Morgunblaðið - 02.10.1952, Page 9

Morgunblaðið - 02.10.1952, Page 9
Fimmtudagur 2. oH. 1952 MORGUNBLAÐIÐ t FYRSTIJ húsgagnavinnustofur hér á landi munu hafa verið stofnaðar laust efíir síðusíu alda- rnót. I-Iúsgagnaiðnaðurinn okka’ er því um há'frar aldar gamalj um þessar mundir. Húsgögn þau, er smiðuð voru hér fyrir þann tíma, munu að mestu leyti hafa verið gerð af húsasmiðum að vetrinum og lagtækum leikmönn- Irai. F-g hc’d að óhætt sé að fulj- yrða það, að iðngreiuin hafi á flestum tímum, siðan hún varð til hér, notið hyl'.i a’mennings. Enda hafa búsgögn frá betri vinrustoíum jafnan xeynzt traust og endingargóð, þó að um formið hafi að sjálfsögðu oft mátt deila. Við höfum því verið sjá1fum okk- ur nógir á þessu sviði iðnaðar undonfarna á atugi. Innfmtning- ur húsgagna hefur verið hverf- endi, að undanskildu bví, að tals- vert var fiutt inn af»þeim fyrstu árin eftir síðustu styrjöld, aðal- lcga frá Danmörku. Þau hús?ögn reyndust misjafnlega, vegna þess að mikill hluti beirra var frá lélegum verksmiðjum. Þó ery Danir meðal þeirra þjóða, sem skara fram xir hvað viðkemur húsgagnaframleiðslu. Á Iðnsýningunni, sem nú stendur yfir hér, hefur húsgögn- 1 unrnr. verið valinn staður á þak- í sýningunni, vegna amj á vmmi Iðnskólabyggingárinnar, og virð- stofunum. Þökk sé þeim fyrir um fyrir okkur það athyglisverð- það að þeir galust eKki upp. asta, sem þar er að sjá, með öðr- Borðstoíuhúskögxi úr birki og mahogni frá Valbjörk, Akureyri. — Skápurinn cg stóíl uiíð skinní í setu og baki, er smíðaður efíir teikningu Jtns Karissonar. » sjá má þarna. Skáparnir cru af einfaldri gerð og haganl. innrétt- aðir. Auðsjáanlega :neiri áherzia lögð á notrænt gildi, heldur en óviðkornandi ytra prjáli, rem því miður hefir oft viljað sitja í fyrir rúmi hjá mörgum húsgagnasmið- um ér undanfarin ár. Auk þeirra sem nefnd hafa verið, er þarna prýðilegt rúm- stæði úr beiki og barnahúsgögn úr furu, sem gleðiiegt er að sjá þarna, því að yngstu borgararnir hafa.verið útundan hjá okkur að undaníörnu, því að mjög lííið hefur verið á markaðnum af hús- gögnum við þeirra hæfi. Hjalti Geir Kristjánsson, sem er ný- kominn frá námi í Sviss og Sví- þjóð hefur teiknað öll húsgögnin í þessari deild. Allt áklæði á stól- ' um og sófa er ofið í Klæðaverk- smiðjunni Álafossi. Til miki’s hagræðis fyrir húsgagnaframleið- enáur, hefur Álafoss og Gefjun — nú orðið mikið úrval af góðu húsgagnataui, svo að óþarfi ætti að vera að flytja inn mikið af húsgagnataui. I TVTÍK FIiGKXAH HÚSGAGNA Ef við göngum um c-fstu .hæð hinn ar miklu Iðnskólabyggingar og lítum í kringum okkur þar, þá komumst við fljótt að raun um að húsgögnin sem þar eru til sýnis, SMÍÐA5T0FA JONASAR i um orðum, þau húsgögn, sem ; varða veginh svolítið fram á við 1 í þessari iðngrein. i SOLMUNDSSONAR, G. SKULA I SON & HLI3BERG OG Haganlega innréttaður borðstofuskápur úr mahogni, frá Axel Eyjólfssyni. — hæðinni, og fer það vel, vegna þess að þar er lofthæð sú sama og venjulega er í íbúðarhúsum. Hversu hátt er upp í gluggana þar, gerir umhverfið að vísu heldur leiðinlegra, en þó njóta húsgögnin sín þarna allvel. FÁÍR SÝNENÐUR Að óreyndu hefði ég búizt við, að þakhæðin yrði alltof litil, til þess að geta rúmað húsgögn þau er á sýninguna mundu verða send. En því miður hefur komið í Ijós, að þátttaka húsgagnasmiða er vonum minni. Aðeins 9 fyrir- tæki sýna þarna framleiðslu sína af 30—35 húsgagnavinnustof um, sem rekin era í Iteykjavík. Aðeins tvö fyrirtarM utan af Iandi. Sýna húsgösps, svo nokkru nemi. Afsökun er þó eí til vill hægt að finna fyrir þessari þátttöku- deyfð húsgagnasml.