Morgunblaðið - 02.10.1952, Síða 8

Morgunblaðið - 02.10.1952, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 2. okt. 1952 Cltg.: H.f. Arvakur, Reykja/U. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgOarm.) Lesbók: Arni Óla, sími 3040 kuglýsingar: Arni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsia Austurstræti 8. — Sími 1600 Askriftargjald kr. 20.00 & mánuði, mnanianda t lausasölu 1 krónu eintakið T augaveiklaðu? Dani mis- þyrmir vinkonu sietini HINN 25 ára gamli verkfræðingur, Börge Lindgren, kom nýlega hiaupandi inn á eina af lögreglustöðvum Kaupmannahanfar og hrópaði skelfingarfullri röddu: „Ég hef drepið konu, — ég hef drepið vinkonu mína.“ Og er hann var beðinn um frekari skýr- ingar, sagðist hann hafa drepið 30 ára gamla vinkonu sína í ibúð hennar á Amager, er hann hefði misst stjórn á skapi sínu kvöld- ið áður. Mhsnintf ‘ „Skipuiapiri í þáp vekepnar“ MBL. hefur nýlega borizt bæk- lingur eftir danska jafnaðar- manninn Jörgen Paldam, skrif- stofustjóra i „Arbejderbevægels- ens Erhvervsrád", en það er talin ein hin mesta áhrifastaða innan dönsku verklýðshreyfingarinnar. þegar AB-blaðið hélt því fram á síðasía vori, að það væri „aíturhaldskenning" að kjör launafólks væru einkum komin undir afköstum fram- Ieiðs'unnar. Það hefur þó einkum vakið at Bók Paldams nefnist „Skipulagn- hygli ritdómenda þeirra, er um ing í þágu velmegunar" (Plan- bókina hafa skriíað í dönsk blöð, lægning for velfærd) og hefur hve lítið Paldam hampar þjoð- hún vakið mikla athygli og nýtingarstefnunni. Hann telur blaðaumræður í Danmörku, þar þjóðnýtmgu alls ekki meðal sem hún er talin túlka núverandi þeirra markmiða, er verkalyðs- stefnu danska jafnaðarmanna- hreyfingunni beri að keppa að. flokksins og verklýðshreyfingar- En höfuðmarkmiðið er að hans innar í'efnahagsmálum. áliti bætt kjör almennings, með Enda þótt bók Paldams sé sérhverjum þeim ráðstöfunum, *=krifuð út frá viðhorfum og sjón- sem líklegar séu til þess að na armiðum sósíaldemokrata, og því marki. Þjóðnýting atvinnu- þetta blað sé honum því í mörgu fyrirtækja sé ein af þeim leið- ósammála, er þó athyglisvert að um, sem þar komi til greina, í gera samanburð á því, hvernig ákveðnum tilfellum. Hann telur ábyrgir verklýðsleiðtogar og Þó, að því tæki se ekki astæða jafnaðarmenn í nágrannalöndun- til að beita á öðrum sviðum en LÖGREGLAN FÓR Á VETTVANG Lögreglan fór þegar á vett- j vang og fann konuna í íbúð hennar, en hún var þá með lífs- marki, þótt hún væri bæði illi- lega slösuð og meðvitundarlaus. Var henni ekið á sjúkrahús hið bráðasta, þar sem hún er nú að ná sér. NEFNDI NAFN FYRRV. UNNUSTUNNAR Lindgren hefur skýrt svo frá, að hann hafi hitt þessa vinkonu sína af tilviljun í Kaupmanna- höfn s. 1. föstudagskvöld. Hefðu þau farið saman út að skemmta sér pg m. a. komið á nokkur veit- ingahús: Síðan hefðu þau farið heim til konunnar. En þar hefði vinkona hans minnzt á unga stúlku, sem Lindgren hafði ver- ið trúlofaður og hafi hann ekki þolað það vegna þess að‘ hann ynni þessari stúlku enn. Missti !,hann því stjórn á skapi sínu, réð- ist á vinkonuna og hætti ekki að misþyrma henni fvrr en hann hélt að hún væri önduð. , Lindgren þessi hefur átt við slæman taugasjúkaóm að stríða að undanförnu. A.FHENDING skömmtunarseðla fyrir fjórða ársfjórðung hófst í gær, og voru þá afhentir rúm- le£*a 9 þús. seðlar. I dag og á morgun heldu" ?.f- hendingin áfram frá k1. 