Morgunblaðið - 02.10.1952, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 02.10.1952, Qupperneq 15
Fimmtudagur 2. okt. 1952 MORGUNBLAÐID 15 Kaup-Sala TÚ SÖLU i | 'ferkantað, ]*§leBað borð', iiil sýn- is ;:Ránargötu 2, íll. tiæð, til K| TVÍBURAVAGN til sölu. Upplýsingar á Smára- götu 12, kjallara. KAUPUM flöskur Sækjum heim. - Sími 80818. Vinaa Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Stúikii óskast i vist. Upplýsingar í sima 9894 kl. 3—5 eftir hádegi. Hreingerningastöðin Sími 5631. Ávallt vanir menn til hreingerninga. Samkoranr K >F !U K Hltðarstúlkur — HlíSarstúlkur Fjölmennum á Hliðarfundinn í kvöld. —• K F U M — AD Fundur í kvöld kl. 8.30. — Séra Friðrik Friðriltsson talar. — Allir karlmenn velkomnir. FÍI.ADELFÍA Samkoma í kvöld k1. 8.30. Allir vclkomnir. Hjálpræðisiherinn 1 kvöld kl. 8.30, kveðjusamkoma fýrir ofurstana Welander og Gun- 'dersen. — Allir velkomnir. Félagsláf í s í -- í s í Dómaranámskeið í körfuknatt- leik karla og kvenna verður hald- ið í Reykjavík á tímabilinu frá 5. til 10. okt. n.k. Þeir, sem hug hafa á þátttöku í námskeiðinu, snúi sér til skrifstofu ÍSÍ, Amtmannsstíg 1 fyrir 4. okt. n.k. íþróttasamband íslands. Þróttur — Knattspyrnumenn 1. og 2. flokkurt Æfing í kvöld kl. 6.30—7.30. — Fjölmennið. --- Þjálfarinn Handknattleiksstúlkur Árnianns Æfing verður í kvöld að Háloga landi kl. 7.40. Þær, sem ætla að vera með í vetur, eru áminntar um að greíða ársgjaldið, sem er kr. 75.00, hið allra fyrsta. — Nefndin. t. R. — Körfuknattleiksdeild Æfing í kvöld kl. 9.20--11, að Hálogalandi. — Stjórnin. Tafl- og Bridgeklúbburinn Æfing og umferð í hraðskáks- mótinu í kvöld. Hraðskáksmót sunnudag, 5. október hefst kl. 1.30 í Edduhúsinu. öllum, sem voru á áíðasta hraðskáksmóti boðin frí þátttaka. Þátttökugjald fyrir aðra 6 kr. Einnig verður æfing í hægum skákum, ef menn vilja. Menn eru áminntir um áð hafa með sér töfl, þar sem búast má við.mjög mikilli þátttöku. VÍKINGAR I Félagsfundurinn verður ekki í kvöld vegna vöntunar á húsnæði. Verður auglýstur síðar. — Stjórnin. Glímufélagið Árntann Æfingar í kvöld: — Iþróttahús iBR 6.50—7.40 1. og 2. fl. karla, handb. 7.40—8.30 1. og 2. flokkur kvenna, handb.. — Iþróttahús J. Þorst., stói-i salurinn 7—8 1. fl. kvenna, leikf. 8—9 2. f 1. kvenna, leikf. 9—10 Glímuæfing. — Skrif Stofan í íþróttahúsinu er opin 8 —10, sími 3356. — Verið með frá byrjun. — Stjórnin. A HE7T AÐ AVGLYSA L W' í MOliGUFBLABWJ V . : Við eigum von á takmörkuðu : magni af þakjárni í lok næsta mánaðar. ■ Tökum á móti pöntunum. cji rí'ja^nuáóon Hafnarstræti 19 Sími3184 & Co. Ilöfum nú aftur fyrirliggjandi hinn vinsæla .11 rr Læknastoiur Tvö stór herbergi fýrir læknastofur í Miðbænum TIL LEIGU. Upplýsingar í síma 1330. Fyrirlramgreiðsla Vantar íbúð nú þegar, 3-—4 herbergi. Fyrirframgreiðsia eftir samkomulagi. Tilbcð sendist afgreiðslu blaðsins merkt: „FLTÓTT ‘ -—704. fyrir laugardag. I. O. G. s. St. Andvari nr. 265 Fundur í kvöld kl. 8.30 í G.T.