ðaTiisa. — I • fvrsta.'Iagi þá, að undirbúnings- fmi var í það stytf.sta, til fram- leiðslu vandaðra húsgagna og í iöðru lagi hefur högvsm margra þeirra verið þannig liáttað, að atvinna var aauf í vetur og sala frekar treg hjá húsgagnaverzl- unu.m. Næg vcrkefni mnnu aftur hafa verið hiá fTestum í vor og sumar, sem þeir er bátt taka í Iðnsýnin.FU'm.i hafa anðvOnð o' ð- að slá slöku víðL Fjárhags- snui'smálið hefur pvS eí til vill valdið nokkru þar um, að sumir þeirra, sem gjarnan hefðu viljað vera með hafa orðíð að draga sig í hlé. Mér er persónulega kunn- ugt um nokkra, er YögStx talsvert að sér til þess að geía tekið þátt eru mjög ólík hvort öðru. að út- liti. En þó má mjög hæglega flokka þau í tvo flokka. í öðrum flokknum eru þau húsgögn, er bera það greinilega með sér að þau hafa verið smíðu.ð á þessu ári, eða að minnsta kosti mjög nýlega, og eru auðsjáánlega ætl- uð til afnota fyrir nútímafólk í nútíma húsakynnum. I hinum flokknum eru þau er minna mjög á þau húsgögn er voru al- gengust fyrir nokkrum tugum ára. Nú skulum við hugsa okkur að við séum stödd í húsgavnadeild Iðnsýningarinnar, á efstu hæð AXURE¥RLNGUM TEL SOMA Við erum stödd innst í gang- ir.um, við síofu nr. 514. Þar sýnir meðal annarra húsgagnavinnu- stofan „Valbjörk" frá Akureyri, borðsíoíuhúsgögn úr birkí og nahogni. Báðar víðartegundirnar ru látnar faalda sínum eðlilega t, enda eru þettn viðartegundir, em fara mjióg vel saman ólitað- ir. Það fljót séð, er litið er á öessi húsgögn og umbúnað beirra, að í öllum aSalatriðum er þarna um að rxeða vel heppnað sýníshom n útimarrúsgagna, vel og írjálslega formuð, létt og ljós Tirlitum. Ungur Akureyringur, Tón Karlsson, sem stundar rám í húsgagnEteíkntm í Stokkhólmi, hefur teiknað skápxnn og stól með skinni spenntu i sæti og brk. Húsgögn þessi sem heild, eru Ak- ureyrmgunum til sóma. HÚSG AGN AVERZLUN KRISTJÁNS SIGGEIRSSONAE Næst litum vlð inn I stofu nr. 513, sem er andspænis þeirri síð- astnefndu. Þar sýnir Húsgagna- verzlun Kristjáns Siggeirssonar ýmsar tegundir húsgagna. Borð- stofu- og dagstofuhúsgögn úr beiki og mahogni, eru þar rnest áberar.di. Deild þessi sem heild, er hin athyglisverðasta. Sérstak- ' —TT-'1 A* V-,0^" O Vuv'ft^tfvPYlctrj1- ana, sem eru af nýrri gerð, mjög léttir og þægilegir. Gaman er að sjá þarna skápa með „yfirfölsuð- um“ hurðurn, en það er hurðar- frágangur, sem húsgagnasmiðir okkar virðast hafa verið feimnir við að nota, eða að minnsta kosti sniðgengið, nema þegar um ;.nn-| byggða skápa er að ræða.En yfir- falsið á ekik síður við á vönduð- ■’m skápum úr góðviði, eins og' BOLSTRARINN Ef við höldum áfram fram eftir ganginum sömu megin, komum við næst í stofu nr. 507. ofnú áklæði eftir Júlíönu Sveins- dóttur. Einnig er þarna frá sama aðila, lítið dömuskrifborð og á ganginum fyrir framan þessa stofu er símabekkur, frá sama, söm vakio hefur mikla athygli sýningargesta. Að margra áliti b'átt áfram hættu’ega þægilegt húsgagn, vegr.a hættu á of-álagi á símakerfi okkar, sem þó sann- arlcga má ekki versr.a! CIGUSR roRN CINAEC £ON OG AXEL ELJÓLFSSON Sigurbjörn Einarsson sýnir í stofu 510 nokkrar gerðir af vel fcrmuðum, lát’ausum stólum og sófum. Einnig hann hefur valið áklæði frá Vefstofu