10 f.h. til 5 e.h. báða dagana. Uthluíunin fer frem í GT-húsinu. | Er mjög æskilegt, að fólk dragi ekki að vitja skömmtunarseðla sinna. um skrifa um efnahagsmál og hinum bjánalegð málflutningi hins hugsjónasnauða AB-flokks hér á landi og málgagna hans um sömu efni. AB-flokkurinn hefur að und- anförnu haldið því fram í áróðri sínum, að „skipulagður innflutn- ingur“, þ. e. verzlunarhöft, og hámarksverð á vörum, séu lík- legustu leiðirnar til þess að leysa eínahagsvandamálin. Paldam er hér á annarri skoSun. Hann er ekki myrkur í máii varðandi ókosti verzl- urarhaftanna og þá írjara- rýrnun, sem beiting þeirra hafi í för með sér fyrir al- menning. Hann bendir á þá einokunaraðstöðu, sem inn- flytjendur öðlist í skjóli haft- anna, ennfremur á það, hyerri kyrrstöðu höftin hljóti að valda í verzlunarháttum, þar sem allt nýtt framtak sé kyrkt í greipum þunglamaiegrar skriffinnsku. Gjaldeyrisástæður geti þó vald- ið því, að óhjákvæmjlegt sé að beita höftunum um lengri eða skemmri tíma til stuðnings öðr- um ráðstöfunum til þess að koma á jafnvægi í greiðsluVið- skiptum við önnur lönd, en ekki megi menn fyrir það missa sjón- ar á ókostum haftanna. Paldam er að vísu hlynntur opinberu verðlagseftirliti í ein- hverri mynd, en undirstrikar þó . mjög, að hlutverk slíks eftirlits URSLIT miðstjórnarkosninganna eigi fyrst og fremst að vera það, ® ársþingi brezka Verkamanna- að tryggja neytendum svipað flokksins gefa greinilega til verð og vera myndi, ef skilyrði kynna að Aneurin Bevan sé þar frjálsrar samkeppni væru fyrir í nokkurri sókn. Sú staðreynd að hendi. Kenningar AB-blaðsins margir af helztu skoðanabræðr- um það, að neytendunum sé ein- um Attlees féllu fyrir stuðnings- hver ómetanlegur hagur í papp- mönnum Bevans, hlýtur að benda þeim, þar sem skilyrði fyrir frjálsri samkeppni séu ekki fyrir hendi, og nefnir í því sambandi ýmis stórfyrirtæki, sem inni af hendi þjónustu í almanna þágu, svo sem vatnsveitur, rafveitur, gasstöðvar o. s. frv. Ennfremur telur hann þjóðnýtingu æskilega, þar sem sérstakar ástæður valdi því, að einkarekstur geti ekki gefizt vel og nefnir brezku kola- i námurnar í því sambandi. Að öðru leyti telur hann, að einka- rekstur og samvinnurekstur í frjálsri samkeppni tryggi lægst verð og mesta reksturshag- kvæmni, þar sem skilyrði slíkrar samkeppni eru fyrir hendi. Hér verlja eigi rakin fleiri sýnishorn af hinni athyglis- verðu bók Paldams. En þau, sem getið Iiefur verið ættu að nægja til þess að sýna fram á það, hver reginmunur er á málflutnirgi jafnaðarmanna á Norðurlöndum og „bræðra- flokks“ þeirra hér. Hinir fyrr neíndu ræða rnálin þó af heilbrigðri skynsemi og með ábyrgðartilfinningu, þar sem AB-menn hér virðast halda, að fólk það, sem þeir beina áróðri sínum tll séu fábjánar, a. m. k. í öllu því er snertir efnahagsmái. írsverði á ófáanlegum vörum kæmu honum áreiðanlega nýstár- lega fyrir sjónir. Þá ríða skoðanir Paldams á kaupgjalds- og kjaramálum mjög í bág við þær skoðanir sem AB- blaðið hefur haldið að launþeg- um um þau efni. Hann gagnrýnir að vísu þá skoðun, að almennar kauphækkanir geti aidrei bætt kjör launþeganna. En hann brýn- ir það þó mjög fyrir launamönn- um, að undirstaða allra kjara- bóta hljóti að vera aukning fram- leiðsluafkasta, og sé hún ekki fyrir hendi komi kauphækkanir að engu haldi. , Reunhæf kjarabarátta af háKu verkalýðssamtakanra bljóti því að verða einkum í því fólgin að berjast fyrir sér- hverjum þeim ráðstöfunum er megi verða til þess að auka framleiðsluafköstin. Hér