- 'húsinu. — Fundarefni: Innsetn- ing emlrættismanna. — Hagnefnd- aratriði annast Óskar Clausen. —* Erindi: Merkur bóndi við Breiða- fjörð. — Kaffidrykkja að loknum fundi. — ffi.t. St. Frón nr. 227 Fundur í kvöid kl. 8.30. — 1. Venjuleg fundarstörf. — 2. Kosn- ing og innsetning embætismanna. — 3. -Skýrslur embættismanna. —- 4. Ur .F,iiipla.ndsferð: Þorsteinn J. t§ig\»rwíJi*'.T7,5-, kaffjv — æj- Redex’ olíubæti og j mælifæki „Redex“ olíubætirinn ver vélina sliti, ■ sóthreinsar, bætir ganginn og sparar eldsneytið. ■ ■ - ■ ■ ■ Reynið „REDEX" og þér munuð : ■ ■ ■ sannfærast um gæðin. j Bifreiðavöruvenlun Frtðriks Bertelsen j Hafnarhvoli — Sími 2872. : töTGRIP&VERZLUN J. F- -í. ft -0 :S';-T P.Jf T ■;,4 5—-6 herbergr óskast til kaups. Ekki er nauðsyn- legt, að íbúðin verði straxplaus* til afnota fyrir kaupand.a. — Mikil útborgun. — Tilboð sendist skrifstófu Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar og Guðmundar Péturssonar. Símar 2002 3202. : ■ «5 s" llraglingspillur ó s k a s t Lyfjabúðin Bðurni \ MODEI Stúlka óskast til að standa model í höggmyndaaeild Myndlistaskólans. — Uppl. í skólanum, Laugaveg 166, í kvöld eða n. k. mánudag ki. 8—10 e. h., sími 1990. Móðir mín HELGA NIELSDÓTTIK andaðist í Sjúkrahúsi Akraness. Haraldur Kristmannsson. ..1 Jarðarför JÓHANNS GÍSLASONAR fer fram frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði, laugardaginn 4. þ. m. — Athöfnin hefst með bæn að heimili hins látna, Bröttukinn 17, kl. 2. Vandamenn. ♦ Jarðarför móður minnar SIGURLAUGAR GUÐMUNDSDÓTTUR frá Miðgarði, Vestmannaeyjum, fer fram laugardaginn 4. þ. m. og hefst með bæn að heimili hinnar látnu kl. 2 e. h. Ólafur Isleifsson. Bálför BJARNA BJARNASONAR Heiðvangi, fer fram frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 2, okt. kl. 1,30 e. h. — Blóm og kransar afþakkað. — Þeir, sem vildu minnast hans eru beðnir að snúa sér til Krabbameinsfélagsins. — Athöfninni verður útvarpað. Vandamenn. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför INGIBJARGAR TÓMASDÓTTUR frá Reyðarvatni. Guðrún Tómasdóttir, Árni Tómasson, Böðvar Tómasson. Innilegustu þakkir færum við öllu því fólki, fjær og nær, sem auðsýndu okkur hluttekningu, og margt ómetan- lega hjálp í sorg okkar við andlát og jarðarför elskulegrar konu, móður, tepgdámóður og ömmu FINNBJARGAR SIGURÐARB ÓTTUR. Hannes Arnórsson, börn, tengdabörn og barnabörn. Innilegar þakkir færi ég ölium þeim, er auðsýndu samúð við fráfall og jarðarför konu minnar SIGURBORGAR ÓLAFSDÓTTUR Flatey. Bogi Guðmundsson, börn og tengdaböm.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.