Morgunblaðið - 08.10.1952, Side 6

Morgunblaðið - 08.10.1952, Side 6
6 MORCUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 8. okt. 1952 ræðu fjármálaráðhe FFíl FrsmJi. af Hs I I VERKEFNI skyldi 38 milljónum aí væntan- MARGFALDAZT legum greiðsluafgangi, eða sem | Ráðherrann kvað því ekki að hér segir: Lán til Ræktunar- og leyna að margt þyrfti að lag- Byggingarsjóða, 15 millj. kr., lán færa um vinnubrögð opinberra til byggingarsjóðs verkamanna, 1 stoínana en víða vær’ vel unnið 4 millj. lán til sveitarfél. til út- ! og miklu afkastað m -n fáu st.arfs rýmingar heilsuspillandi íbúða, fólki. í sumum deildum stjórn- 4 millj., lán til bygginga smá- arráðsins hefðu t. d. verkefnin íbúða 4 millj., kaup á hluta- margfaldazt á seinni árum en bréfum í Iðnaðarbanka 3 millj., mannafli ekki aukinn í neinu greiðslur upp í hluta ríkissjóðs hiutfalli við það. af stofnkostnaði við skóla sem þegar eru reistir 5 millj., greiðsla up t í hl. ríkissjóðs af kostnaði við hafnargerðir sem þegar hafa verið framkvæmdar 2 millj. og lán i.il veðdeildar Búnaðaroank- nns 1 milljón ltróna. Mestu af fé þessu hefur þegar verið ráð- stafað eins og fyrir er mælt í lögum. Sagði ráðherrann að ef ekki hefði tekizt að halda þannig Er í fjárlagafrumvarpinu ckki gert ráð fyrir fjölgun starfs- minna og telur ráðherrann rétt rð fjárveitinganefnd fjalli nán- ar urn það mál. SAMANBURÐUR ■ifið athugun sem ráðherrann hefur látið gera á því hversu mikili hluti ríkistekjurnar eru skv. fjárlögum ársins 1952 af á málum að ríkissjóður hefði þjóðartekjunum miðað við ná verulegan greiðsluafgang 1951 hefði hér orðið alger stöðvun í lánveiringum til landbunaðarins og enga lár r.f j árúrlausn hefði verið hægt að veita til ibúðar- byggir.ga í kaupstöðum og kaup- íúnum. SKULDIR RÍKISINS Skulc.ir ríkissjóðs í árslok 1951 námu tæpl. 451 milljón króna. Af þessum skuldum eru tæpar 94 miilj. Alþjóðabanka- og Marshalllán sem tekin hafa ver- ið á árinu og lánuð út aftur og aðrir eiga alveg að standa straum af. Að því frádregnu eru skuld- irnar 357 milljónir kr. eða nær þv nókvæmlega jafnháai' og ár- ið áður. SPARNAÐUR Ráðherrann vék máli sínu að hugsanlegum sparnaði í opin- berui.i rekstri og rakti ítarlega þær ráðstafanir sem ríkisstjórn- in hefur gert i þeim efnum, lækk un grunnlaunauppbótar, leng- ing vinnutíma, minnkun eftir- vinnu, lækkun dagpeninga, nýj- um reglum um bifreiðakostnað, gjaldeyrir varð 43 milljónum fækkun starfa og embætta, þar ! meiri en út-látinn gjaldeyrir. — á meðal um 40 manns við eftirlit Á þessu mætti sjá að fleira þyrfti með innflutningi og vörudreif- ! að vita um en inn- og útflutning- ingu, úg loks hafur sendiráðið í inn til þess að kynnast hvernig Moskvu verið lagt niður. Nú.horfði um gjaldeyrisafkomuna hefur og verið komið á betri út á við. vinnt brogðum á Alþingi og ver grannalöndin hefur komið í ljós rð ríkistekjur hér eru um 17,2% af þj'ðartekjunum á móti 19,1% í Noregi og 18,1% i Svíþjóð. Þessar tölur benda til þess sagði j áðherrann að þótt mönnum þyki há r'kisútgjöldin á íslandi og mikiö tekið í tolla og skatta þá sé það sízt meira hér en í þess- um tveim nágrannalöndum. AFKBMAN ÚT Á VIÐ Þessu næst ræddi ráðherrann nokkuð afkomuna út á við á ór- inu 1951 og horfur á þessu ári. Benti hann á að gjaldeyrisstaðan hefði batnað allverulega á árinu þótt verzlunarjöfnuðurinn í