kveð til vaxandi fylgis hins síðar- nefnda innan flokksins. Verkamannaflokkurinn beið ósigur við síðustu þingkosningar í Bretlandi. Mun það hafa átt verulegan þátt í að efla fylgi hinna róttækari afla innan flokks ins. Bevan og fylgismenn hans kenndu Attlee um ósigurinn. Síð- an hefur verið gengið á sama lag- ið og miðstjórnin verið sökuð um of veika andstöðu við stjórn Winstons Churchills. En þrátt fyrir bennan sigur róttækari aflanna er Attlee og fýlgismenn hans ennþá í miklum meirihluta í miðst’órn Verka- mannaflokksins. Engar líkur benda til þess að nein róttæk breyting verði á næst.uoni á hinni opinberu stefnu flokksins. Hin konunglega stjór-narandstaða mun halda áfram að styðja land- ur við dálítið annan tón, en varnaur.dirbúnihg íTÍÍói'narinnaf. GarSurinn er heilsu- ilnd heimilisins I „GEF OSS KALMETI“, sagði Daníel spámaður, austur í Babý- lon (sbr. Gamla testamentið). Og Daníei og íélagar hans reyndust bragðlegri 6g fegurri en þeir, sem aldir voru á kræsingum við , borð konungs. Hefur athugulum mönnum verið ljós hollusta græn metisins þegar í fornöld. — Vel ræktaður garður færir drjúga ! björg í ■ bú. Uppeldisgildi garð- yrkjunnar er líka mikið. „Uppskeran bætir þinn ytri hag, en umhyggjan mildar þitt hjartalag,“ segir Davíð. Garðyrkjan er að verða mikil- væg atvinnugrein á íslandi.Verð- mæti káls, gulróta og annars grænmetis (auk rófna og kart- aflna) og blóma, nemur senni- lega 6—7 milljónum kr. árlega til framleiðenda og 400—500 manns lifa að öllu, eða mestu leyti á garðyrkju. Gróðurhúsin eru orðin um 7,3 ha á öllu land- inu. Eru ræktaðir tómatar, gúrk- ur o. fl. grænmeti í % hluta gróðurhúsanna, en blóm j þriðj- ungnum, eða tæplega það nú orðið. — Blómin auka ánægjuna. Menn una betur glaðir við sitt en ella. Oft hefur verið prédikað um innflutning ávaxta, og gott er að hafa ávexti á veturna, þeg- ar skortur er á íslenzku græn- meti. En vitleysa eða ráðleysa er að flytja inn ávexti á haustin eins og nú, þegar nóg er til af íslenzku grænmeti í landinu. — Geymið ávaxtainnflutninginn til jólanna og skammdegisins, góðir hálsar, kaupmenn og kaupfélög! Vitið þið, að gulrófurnar geta verið „sítrónur" okkar íslend- inga. Þær eru auðugar af C-fjör- efni og það geymist prýðilega í þeim fram til vors. í gulrótum er aftur á móti nóg A-fjörefni. Jafnvel arfinn er jafn oki ýmissa ávaxta að hollu1^, Svo eru kartöílurnar, tómatarnir og blessað kálið, sem við loksins eru að læra að eta — og hefði mátt fyrr vera. Garðyrkjusýningin ber ljósan vott um að furðu margt getur þrifizt í íslenzkri mold. Sjáið kartöflutegundirnar, kálmetið o. s. frv. og munið að sérhvert heimili þarf að eignast garð. — Sýningin er mjög falleg. Fegurri nellíkur og rósir sjást naumast á erlendum sýningum! Og bráðum bætist „blómadrottning" í hóp- inn! — Sjáið „bæinn“ hans Jón- asar í Sólvangi og útiblómin hans á sýningunni — og skrifið niður það sem ykkur langar mest í að gróðursetja í garðinn ykkar að vori. Mörgu er líka úr að velja af stof-ublómum. Álfkonurnar þóttu jafnan skrautklæddar; sjáið blóm þeirra, álfaklæðið (kólens), — burknana, begóníur, beinviðinn flekkótta og fjölda annarra fag- urra blóma. Sýnir.gargestur. Sfeyenscn býður Eisenhower, — en hann afþakkar SPRINGÉIELD — Er Eisenhower ; f orsetaefni republikana, kom hingað fyrir skcmmu, sendi Stevenson, keppinautur háns, hon um símskeyti og bauð þeim hjón- um að snæða með sér hádegis- I verð. Eisenhower afþakkaði þetta 'höfðinglega