnsýningin er opin virka daga Kennai inn: — Hvorum megin í líkamanum er hjartað? Drengurinn: — Að innanverðu. ic Læknirirn: — I hrjár vikur hef ég haldið, að mannskrattinn væri með guiu, og fyrst í dag hef ég Uppgötvað, að þetta cr Kínverji. :-k Fpfatiórinn: — Þér komið nokk uð seint í dag. Skrifarinn: — Ég datt hcrna á tröppunum! Forstjórinn: — Þér hafið varla þurft þrjú kortér til þess að 1 standa upp aftur. k Hún: —— Hefurðu heyrt, að hann Jón og hún Gunna ætla að skilja? Hann: — Það var skrítið. Hún átti þó 80 þúsund krónur, þegar þau giftust fyrir hálfu ári. Hún: — Já, og þá peninga á hún aila enn. ★ Læknirinn: — Þér eruð óðum að missa sjónina, og ég fæ ekki betur séð en að það sé drykkju- skap að kenna. Sjúklingurinn: — Það skil ég ekki, læknir góður, því að þegar ég fæ mér í staupinu, sé ég mik'lu betur en ég á að mér. Ég sé meira að segja stundum tvöfalt. ★ Faiigaprestur: — Hvernig líð- ur yður, vesalingur? Erlendar útvarpjstöðvar Noregur: — Bylgjulengdir 202.1 m., 48.50, 31.22, 19.78. M.a.: kl. 16.10 Síðdegishljóm- leikar. 17.05 Norskir píanóhljóm- leikar. 19.00 Leikrit. 21.30 Út- varpshljómsveitin leikur. Danmörk: — BylgjuIengdiS 1224 m., 283, 41.32. 31.51. M. a.: kl. 16.40 Síðdegishljóm- leikar. 19.00 5. fimmtudagshljóm- leikarnir. 21.15 Dansiög. Svíþjóð: — Bylgjulengdir 25.44 m.. 27.83 m. M. a.: ki. 17.05 Síðdegishljóm- leikar. 19.45 Leikrit: 21.40 píanó- leikarinn Dinu Lipatti. England: — Bylgjulengdir SB m.. 40.31. M. a.: kl. 11.20 Úr ritstjórnar- greinum blaðanna. 13.15 The BBC Northern Orchestra leikur. 14.45 Skemmtiþáttur. 17.45 Dansiög. — 20.15 Djassþáttur. 22.15 Skemmti þáttur. — LUNDÚNUM — Mikið magn af titanium, nýrri málmtegund, sem notuð er við smíði þrýstilofts- , flugna, hefur fundizt í jörðu í Suður-Afríku. Fanginn: — Prýðilega, ég sit hér og nýt þess að vera frjáls maður. Prestur: — Frjáls? Fanginn: — Já, ég var nefni- lega settur inn, af þVí að óg var giftur tveimur samtímis. ★ Eiginmaður frá 1920 (við konu sína): — Þú hefur notað greiðuna rnína; það voru löng hár í henni. Eiginkona 1938 (við mann s.inn): — Þú hefur gpeitt þér með greiðunni rninni; það voru löng hár í henni. ★ Hann: — Þú ert alltof eyðslu- söm, góða mín. Hún: —- Þú ert alltof ónýtur að vinna þér inn peninga, væni minn. ★ Frúin: Ó, við skulum hringja í lækni. Barnið gieypti fimmeyr- ing. Maðurinn: — Svona eruð þið konurnar. Þið vjijið fleygja 20 krónum til þess að ná í 5 aura. k Frú A.: -— Það hl jóta að vera ein fimm ár síðan ég sá þig sein- ast. Þú ert orðin svo ellileg, að ég ætlaði ekki að þekkja þig. Frú B.: — Er það satt? En ef satt skal segja, góða bezta, þá held ég, að ég hefði ekki þekkt þig af öðru en fötunum, sem þú ert í. phbfa rnargunííaffinii

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.