verzl unarskýrslunum væri óhagstæð- ur um 197 millj. kr., þegar reikn- að er með cif. verði eins og gert er í skýrslunum. Greiðslujöfnuð urinn hefði verið óhagstæður um 134 millj. kr. ef ekki hefði komið fleira til, en á árinu fengum við Marshallfé sem nam 147 millj. og erlent lánsfé var flutt inn eða notað á árinu sem nam 30,9 millj. Niðurstaðan af greiðsluviðskipt- unum varð því sú að inn-kominn inu 1951. Lánin hvíldu því ekki þungt á íslendingum og taldi ráðherrann rétt að halda áfram að taka erlend lán til arðbærra framkvæmda eng- in hætta væri því samfara, ef I við verðum fér.u skynsam- lega. 1 Stórkostlegt vandamál væri hinsvegar hvernig aflað yrði fjármagns innanlands til að 1 leggja á móti t. d. vegna vinnu- launa og inr.lends kostnaðar. ^ FJÁRFESTINGARBANKI í sambandi við nauðsyn þess að ge.a hér ný átök til fjársöfn- unar vegna innlends kostnaðar við fjárfestinguna, sagði ráðherr- ann að ríkisstjórnin hefði sann- færzt um, að ástæða væri til að koma hér á fót fjárfestingar- stofnun eða fjárfestingarbanka til þess að afla fjár og miðla fé til fjárfestingarstarfseminnar. — Btofnun þessi ætti einnig að hafa milligöngu eftir föngum um lán- tökur erlendis til fjárfestingar- mála og annast út'án þess. Eðii- legt væri einr.ig að hún fengi sem starfsfé og stofnfé skuldabréf fyr ir því fjármagni sem lánað hefur veiið út hér innanlands úr mót- virðissjóði og sem mest af fé mót- virðissjóðs. Benti ráðkerrann á að hér væri rm svo þýðingarmikið og sér- stakt hiutverk að ræða að ekki , væri viðhlítandi annað en að | koma á fót sérstakri stofun til að annast þessi mál, þótt svo mætti | haga til að Landsbankinn annað- I ist allar afgreiðslur hennar. Gæti ! stofnunin orðið miög ódýr í starf- . rækslu. Boðaði ráðherrann frum- I varp um málið á þessu þingi. I VERKEFNI I Um höfuðverkefnin í fjárfest- ingarmálunum, sagði ráðherr- j ann, að enn væri mikið átak eftir til að koma í höfn stóru fyrir- j tækjunum Sogs- og Laxárvirkjun | unum og áburðarverksmiðjunni. j Þá gæti orðið erfitt verkefni að afla láns til landbúnaðarins og smáíbúða en nauðsyn væri svo j aðkallandi að finna yrði einhverj ( ar leiðir. Loks kæmi sementsverk ið að vinna að því að koma á aukinni vélavinnu við skattlagn- ingu og tollheimtu. Sagði ráðherr ann að margvislegar ráðstafanir hefðu venð gerðar til að draga úr úígjöldum ríkisins, sem ótaid- ENGIN ASTÆÐA TIL AD ÖRVÆNTA Um gjaldeyrisafkomuna á þessu ári kvað hann of snemmt að spá, en hefðum við fengið ofurlítið meira af síld en raun ar væru og sannleikurinn væri varð á, hefði gjaldeyrisafkoman sá að þegar ríkisútgjöldin væru j sennilega orðið góð og ekkert borin saman við það sem þau 1 lakari en í fyrra, þótt halli á voru fyrir gengisbreytinguna t. vörUskiptaverzluninni væri d. 1949 þá væru ríkisútgjöldin i inikill. nú raunverulega lægri en þá og j Þó afkoman út á við yrði verri það einnig þótt tillit væri tekið nú en í íyrra og erfiðleikar hafi til þess, að nú væri minna greitt j verið um yfirfærzlur um skeið til dýiííðarmála beint en þá var j og í bili halli undan fæti vegna meðan útflutningsuppbætur voru þess hvernig fór um síldveiðina, greiddar. TVEIR MOGULEIKAR Rakti ráðherrann ítarlega möguleika til sparnaðar og sýndi fram á að ekki væri hugsanlegt að lækka ríkisútgjöldin svo um munaði eins og sumir vildu vera láta án þess að draga úr þeirri þjónustu eða þeim hlunnindum sem ríkið veitir þegnunum. Taldi hann upp ýmsa helztu útgjalda- liði íjáiiaganna og bað menn benda á hvar bera ætti niður til sparnaðar að athugun lokinni. Kvað hann ailar fullyrðingar um að lækka mætti ríkisútgjöldin um marga milljónatugi með því að þeim lánum sem við höfum að fella niður það sem kalla.