boð á þeim forsend- um, að hann stanzaði svo stutt í borginni, að hann mætti ekki vera að því að fara í neitt „íínerí- is“boð. Bjarmans á Akureyri AKUREYRI, 1. okt. — Útför Svein? Bjarmans að:lbókara fór fram í gær. Séra Lárus Arnórs- son, Miklabæ í Skayafirði, flutti bæn á heimili hins látna. í kirkju báru kistuna starfsmnnn frá KEA ov einnig úr kirkiu. Þar hófst athöfnin með því að Karla- kór Akureyrar, undir stjórn Ás- kels Jónssonar, söng i kórdyrum kveðjulag, en allan annan söng annaðist Karlakórinn Geysir, undir stjórn Jóhanns O. Haralds- sonar, er einnig lék á orgelið. Sr. Friðrik J. Rafnar vígslu- biskup flutti líkræðu og fé- lagar úr karlakórnum stóðu heið ursvörð við kistuna, en hinn látni var heiðursfélagi karla- kórsins. í kirkjugarði báru kistuna að gröfinni, ættingjar og venzla- menn Sveins sáluga. Sr. Friðrik J. Rafnar jarðsetti. Fjölmenni var við sorgarat- höfnina. er var hin virðulegasta í alla staði. Veður var hið feg- ursta um daginn, blæjalogn og sólskin. —H. Vald. Velvakandi skrifar: ÚB DAGLEGA LÍFINU Farandsalinn | BÓKABÉUSAR, farandsalar og sitthvað fleira voru þeir kall- | aðir karlarnir, sem römbuðu sveit úr sveit með pokaskjattann sinn um öxl. Úti fyrir dyrum gó að þeim rakkinn eða tíkin,1 en jafnan rættist þó úr, þegar inn var komið, gestinum boðið sæti, spurður frétta, veittur beini og vísað til sængur, ef dagur var að kveldi kominn. Bókabéusar voru þeir kallaðir. Ef heppnin var með mátti koma einhverju út af varningn- um, að minnsta kosti fékkst næt- urgreiðinn fyrir lítið, og farand- salinn var á grænni grein. V arningsvagnar VÆRI ekki hugsanlegt að vekja upp nýja farandsala með nýju sniði til að fullnægja kröf- um címans? Varningsbílar ættu að fara um sveitir landsins að sumrinu og bjóða góss sitt, kaffi, sykur, smjör og öl, brauð, bökunarvör- ur, tóbak, tvíbökur og annað girnilegt til átu og fróðleiks. Ég er sannfærður um, að þess- ir nýju farandsalar mundu vera aufúsugestir í öllum sumarönn- unum. Eftir langa mæðu EFTIR því, sem Lögbirtingur skýrir frá, heíir atvinnubíl- stjórum veríð gert það að skyldu írá fyrsta þessa mánaðar að hafa gjaldmæla í bílum sínum. Frá því á árinu 1946 hefir Bif- reiðastjórafélagið Hreyfill barizt fyrir, að gjaldmælar komist í bifreiðar. Fyrstu gjaldmælarnir komu til landsins um þær mund- ir, en hrukku þó raunar skammt. Nú á hins vegar að vera svo kom- ið málum, að allir geti fengið leigða gjaldmæla í bifreiðir sín- ar í Reykjavík, Hafnarfirði og Keflavík, alls um 500, þar af 459 í höfuðborginni. Rétt gjald NÚ er ekki þar með sagt, að gjaldmælarnir sýni allt af rétt ökugjald, þar sem það er breyt- ingum háð, en óhægt um vik að breyta mælunum. Því verður að hafa fjölritað blað í hverjum bíl, þar sem sjá má, hvert gjaldið er í raun og veru. Það eru mikil og góð viðbrigði að fá mæla í alla bíla. Þar með ætti að vera tryggt, að farþegi greiði aldrei nema rétt gjald, en löngum hafa þótt á því misbrest- ir. „E’ Afkáralegt KKI bólar á Barða“, er haft eítir kerlingu einni, sem haíði lagt bónda sinn í súr. Það bólar eltki heldur á því, að réttír aðilar gefi herbúðunum, sem notazt er við til íbúðar, íslenzk heiti, og eru þó hæg heimatökin og eins og sultardropi á nefi að kalla herbúðir bragga og kampa í íslenzku máli. — Þessar lágkúrulegu íbúða- þyrpingar ættu að kallast Þór- oddsstaðabúðir, Múlabúðir, Há- teigsbúðir, Melabúðir, Laugar- nesbúðir. —

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.