Karólínu, og auk þess fengið að láni hjá henni mjög athyglisverða gólfábreiðu, sem ofin er úr íslenzku bandi í sauðalitunum. í stofu 511 sýnir Axel Eyjólfs- son vönduð borðstofuhúsgögn úr mahogni. — Ég vil sérstaklega vekja athygli á skápnum, sem er með rimla-rennihurðum (joluse) og sérstaklega vel innréttaður, með lausum „bökkum“ sem hægt er að renna í grópum í skápshlið- unum, þannig að millibilið á milli þeirra getur orðið eftir því sem æskilegast þykir með tiHiti til þeirra muna sem á að geyma í skápnum. Úr sýnmgardeild Smíðastofu Jónasar Sólmundssonar og’ G. Skúla- sonar og HHðaergs. Veggþiljnr og skriffcorð úr mahogni. Hin. húsgögnin úr birki. Úi sýningardeild „Bólstrarans“. kiipptu gæruskir ni. Smíðað efíir Handavinnustóllinn er klæddur teikningum Helga Hallgrímssonar. Þar sýna franileiðslu sína Smíða- stofa Jónasar Sólmundssonar, G. Skúlason & Iilíðberg og Bóistr- arinn. Ekki verður annað sagt, en að þessum þremenningu.m hafi tek- izt vel að ná skemmtilegum heildarsvip yfir þessa sícfu. En það er fyrst og fremst því að þakka, að allir þessir aðilar leggja metnað sinn í það að fram leiða húsgögn með nútíma sniði. G. Skúlason & Hlíðberg sína þarná rhjög hentugan borSstofu- skáp úr ljósu birki og nokkrar nýjar gerðir af mjög þægilegum armstólum. Stólarnir eru allir íóðraðir með handofnu taui frá Vefstoíu Karólínu Guðmunds- dóttui'. Frá Bólstraranum eru þarna boginn sófi í mjög léttum stíl, sem einnig er fóðraður með taui frá Vefstofu K. G., og handa- vinnustóll, klæddur klipptu gæru skinni, sem gerir hann mjög notalegan. Þetta litla sýnishorn af gæruskinni sem húsgagna- áklæði, vona ég að dugi til þess að vekja athygli á því, að það getur verið skemmtileg tiibreyt- ing í því að hafa einn t.il tvo stóla í herbergi klædda með því. Smíðastoía Jónasar Sólmurids- sonar sýnir þarna vandaðar vegg þiljur úr mahogni, með innlagn- ingu úr birki.Veggþiljur hliðstæð ar þeim er þarna eru sýndar, hafa mikið rutt sér til rúms í vandaðri húsum í seinni tíð. — Sófinn, sem Smíðastofa J,- S, sýnir þarna lika er af mjög ,,klassiskri“ gerð, klæddur hand- TE5KNISTOFA SVEINS KJARVALS Teiknistoía Sveins Kjarval vekur athygli á sér í stofu nr. 512. Þetta er lítil stofa en þannig frá hlutunum gengið þar, að hún verður hin vistlegasta. Á veggn- um andspænis dyrum blasa við manni nokkur sýnishorn af hand- ofnum gluggatjaldaefnum og hús gagnaáklæði frá Vefstofu Guð- rúnar Jónasdóttur. Meðal ann- arra húsgagna sýnir Kjarvál þarna hentuga stóla er Þjóðminja safnið á og æ tlö r til notkunar í fyrirlestrasal. Stólar þessir eru þannig gerðir að hægt er að festa þeim saman á handhægan hátt, þannig að þeir mynda þá eins kónar bekki. Einnig er hægt að raða þeirri þannig saman að þeir taka mjög lítiö rúm í geymslu. — Prýðisgóður bókaskápur og borð úr furu er þarna líka. Það fer vel á því að vekja athygli á furunni, sem að mír.u áiiti ætti að nota meira í húsgögn heldur en raun ber vitni um. Nokkrar hiisgagnateikningar og ljósmynd- ir eru einnig sýndar þarna. STÁLHÚSGÖGN • „Stálhúsgögn" sýnir í stoíu 509 ýmsar gerðir af stálhúsgögnum, í skrifstofur, eldhús og biðstofur. Allt méð snyrtilegasta frágáiigi. Vert er að vekja athygli á fvö- földu rúmstæði, sem þarna tflh Það er mjög hentugt þar sem húsnæði er takmarkað, þar sem það er þannig úr garði gerfsað hægt er að leggja það upp'að Frh. á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.