íengið hjá Alþjóðabankanum til mætti „óþarfa” kostnaðariiði í stórframkvæmda á landi hér, starfrækslu ríkisins, algerlega út virkjananna, áburðarverksmiðju í bláinn. Ekki væri hægt að lækka og landbúnaðarframkvæmda. rikisútgjöldin nema með því að , Sagði hann, að skuldir okk- gcrbreyta löggjöfinni, bæði fél- ar erlendis væru enn tiltölu- lega litlar eða um 240 millj. króna og með fullum þunga mundu ársgreiðslur af þessum : lánum nema tæpum 20 millj.! króna eoa aðeins rúmlega 2,5% af út'Iuíningsveiðmæi-1 væri engin ástæða til að örvænta um afkomuna, ef okkur tækist að halda fjármálum okkar inn á við og framleiðslumalunum í sæmilegu lagi. í»ótt orðið hefði að binda ýmis vörukaup við clearing- löndin í bili til þess að fá borgið úíflutningsviðskiptun- um við þau, þyrfti enginn að ætla að stjórnin heföi horfið frá síefnu sinni í viðskipta- og f járhagsmálum og slefni að innflutningshöftum á ný. FJÁRFESTJNGIN — ERLEND LÁN Þá vék ráðherrann máli sínu, agsmálalöggiöfinni, fræðslulög- gjöfinni og þeirri löggjöf sem fjallar um stuðning við atvinnu- Vegi landsins, eða fella niður þjónustu ríkisins við þegnana, löggæzlu, samgöngur o. s. frv. smiðjan senn til skjalanna. Vafa- iaust mundi takast að fá lán til landbúnaðarins hjá Alþjóðabank anum en vafasamt hvort það verður nógu snemma. Kvað ráð- herrann mönnum holt að hafa í huga, að fjármagn væri ekki hægt að fá eins og nú horfði hér, nema annað hvort erlendis eða með því að þjóðin taki af árs- tekjum sínum fé til framkvæmd- anna. Frjáls sparnaður væri sára- lítill. Sementsverksmiðjan mundi kosta um 75 milljónir króna, þar j af væri erlendur kostnaður um 37 milljónir, og væru áætlanir, um verksmiðjuna nú til athug- i unar hjá Alþjóðabankanum m«ð j tilliti til hugsanlegs láns til fram- kvæmdanna. TOGARARNIR 10 Þá upplýsti ráðherra að við hefðum orðið að greiða bráða- birgðalán vegna togaranna 10, sem samið var um 1948 í Bret- landi jafnóðum og þau féllu í gjalddaga, þar sem ekki fékkst lán til lengri tíma, sem áformað var að greiða :neð bráðabirgða- j lánin. ! Hefði Landsbankinn lagt fé f þetta út fyrir ríkisstjórnina og sérstök skuld stofnazt þar árið 1951 og nú á þessu ári er greiðsl- j um þessum nemur. Greiðsiur , þessar vegna togaranna hefðu haft mjög slæm áhrif á gjald- eyrisverzlunina. F JÁRLAG AFRUM V ARPIÐ Fjármálaráðherra gerði bví næst grein fyrir fjárlagafrum- varpinu þar sem öll ríkisútgjöld- in eru áætluð kr. 392.388 millj. | á árinu 1953 eða 12.913 millj. hærri en á fjárlögum yfirstand-. I andi árs. Nemur hækkunin um 3.4%. Er þetta minnsta hækkun á fjárlagafrumvarpi frá næsta frumvarpi á undan síðan fyrir stríð, sú langminnsta, að und- anskildu frumvarpi til fjárl. árið 1950, og segir þetta sína sögu, sagði ráðherrann. Tekjurnar eru áætlaðar kr. 392.944 millj. eða kr. 10.806 millj. hærri en á fjárlögum 1952. Frum- varpið er lagt fram með tæpl. 558 þús. króna greiðsluafgangi. í frumvarpinu er reiknað :neð kaupgjaldsvísitöiu 155. Rakti ráðherrann síðan ein- staka liði frumvarpsins og gerði grein fyrir hækkun. i | IIVERGI HVIKAD Sagði hann, að ef Alþingi j teldi rétt, eða nauðsynlegt að veita meira fé til útgjalda rík- I isins á árinu 1953 en gert væri I ráð fyrir í frumvarpinu, yrði ! að gera annað hvort miðað við I horfur í dag að lækka einhver útgjöld í frumvarpinu eða afla tekna á móti. Frá því yrði ekki hvikað að afgreiða greiðsluhallalaus f járlög. j Ekki kvaðst hann geta full-! yrt um hvernig afkoman yrði á þessu ári, en vonaði að þrátt fyrir áföllin yrði hún svipuð og fjárlögin gerðu ráð fyrir og greiðslujöfnuður næðist. Síðan lýsti ráðherrann stefnu ríkisstjórnarinnar þau Zy2 ár, sem hún hefur farið með völd og hvemig tókst að forSa yfirvofandi hruni og snúa vörn í sókn. Þrátt fyrir stórfelld áföll hefðu þessi síý- ustu ár orðið einhver hirg mestu framfaraár í sögu Iands ins. Kvað hann ástæðu til að voca að framundan væri tíma- bil stöðugra verðalgs en verið hefur, ef ekki yrðu gerðar ráð- stafanir, sem settu dýrtíðar- hjólið af stað á nýjan leik, en nú mætti heita að það væri stöðvað. Að lokum ragði ráðherrann: j Nú hafa öll verðhækkunaráhrif I gengislækkunarinnar bein og ó- | bein komið fram og metin verið j jöfnuð milli kaupgjalds og af- 1 urðaverðs innanlands. Veldur nú j miklu um þróun mála á næst- unni hvað gert verður og hvað ógert látið. Varnir Norðsnanna en smni NEW YORK, 6. okt. —- Hernað- arsérfræðingur New York Times, Baldwin Hanson, segir í grein, er hann reit í blað sitt í dag um j Tvær reglusamar stúlkur í fastri stöðu óska eftir 2ja herbergja ÍBÚÐ á hitaveitusvæði. Tiib. send- ist afgr. Mbl. fyrir föstu- dagskvöld, merkt: „Ábyggi- legar —,780“. Iliíjð fll leicgu 5 herbergi, eldhús og bað. Fyrirframgreiðsla eftir sam komulagi. Tilboð sendist Mbl. fyrir 10. þ.m. merkt: „Október 1952 — 783“. Til ROEM model ’46, í miög góðu lagi. Upplýsingar í síma 9163. Til leigu óskast 1—3 hei’btiigi og eldhús. Viðgerðir eða standsetning eftir samkomu lagi. Upplýsingar í síma 3498 eftir kl. 1 í dag. Óska eftir að fó leigða tveggja til þriggja herb. EBIJÐ nú þegar. Jón Júliufsson, fil. kand. Sími 5687. TIL SOLIi Tvenn klæðskera-saumuð fermingarföt og ein dökkblá með teinum, á fremur stóra drengi. Upplýsingar á Grettisgötu 64 eða síma 80364. — 2—3 herbergja íbúð óskast sem næst Miðbænum, strax. Ýmiskonar lagfæring kemur til greina. Ársfyrirfram- greiðsla. — Upplýsingar í síma 80123. ti Vil skifta á 4ra tonna vöru- bíl og sendiferðabifreið. — Uppl. í Skipasundi 47, kjall- ara, í kvöld og næstu kvöld. varnir Norðmanna, að þeir væru nú búnir að styrkja varnir sinar svo mjög, að þeim væri efalaust kleift að standast innrás óvina- ríkis, þangað til hjálp bærist, þrátt fyrir þá staðreynd, að varn arkerfi þeirra sé ekki eins full- komið og efni standa til. —Reuter-N’YB. ÍSSKÁPUR og eMavél til sölu, mjög lítið notað, — með tækifærisverði. Tilboð merkt: „Tækifærisverð — 784“, sendist blaðinu. HAFNFIRÐINGAR Saumanámskeið hefst 14. þ. m., bæði dag- og kvöldtímar. Get einnig bætt við mig saumaskap. Uppl. í síma 9679. — GuSrún Jónsdóttir Hverfisgötu 10. Rafmagns- eBdavél tií sölu, Víðimel 55. LBFIJR Dilkasvið Ærsvið B Ú R F E L L Skjaldborg. — Sími 1506 Hárgreiéslu> dsntAS óskast um lengri eða skemmri tíma til Keflavík- ur. Uppl. í síma 6029 eftir kl. 1 í dag.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.